Morgunblaðið - 09.01.1965, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.01.1965, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIO Laugardagur 9. janúar 1965 NÝLOKIÐ er forsetakosn- ingum í Pakistan, landinu tvískipta, sem liggur milli Kína og Austurlanda nær og hvílir á Indlandi eins og illa ásettir baggar á klyf ja- hesti. í Pakistan eru íbú- ar taldir 110 milljónir, flest ir játendur Islams (Múha- meðstrúar) en Hindúar eru þar einnig fjölmennir, margt Búddatrúarmanna, kristinna og Persa, auk þeirra sem önnur trúar- brögð aðhyllast. Fátækt er mikil í landinu og almenn- ingur fáfróður, ólæsi land- plága og ekki nema tæpur fjórðungur þjóðarinnar tal inn læs og skrifandi. í Pakistan hefur ráðið ríkjum Ayub Khan hers- höfðingi allt síðan haniPtók öll völd í sínar hendur í saman um framboð Fatimu Jinnah, systur hins látna leið- toga, sem nú er 71 árs gömul, áratug eldri en Ayub Khan. Fatima átti meira fyligi að fagna í Austur-Pakistan, smærri og þéttbýlli hluta sam- bandsríkisins, sem 1.500 km af indversku landi aðskilja frá hinum hlutanum og fékk þar um 40% atkvæða en 30% í Vestur-Pakistan. Ekki er með öllu lokíð talningu at- kvæða frá kjörstöðunum 417 í báðum landshlutum, en svo lítið eftir, að engu breytir um úrslitin og litlu einu um at- kvæðahlutfall keppinautanna. Fatima Jinnah hefur látið að því liggja bæði fyrir kosning- arnar og eins nú að þeim loknum ,að ekki muni allt með felldu um úrslitin. Segist hún handviss um, að Ayub Khan hafi haft einhver brögð í tafli og þeir sem standa að framboði hennar segja, að ef haldnar hefðu verið beinar kosningar í Pakistan hefði Fatima Jinnah unnið glæsileg- bannað var að nota hátalara. Það geta ekki kallast lýðræð- islegar kosningar", sagði Fat- ima Jinnah, sem fylgismenn hennar kalla oft „landsmóður“ í líkingu við „landsföður“ heitið, sem bróður hennar var gefið forðum daga. Það er mál þeirra sem til þekkja austur í Pakistan, að þrennar ályktanir megi af úrslitum kosninganna draga. í fyrsta lagi þá, að andstaða gegn Khan sé öflug í Austur- Pakistan, þar sem Fatima Jinnah fékk um það bil 40% að Pakistan hefði í hyggju að ganga úr SEATO og CENTO hernaðarbandalögun- um, sem til var stofnað til þess að stemma stigu við framsókn kommúnista í Aust- ur-Asíu, og andúð þá á banda- ríkjunum sem svo berlega kom í ljós í Pakistan í kosn- ingabaráttunni. Sagði hinn ný- endurkjörni forseti, að Pak- istan ætlaði sér alls ekki að ganga úr SEATO og ekki I CENTO heldur, en taldi hins- vegar litlar líkur á að sam- búðin við Bandaríkin batnaði ir í þeim viðureignum. Bandaríkjamenn hófu vopnasendingar til Indverja árið 1962,. að sögn AP, þegar til átaka kom á landamærum Indlands og Kína og hafa haldið þeim áfram síðan. Það er hið langsótta en þráða tak- mark Bandaríkjanna, að Ind- land og Pakistan taki saman höndum um varnir geign kín- verskum kommúnistum á um- ráðasvæði landanna beggja. Fyrsta árið voru Indlandi veittar um 100 milljónir dala og í samningi, sem undirrit- Stúlkur tína te í Assam. októbermánuði 1958. Hann stjórnaði landinu að her- Iögum í fjögur ár áður en hann heimilaði aftur eðli- lega stjórnmálastarsfemi og þykir mörgum löndum hans, sem forsetinn sé enn heldur seingefinn á skoð- anafrelsi til handa öðrum en sínum útvöldu. Vinsæld ir forsetans hafa verið mestar úti á landsbyggð- inni, þar sem mest hefur gætt áhrifanna af efnahags umbótum hans en í borg- unum eru menntamenn margir óánægðir með stjórn hans. f FORSETAKOSNINGUNUM sem fram fóru laugardaginn 2. janúar réðust úrslit í hag Ayubs Khan, forseta og verður hann því áfram við völd í land inu næstu 5 ár. Fékk Khan tæp 50 þúsund atkvæði, en helzti andstæðinigur hans, Fatima Jinnah tæp 29 þúsund. Tveir aðrir frambjóðendur föluðust eftir atkvæðum kjós- enda en höfðu lítið fylgi. Tölur þessar kunna að þykja undarlega lágar, en þess ber að gæta, að í Pakistan er for- seti kosinn óbeinni kosningu og eru kjörmenn 80.000. Er það kerfi til komið fyrir at- beina Ayub Khans, sem segir ókleift að hafa beinar kosn- ingar í landi þar sem læsir menn og skrifandi nái ekki 20 hundraðshlutum þjóðar- innar. „Landi eins og Pakist- an verður ekki stjórnað með lýðræðislegum aðferðum á vestræna vísu,“ segir Khan. Fatima Jinnah vill aftur á móti „endurreisa lýðræðið" og koma á þingræði í Pak- istan. Segir hún að Khan hafi svikið málstað hins látna bróður hennar, landsföður- ins Muhammad Ali Jinnah og tími sé til kominn að bæta þar um. Ayub Khan vill völd forsetans sem mest og öfluga miðstjórn í landinu og bera andstæðingar hans honum óspart á brýn að hann hegði sér eins og einræðisherra. Var þetta helzta ástæðan til þess að fimm flokkar úr stjórnar- andstöðunni tóku höndum Forsetakosningarnar í Pakistan an sigur. Þegar kunnugt varð um úrslitin, 'lýsti Fatima Jinnah yfir því að kosninga- barátta hennar væri ekki nema byrjunin, meira myndi koma á eftir og þjóðin myndi innan tíðar varpa af sér hlekkjum einræðisstjórnar Ayubs Khan. Þessi svo- kallaði sigur hans nú er einmitt þvert á móti rnesti ósigur hans“, sagði Fatima á sunnudaginn, „kosningarnar leiddu berlega í ljós, að þjóðin fékk ekkert tækifæri til þess að koma óskum sínum á fram- færi. Þær leiddu líka í ljós mútuþægni og sitthvað af svipuðu tagi. Yfirvöldin bönn- uðu að haldnir væru fundir fleiri manna en fjöigurra og atkvæða, þrátt fyrir ráðstaf- anir Khans til úrbóta í efna- hagsmálum þessa hluta sam- bandsríkisins. í öðru lagi er það ljóst, að miðstéttirnar í borgunum eru óánægðar með stjórnina og þykir hún ekki nógu frjálslynd. í þriðja lagi er svo það, að gagnrýni klerkastéttar Islams í land- inu á þá framhleypni Fatimu Jinnah að bjóða sig fram við opinberar kosningar, virðist ekki hafa haft ýkjamikil áhrif á kjósendur, Fréttamaður bandarísku fréttastofunnar Associated Press átti viðtal við Ayub Khan á sunnudag og spurði tíðinda, minntist á áhyggjur manna vegna orðrómsins um AUs staðar er hægt að lesa, ef löngunin er noff. meðan þau héldu áfram að senda Indverjum vopn. „Ég get á vissan hátt skilið afstöðu Bandaríkjamanna til heims- málanna, saigði Khan, „og ég veit vel, að þau verða að standa við sínar skuldbinding- ar, en ég fæ með engu móti séð, hverjum geti verið akk- ur í því að hervæða Indland og mér er þetta mikið tilfinn- ingamál". Sagði Khan, að Indverjar myndu nota vopn þessi eins og áður til þess að ógna Pakistan og öðrum smærri þjóðum. „Indverjar munu halda áfram að hræða okkur, eins og þeir hafa gert undanfarin 17 ár“, sagði Khan, „og það er sízt til fram- dráttar stefnumálum Banda- ríkjanna hér eystra". Khan kvað það vera íhlutun Banda- ríkjanna í þessum heimshluta, sem stórum hefði spillt fyrir ganigi mála þar og taldi ör- yggi Pakistan nú af þeim sök- um hættara en áður. Aðspurður um Kína, sagði Khan: „Kína ræðist ekki á Indland. Kínverjar eru ekki svo uppiskroppa af almennri skynsemi að þeim detti í hug að gera árás á Indland og hin mikla hervæðing Indlands leysir í engu vandamál þau sem löndunum tveimur ber í milli. Hin miklu útgjöld Ind- verja til landvarna eru ónauð synleg byrði, sem Indverjar verða að réttlæta fyrir sjólf- um sér og heiminum með ein- hverju móti — og við erum efstir á blaði þar sem upp eru taldir óvinir Indlands", sagði Ayub Khan. Deilurnar milli Indlands og Pakistans eru jafn hatrammar nú oig þær voru árið 1947, þegar brezku nýlendunni Ind- landi var skipt og þau urðu til sem sjálfstæð ríki. Helzta þrætueplið er nú sem fyrr fjallahéraðið Kashmir, sem bæði ríkin gera tilkall til. Þar hefur varðliði landanna lent saman ótal sinnum sl. 17 ár og mannskaðar orðið töluverð- aður var í Washington í fyrra- vor, er kveðið á um ýmisskon- ar lán og fjárveitingar til handa Indverjum að upphæð allt að 500 milljónum Banda- ríkjadala á næstu fimm árum. Er þá fé það, sem Bandaríkin hafa veitt til þessarra tveggja aðþrengdu stórþjóða Asíu, komið yfir 10 billjónir dala og hafa Pakistanir fengið nær fimm billjónir þess fjár en Indverjar sex og er þetta meiri efnahags- o@ hernaðar- aðstoð en Bandaríkin hafa veitt nokkru öðru ríki síðan 1951. En efnahagsaðstoðin kemur fyrir ekki, því hvorki Indland né Pakistan hafa fyrir bragðið gerzt auðsveipir bandamenn Bandaríkjanna. Indverjar halda fast á „hlutleysi“ sínu og þiggja alla þá aðstoð sem Sovétríkin vilja láta þeim í té til viðbótar aðstoð Banda- ríkjamanna, en í Pakistan fer álit Bandaríkjanna og áhrif þeirra ört þverrandi, eink- um af þeim sökum, eins og Ayub forseti segir, að Banda- ríkin halda áfram að senda Indverjum vopn. Meira að segja var látið að því liggja í Karachi í hita kosninga- baráttunnar, að Bandaríkin stæðu að baki framboði Fat- imu Jinnah og styddu hana með fjárframlögum, en sá orðrómur reyndist á litlurp rökum reistur, er betur var að gætt og helzta sönnunargagn- ið, flugmiðar, sem dreift var, voru þegar til átti að taka áróður gegn öðrum frambjóð- andanna tveggja, sem ekki hafa einu sinni verið nafn- greindir, og ninninn undan rifjum Ayubs Khan sjálfs. Svo miklar úfar eru enn með mönnum vegna kosninganna, að hervörður var hafður í Karachi á þriðjudag vegna óeirða sem þar urðu daginn áður milli fylgismanna forset- ans og Fatimu Jinnah er 27 manns létu lífið og mörg hundruð særðust.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.