Morgunblaðið - 12.12.1964, Side 26
MORCU N B LADIÐ
Laugardagur 12. des. 1964
2*
Með ofsahraða
(The Green Helmet)
Afar spennandi ensk kvik-
mynd, tekin á frægustu kapp-
akstursbrautum heims.
Bill Travers - Ed Begeley
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Heimsins bezti
(Der Luger) pabbi
Fjörug og skemmtileg ný
þýzk gamanmynd, með vin-
sælasta gamanleikara
Þýzkalands.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Somkomur
Almenn kristileg samkoma
á bænastaðnum Fálkagötu
10, sunnudag 13. des. kl. 4.
Almennar samkomur
Boðun fagnaðarerindisins
Á morgun (sunnudag) að
Austurgötu 6, Hafnarfirði, kl.
10 f. h. — að Hörgshlíð 12
Rvík, kl. 8 e. h.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 11: Majór
Óskar Jónsson talar. Kl. 20.30:
Kapteinn Ernst Onsson talar.
Allir hjartanlega velkomnir.
Sunnudagaskóli kl. 2.
K.F.U.M. — Á morgun:
Kl. 10.30 f. h. Sunnudaga-
skólinn við Amtmannsstíg,
Drengjadeildin Langagerði, —
barnasamkoma í fundarsaln-
um Auðbrekku 50, Kópavogi.
Kl. 1.30 e. h. Drengjadeild-
irnar Amtmannsstíg, Holta-
vegi og Kirkjuteigi.
Kl. 8.30 e. h. Almenn sam-
koma í húsi félagsins við
Amtmannsstíg, Jóhannes Ingi
bjartsson, byggingarfulltrúi,
talar. Aliir velkomnir.
Kristniboðshúsið Betanía,
Laufásvegi 13. Á morgun:
Sunnudagaskólinn kl. 2 e.h.
Öll börn velkomin.
Samkomuhúsið Zion,
Óðinsgötu 6 A. Almenn sam
koma á morgun kl. 20.30. —
Allir velkomnir.
Heimatrúboðið.
Fíladelfia
Á morgun sunnudag:
Almenn samkoma kl. 8.30.
Guðmundur Markússon og Ás
mundur Eiríksson tala, Fjöl-
breyttur söngur.
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu_______
TONABIO
Sími 11182
Þrjár dulartullar
sögur
trnmt
ViNCEHTPfiiCe
154IKS,'
msm
Hörkuspennandi og mjög vel
gerð, ný, amerísk mynd í lit-
um, um mjög hrollvekjandi
atburði.
Vincent Price
Sebastian Cabot
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Bönnuð innan 16 ára.
w STJÖRNURfh
Simi 18936 AJAU
Ása-Nissi með
greifum og
barónum
Bráðskemmtileg og spreng-
hiægileg ný kvikmynd með
hinum vinsælu sænsku bakka
hræðrum Asa-Nissi og Klapp-
arpar. Þetta er mynd fyrir
alla fjölskylduna.
John Elfström
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Félagslíf
Farið verður í skála féliganna
frá B.S.R. á laugardag kl. 2
og' 6 og á sunnudag kl. 10 f.h.
Nægur snjór er nú fyrir
hendi.
Skiðaráð Reykjavíkur.
Skiðalandsgangan
heldur áfram við skíða-
skálann í Hveradölum á
sunnudag 13. des. Ferðir
verða frá B.S.R. kl. 10 á
sunnudagsmorgun.
Skíðafélag Reykjavíkur.
Skíðaráð Reykjavíkur.
r.o.c.T.
Barnastúkan Jólagjöf nr. 107
Félagar munið afmælis-
fundinn á morgun kl. 13.30 á
Fríkirkjuvegi 11. Stórgæzlu-
maður o. fl. heimsækja. —
Verðlaunaveitingar.
Mörg skemmtiatriði.
Fjölmennið — Gæzlumenn.
Clæsilegur jeppi
árg. ’48 til sölu. Æskileg
skipti á Chevrolet eða Ford
’55—’56.
guðmundar
BergÞ6ru«tttu 3. Simur IM32. 20*7«
Aðolfundur
Byggingarsamvinnufél Rvíkur
verður haldinn föstud. 18. des.
í Lindarbæ efstu hæð kl. 8 sd.
Stjórnin.
Strandlíf
FR3NK18
AV8L0N
’ANNeTTe'
FUNiœLLO v
MiScie
-PMTHECOUm. PHNMUSION
Leiftrandi skemmtileg amer-
ísk mynd, er fjallar um úti-
vist og æskuleiki, og smá-
vegis dufl og daður á strönd-
inni. Myndin er í litum og
Panavision.
Aðalhlutverk:
Frankie Avalon
Annette Funicello
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓDLEIKHUSIÐ
Kraftaverkið
Sýning í kvöld kl. 20.
Síðasta sinn.
Sardasfnrstinnan
Sýning sunnudag kl. 20.
Kröfuhufur
Sýning á Litla sviðinu
(Lindarbæ) sunnudag kl. 20.
Síðustu sýningar fyrir jól.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl 13,15 til 20. Sími .1-1200.
ÍLEIKFÉIAGI
rRJEYKJAVÍKDIO
Sunnudagur
i IMew York
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Næst síðasta sinn.
Saga úr
Dýragarbinum
Sýning sunnudag kl. 15.30
vegna mikilla eftirspurna.
Sunnudagur
í INiew York
sunnudagskvöld kl. 20.30.
Síðasta sýning.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. -— Sími 13191.
Benedikt Blöndal
heraðsdomsiógmaöur
Austurstræti 3. — Sími 10223
feiiaiu
ISLENZKUR TEXTI
Heimsfræg stórmynd:
the Misfits
Callagripir
Aða”’-
Clark Gable
Marilyn Monroe
Montgomery Clift
Þetta er síðasta kvikmyndin,
sem Marilyn Monroe og
Clark Gable léku í.
Sýnd kl. 9.
Ný kvikmynd:
Herkúles hefnir sín
(Die Rache des Herkules)
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík, ný ítölsk kvikmynd
í litum og CinemaScope. —
Danskur texti.
Mark Forest
Broderick Crawford
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
Til feigu
gott iðnaðarpláss á bezta
stað í bænum, ca 60 ferm.
fasteipasalan
Laugavegi 56
Viðtalstími kl. 11—12 f.h.
og 3—5 e.h.
Sími 35280.
Heimasími 38207
MORGUNBLAOIO
Simi 11544.
Cleðikonur
á flugstöð
(Schwarzer Kies)
Spennandi og snilldarvel leik-
in þýzk stórmynd frá hersetu
Bandarikjamanna í Þýzka-
landi.
Helmut Wildt
Ingmar Zeisberg
Danskir textar.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
_ -3 K*
I hringiðunni
Tony ^
Curtis Debbie
■M PERLBERG SEATON gírson kaniics
f/ I
i technicolor •» Paramount Pictuie ,
Ný amerísk mynd í litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Miðasala frá ki. 4.
SÍM I
24113
Sendibílastöðin
MYNDIR
af ROLLING STONES o. fl.
Frímerkjasalan
Lækjargata 6 A.
Teryíene
buxur. Stærð 3—12 ára. Verð:
Kr. 250,00—425,00.
Karlmanna, kr. 635,00—665,00
Notað og Nýtt
Vesturgötu 16.
Nýkomið
Kjólar, kápur og allskonar
barnafatnaður, mjög ódýrt.
Notað og Nýtt
Vesturgötu 16.