Morgunblaðið - 09.01.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.01.1965, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 9. janúar 1965 ANNAST UM SKATTAFRAMTÖL Pantið tíma eftir samkomu- lagi. Geymið auglýsilíguna. Friðrik Sigurbjörnsson, lögfraeðingur, Fjölnisv. 2, sími 16941. Tveir 7 vetra gamlir hestar til sölu (ótamdir). Þorgrímur Jónsson, Kúlu- dalsá, Akranesi. Sími 2108. Ung norsk stúlka óskar eftir hálfsdags skrif- stofuatvinnu. Talar ensku, Þýasku og nokkuð frönsku. Góð meðmæli. Tilboð send- ist Mbl. merkt: „6526“. Starfandi verzlun sem þarf að flytja, óskar eftir verzlunarplássi. I>arf ekki að vera stórt. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. jan., merkt: „Verzlun — 6524“. Tveir ungir smiðir geta tekið að sér að setja upp innréttingar og gera við hiús o. fl. Tilboð send- ist Mbl., merkt: „6525“, ‘Keflavík Delecius épli á kr. 20 kg. Saltkjöt, 2. fl. Góðar gul- rófur. Jakob, Smáratúni. Sími 1326. Vinnuvettlingagerð Tilskurðarhnífur og snún- ingavél til sölu. Uppl, í síma 37189. íbúð óskast Ung, barnlaus hjón óska eftir íbúð, helzt nálægt Miðbænum fyrir 1. apríl. Árs fyrirframgreiðsla. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „9580“. íbúðarhæð 5 herb., eldhús, bað, til leigu fyrir gott og reglu- samt fólk. Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Nesvegur — 6519“. Atvinna Ungur maður óskast að út- gáfufyrirtæki. Tilb. merkt „Aukavinna — 1825“ send- ist afgr. Mbl. fyrir 13. þ. m. Kenni mynstur, teiknun, tauþrykk, listsaum og að hnýta rýjateppi. Uppl. dag- lega frá kl. 6—7. Nám- íkeiðin byrja 18. þ.m. Sigrún Jónsdóttir Háteigsvegi 26. Stúlka óskar eftir atvinnu Upplýsingar í síma 19686. Keflavík Bandaríkjamaður ó s k a r eftir 3ja—5 herb. íbúð. — Uppl. í síma 1671. Akranes og nágrenni Get tekið nokkra nemend- ur til undirbúnings minna prófs bifreiðastjóra. Kenni á VW. R.agnar Leósson, Akranesi. — Sími 1344. Fjós Básamilligerðir og binding ar (galvaniseruð rör), lítið notuð, til sölu að Lykkju, Kjalarnesi. Sími gegnum Brúarland. MOGGASNÍKIR okkur þessa mynd í gær. Nafnið á nýja jólasveininum er MOGGA- SNÍKIR. Ekki er enn búið að ákveða honum dag í röðinni, eða hvenær hann fer. Við bjóðum hann velkominn í hópinn. Blessun Drottins, hún auðgar, og orfiði mannsáns liætir engu við hana. Orðskviðir 10, 22. í dag er laugardagur 9. janúar og er það 9. dagur ársins 1965. Eftir lifa 356 dagar. 12. vika vetrar byrjar Árdegisháflæði kl. 9.22. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólir- hringmn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Ingólfsapóteki vikuna 9. jan. — 16. jan. Neyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og lau rardaga frá 9—12. Kópavogsapotek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., nelgidagu fra kl. 1—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í janúarmán- uði 1965. Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 9. — 1L Eiríkur Björnsson s. 50235. Að- faranótt 12. Kristján Jóhannes- son s. 50056. Aðfaranótt 13. Ólaf- ur Einarsson s. 50952. Aðfara- nótt 14. Eiríkur Björnsson s. 50235 Aðfaranótt 15. Bragi Guð- mundsson s. 50523. Aðfaranótt 16. Jósef Ólafsson s. 51820. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga |fá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir í Keflavík frá 1/1—11/1 er Kjartan Ólafssoa sími 1700. Orð llfsins svara í sima 10000. □Mímir 59651117 — 1 HÖLUN / BÆJARBÍÓI að hann hefði verið að fljúiga í kringum Grandaveginn éitt kvöld um daginn og þar hitti hann mann, sem var svo ánægð- ur með hjálpsemi lögregluþjóna borgarinnar, að hann sagðist mega til með að geta um það. Maðurinn sagði storkinum, að það væri alltaf verið að hnýta í lögregluþjónana fyrir óliðleg- heit, og það meetti þá sannarlega koma fram, þegar þeir - ger’ðu gott, og það væri mála sannast, að svo væri oftast. Maðurinn sagðist hatfa verið að koma með f jölskyldu sína frá því að spila „púkk“ úti á Seltjarnar- nesi um daginn. Benzínmælirinn var bilaður, og þetta var um eitt- leytið um nóttina, og veður vont. Allt í einu verður bíllinn benzín- laus. Þáð er svo önnur saga, sagði maðurinn, að það er skrýtið, að ekki skuli a.m.k. ein benzínsala vera opin að nóttu til í 80.000 manna bor>g. Maðurinn leitaði á náðir lögreglunna^ til bjargar. Þeir voru strax boðnir og búnir, líkt og miskunnsami Samverjinn í dæmisögunni, sendu einn af jeppum sínum til að draga bíl- inn mannsins til síns heima. Það er gott fyrir borgarana a“ð vita, að þeir eiga vinum að mæta, þar sem lögregluþjónarn- ir eru, en vitanlega geta þeir ekki gert allt, og menn mega auðvitað ekki ónáða þá að ó- þörfu. Með það flaug storkurinn upp á reyklháfinn á lögreglustöðinni, stóð þar á annarri löppnni, var hinn glaðasti vegna sögunnar og söng hið gamalkunna kvæði: Ég vil verða pólití . . . og svo frv. GAMAIT 09 GOTT Ekki má fleygja tönnum, sem börn hafa fellt, í sorpið, heldur stinga þeim inn í veggjarholur. Ekki hef ég heyrt, hvað við liggur, en siðurinn er algengur í Skagafirði. (Frá Ólafi Davíðs- syni). Leiðréfting Þann 1. janúar voru getfin síFm an í Neskirkju af séra Jóni Thor- arensen, ungfrú Sigríður Elsa Ingvarsdóttir og Ólafur Gunn- laugsson, Melabraut 40. Birt aft- ur vegna misritunar. Bæjarbíó í Hafnarfirði sýnir nú um helgina dönsku myndina Slottet (Höllina) með þekktum dönskum leikurum. Hefír sag- an komið út í ísl. þýðingu undir nafninu Herragarðurinn. Laugardaginn 2. Jan voru gef- in saman í hjónaband í Hallgríma kirkju atf séra Jakobi Jónssyni ungírú Ingveldur Halla Jóns- dióttir og Magnús Emilsson. Heimili þeirra verður ú Snorra- braut 67. (Ljósmyndastofa Þóna Laugaveg 20B). 70 ára er í dag Kjartan Klemensson fyrrum bóndi í Sveinatungu í Notfóurárdal. Hann á nú heima á Hraunteig 18. Á gamlársdag voru getfin sam- n í hjónaband atf séra Emil Ijörnssyni, ungfrú Unnur Páls- lóttir og Ágúst Þórir Þórðarson jómaður Gúðrúnarg. 8. (Stjörnu jósmyndir). 2. jan. voru gefin saman í Kópavogskirkju af séra Þorsteini Jóhannssyni ungfrú Sigrún Þórarinsdóttir og Ragnar Pálsson Hraunbraut 42 Kópavogi. (Ljósm Studio Guðmundar Gar’ðastræti) Spakmœli dagsins Sá, sem tekur þátt í gaman- semi sinnar eigin fjölskyldu, verð ur aldrei leiðinlegur, aið áliti annarra. Skólavörðuhæð er í stoðu gn uppbyggingu. Nú í vikunnl var steyptur verulegur hluti 2. hæðar miðtumsins, jafnframt því sem unnið er að byrjunarframkvæmdum við innréttingu 1. hæðar kirkjuturnsins. Fyrir nokkrum dögum var hér í blaðinu sagt frá ráð- stefnu hjá Húsameistara ríkisins, þar sem arkitekt Hallgrimskirkju, ráiðgaðist við sérfróða menn um það, hvemig tryggja megi sem bezt aðstöðu í Hallgrímskirkju til flutnings þar á kirkjulegum tónverkum. Myndin er frá einum fundi þeirrar ráðstefnu í fundarsal Húsameist- ara ríkisins, en á myndinni eru, talið frá hægri: Frits Steinmeyer frá G. F. Steinmeyer & Go Orgelbau, Oettingen, — en hann var sérstaklega fenginn til ráðuneytis — dr. Páll ísólfsson organleikari, Páll Halldórsson organleikari Hallgrímskirkju, dr. Róbert A. Ottósson söng- málastjóri þjóðkirkjunnar, Jömndur PáLsson arkitekt Hallgrimskirkju, PáU Kr. Pálsson organ- leikari, Hafnarfírði, Guðmundur Gíslason organleikari, Selfossi (tveir síðasttaldir em í Örgel- nefnd þjóðkirkjunnar, ásamt dr. Róbert A. Ottóssyni, sem er formáður nefndarinnar) ug Martin lluger írá Þýzkalandi, hiltn nýi kantor organieikari safnaðarins í Vestmannaeyjum. ' ■ ---- “r " (Ljósm. H. Þ.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.