Morgunblaðið - 09.01.1965, Blaðsíða 2
2
MORGU N BLADIÐ
Laugardagur 9. janúar 1965
VaðlaheiSi ófær
Háfjallabíll flytur farþega milli
Húsavíkur og Akureyrar
Húsavík, 8. janúar.
SAMGÖNGCR hér um slóSir
eru allerfiöar og víða ekki fært
nema háfjallabílum. Áætiunar-
ferS var þó farin til Akureyrar
í gær frá Sérleyfisstöð Húsavík-
ur, en hún hefur háfjallabíl til
vetrarferða.
Nokkuð af leiðinni tií Akur-
eyrar hefur verið rudd, en þó
ekki Ljósavatnsskarð eða
Rússar
færa sig
sunnar
RÚSSNESKI síldveiðiflotinn
við ísiands er nú miklu sunn- '
ar en hann hefur verið mörg I
undanfarin ár. Fjöldi rúss-1
•neskra skipa er nú með rek- ,
net út af Meðallandsbust og
djúpt úti af Ingólfshöfða. Svo 1
eru rússnesku skipin einnig á I
svæðinu austur með landinu.,
Fékk á sig stór-
sjó missti nótina
Neskaupstað, 8. janúar.
ÞEGAR Gullfaxi NK 6 var á leið
til Norðfjarðar með sildarfarm
fyrir nokkrum dögum fékk hann
á sig stórsjó og missti út nótina,
sem sökk samstundis. Einnig
braut sjórinn nokkuð á bátapalli.
Rétt er að geta þess, að ný
sildarnót sem þessi kostar mörg
hundruð þúsund krónur.
Slæmt veður á
síldarmiðunum
í GÆR og í dag Hafa þessir
bátar komið með sáld ttl Nes-
katupsbaður: Loftur Raildvinssoin
1000 máli, Ólafur Friðbertsson
1.000 tunnur, Sigiurður Jónsson
800 mál, Guðrún Jónsdóttir 800
mal, Hafrún ís 300 mál, Sæfaxi
300 tunnur.
Nokkrir bátar höföu kjastað í
kivöild, en veður er ekki gott á
srldarmiðunum og því óvíst um
veiði. — Ásgeir.
Fnjóskadalur. Vaðlaheiði er al-
v„g ófær.
Áætlunarbíllinn í gær var 5
tíma inn eftir, en 4 tíma til baka.
Ráðgerð er ferð í fyrramálið,
laugardagsmorgun.
Mjólk er einungis flutt á
trukkum til Húsavíkur og geng-
ur úr sumum sveitum all erfið-
lega að koma henni, en þó hafa
mjó kurflutningar aldrei þurft
að falla niður vegna yfirstaind-
andi óveðurskafla, en bí-lstjórar
orðið stundum að leggja nótt við
dag til að ná á leiðarenda.
Á þrettándadagskvöld loguðu
hér tvær brennur, sem á gaml-
árskvöld var frestað að kveikja
í vegna óveðurs, en nú var veð
ur hið fegursta. Lúðrasveit Húsa
víkiur lék álfalög undir stjórn
Reynis Jónasjjnar og mikið var
skotið af flugeldum. Þannig
lauk þrettándadegi jóla.
—Fréttaritari. —
Fiskverö
ákveðið?
ÞEGAR Morgunblaðið fór í
prentun upp úr miðnætti
' voru ýmsar horfur á því, að
hið nýja fiskverð ir.yndi
liggja fyrir með morgninum.
Hlé hefur verið á sáttafund
um í sjómannadeilunni, enda
hafa allir aði'ar beðið eftir
úrskurði yfirnofndar um fisk
verð.
Seint í gærkvöldi boðaði
sáttasemjari fulltrúa sjó-
manna og útvegsmanna á
fund til sin kl. 4 síðdegis í
dag.
NÝ fiskbúð verður opnuð hér í
byrjun næstu viku að Skagabraut
9, í verzlunarhúsasamstæðu Ein-
ars J. Ólafssonar, kaupmanns. —
Fiskbúðinni veita forstöðu Sig-
urður Gunnarsson og Haukur
Áxmannsson.
— Oddur.
-t
Desesnber var kaldari í
ár en / meðalári
■ *
Arið lcvaddi Vestur-EvrdfHi
með stórhráð og frosthörku
MEÐFYLGJANDI kort gerði
Veðursböfan fyrir Mbi. og sýn-
ir það kuldaskil á norðan-
verðu Atlantshafi, Bretlands-
eyjum og Norðursjó og hita-
stig á ýmsum svæðum. Des-
embermánuður var hér á
landi 2—3 grá’ðum kaldari en
í meðalári og á Bretlandseyj-
um var hann 1—2 gráðum.
kaldari en í meðalárL
Erlendar fregnir í lok des-
embermánaðar hermdu að
víða væru miklar frostlhörkur
og vetur konungur hefði geng
ið óvenju hart að fólki Oig
fénaði víða í Evrópu og Amer
íku. Hermdu fregnir að ’ á
Stóra-Bretlandi hefði fjöldi
manna farizt vegna stórhríða
sern þar geisuðu. Samgöngur
trufluðust þar mjög sökum
snjóa og ísingar á vegum. Þá
voru stórrigningar á vestan-
verðu Englandi, sem orsökuðu
vegaskemmdir. Á Mið-Ítalíu
orsakaði stórregn skriðuföll
sem aitur ollu töfum á járn-
brautasamgöngum. í Neapel
voru stórir bæjarhlutar yfir-
flotnir af vatnL
í Norður-Frakklandi herj-
uðu gífurlegir kuldar svo þeir
slógu öll fyrri met. Mældist 21
stigs frost rétt fyrir áramótin.
í V-Þýzkalandi hélt fjöldi
fólks til vetraríþrótta í suður
hluta landsins en í námunda
við Eifelfjalli'ð hjá-landamær-
um Belgíu og Luxemburg faef
ir veturinn skapað alvarlegt ■
ástand fyrir íbúa í inniiokuð-
um sveitaþorpum. í Norður-
Svíþjóð geisaði mikið frost,
einnig í Noregi víða.
Það hafa því fleiri en við
fslendingar mátt blása í kaun
um nýliðnar hátíðar.
Þá látum vi'ð fylgja með
mynd frá Danmörku, sem sýn
ir seppa vera að gæða sér
á frosnum mjólkurstaut.
Með myndinni sagði eitt-
hvað á þessa leið: — Svipað
og tappi úr kampavínsflösku
skaust mjólkurtappi upp úr
þessari flösku í vetrarkuldan-
um sem nú herjar vestanverða
Evrópu. Fl’öskuna hafði mjólk
urpósturinn skilið eftir við
Bankamennirnir neituðu
að taka áminningu
lJtvegsbankamálið sent á nýjan leik til saksóknara
STARFSMENN Útvegsbanka ís-
lands mættu ekki til vinnu sinn-
ar mánudaginn 2. nóvember sl.
í mótmæiaskyni við ráðningu úti
bússtjóra bankans á Akureyri.
Saksóknari rikisins óskaði eftir
því hinn 12. nóvember við saka-
dóm Reykjavikur að rannsókn
færi fram út af þessu atviki.
Rannsóknin £ór fram og var
endurrit af henni sent til sak-
sóknara þann 20. nóvember.
Méð bréfi dags 7. þm. senidi
saksóknari sakadómi málið á ný,
og segir í bréfinu: . . . „samiþykkt
er að máli þessu verði lokið með
Sverrir Þórðarson
aftuir á ritstfórn Mbl.
SVERRIR Þórðarson, sem verið
hefir útbreiðslustjóri Morgun-
blaðsins að undanförnu, hefur nú
látið af því starfi, en tekið við
störfum á ritstjórn blaðsins.
: Sverrir var í fjölda áira blaða-
maður við Morgunblaðið, og um
tíma fréttastjóri hjá Vísi, áður
en hann gerðist útbreiðslustjóri.
Ritstjórn Mbl. fagnar því að
fá nú aftur notið starfskrafta
hans.
■áminningu á hendur stjóm Starfs
mannaflélags Útvegsbankans,
þeim Adolfi Björnssjnú, banka-
fulltrúa, Austurbrún 2, Gunn-
laugi Bjömssyni, bankafulltrúa,
Bogahlíð 26, Sigurði Guttorms-
syni, bankafulltrúa, Kaplaskjóls-
vegi 49, Þorsteini Kjartani Frið-
rikssyni, deildarstjóra, Álflheim-
um 02, og Þóru Ásmundsdóttur,
bankafulltrúa, LauÆásvegi 75, öll-
um í Reykjavík, fyrir brot gegn
1. gr. nefndra laga nr. 33, 1915,
enda láti aliir stjórnarmenn við
þau málalok sitja.“
Málið var tekið fyrir í saka-
dómi hinn 8. janúar. Komu hin
kærðu þá fyrir dóm. Lýstu þau
öll yfir því, a’ð þau myndu ekki
taka áminningu fyrir brot gegn
lögum nr. 33/1915, þar sem þau
viðurkenni eigi að þau hafi gerzt
brotleg við þau Iög.
Málið verður þvú aflgreitt á
ný til saksóknara.
Hér að framan er talað um
1. gr. laga nr. 33 frá 1916 og
til að menn geti áttað sig betur
á málinu birtir Morguttblaðið
iagagreinina bér á eftir orðrétta:
„Hver sá, er sjálfur tekur þátt
í verkfalli, enda skyldi starfi’ð
unnið samkvæmt emibættis-
skyldu eða sem sýslan í þarfir
landsins, Landsbankans, spítala,
sveitar, sýslu eða kaupstaðar,
skal sseta sektum frá 500—1500
krónum eða fangelsi eða em-
bættis- eða sýslunarmissi, e<
miklar sakir eru, enda liggi eigi
þyngri refsingar við samkvæmt
öðrum lögum. Ef sérstakar máls-
bætur eru fyrir hendi, svo sem
æska, upphvatning vandamanna
eða yfirboðara, má færa sektina
niður úr 500 kr. allt ni'ður í
200 kr.“
Kópavogur
Sjálfstæðiskvennafélagið „Edda“
gengst fyrir saumanámskeiði í
Sjálfstæðishúsinu, Kópavogi, og
hefst það nk. þriðjudag. Upp-
lýsingar um námskeiðið gefur
formaður félagsins, Sigriður
Gísladóttir, Kópavogsbraut 46,
sími 41206.
húsdyrnar eins og venjulega.
Og seppa fannst tappinn
einkar heppilegur sleikipinni.
4ra ára drengur fyrir bíl
ÞAÐ slys varð kl. 12:30 í gær-
dag, að bíll úk á 4ra ára dreng,
Þórarln Gunnar Guðmundsson,
Hringbraut 54, við gatnamót Brá
vallagötu og Hringbrautar.
Tildrög slyssins eru þau, að
dremgurinn stóð norðan götunn-
ar og móðir hans var á leið yfir
hana til hans, en þá bar biíl a3
á leið austur Hringfaraut. Þegar
hann átti skammt eftir a'ð bíln-
um hljóp hann af stað og lenti
fyrir framenda bílsins og skall
í 'götuna.
Drengurinn varð ekki undir
bílnum og var fluttur á Slysa-
varðstofuna, en var leyft að
halda heim að rannsókn lokinni.
Eru meiðsli hans ekki talin al-
varlegs eðlis.
Gangið 5 km
á skíðum
Á SUNNUDAGINN goflst öí!l-
uim seim vilja tækiflæri til að
taka þátt í norræmu sknðlagöng-
unni við Skíðiaskáúann £ Hveira-
dölum. Verða starflsmenin keppn
irrnar þair til taiks alStoun daginm.
Verði veðoxr gott er það ágæt
flerð fyrir fjölskyilidiur að
skreppa upp eftir og njóta útiv
bg ganigia 5 káflómieitra. Ferðir en»
uipp eftir frá J3SR á suninudiag»
morguat M. 10, —- ~