Morgunblaðið - 09.01.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.01.1965, Blaðsíða 9
1 Laugarðagur 9. janúar 1965 MORCUNBLAÐIÐ 9 Atvinna Ungur maður með þekkingu eða áhuga á smávél- um og tækjum óskast sem sölumaður í slíkri verzl- un. Enskukunnátta nauðsynleg, vegna pantana og verðlista. — Tilboð, merkt: „Smávélar — 6527“ sendist afgr. Mbl. fyrir 15. janúar nk. Trésmiðir og verkamenn Trésmiðaflokkur og verkamenn óskast strax í bygg ingu Hótel Loftleiðir, Reykjavíkurflugvelli, löng og góð vinna. — Upplýsingar í síma 11759 eftir kl. 7 á kvöldin. Þórður Kristjánsson, byggingameistari. Tökum að okkur margskonar járnsmíði: Rennismíði, plötusmíði, rafsuðu, logsuðu, viðgerð- arvinnu. — Höfum netadreka fyrirliggjandi. Vélsmiðjan HRÝMIR h.f. Hafnarfirði. — Sími 50434. I.O.C.T. Bamastúkan Sviava nr. 23 Skemmtifundur á morgun kl. 1.30 á Fríkirkjuvegi 11. Gæzlumenn. Barnastúkan Unnur nr. 38 Fundur verður haldinn laugardaginn 9. janúar ’65 kl. 3 e.h. í GT-húsinu. Ýms skemmtiatriði. Gæzlumenn. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107 Sameiginlegur skemmti- fundur með barnastúkunni Svövu nr. 23 verður haldinn á morgun að Fríkirkjuvegi 11 kl. 13.30. Fjölmennið. Gæzlumenn. Samkomur Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins A morgun (sunnudag) að Austurg. 6, Hafnarf. kl. 10 f.h. að Hörgshlíð 12, Rvík, kl 8 e.h. Samkomuhúsið ZION Óðinsgötu 6 A A morgun: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Almenn samkoma kl. 20.30. Verið velkomin. Heimatrúboðið. Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13. Á morgun: Sunnudagaskól- inn kl. 2 e.h. Öll börn vel- komin. Fíladelfía Á morgun: Almenn sam- koma kl. 8.30. Ræðumenn: Glenn Hunt og Guðni Markús son. Trésmiðir - Skipasmiðir Getum bætt við nokkrum skipasmiðum eða tré- smiðum á trésmíðaverkstæði voru. — Nánari upplýsingar gefur verkstjórinn. LANDSSiVIIÐJAN Frá Happdrætti templara Dregið var í Happdrætti templara 24. des. sl. — Vinningurinn SAAB fólksbifreið árg. 1965 kom upp á rtúmer 1974. — Réttur eigandi miðans gefi sig fram á skrifstofu Stórstúku íslands, Lækjargötu 10A. Skrifstofustarf Heildverzlun vill ráða pilt eða stúlku t" enskra bréfaskrifta og bókhaldsstarfa 3—4 tíma dag. Upplýsingar í símum 36737 og 35168. rúmar 60 zxiilljóniz* króna verða greiddar í vinninga á árinu 1965. Hæsti vinningsmöguleiki á sama númerið í 12. flokki — 2 milljónir króna. Happdrætti Háskólans hefur einkarétt á peningahappdrætti og því eina happdrættið sem greiðir alla vinninga í peningum. — Allir vinningar eru skattfrjálsir. Forkaupsréttur að númerum rennur út nú um helgina. Allir við- akiptamenn Happdrættisins og sérstaklega þeir, sem hafa átt núm- eraraðir eru beðnir að hafa samband við umboðsmenn sína strax, ef þeir ætla að halda númerum sínum áfram. Vegna óvenjumikillar eftirspurnar munu umboðsmennirnir neyðast til að selja alla ósótta miða strax eftir 11. janúar. Vinningar ársins (12 flokkar): 2 vinningar á 1.000.000 kr. 2.000.000 kr. 2 vinningar á 500.000 kr. 1.000.000 kr. 22 vinningar á 200.000 kr.- 4.400.000 kr. 24 vinningar á 100.000 kr. 2.400.000 kr. 802 vinningar á 10.000 kr. 8.020.000 kr. 3.212 vinningar á 5.000 kr. 16.060.000 kr. 25.880 vinningar á 1.000 kr. . . 25.880.000 kr. Aukavinningar 4 vinningar á 50.000 kr. 200.000 kr. 52 vinningar á 10.000 kr. 520.000 kr. 30.000 60.480.000 kr. ,-r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.