Morgunblaðið - 11.12.1964, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.12.1964, Blaðsíða 21
MORGU N B LAÐIÐ r Eöstudagur 11. des. 1964 — Vettvangur Framhald ai bls. 17 ■œna lýðræðis. örlagaríkara fyrir þessar vanþróuðu þjóðir er þó iþað, að kiommúnistarnir í Moskvu og Peking hafa notað sér þjóðerniskennd þeirra til Iþess að „sá hatri og illindum í gat’ð vestrænna þjóða og hindra með því þá hjálp, sem þaðan væri að fá. >ví eru þar nú myrt- ir eða flæmdir úr landi ýmsir þeinra hvítu manna, sem hafa reynt að bæta fyrir fyrri afbrot landa sinna me'ð því að fórna kröftum sínum til fræðslustarfa og líknarverka, svo sem nunnur og trúboðslæknar, auk þeirra Ihrvitu tæknifræðinga, sem hafa verið að leggja grundvöll a'ð betri Iffskjörum þessara bláfátæku þjóða. Við íslendingar getum lítil ólhrif haft á þann hráskinnaleik, sem enn er háður á vettvangi Sameinuðu þjóðanna, en við get- um dregið úr því skæklatogi, sem háð er á vettvangi íslenzkra stjórnmála og atvinnulífs, með því að krefjast ábyrgðar í stað hentistefnu og rannsóknar stað- reynda í stað múgæsinga. Því er það gleðilegt tímanna tákn, er hin yngsta kynslóð menntamanna tekur saman höndum uim nýja sjálfstæðisstefnu, sem fólgin er í virkjun vits og krafta á vísinda- legan hátt. Án þekkingar verður auðurinn éins og gullhringur í svínstrýni og sjálfstæðið fjöregg í höndum fífla. GUSTAF A. SVfcíNSSON hæstaréttarlögmaður Þórshamri við Templarasund Sími 1-11-71 Ingi Ingimundarson hæstaréttarlögmaður Klapparstíg 26 IV hæð Sími 24753 Þetta er fjórða ödðubókin sem nú kemur út í annarri útgifu. Áður eru koninar bækumar ADDA ADDA OG UTU BRÓÐIR ADDA I.ÆRIR AÐ SYNDA. Og nú er Adda komin hcim til íslands aftur frá Ameríku, þar sem hún hefur átt heima með fjölskyldu sinni undanfarin fjögur ár. BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR . STOFNSETT 1897 SVEINN GUÐMUNDSSON, VERKFR. ER TIL VIÐTALS OG AFGREIÐSLU FÖSTUDAGA KL. 19—22. HVERFITÓNAR, HVERFISGÖTU 50. að auglýsing í útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. SIRGIR ISL GUNMARSSON Málflutningsskrifstofa Lækjargötu 6 B. — II. hæð Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9 — Sími 1-1875 Fallegt jólaskraut Frímerkjasalan Lækjargötu 6. Nælonskyrtur Kaupið jólaskyrturnar tímanlega, því mik- ið selst af okkar ódýru vestur-þýzku prjónanælon skyrtum. Karlmannaskyrtur hvítar, kr. 198,00 mislitar, kr. 235,00 teinóttar, kr. 248 Drengjaskyrtur, aðeins kr. 129,00 Berið saman verðin. Lækjargötu 4 — Miklatorgi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.