Morgunblaðið - 09.01.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.01.1965, Blaðsíða 11
Laugardagur 9. janúar 1965 MORGUN BLAÐIÐ n Meiri snjómokstur en áiur Blffkið borgar sfifóinoksfur á 15 proc. þjóðvegakerfisins FANNKOMAN nndanfarnar vikur hefur vaidið því, að mikiu meiri þörf hefur verið á snjó- mokstri en oft áður. Vegna þess að talsvert hefur borið á mis- skilningi út af þátttöku Vega- gerðar ríkisins í kostnaði af snjó- mokstri, hefur Mbl. snúið sér til Vegagerðarinnar og fara ummæli hennar hér á eftir: Það sem af er þessum vetri hefir fánnkoma gert umferðinni hverja skráveifuna á fætur ann- ari-og hefir þetta orðið þeim mun meira áberandi þar sem undan- farnir vetur hafa verið mjög mildir. Gildir þetta víðs vegar um land, en þó sér í iagi um sunnan og vestanvert landið. Snjó moksíur hefir því verið með meira móti í vetur, og beiðnir um mokstur meiri en nokkru •inni fyrr. Hefir það því orðið Rússnesk jól ú þrettúndnnum Moskvu, 7. jan. NTB. t>ÚSUNDIR kristinna manna í Sovétrikjunum flykktust í kirkju i gærkvöldi að hlýða jólaguð- opjallinu, og I Moskvu sóttu meira en 2000 manns messu hjá yfirmanni orþódoksu kirkjunnar f Sovétríkjunum, Alexei patri- erka. Þetta jólahald orþódoksra fylgir júiíanska tímatalinu, sem numið var úr gildi í Sovétríkj- unum við byltinguna 1917. Norsk heilsu- gæzlustöð í Rotterdam Haag, 7. jan. — NTB. HOLLENZKA þingið fjallar nú um byggingu norskrar heilsu- verndarstöðvar í Rotterdam, sem uorskur læknir á að veita for- etöðu. Einnig verður þar starf- »ndi norskur tannlæknir og fleira rtarfslið. Er þetta gert til aðstoð- «r við norska sjómenn í hafnar- borginni, en til Rotterdam koma daglega mörg norsk skip, og voru •kipakomur Norðmanna þangað f fyrra nær 2.500 taisins. r mörgum undrunarefni, að þeim hefir verið synjað um mokstur nema helmingur kostnaðar við hann fengist greiddur af öðrum aðila en Vegagerð ríkisins. Þetta er þó engin nýlunda. I vegalög- unum nýju, eins og í fyrri lög- um, kveður svo á, að þy1»' ástæða til að halda vegi færum að vetrar lagi, megi binda það því skilyrði, að kostnaður sé að nokkru eða öllu leyti greiddur með framlagi úr héraði. Um margra ára skeið hefir því Vegagerðin rutt snjó af vissum þjóðvegum á eigin kostnað en á móti öðrum aðila á öllum öðrum þjóðvegum. Fyrsti mokstur á haustin og vormokst- urinn hefir þó jafnan verið gerð- ur á kostnað Vegagerðarinnar, svo og mokstur nokkurra fjall- vega meðan fært hefir þótt. Á meðfylgjandi uppdrætti eru sýndir þeir vegir sem Vegagerð- in sér algjörlega um snjómokst- Framhald af bls. 6. bæru ekki ábyrgð á göllum, sem fram kynnu að koma, eftir að sex mánuðir væru liðnir frá af- hendingu. Stefnandi hefði ekki borið fram kvartanir vi'ð sig út af glerimi, fyrr en þrjú til fjög- ur ár voru liðin frá aihendintgu íbúðarinnar. Stevfnandi ætti því einnig aí þeirri ástæðu enga krofu lemgur á Ihendur stefnda. Þá taldi stetfndi gailana í gier- in.u vera svo óverulega, að eigi kæmi til að skipta þyrtfti um rúður. • Atli hjf. sterfndi til meðad- göngu Birni Guðmundssyni, einkaeiganda verzl unarinnar Brynju í Reýkjavík. Hann benti á, að glerið hefði ven’ð sett sam- an eftir viðurkenndri einkaleyf- isaðferð. Það hefði hinsvegar ekki verið tekin nein álbyrgð á endingu þess, en lengsta ábyrgð, sem á slíku verksmiðjugleri er tekin, er eingöngu 5 ár. Galiarnir á þessu gleri hefðu því ekki kom ið fram, fyrr en eftir að liðinn var sá tími, sem ábyrgð var tekin á slíku gleri. Þá benti með- algöngustetfndi é það, að ósann að væri, að gallamir á glerinu yrðu raktir til verksmiðjugalla. í þriðja lagi benti hahn á, að jatfnveii þótt stefnandi hefði átt ur á. Ber hann með sér að hér er um fjölförnustu aðalvegi lands ins að ræða, ennfremur nokkra vegi sem tengja verstöðvar við þá, svo sem á Reykjanesi og Snæfellsnesi og loks vegi að nokkrum kaupstöðum og kaup- túnum sem mikla þýðingu hafa m.a. vegna vinnslu mjólkuraf- urða eins og að Sauðárkróki, Húsavik o.fl. Hér er um því sem næst 15% af þjóðvegakerfi landsins að ræða en skipting milli landshluta er æði misjöfn. Vestfirðir, Norð- austurland og Suðausturland mega t.d. heita utan þessa kerf- is. — Snjómokstur á vegum í mestu mjólkurframleiðsluhéruð- um landsins er greiddur að hálfu af viðkomandi hreppum eða mjólkurbúum, jafnvel kaupfélög- um og búnaðarsamböndum, nema hvað annað gildir um aðalvegina eins og uppdrátturinn sýnir. Kröfur um snjómokstur á hendur hins opinbera aukast ar frá ári, enda ékkí óeðlilegt. — Mjólkurframleiðsla eykst, ný mjólkurbú taka til starfa og flutn ingar á landi aukast. Fé það sem varið er til snjómoksturs er tekið af viðhaldsfé veganna, og aukin eyðsla þess að vetri dregur úr viðhaldi að sumri. Þar sem við- haldsfé hefir verið af skornum skammti undanfarið hefir verið haldið fast við gildandi reglur, en rýmki um fjárhaginn mætti veita betri og meiri þjónustu á vegúnum vetur og sumar. rétt til skaðabóta vegna gall- anna, hefði hann þá fyrirgiert þeim rétti sínum fyriar van- geymslu. Niðurstaða héraðsdóms var sú, að eigi var talið, að ballarnir væru svo verulegir, að ástæða þætti til áð skipta um gler. Hins vegar væri um galla að ræða í glerinu, sem gerðu það að verk- um, að stefnandi ætti rétt til bóta og þóttu þær bœtur hætfi- lega ákveðnar kr. 3.500.00. Hæstiréttur komst hinsvegar að annarri niðuretöðu og segir svo í forsendum dómsins. „G-rundvalla verður samkvæsnt gögnum málsins dóm í málinu á því, að hvorki fyrirsvarsmenn né starfsmenn (stefnanda) eigi söik á göllum þeim, sem fram komu á rú'ðunum, Fyrirsamrsmaður (stefnanda) staðfeætfir að stetfn- andi) hatfi eigi kvartað undan göiium fyrr en um áramótin 1960 til 1961, oig hefur (stefnanda) eigi tekizt að sanna, að hann hatfi kvartað fyrr. Eins og mála- vöxtum er háttað verður að telja samkvæmt undirstöðurökum 52. gr. 39/1932, að kvörtunin hatfi verið gedð oí seint. Ber. þegar atf þessum ásteeðum að sýkna (etefnda) atf krófum (stefn- andia) í málinu." Málskostnaður í héraði og fyrir Hæstarétti var felldur niður. — Því dæmist rétt. Breiðfirðingabúð Dansleikur í kvöld kl. 9. Leikin verða nýjustu danslögin. Aðgöngumiðasala frá kl. 8, Breiðfirðingabúð. Sulnasalur Lokað í kvöld vegna verkfalls hljómlistar- manna og samúðarverkfalls þjóna. GRILLIÐ 8. hæð aðeins opið fyrir hótel- gesti meðan á verkfalli stendur. MORRIS 1100, 5 manna, 4ra dyra. De Luxe Model 1965 — Verð krónur 161.000,00. MORRIS MINI VAN Sendiferðabifreið. Burðarmagn 325 kg. — Verð krónur 111.900,00. MORRIS 600 kg. PICK-UP, með heilu framsæti, skiptingu í stýri og fólksbílafrágangi að innan. Verð aðeins kr. 159.600,00. Þeim, sem hefðu hug á að tryggja sér ofangreinda bíla Á LÁGA VERÐINU er bent á að síðustu forvöð til þess eru næstkomandi mánudag, 11. jan. MORRIS UMBOÐIÐ: Suðuriandsbraut 6. — Simi 22235.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.