Morgunblaðið - 11.12.1964, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.12.1964, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIB Föstudagur 11. des. 1964 Indverskir listmunir Jólasendingin er komin. Gullsmiðir — Úrsmiðir. Jön Spunitason Skorlpripoverzlun „Fagur gripur er æ til yndis" Samband óskast við útgáfufyrirtæki eða fjármagnssterkan aðila til þess að gefa út alþjóðlega árbók, sem komið hefur út árlega frá 1948. Bókin er nú gefin út í 10 löndum Evrópu og í hverju landi er upplagið mjög stórt. Viðkomandi útgáfufyrirtæki eða aðilar þurfa að ráða yfir fullkomnu dreifingar- kerfi. — Þetta er skilyrði. Svar við auglýsingu þessari óskast sent: „Ársboken“, AB Svenska Telgagrambyrán, Bov 4122, Malmö 4, Sverige. SOLVflLLflBUÐIN SÓLVALLAGÖTU 9 SÍMI 12420 Sparið tíma. — Kaupið kjötið, fiskinn, brauðin og nýlenduvörurnar í einni og sömu ferðinni. KJÖT • FISKUR • BRAUÐ • NYLENDUVORUR Husqvarna panna vöfflujárn straujárn ERU NYTSAMAR TÆKIFÆRISGJAFIR. Gunnar Ásgei/sson hf. Í V Ógleymanleg gjöf það er Sheaffer Eruð þér í vanda með að velja hina réttu gjöf? Sá vandi er auðleystur. Þér veljið auðvitað Sheaffer’s. SHEAFFER’s penni er fínleg, persónuleg og virðu- leg gjöf. Veljið SHEAFFER’s P. F. M. penna, sem sniðinn er fyrir karlmannshendi handa unnusta yðar eða eig- inmanni. Veljið SHEAFFER’s Imperial handa unnustu yðar eða eiginkonu. Veljið SHEAFFER’s Cartridge handa börnunum. í næstu ritfangaverzlun getið þér einmitt valið SHEAFFER’s penna eða sett, sem hæfir þörfum yðar. SHEAFFER’s pennar, kúlupennar og skrúfblýantar frá kr. 66,00 til kr. 3.160,00. £ SHEAFFER your assuranco of the best SHEAFFER’s umboðið EGILL GUTTORMSSON Sími 14189. - NATO orkumálum og aukin ítök I kjarnorkustyrknum. Á fundi sínum í Nassau 1962, ræddu John F. Kennedy, Bandaríkjaforseti, og Harold Macmillan, forsætisráðherra Breta, sameiginlegan kjarn- orkuher Atlantshafsbandalags ins. Var það á þeim fundi, sem fyrst kom fram tillaga um, að settur yrði á stofn sérstakur floti, búinn kjarnorkuvopnum. Á hverju skipi yrðu áhafnirn- ar af mörgum þjóðernum og aðildarríkin kostuðu flotann sameiginlega. Var ráðgert, að flotinn væri kjarnorku- kafbátar. — Frakkar vís- uðu þessari hugmynd þegar á bug og einnig kom í ljós, að framkvæmd hennar yrði mjög erfið og kostnaðarsöm. Er svo var komið, lögðu Bandaríkjamenn til, að stofn- aður yrði sameiginlegur kjarn orkufloti og yrðu í flotanum kaupskip og herskip, sem breytt hefði verið þannig, að þau gætu borið Polaris-eld- flaugar með kjarnorkuhleðslu. í bráðabirgðauppkasti um þennan flota segir m.a., að skipin verði máluð og númer- uð eins og herskip, en líti þó út eins og kaupskip nema kom ið sé mjög nálægt þeim. Á þetta að gera óvinum erfiðara að fylgjast með ferðum skip- anna. Gert er ráð fyrir, að i flotanum verði 25 skip, hvert beri átta eldflaugar og kjarn- orkusprengjurnar, sem þau hafi innanborðs, samsvari 200 megalestum af TNT. í bráða- ; birgðauppkastinu er lagt til að bandalagsríkin kosti flotanu sameiginlega, en Bandaríkja- menn og V-Þjóðverjar beri mestan hluta kostnaðarins. Ekkert eitt ríki geti ráðið hve- nær beita skuli kjarnorkuvoDU um bandalagsins, en öll hafi þau neitunarvald, þegar um það sé fjallað. Eins og málum er nú hátt- að, er talið nær óhugsandi, að tillaga Bandaríkjamanna um kjarnorkuflotann verði sam- þykkt, og óvíst er á hvern hátt má takast að ná samkomulagi innan Atlantshafsbandalagsina um sameiginlegan kjarnorku- flota þess. (Helztu heimildir: „Newsweek" og AP) Einn vinsælasti stóll verzlunarinnar. Verð kr. 2.950,00. Saumaborð. Verð aðeins kr. 2.440,00. Skatthol. Verð kr. 5.980,00. Skrifborðsstóll. Verð frá kr. 2.100,00. Innskotsborð. Sérlega falleg. Verð kr. 2.675,00. Þessi húsgögn fást, ásamt fjölda annarra, me ð afborgunum sem henta fjöldanum einmitt fyrir jólin. — Athugið að þessir hlutir fást hvergi nema hjá okkur og húsgagnaverzluninni EINIR HF. Akureyri Opið til kl. 10 í kvöld Seindum gegn póstkröfu Harðar Pélurssonar LAUGAVEGI 58 — SÍMI 13896. Kommóða, skrifborð snyrtiborð. — Allt sami hluturinn. Verð kr. 3.970,00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.