Morgunblaðið - 12.12.1964, Page 29
Laugardagur 12. des. 1964
MORGUNBLAÐIÐ
29
SPtltvarpiö
Laugardagur 12. desember
7:00 Morgunútvarp
7:30 Fréttir
12:00 Hádegisútvacp
13:00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna
Þórarinsdóttir).
14:30 í vikulokin (Jónas Jónasson):
Tónleikbr — Kynning á vikunni
framundan — Samtalsþættir —
Talað um veðrið. (15:00 Fréttir).
16:00 Skammdegistónleikar: Andrés
Indriðason kynnir fjörug lög
16:30 Danskennsla Heiðar Ástvalds-
son.
17:00 Fréttir.
17:05 !>etta vil ég heyra: — Guðmund-
ur Sigurjónsson bankaritari v«el
ur sér hljómplötur.
18:00 Lesið úr nýjum barnabóíkum:
„Prinsinn og rósin“ og „Jóla-
eyjan“
18:20 Veðurfregnir — Tónleikar.
18:45 Tilkynningar.
19 :30 Fréttir.
20:00 „Tunglið, tunglið ta.ktu mig'* —
og önnur músik um mánann.
20:20 Leikrit: ..Karlinn 1 tunglinu'*
eftir Leck Fischer.
Þýðandi: Ingibjörg Einarsdótiir.
Leikstjóri: Helgi Skúlaoon.
22:00 Fréttir og veðurfregnir
22:10 Danslög.
24:00 Dagskrárlok.
— Úfgáía AB
Framh. af bls. 20
taldi. f haust kom út hjá fé-
laginu fyrsta verk Guðmundar
Frímanns í óbundnu máli —
emásagnasafnið SVARTÁROALS
6ÓLIN.
í sumar var hafin útgáfa á
fiýjum bókaflokki, sem í verða
Btuttar úrvalssögur erlendra höf-
linda. Komu þá út tvær stuttar
ekáldsögur VAÐLAKLBRKUR
eftir Steen Steensen Blicher, í
þýðingu Gunnars Gunnarssonar
og EHRENGARD eftir Karen
Blixen, í þýðingu Karls Kristjáns
eonar.
• JÓLABÆKURNAR
Það sem kalla mætti jólabæk-
ur Almenna bókafélagsins eru
—■ auk þeirra bóka sem nú voru
að koma út og getið var hér að
framan — skáldsagan JÓMERÚ
ÞÓRDÍS eftir Jón Björnsson og
HANNES HAFSTEIN III, bindi.
Að sögn forráðamanna AB
virðist síður en svo hafa dregið
úr áhuga fólks á ævisögu ann-
esar Hafstein, sem svo mjög hef-
ur verið umdeild. Hefur sala
hennar verið ör — en þess má
geta, að fyrsta bindið, sem út
kom haustið 1962 í sex þúsund
eintökum seldist upp á tæpum
þremur vikum. Var þegar prent
að viðbótarupplag, og eru aðeins
eftir af því innan við þúsund
bindi. Annað bindið hefur selzt
mjög mikið enda þótt lítið yrði
úr hinni svokölluðu jólasölu i
fyrra vegna verkfalls. f því sam-
bandi má geta þess, _að verkfall-
ið í síðasta mánuði hindraði
fyrirhugaða útkomu tveggja
bóka félagsins, smásagnasafns
eftir Indriða G. Þorsteinsson og
fikáldsögu eftir E. M. Remarque.
Enn er ógetið bókar, sem mörg
Um leikur eflaust forvitni á að
sjá, en það er gjafabók AB, sem
þeir einir fá, sem eru félags-
menn og hafa á árinu keypt að
minnsta kosti sex bækur
AB. Að þessu sinni er gjafa-
bókin KVÆÐAKVEiR EG-
ILS SKA LLAGRf M'SSON AR
„fyrsta sérstaka kvaeða'bók Égils“
•— sögðu þeir Baldvin og Tómas
Guðmundsson — og bættu við,
eð eflaust þætti einhverjum
skáldbræðrum hans næsta langt
að bíða í þúsund ár eftir út-
gáfu fyrstu ljóðabókar sinnar.
Útgáfuna hefur Jónas Kristjáns-
eon skjalavörður annazt og skrif-
ar hann stutta inngangsritgerð og
Bkýringar með kvæðunum.
Þes má að lokum geta, að Al-
menna bókafélagið hefur gert
eamning við franska útgáfufyrir-
tækið „ARTHAUD" um að fá
enska réttinn á bókinni GULL ÍS
IjANDS eftir Samivel. Er gert
ráð fyrir, að bókin komi út á
ensku með vorinu. Magnús Magn
ússon, sem nú starfar hjá brezka
úitvarpinu, vinnur að þýðingu
hennar. Sem kunnugt er hlaut
bók þessi verðlaun sem ein af
60 fallfegusbu bókum, er út komu
l Frakklandi á síðasta árL
Styrklarsjóbur
Málfundafélags-
ins ÓÐINS
Úthlutað verður úr styrktarsjóði Óðins. — Um-
sóknir skulu berast fyrir 20. des. til Gunnars Sig-
urðssonar, Skipholti 45, sími 35686.
STJÓRNIN.
Það þarf ekki að efast um að f jörið verður
í LÍDÓ því að
T-ÓNA-R
leika og syngja lög eins og
Dont bring me down (Pretty shings).
ýf Gene with the light brown lamp.
MÆTIÐ TÍMANLEGA.
Nýkomið
PEYSUR — BLÚSSUR —
PERLONSLOPPAR og
allskonar gjafavörur.
Laugavegi 54
Langholtsvegi 176
breiðfirðinga-
Síðasti
DANSLEIKUR
AÐ
HLEGARDI
I KVÖLD
* 9. lag í seríu LÚDÓ-TOPP TÍU.
„Eight days a Week“ nýjasta lag „THE BEAT-
LES. Texti fylgir hverjum miða. — Geymið
tertann, því sú éða sá, sem safnar öllum textun-
um og getur sýnt þá fær alla tcxtana innbundna
og . . . ? ? ?
Sætaferðir frá BSÍ kl. 9, 10 og 11.
LÚDÓ-sext. og STEFÁI\1
Nýársdagsfagnaður
Fastagestir að nýjársfagnaði Leikhúskjallarans eru
vinsamlegast beðnir að vitja matarkorta sinna
sunnudaginn 13. og mánudaginn 14. des. frá kl.
15—19.
LINDARB/ER
GOMLUDANSA
KLÚBBURINN
Gömlu-
dansarnir
eru í Lindarbæ í kvöld.
Garðar, Guðmundur,
Rútur og Svavar leika.
DANSSTJÓRI:
Sigurður Runólfsson.
Húsið opnað kl. 8,30.
Lindarbær er að Lindar-
götu 9, gengið inn frá
Skuggasundi. Sími 21971.
S. K. T. S. K. T.
- G ÚTTÓ 1 •
c3 2 FLDRI DANSARNIR í KVÖLD KL. 9. g
1 T3 Hljómsveit: Joce M. Riba. I—• £L
3 Dansstjóri: Helgi Helgason. 3
Söngkona: VALA BÁRA XA s
o Ásadans og verðlaun. 3 S'
Miðasala hefst kl. 8. — Sími 13355.
S. K. T. S. K. T.
fct-______
Bezt á auglýsa í Morgunblaðinu