Morgunblaðið - 12.12.1964, Page 30

Morgunblaðið - 12.12.1964, Page 30
I 30 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 12. des. 1964 FH vann hraðkeppnismót Þróttar með yfirburðum FH sigraði 'létt og auðveld- lega á afmælismóti Þróttar í handknattleik sem lauk í gær- kvöldi. Vann FH alla sína leiki (þrjá) með nokkrum yfirburð- um og lenti í úrslitum við Reykjavíkurmeistara KR og vann FH með 13-9. lírslitaleikirnir í gærkvöldi voru afar jafnir nema þar sem FH átti í hlut — þar var bilið stærra, yfirburðirnir meiri. Vaiiur og Haiukar léku fyrsta leikinn oig unnu Va.ls.menn með 7 mörkum gegn 6. Þessi úrslit benda sannartega til að Vals- ís'enzkar stúlk- ur í heimsmeist- orokeppni STJÓRN Handknattleikssam- foands íslands hefir ákveðið að senda lið til keppni í heimsmeist- arakeppni kvenna, sem fram fer’ 1 Þýzkalandi í nóvember 1965. Stjóm H.S.Í. hefir skipað eftir- taldar nefndir: Landsliðsnefnd karla: Sigurður Jónsson Hannes Þ. Sigurðsson y Bjarni Björnsson. Landsliðsnefnd kvenna: Pétur Bjarnason Birgir Björnsson Sigurður Bjarnason. Landsliðsnefnd unglinga: Jón Kristjánsson Hjörleifur Þórðarson Karl Jóhannsson. Dómaranefnd: Hannes Þ. Sigurðsson Karl Jóhannsson Valur Benediktsson. mienn muni eiktki gefe sinn hlut eftir í 2. deildinm í vetur er þeir þ.arma vinna Hauka sem eru í 1. deild. KR-ingar unnu síðan Ánmann naumloga með 6 mörkum gegn 5 og koon nú röðin að FH og’ Val. FH hiasfði öll tökin á leikn- um og vann 12-7. Úrslitin voru svo midi Reykja víkurmeistara KR og FH. FH náði fljótt tökiuim á leiknium og sigraði öruigglega með 13 g©gn 9 og hafði þar með hlotið sig- urinn í þessu aÆmælis hnað- móti Þróttar. Geta FH og kraift ur bendir visiulega til þ>ess að þeir verði ekki auðunnir etftir helgina er þeir sjálfir sikora bæði á Rey kj avíkurme is tara KR 136 gengu í Rvík í gær f GÆR sá skíðadeild ÍR um Skiðalandsgönguna í Reykjavík. á einu kvöldi í Reykjavík til Þá gengu 136. Er það mesti fjöldi þessa. Fyrsta kvöldið gengu um 70, annað kvöldið um '90. Næst er hægt að ganga á sunnudag frá Hálogalandi. oig ísiliandsmieistara Fram til kappileikja í tilefni atf 35 ára ai mæli FH. MOLAR BENEFICA hefur tryggt sér rétt til 8 liða útslitakeppni um Evrópubikarinn. Liðið vann í gær svissneka liðið Chaux de Fonds með 5-0. Fyrri leikurinn endaði 1-1 í Sviss, ATLETIC BILBAO sigraði Antwerpen 1-0 í Evrópukeppni bikarmeistara í gær með 1-0. Leikurinn var í Antwerpen. Fyrri leikinn vann Atletica með 2-0 og er því komið í undanúrslit gegn Dunferline Skíðakennsla á Arnarhóli f DAG er ekki hægt að ganga Skíðalandsgönguna, en á morgun kl. 2 verður starfsfólk í Háloga- landshúsinu í sambandi við göng- una. Skíðaráð Reykjavíkur sér um kennslu á Arnarhóli í kvöld og verða kennarar Theodór Blöndal og Sigfús Guðmundsson. Birgir ÍR. skorar mót íruim. ÍR móii 6 landliðs- mönnum annað kvöld ANNAÐ kvöld fara fram að Há- logalandi úrslitin í Körtfuknatt- leiksimóti Reykjavíkur. Aðalleik- urinn verður á milli Reykjavikur Dennis Law í 28 daga bann DENNIS LAW, fyrirliði Manch. 28 daga keppniisibann og 50 punda - „ , • ^ - -1 • 1 -1 • • / e?r\s\n t_„ \ —1-4- — Utd. forystuliðsins í 1. deildinni enslku og frægasti landsliðsimaður Slkotlandi var í gær dæmdur í H$r eru sveitir Ármanns sem settu met á sundmótinu á dögunum. Á efri myndinni er sveitin sem setti íslandsmet í 3x50 m. þrísundi kvenna á 1.51,4 mín, en næsta sveit (frá Selfossi) var einnig undir gamla metinu. — Á myndinni eru Eygló Hauksdóttir, Matthildur Guðmundsdóttir og Hrafnhildur Kristjánsdóttir. Á neðri myndinni er sveitin sem setti drengjamet í 4x50 m. skr iðsundi á 1.55.1. í sveitinni voruGunnar Kjartansson, Gísli Þórðarson, Þorsteinn Ingólfsson og Trausti Júlíusson. (6000 kr.) sekit. Refsinguna hlaut Law fyrir slæma hegðun í kapp leik við Blackpool 14. nóv. — en í þeim leik var hann rekinn af vell eftir orðakast við dómar- ann. Sérstök nefnd enska knatt- spyrnusamifoandsins yfirheyrði Law, dómarann, línuver'ði og framlkv.stj. Manch. Utd Mat Bus- by. Yfirheyrslan yfir Law tók ihálfa aðra klukkustund. Auk sektarinnar (50 pund) kemur Dennis Law til með að tapa um 640 pundum í auka- greiðslum fyrir kappleiki, sem h>ann verður af á keppnistíma- bilinu. meistara ÍR og KR-inga. ÍRingar ihafa ökki tapað leik í 5 ár en í liði KR eru niú 6 landfiliðs- menn. Það má því gera rá'ð fyrir að ÍR-ingar standi á vellinum gegn völdu ísl andsliði. Hvernig fær enginn um sagt — en meira spennandi getur leikuir ekki verið fyrirfram. Hinn leikurinn þetta kvöld er í 1. flokki milli Ármanns og KR. Stofnfundur að Ungmennafélagi í Rvík. STOFNFUNDUR að ungmenna- félagi í Reykjavik verður hald- í Oddfe'llow hiúsinu uppi sunnu- daginn 13. des. 1964 og hetfst kl. 3:30 sfðdegLs. Undirbúningsnefnd •skipa Skúli NordaM, Steflán Pála son, BáH Ólafsson. I\líu holu gólfvöllur kom- inn upp á Suðurnesjum AÐALFUNDUR Goltfklúbbs Suð'urnesja var ha'ldinn í Kefla- vik sunmudaginn 29. okt. s.l. Samkvæmt skýrslu formanns 'giengu 92 í klúbbinn á sumrinu, en G.S. var stofnaður í apríi í vor. Fð.iagsstarf stóð imeð mikluim blómia, völlurinn var mikið not aður og 10 kappleikir fóru fram á vellinuim auk firmakepipina sem 40 firmu tóku þátt L Suðumeisjameistari í golfi varð Jón Þorsteinsson úr Ketfiia- yik. Tveir féLagar tóku þátt í íslandsm'ótinu, seim haldið vair í Vestmannaeyjum. Klúbburinn tók land á leigu undir gdfvöU suður í Leiru og kom þar upp 9 boila velli og var landið girt og lagifært. Enntfreim ur var hafizt handa með að koma upp skála til atfnota sema búningskietfa og féliagsiheiimilis, Tekjur klúbbsins voru sam- tals 170 þús. en gjöJd 120 þús. Mikit; huigur var í fundarmönn uim að kaupa land í Leirunni svo að klúbourinn ætti sjáltfuar land það er vöJlurinm er á, auk þess sem fyrirhugað er að stækka völilinn allmikið. Ásgrímur Ragnars var endiuav kjörinn lljirinaður kiútoibsins og mieðistjórneindur voru kjömir: Ólatfúr Hannesson, Óli B. Jóns- son, Kristján Pétursson, Krist- ján Einarsson, Brynjar ViJimiunid arson og Þorbjörn Kjærtoo.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.