Morgunblaðið - 12.12.1964, Page 7
Laugardagur 12. des. 1964
MORCUNBLAÐIÐ
7
Góð 5 6 herb. íbúð
efri hæð í sérstæðu húsi á eftirsóttum stað í
Hlíðarhverfi, til sölu. Tvennar svalir. Frágengm
lóð. Bílskúrsréttur. Getur verið laus strax. —
Nánari upplýsingar í símum 34507 og 24628.
BLAUPUNKT sjónvörp
BLAUPUNKT sjónvörp
eru m.a. þekkt fyrir:
□ ERU FYRIR BÆÐI KERFIN
□ SKARPA MYND
□ FRÁBÆRAN HLJÓMBURÐ
□ LANGDRÆGNI
□ NÝTÍZKULEGT ÚTLIT
Söluumboð: RADIOVER
Skólavörðustíg 8
GUNNAR ASGEIRSSON H.F.
Suðurlandsbraut 16 — Reykjavík
Austurstræti 22 og Vesturveri.
Höfum kaupanda
að rúmgróðri 3ja herb. íbúð,
helzt í Austurborginni. Góð
útborgun.
Höfum
á boösfólum
einstakar íbúðir, einbýlishús,
tvibýlishús, verzlanir, verzl-
unarhús, iðnaðarhúsnæði og
margt fleira.
ATHUGIÐ! Á skriístotu
okkar eru* til sýnis ljós-
myndir af flestum þeim
fasteignum, sem við hiif
um í umboðssölu.
er sogu
Nýjafasteipasalan
Laugavoc 12 — Sími 24300
Kl. 7,30—8,30. Sími 18546
2/o herbergja
ný íbúð við Skipholt er til
sölu. Verð 450 þús. kr.
Útborgun 250 þús.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
°S
Gunnars M. Guðmundssonar
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
2ja herbergja
íbúð á 1. hæð við Mjóuhlíð
er til sölu. íbúðin er nýstand-
sett. Sérhitalögn.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
og
Gunnars M. Guðmundssonar
Austurstræti 9.
Simar 21410 og 14400.
7/7 sölu
Parhús í Vesturbænum í
Kópavogi. Húsið er ekki
fullgert en ibúðarhæft. —
Mjög hagstætt verð, sér-
staklega, ef um góða út-
borgun er að ræða.
4ra herb. hæð við Háagerði,
laus strax.
4ra herb. nýstandsett kjallara
íbúð á Seltjarnarnesi, laus
strax. 100 þús. kr. útb.
mundi nægja.
3ja herb. risibúð við Víði-
hvamm í Kópavogi.
3ja herb. risíbúð í Smáíbúða-
hverfinu, laus strax.
3ja herb. 95 ferm. jarðhæð
við Álfheima, ekki í blokk.
3ja herb. kjallaraibúð við
Sörlaskjól.
3ja herb. íbúð í góðu stein-
húsi við Njálsgötu.
3ja herb. hæð með sérhita og
bílskúrsréttindum við Skipa
sund.
3ja herb. hæð og 1 herbergi
í kjallara, stór bílskúr, við
Langholtsveg.
2ja herb. ný kjailaraíbúð við
Hlíðarveg í Kópavogi.
2ja herb. einbýlishús í Skerja-
firði. Húsið er timburhús
ófast við annað hús með
góðum kjallara og á hlut-
deild í stórri eignarlóð.
Húsið er laust til íbúðar
strax, Útb. eftir getu kaup-
anda.
Verzlunarpláss við Njólsgötu.
Fasteignarala
Kristjáns Eirikssonar
Laugavegi 27. -- Simi 14226.
Sölum.: ólafur Asgeirsson.
Kvöldsími kl. 19—20. 41087.
Fiskibátar til siilu
Seljum og leigjum fiskibáta
at öllum stærðum. Útvegum
hagkvæma greiðsluskilmála.
SKIPA-
SALA
_____OG____
l“VESTURGö7U 5
Talið við okkur um Kaup
og sólu fjskiskiua.
Simi 13339.
Skíði
Hammerskíði
með plastsóla komin
Kástle keppnisskíði
Norsk bamaskíði
frá kr. 372,-
Skíðalúffur
Skíðahúfur
Toko skiðaáhurður
Skíðaúrvaiið er í
Póstsendum.
Nytsamosta jólagjöf
liúsmóðurinnar:
LUXO -1001
2ja ára ábyrgð
á hverjum lampa.
Ábyrgðarskírteini fylgir.
V.arist eftirlikingar.
Muniit LUX0-1001
SfHiWÍ
býður yður snyrtivöru í úrvali
frá þekktum framleiðendum,
svo sem:
Innoxia
Lancaster
Avon
Lentric og fl.
Gjafavöru:
Ilmvötn
Gjafakassar
Sápukassar
Baðsölt
Nanicmesett
Perlonsokkar
Nælonsokkar
Nýjar vörur daglega.
Silla og Valda húsinu
Austurstræti 17.
EICNASALAN
ttiYKJAVIK
INGCLFSSTit/E'J.1 9.
7/7 iölu
2—6 herb. íbúðir í miklu úr-
vali.
Ennfremur ibúðir í smíðum
og einbýlishús víðsvegar
um borgina og nágrenni..
EIGNASALAN
IftYK.IAViK
INGÓLFSSTRÆTl 9.
Símar 19540 og 19191.
Eftir kl. 7. Sími 36191.
JILSÖLU
2ja herb. íbúð á jarðhæð vi6
Háaleitisbraut. Vönduð og
nýtízkuleg. Selst frágengin.
2ja herb. íbúð á góðum stað
í Vesturborginni. Laus um
næstu mánaðamót.
2ja herb. íbúð við Karfavog.
íbúðin er í góðu standi.
Sérhiti, sérinngangur. .
3ja herb. íbúð á góðum stað
í Kópavogi. Selst tilbúin
undir tréverk. Sameign frá-
gengin.
3jia herb. kjallaraíbúð í Aust-
urborginni. Látið niðurgraf-
in. íbúðin er alveg útaf fyr-
ir sig. Laus strax.
4ra herb. íbúð í Vesturborg-
inni. íbúðin er rúmgóð og
falleg. Tvennar svalir. Góð-
ur bílskúr. Ræktuð og girt
lóð. Hitaveita.
4ra herb. íbúð i Heimunum.
íbúðin er vönduð og öllu
haganlega fyrirkomið. Selst
í skiptum fyrir 2—3 herb.
íbúð í Austurborginni.
4ra herb. björt og góð íbúð i
Laugarneshverfi. íbúðinni
fylgir 1 herb. í kjallara.
Hitaveita, tvöfalt gler í
gluggum.
5 herb. íbúð í Vesturborginni.
Óveniufalleg. Tvennar sval-
ir. Hitaveita. Tvöfalt gler í
gluggum. Frágengin lóð.
5—6 herb. íbúð í Austurborg-
inni. Skipti koma til greina
á 3ja herb. íbúð.
5 herb. íbúð í 2ja íbúða húsi
í Kópavogi. Selst tilbúið
undir tréverk. Húsið er frá-
gengið að utan. 40 ferm.
bílskúr fylgir.
6 herb. íbúð í tvíbýlishúsi I
Vesturborginni. Selst tilbú-
ið undir tréverk. Bílskúrs-
réttur.
Tvær fokheldar hæðir í tvi-
býlishúsi í Kópavogi. 5 herb
íbúð er á hvorri hæð. Bíl-
skúrsréttur fylgir báðum
íbúðunum. Húsið er fallegt.
Selst með hagkvæmum
kjörum.
Einbýlishús í Kópavogi selst
tilbúið undir tréverk. í hús-
inu eru 4 svefnherbergi,
3 stofur, bað og sérsnyrti-
herbergi. Geymslur, þvotta-
hús ásamt bílskúr. Sann-
gjarnt verð.
Erum með kaupendur að stór-
um og smáum íbúðum. —
Miklar útborganir.
Athugið, að um skipti á íbúð-
um getur oft verið að ræða.
Ólafur
Þorgrímsson
hæstaréttArlögmaður
Fasteigna- og verðbréfaviðskifti
Austurstræti 14, Sími 21785