Morgunblaðið - 09.01.1965, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.01.1965, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ f Laugardagur 9. Janúar 1965 UM BÆKUR Skáldið og Svarthamrabóndinn Óskar Aðalsteinn. Lífsorustan. Skáldsaga. Iðunn. Reykjavík. 1964. Ó S K A R Aðalsteinn er allsér- stæður, bæði sem maður og rit- höfundur. Haon var strax sem unglingiur sérlegiur í háttum og tali og hefur nú í meira en hálf an annan áratug verið vitavörð- ur tveggja af afskekkitustu vit- um þessa lands, fyrst Hom- bjargsvita, sem stendur í Látra- vik austam Hombjargs, síðan Galtarvita í Keflavík, sem er ör liítið vik inn í snarbrattar hamrathlíðar milU Súgandafjarð ar og Skálavíkur — með lítt gró inni dalskoru upp af varla telj- andi undiitendi. Báðum stöðun- um er það sameiginlegt, að ekki er aðeins langt til annarra mannabyggða, heldur illfært og oft ófært, en þama hefur Ósikar Aðalsteinn unað Mfinu með kjor.u sinni og bömum. Hann hafði sent frá sér þrjár skáld- sögur, áður en hann lagðist út, en síðan hafa komið frá hans hesndi tíu bækur, surnar skrifað- ar handa ungMngum, aðrar eink um ætlaðar fuMvöxnu fólki. Sú bók harvs, sem var önnur í röð- irnii, Grjót og gróður, er saga verkamanns, sem Mfir á kreppu- tímum. Það er merkisbók að stí.blæ og mannlý.singum. Önn- ur bezt gerða bók hans heitir Kosningatöfrar. Hún kom út ár- ið 1958. Það er vel formuð saga, fuM af fjöri og gáska og skemmti legum hugdettum og með öUu laus við þá ti'tgerðu drýldnu og fýldu alvöru, sem nú er ekki fá- tíð í íslenzkum bákmenntum þeirra sem íimynda sér, að þeir séu eins konar krossþerar vizku Og veraldarkvíða. Þrettánda bók óskars Aðal- steins, kom út í haust. Það er 19 arka skáldsaga. Ekki dylst mér það, að aðalpersóna þessar- su- sögu, skáldið og bókavörður- lnn Vörður, er höfundur sjálfur — og sögu sviðið ísafjörður og Látravík — auk þess sem Reykjavik kem/ur við sögu. Aðalefni sögunnar er sú bar- átta, sem sá manndómsandi, er býr í skáldinu, berst á tvennum vígstöðvuim, innra með honum sjáJfum, og hið ytra gegn tveim ur óvinum. Annar þeirra er mat tengdafóliks hans á manngildi og lífsverðmætum. Þetta fólk lítur niður á skýjaglópinn. Hjá því gildir að afla sér fjár og kom- ast í þá aðstöðu að geta lifað i vellystimgum praktuglega, og þeir eru allir slyngir fjárafla- nienn, faðir, bróðir og mágar HMfar, konu sbáldsins. Allur þessi hópur aumkast yfir Hlíf og vill hennair vegna útvega skáldinu starf er veitir honuim aðstöðu till að lifa því lífi, sem er það eina, sem það telur mann sæmandi þeim, er eitthvað vill vera í veröldinni. En þessi óvin ur er ekki skáldinu hættulegur. Hann vill ekki fóma bókavarð- arstarfinu og aðstöðunni til að umgamgast bækur og skrifa bæk ur fyrir hús og sumarbústað, bíl og virðingu broddborgarains. Og Hlíf arun Honium og skilur hann. Verri óvinur eru þeir, flokksforingjarnir í kaupstaðn- um, þar sem hajin er fæddur og uppalinn. Fyrir bókavarðarstarf ið og áðurnefnda aðstöðu vill hann selja frelsi sitt og sjálf- stæði í fyrstu lotu, en á þess ekki kost, því að fulltrúi mimnsta flokksims af þremur, oddamaðurinn, sem foringjarnir stóru ilokkanna kaupa til skipt- is, þarf á starfinu að halda hamda þöríum flokksmanni. Svo Wonu og þöm norður í hinn ein- manalega hrikaheim. Þarna dvelja þau hjónin í nokfcur ár, en loks leita þau aft ur til heimabæjar skáldsins. Og nú er þar breytt um stjórn, — og að því leyti breytt álitið á skáldinu, að alilir flokkamir vilja fá hann, til að vera óopin- beran ritstjóra blaða sinna. Það er kapphlup um hann, og bóka- varzilan er jaifnvel í boði. Hin innri barátta hefst á ný, og að þessu sinni sigrar mainndómur skáldsins.' Heldur gerist hann öskukarll heldur en að selja sxg, og þá kemur þar, að hann á ekki eimu sinni þess kost að vinna í öskiu- og sorphreinsun, til frambúðar. Hann verður að velja: annars vegar er sanrufær- ingarþrælkun og bókavarzla, hins vegar Svarthamrvitinn. Með fullu samþykki Hlífar, konu sinnar, velur hann útlegðima. Það er margt gott um þessa skáldsögu. Hún er skrifuð á Ámi Jakobsson: Á völtum fótum. Ævisaga. Þórir Frið geirsson bjó til prentunar. Bókaforlag Odds Björns- sonar, Akureyri. ÞBGAR ég var að grípa niður í eina af þeim sjálfsævisögum, sem út hafa komið á þessu ári, datt mér allt í einu í hug bók, sem út kom í fyrrahaust. Hún vakti litla athygli og hennar var ’að Utlu getið. Svo greip ég þessa bók og fór að blaða í henni. En þetta var ekki í fyrsta skipti sem ég greip hana, síðan ég las hana í fyrrahaust, Ég hafði meira að segja lesið hana á ný í sumar sem leið. Þessi bók heitir Á völtum fótum. Hún er eftir Árna Jakobsson, sem var Þingeyingur en var þó ekki hinn sami og forð um tók sér fyrir hendur að hirta Jón Trausta, ásamt þeim Einari skáldi Benediktssyni og Kristjáni Albertssyni, rithöfundi, sem þá var í fimmta bekk Menntaskól- ans. Handrit höfundar hefur Þórir Friðgeirsson, bæjar- og héraðsbókavörður á Húsavík, búið undir prentun, en hve miklu sem nema kann hlutur hans í hag ræðingu málfars, ber sagan því Ijóst vitni, að höfundurinn hefur ekki aðeins ráðið efnisatriðum og röðun þeirra, heldur er á sög- unni allri heildarsvipur, sem er samræmur persónuleika hans, eins og lesandinn kynnist honum; hann kemur ljóslega fram í orð- færi og frásagnarhætti. Bókinni lýkur með eftirmála eftir séra Friðrik Friðriksson, prófast á Húsavík. Þetta er svo sem elfki saga stórra atburða og afreka á venju- lega vísu, og sagan er ekki skrif- uð af afburða list í stíl eða form brögðum. En hún situr sannar- lega í athugulum lesanda og vík- ur að honum áleitnum spurn- ingum og hugsunum. „Vort lán býr í oss sjálfum", segir skáldið, og mig minnir, að á eftir komi: „í vorum reit, ef vit er nóg. „Já, það er nú það ...... Sögumaðurinn er af fátæku, en vel kynjuðu alþýðufólki kominn. Foreldrar hans eru í vinnu- mennsku, sjá engin úrræði til að koma sér upp eigin búi. Mis- sætti kemur upp á milli þeirra, og þau slíta samvistum. Þau tog- ast á um einkabarnið, drénginn, sem orðinn er 13 ára, en hann sker úr og segir við móður sína: „Nú tökum við höndum samán, tvö, ráðum ráðum okkár, lipru og oft fögru máli, stíMinn ekki vel saimfelildur, en rílkur af til.forigðum, glettinn, spotzk- ur, ljóðrænn — og oft glampar á hnyttnar eða stemnings setn- mgar. Eftirminnilegaistur er mið- hluti sögunnar, þátturinn um lif fj ölsky Idunnar í tröllaheimiun- um norður við Dumbshaf, í veröld válegra hríða, brims og hamra, myrkurs og hamrammra svipti- vinda, fjarri öllum manmabyggð um. Saimilífi hjónanna, barna þeirra og dýranna er lýsit af frumstæðri, barnslegri nautn og innlifuin — og náttúruskyn skáldsins er oft heillandi næmit og um leið sérstætt, mótað af ímyndunarafli og persónuleik manns, sem skynjar al'lt í áhrifa ríkum og stundum annaríegium mynduim. Og sú lífsnautn, sem birtist okkur þarna, verður meira heiMandi en ella sakir þess, að bakgrunnur hennar er sá uggur og kvíði, sem aðstæður fylgjumst alltaf að, nú þegar pabbi virðist ekki hafa löngun til að dvelja með okkur lengur“. Árin líða. Árni vex, verður hár maður og þrekinn, fríður og fyrirmannlegur. Hann er vel skýr, hefur yndi af bókum, nýtur nokkurrar fræðslu eftir ferming una og má því heita vel að sér. Hann fer að búa, fær sér ráðs- konu. Það er gáfuð og myndar- leg stúlka, en 18 árum eldri en hann. Með þeim takast ástir, þrátt fyrir aldursmuninn. Það er ekkert hik á hinum unga manni, en hins vegar á stúlkunni. Hún telur, þegar skynsemin nær að koma til skjalanna, að hjóna- band þeirra geti ekki farið vel. En pilturinn er ekki á því að gefast upp, og enn einu sinni gerist það, að ástin vinnur sigur á skynseminni. Þau ganga í hjóna band, hinn 24 ára gamli frum- býlingur, Árni Jakobsson, og hin 42 ára gamla ráðskona hans, Sig- ríður Sigurgeirsdóttir. Sitthvað mun nú hafa verið tal að út í frá. Þau bjuggu í gam- alli timfourstofu og „frostið mál- aði stundum loðnar rósir á gluggarúðurnar" og héiu sló „innan á veggi stofunnar". En „hjónabandssælan var okkur brynja gegn vályndi vetrarins“. Svo kom „reiðarslagið11 áður en giftingarárinu lauk. Um næsta nýár hafði sögumaðurinn tekið lömunarveiki og mátti sig hvergi hræra! En Sigríður — henpi virt ist ekki verulega brugðið. Hana iþraut hvorki orku, ástúð né bjart sýni. Á Þorra var sjúklingurinn fluttur til héraðslæknisins. Þaðan fór hann heim eftir sex vikur, og Sigríður hélt áfram lækningunni. Og nú var sá bati fenginn að sjúklingurinn gat setið stund á stól við rúmstokkinn. Hvað svo? Ójú, Sigríður hefur fest þeim jarðnæði — heiðarkot á æsku- stöðvum hennar. Þarna hefja þau búskap og ráðast í að byggja nýja baðstofu. Á meðan eru þau í „jötukofa". Foreldrar Árna hafa flutt til hans, og þau og Sigríð- ur eru ekki starfslaus. Árni situr og ríður tágakörfur sér til af- þreyingar, og Sigríður ber hann út í sólskinið, hún getur það, — hún ber hann í fanginu. Um haustið er hann orðinn það hress, að með hvíldum getur hann hangið á hesti og er nú fluttur í sjúkrahús á Akureyri. Næsta vör er hann orðinn svo, að hann getur staulazt á staf og og umhverfi hljóta ðhjákvæmi- lega að vekja. Svo verða radd- irnar í tailstöðinni eins og annar legur endurhljómur válegrar og þó hieiMandi veraldar, þar sem mannleg verund rís í mifkilleika vit&miuna og snilli eða hreykir sér í hrófatildri hofmóðs og sýndarmennsku, þar sem gui):- regn fellur á annan reitinn, en bióðskúrir á hinn. Hið eina, sem lýtir þennan þátt sögunnar, er sá leikur ímynd- unarafls skáldsins að kveðja norður í hrikaheiminn bibdd- borgara heimabæjarininis, gera iþá þar að þjónum í eldhúsi og fjósi og eiga við þá samræður. Út af fyrir sig er þetta góð huig mvnd og hefði getað skreytt og lífgað og hún er vafalaust í sam- ræmi við raunveruleikann. En það bullar og freyðir í skál skopsins, háðsins og lítilsvirðing arinnar, svo að út af fl óir. Þar er ekki vangert, heldur ofgert. Lýsingin á kynnum höfund- ar af Reykj avíkurlíf iinu og tengdafólkinu er aftur á móti hvorki of né van. Framkoma þessa fólks er eðlileg og á viss an hátt virðuleg og nærgætin. Þetta er heiðu-rsifólik á sína vísu og í sínum heimi, sem er ailur anijar en heimur skáldsins og einfarans Varðar, sem kann ekki gott að þiggja og ekiki er hægt að hjálpa, 'þó að konan hans væri vel þess verð. Þetta fólk afskrifar skáldið — oig allt, sem hans er — og hann það. Aftur á móti tekst höfundi ekki fyUi- lega að blása eðlilegu lífi í þá Haka og Magna, fulltrúa tveggja hækjum. Er skemmst frá því að segja, að þau Sigríður bjuggu — að því er bezt verður séð — við nauðalítinn, en þó þeim næg- an kost, gátu reyndar haft töku- dreng á vist með sér, veikan og veilan vesaling, sem þau komu brátt til þroska. Og Árna óx styrkur og kjarkur, þótt ekki fengi hann mátt í fæturna. Hann annaðist „útrétMngar" fyrir heim ilið, fór ríðandi eða á sleða. Hann fór meira að segja einn langar leiðir á skemmtanir og sagði Sigríði sinni allt af létta, þegar heim kom. Loks fluttust þau hjón til Húsavíkur og bjuggu þar simá búi. Árni hafði eignast prjónavél, og hún varð honurn, bæði mann- dóms- og tekjulind. Og ekki þraut þau Sigríði ástaryndi. En svo missti Sigríður sjónina, og þegar hann var 59 ára, en hún 77, fóru þau til vistar á eUi- heimilinu í Skjaldarvík við Eyja- fjörð. Þar undu þau sér ekki, — í fyrsta sinni á ævinni varð Árni sjúkur af lífstrega, þegar hann hafði kastað öllu frá sér — og það, sem máski meira var, kjark ur Sigríðar brast. Þeim varð það svo eina áhugamálið að komast til Húsavíkur aftur. Og það tókst — með hjálp frænku Árna, Arna fríðar, konu þess manns, er gekk frá handriti ævisögunnar. Þau létu þessum öldruðu elskendum í té kjallaraherbergi í húsi sínu og gerðu ekki endasleppt við þau. Sigríður lézt 83 ára gömul, hafði verið rúmföst í nokkur misseri — og þá fannst Árna Jakobssyni gott að vera nærri þeim hjónum, Arnfríði Karlsdótt ur og Þóri Friðgeirssyni. En löng urðu árin, sem Árni lifði „Siggu“ sína, þótt raunar yrði honum furðu margt að ánægju. Bið hans varð á sjötta ár .... slcáldakynslóða í höfuðstaðnum. Raunair berum við kennsl á þesa ar manngerðir — sem eru nán- ast skugigar af mönnum, er jafn vel eins og skugigarnir séu frek- ar skiuggamyndir, orðnar til eft- ir leiösögn um það, hvernig stilla skuli fingrum sínum til þess að fram komi mannsmynd á vegg, he/dur en skuggar af raunverulegum mönnum. Þá er það lýsingin á valdabar áttunni í heimabæ skáldsins og á foringjunum, sem þá baráttu heyja. Hún verður oft bæði .spaugUeg og ömurleg í öUium sínuim mannlega vesaildómi, en þó er þarna nokkurs vant frá hendi höfundar. Þessir menn og þeirra áhugamál og erjur —- þetta allt er svo fjarlægt hugs- unarhætti og eðli skáldsins, að Honum tekst ekki nema stund- um að blása í það iífi. Aftur á móti eru lifandi og eðlilegar lýa ingar hans á samstarfsmönnum sínum í öskunni, viðbrögð þeirra þegar hamn kernur fyrst í fé- lagsskap þeirra og síðan breyt ingin, sem á þeim verður. En þráttt fyrir gaUa þessarar sögu, sem lýsir sannarlega lífs- orustu skáldsins, er hún engan veginn ómerkileg. Hún ber bæði sliáldgáfu og listifengi höf- undarins órækt vitni — eins og hún sýnir einnig talkmarkanir hans, og að fáum blaðsíðum undanteknum mun hún halda fastri afhyigf.i lesamdans, hvort siem haníi er lærður eða leikur á vettvangi bókmenntanna. Guðmundur Gíslason Hagalín. En honum var ekki mikil vork- unn. Það sýnir uppgjör hans við lífið — og dauðann: „Þessum minningum mínum er nú lokið. Þær eru að sjálfsögðu lítil saga í augum hins stóra heims og mikilla manna. En áður en ég legg frá mér pennann og loka bókinni, þar sem ég hef skráð söguna mína, vil ég gera þessa játningu: Þrátt fyrir allt hefur mér fundizt iífið svo bjart, auðugt og fagurt, sambúðin við konu mína svo rík af kærleika, að ég kysi að lifa ævi mína upp aftur, jafnvel þó ég þyrfti að líða kvöl mænusóttarinnar og böl lömunarinnar á ný. Þetta er mér fyllsta alvara og hjartans mál. Það er bjárgföst trú mín, að þegar lífi mínu lýkur, muni ég mæta Siggu minni á ný og þá fáum við að eiga samleið jafn- sæluríka og bjarta og við átt- um, þrátt fyrir allt.“ „Jafnsæluríka og bjarta“, segir hann .... Kannski var það lán þeirra beggja, Sigríðar og Árna, að lömunarveikin greip hann, sló hann? .... Sigríður — Sigga hans, svo sem hatin alltaf kaMar hana, hún hefur ekki ritað sína ævisögu. En hvað hefði hún haft þar að segja? Margt mundi hún hafa hugsað í myrkrinu þau 9 ár, sem hún lifði blind, þegar hinn lamaði bóndi hennar, sem hún þá sá fyrir sér á ný 24 ára gamlan, glæsilegan og karlmann legan og yndi augna hennar og hjarta, var að hjúkra henni. — Blind augun hafa ekki getað bros að, en ef til vill hefur hún stund um fellt tár, — hún hatði víst ekki lagt mikla rækt við sína grátgetu um dagana .... En nú — lífshamingja hennar mundi hafa átt það skilið, að hún fórn- aði henni nokkrum gleðitárum . . . . Ef vit — er nóg, sagði skáld ið. O, jamm og jæja! sagði gömui kona á þeim köldu Ströndum. Guðmundur GLslason Hagalín. ræðst þá skáldið vitavörður Svarthamravita, flytur meö við Stúlkur óskast í sælgætisgerð. — Upplýsingar kl. 2—3 í dag. Lakkrísgerðin Krummi Hverfisgötu 78. Biartsýnn í lífi og dauða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.