Morgunblaðið - 09.01.1965, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.01.1965, Blaðsíða 14
( 14 MORGUNBLADIÐ Laugardagur 9. janúar 1965 Innilega þakka ég alla vinsemd mér veitta á 70 ára afmæli mínu 5. janúar sL — Guð blessi ykkur öll. Ragnhildur Jónsdóttir, Mjóuhlíð 10. Hjartanlega þakka ég öllum vinum, bömum mínum og vandamönnum, fjær og nær, sem glöddu mig með gjöfum, heillaskeytum og heimsóknum, á áttræðis af- mælinu, 2. janúar sl. — Guð gefi ykkur öllum gleðilegt nýtt ár. Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum. t Það tilkynnist vinum og vandamönnum að maðurinn minn og bróðir okkar HANNES HELGASON trésmíðameistari, Hallveigarstíg 7, andaðist 8. janúar. Sigriður Gunnlaugsdóttir, Soffía Jacobsen, Helga Helgadóttir. Hjartkær móðir okkar, Frú GRÓA ÁRNADÓTTIR Smáratúni 15, Keflavík, ^andaðist 8. þ. m. á sjúkrahúsinu Sólvangi. Aðstandendur. Eiginmaður minn og faðir okkar, JÓNAS ÞÓRÐARSON frá Vogum við ísafjörð, sem andaðist í Landsspítalanum 5. janúar, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 13. þ.m. kl. 10:30 f.h. Sigríður Magnúsdóttir og börn. Litli drengurinn okkar, RÓNAR sem andaðist þriðjudaginn 5. þ. m., verður jarðsung- inn frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 9. þ. m. kl. 2 e.h. Elínborg Einarsdóttir, Ingólfur Falsson. Þökkum innilega samúð og vináttu við andlát og útför ÓLAFÍU EIRÍKSDÓTTUR Hverfisgötu 104. Aðstandendur. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför GUNNARS Þ. GUÐMUNDSSONAR Ásrún Jónasdóttir, Þuríður Guðmundsdóttir, Jónas Guðmundsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns, föður, tengdaföður og afa, SVEINS HELGASONAR yfirprentara Kristín Árnadóttir, Hjálmar Hannesson, Margrét Sveinsdóttir, Ragnar Finnsson, Ingi Sveinsson, Guðrún Gísladóttir, Helga Sveinsdóttir, og barnabörn. Þakka auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móð- I: ursystur minnar, SALVARAR ÓLAFSDÓTTUR Hrefna Ólafsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför LITLU DÓTTUR OKKAR Margrét Oddgeirsdóttir, Grímur M. Björnsson. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við fráfall mannsins míns, sonar og bróður BJARNA ÞÓRIS SIGURÐSSONAR Úr íslenzku búðinni i New York. Anna Guðmundsdóttir afgreiðslustúlka þar situr í sófanum Endist okkur fé og tími á slíkt fyrirtæki framtíð ffyrir sér Gréta Marinósdóttir, Ingimunda Bjarnadóttir, Sigurður J. Guðmundsson, Kristjana Sigurðardóttir, Sverrir Sigurðsson, Jtagnbildur Sigurðardóttir. Viðtal við Kristján Friðriksson, fkvstj. ísL verzlunarinnar í New York Reynsla okkar er ákaflega ófullkomin, þar sem ekki er liðinn mánuður síðan við opn uðum verzlunina, en þetta hef ur tekizt ágætlega það sem af er, sagði Kristján Friðriksson, forstjóri hinnar nýju íslenzku verzlunar „Icelandic Arts and Crafts“ 1 New York, við fréttamann blaðs- ins, sem leit þar inn nú eftir áramótin. Verzlunin er mjög falleg útlits, lögð áherzla á að listmunir eins og leirvasar, útprjónaðar peysur og þess háttar hafi rými til að taka sig sem- bezt út, hús- gögnum stillt upp í samstæður og málverk milli útstillinga- kassa á veggjum. — Verzlunin hefur vakið at- hygli. Arkitektinum hefur tek izt mjög vel, og margt í irm- réttingunni er beinlínis frum- legt. Ég hefi þó verið að velta því fyrir_ mér hvort búðin sé ekki of~ glæsileg á kostnað hagkvæmninnar fyrir smásölu, fólk átti sig ekki á að þetta sé ekki heildsala, sagði Kxistján. Opnun búðarinnar vakti talsverða athygli og var mikið- getið um hana j frétt- um blaða, útvarps og sjón- varps. Það virðist mörgum undrunarefni að þetta land, ísland, skuli geta boðið upp á slíkar vörurj því enn er sú hugmynd taisvert útbreydd, að þar búi frumstæð þjóð, jafnvel eskimóar. En við höf- um þó orðið varir við mikla vinsemd af hálfu þeirra, sem hér hafa komið inn. — Hvernig er reynsian af viðskiptunum það sem af er? Þið lentuð í jólasölunni. — Já, en við byrjuðum of seint fyrir jólin, opnuðum ekki fyrr en 9. desember, því afhending á húsnæðinu til okkar dróst, svo við fengum það ekki fyrr en seint í október. Við opnuðum þó á mesta gjafatímanum og seld- um t. d. mikið af keramiki og peysum fyrir jólin, einnig af öðrum prjónavörum og gæru- skinnum og ofurlítið af smærri húsgögnum, en ijtið af stærri húsgögnum enn. Einnig höfum við orðið vör við að ofnu gluggatjöldin vekja athygli, þykja faileg og ekki of dýr, en samt hefur iitið seizt af þeim ennþá. En eins og ég tók fram áður, er reynslan enn harla lítil. — Hverju spáið þið um framtíðina. Og er nokkuð nýtt í deiglunni? — Ja, nýtt? Það kemur maður hér í kvöld til viðræðu um sýningu á listmunum. Hann hefur gjafabúð og sýn- ingarsal í Washington og vill fá hjá okkur leirmuni og myndir á sýningu. Sjálfsagt er hugmynd hans að kaupa sumt og taka annað í um- boðssölu. Ég hefi hugsað mér að undirbúa þetta þegar ég kem heim \ febrúar. Og hvað framtíð íslenzkrar ætlar að reynast okkur verst- ur Ijár í þúfu. Flutningsgjald- ið er svo dýrt, einkum á hús- gögnunum, sem flutt eru með skipum frá íslandi, að það atriði gæti haft úrslitaþýð- ingu. Þegar þetta háa fiutn- ingsgjald er greitt, á einnig eftir að ná í vörurnar niður á hafnarbakkann og flytja í geymsluhús. Maður vonar þó það bezta, að þetta gangi allt vel. Við ræðum nánar tilveru- rétt og möguleika slíkrar verzlunar í Bandaríkjunum og Kristján segir: — Ég hefi í fjöldamörg ár . verið þeirrar skoðunar að íslendingum sé nauðsynlegt að koma á út- flutningi á vörum, sem ekki Kristján Friðriksson, forstjóri í verzlunlnni í New York verzlunar í Ameríku viðkem- ur, þá tel ég ekki vaía á að slíkt fyrirtæki á framtíð fyrir sér, en ekki treysti ég mér til að spá um það hvort þessu fyrirtæki endist tími og fé til að ná þv{ marki. Það er bæði mjög kostnaðarsamt Qg krefst vinnu og tíma að koma því í gang. Danir hafa verzlun hér við göm-u breiðgötu, og þeir segja okkur að það hafi tekið þá iangan tíma að koma við- skiptunum af stað. En þeim leizt vel á vörur okkar og verðið á þeim. Við erum t. d. ágætlega samkeppnisfærir um sumt af húsgögnunum, glugga tjöldin o. fl., en miður um annað. — Hvar kreppir skórinn helzt? Eru innflutningstoliarn ir t. d. mjög miklir á þessum vörum? — Nei, tollarnir eru ekki svo háir að þeir eyðileggi fyr- ir okkur samkeppnisaðstöð- una, en flutningskostnaðurinn eru háðar sveiflum flskafians. Fiskafli getur brugðizt og þá er nauðsynlegt fyrir slíka þjóð að auka gjaldeyristekjur sín- ar méð sölu á öðrum vörum. Og 'þó verzlun sem þessi veiti ekki háum upphæðum í byrj- un, þá er ekkert þvj til fyrir- stöðu að komið verði upp fleiri slíkum í öðrum borgum, þegar sú fyrsta hefur komizt yfir byrjunarerfiðleikana. Það yrði mikium mun auðveldara að setja upp þær verzlanir sem á eftir koma, því í upp- hafi vitum við ekki hvað er hagkvæmast og hvernig við eigum að bera okkur til við þetta. Alls konar byrjunar- vandamál koma upp, sem þarf a taka um ákvarðanir. Ég er sannfærður um að þetta á framtíð fyrir sér hvort sem þessu fyrirtæki tekst að koma Iþví af stað eða ekki. — E. Pá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.