Morgunblaðið - 09.01.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.01.1965, Blaðsíða 5
Laugardagur 9. ianúar 1965 MORCUNBLAÐIÐ Silfrastaðakirkja í Skagrafirði. Myndin er tekin fyrir 30 árum af Mark Watson. Messur á morgun Keflavíkurkirkja Barnamessa kl. 11 Séra Björn Jónsson Fríkirkjan í Hafnarfírði. Messa kl. 2. Fermingarbörn 1965 og 1966 óskast til við- tals eftir messu. Séra Krist- inn Stefánsson. Hallgrimskirkja Barnasamkoma kl. 10 Messa kl. 2 séra Sigurjón Þ. Árna- son. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10 Messa IJ kl. 2 séra Frank M. Halldórs- son. Grensásprestakall Breiðagerðisskóli Barnasam koma kl. 10:30. Messu kl. 2. Séra Felix Ólafsson. . Kristskirkja, Landakoti Messur kl. 8,30 og kl. 10 ár- öegis og kl. 3.30 síðdegis. Sunnudagaskólar J»rír kristnir vinir (Filem 17,21) Minnistexti: Gætið þess, að enginn gjaldi neinum illt með illu, en keppið ávallt eftir hinu goða. (1. Þessal. 5,15). Sunnudagaskólar KFUM og K f Reykjavík og Hafnarfirði hefj- est á sunnudögum kl. 10:30 i hús um félaganna. ÖU börn eru vel- komin. Sunnudagaskóli Hjálpræðis- hersins er á Sunnudögum kl. 2 f sal Hjáipræöishersins. Fíladeifíusöfnuðurinn hefur eunnudagasikóla fel. 10.30 aflla eunnudaga á þessum stöðum: . Hátúni 2, Hverfisgötu 44, Her- jólfsgötu 8, Hf. Málshœttir Neyð kennir naktri konu að Bpinna og lötum manni að vinna. Neyð kemnir nýtni. 11 Nei er meyjar já. Hœgra hornið Það tekur möður 20 ár að gera mann úr syni sinum. og sið md kemur ókunnur kvenmaður, Mm teknt að gera hann að flóni á M nvnutwn. Kópavogskirkja Messa kl. 2 Barnasamkoma kl. 10:30 Séra Gunnar Árna- son. Laugarneskirkja Messa kl. 2. Barnaguðs'þjón- usta fellur ni’ður Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall Barnaguðsþjónusta kl. 10:30 Séra Árelíus Níelsson. Messa kl. 2 Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Dómkirkjan Messa kl. 11 Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma kl. 11 að Fríkirkjuvegi 11 Séra Hjalti Guðmundsson. Ásprestakall Útvarpsmessa í Laugarnes- kirkju kl. 11 Barnasamkoma fellur niður. Séra Grímur Grímsson. FRETTIR AFMÆLISGESTIR og aðir vinir Jóhönnu Malmquist frá Reyðarfirði (en hún varð 60 ára 3. nóv. s.l.), hafa ákveðið að hittast í Tjarnarbúð sunnudaginn 10. þ.m. kl. 20:30, til að sjá kvikmynd frá afmælisihófinu með fl. Kvenfélag Grensássóknar. Aðalfund- ur verður hal&dnn í Breiðagerðksskóla mánudaginn 11. janúar kl. 8:30. Venju- leg aðalfundanstönf og önnur mál. — Stjórnin. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík heLdur fund mánudaginn 11. janúar kl. 8:30 í Sjálífistæðishúsinu. Til skemmtunar: Upplestur Birgir Kjanan, hagfræðingur. Gamanvísur: Árni Tryggvason leiikari Bonniesyst- ur skemmta. Fjölmennið — Stjórnin. Kvenfélag og Bræðrafélag Uangholts safnaðar halda sameiginlegan nýárs- fund þriðjudaginn 12. janúar kl. 8:30 1 Safnaðarheimilinu. Fjölbreytt dagskrá. Spilakvöld verður í Safnaðarheimili Langholtsprestakalls kl. 8:30 á sunnu. dagskvöldið. Vetrarstarfsnefnd. Kvenfélag Garðahrepps. Fundur verður haldinn að Garðaholti þriðju- daginn 12. janúar kl. 9. Rætt verður m.a. um þorrablótið. BíMerð frá Ás- garði kl. 8:30. Stjórnin. Kvenfélag Ásprestakalls. Fundurinn 11. janúar fellur niður, í hans stað verður spilakvöld fyrir félagskonur og gesti þeirra I Safnaðarheimilinu Sól- heimum 13. þriðjudaginn 19. janúar nk. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. Kvenfélag Bústaðasóknar. Fundur og félagisvist í Réttarholtssikólanuim mánudagskvöld kl. 8:30. Stjórnin. Háteig-sprestakall Barnasamkoma í Hátíðar- sal Sjómannaskólans kl. 10:30 Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2 Séra Arngrímur Jónsson Fríkirkjan í Reykjavík Messa kl. 2 Séra Lárus Halldórsson messar. Séra Þorsteinn Björnsson. Fíladelfía, Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8.30 Ás- mundur Eiríksson Fíladelfía, Keflavík Guðsþjónusta kl. 4 Harald- ur Guðjónsson. Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Félags- heimili Fáks kl. 11 og í Réttar holtsskóla kl. 10:30. Gúðs- þjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Stórólfshvoil Messa kl. 2 Barnamessa kl. 3. Séra Steflán Lárusson. Smóvarningur Dvergarnir í Nýju Gíniu, eru að jafnaði um 4 fet á hæð, eða í kringum 1,30 m. Laugardagsskrítlan Tvær mæður voru að tala um börnin sín. önnur sagði: „Drengurinn minn er nú alveg einstakt efnisbarn. Þarna er hann orðinn fluglæs og skrifandi og er þó ekki nema fjögra ára!“ „Það kalla ég nú ekki mikið“, sagði hin. „Drengurinn minn er ekki nema fjögra vikna, og hann vir'ðist bara vita um alla spillingu mannkynsins og , gott ef ekki kjarnorkusprengjurnar líka, því hann grætur dag og nótt.“ VÍSIJKORN Örn Arnarson, skáld, átti um skeið heima í V estmannaeyjum. Hann bjó i litlu herbergi, sem hann hafði á leigu. Honum þótti húsmóðirin málskrafsmikil og hávær, eins og eftirfarandi vísu- erindi bendir lil: Það er hart, ef satt skal segja, að sitja hér og vera að deyja, vanta mat, en verða að þegja, á vorkvöldunum löngu, en heyra í fjarska glymja í gömlu Möngu. sá NÆST bezti Tannlæknir kom eitt sinn á stöð Steindórs og pantaði bíl. „Það er enginn bíll til“, svaraði Steindór sjálfur. „Ég þarf að flá bíl, hverju sem tautar", varð þá tann.lækninum að orði. „Hvernig ætlar þú a’ð fara að þvi, þegar enginn bfll er á stöðinni? Eða getur þú dregið tönn úx tanniausujm manm?“ avaraði Steindór. Óska eftir að fá vinnu við mötuneyti eða kaffi hjá fyrirtæki, þar sem unnið er 5 daga vikunnar. Uppl. í síma 33194. Stúlka vön verzlunarstörfum ósk- ar eftir atvinnu. Helzt í Vestur-.eða Miðbæ. Uppl. í síma 16920, milli 2 og 5 í dag. Erönskunámskeið Allianee Francaise Kennsla hefst bráðlega. Innritun og allar upplýs- ingar í Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar & Co, Hafnarstræti 9, sími 1-19-36. — Væntanlegir nemendur komi til viðtals í háskólann (8. kennslustofu) þriðjudaginn 12. janúar kl. 18:15. Fortíð mæíir framtii) Hvað getur árið 1965 fært okkur? O. J. OLSEN flytur erindi *um ofangreint efni í Að- vent.kirkjunni sunnudag- inn 10. jan. kl. 8,30 e.h. Ath. að samkoman er kL 8,30 — EKKI kl. 5. Atvinna óskast Ungur maður mað Samvinnuskólamenntun og starfsreynslu við bókhald og önnur skrifstofustörf, óskar eftir atvinnu frá 1. apríl. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m., merkt: „6529“. Ásvallagötu 69 Símar 21515 og 21516 Kvöidsími: 33687. T I L S O L U 3-4 herbergja íbúð i vesturbænum Höfum verið beðnir að selja góða íbúð á 2. hæð í steinhúsi í Vesturbænum (Hringbraut). íbúðin er 3 herbergi, eldhús, og baðherbergi á hæðinni, sér herbergi í risí fylgir. Geymsla í kjallara og sam- eiginlegar þvottavélar fylgja. Hitaveita er í íbúð- inni og dyrasími. Lóð ræktuð, malbikuð gata. Stutt í .miðbæinn. — Talið við okkur um helgina, sími 3-36-87. ER FELA6 IIH6A FOLKSINS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.