Morgunblaðið - 09.01.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.01.1965, Blaðsíða 7
Laugardagur 9. Januar 1965 MORGUNBLAÐIÐ 7 m Kona vön matreiðslustörfum óskast á veitingastofu hér i borg. Vaktavinna. — Byrjunarlaun kr. 10.500,00 — eftir eitt ár kr. 11.000,00 — eftir tvö ár kr. 12.000,00. Tilboð, merkt: „Vön — reglusöm — 6530“ sendist afgr. Mbi. fyrir 15. þ.m. Rennihekkur óskum að kaupa vel með farinn rennibekk, renni- þvermál ca. 360 mm, rennilengd 750"—1000 mxn. JMunvi lif. rafmótoraverksmiðja. Hringbraut 119. :— Sími 20-500. 3ja til 4ra herbergja íbúð óskast til leigu. — Upplýsingar í.síma 16240. 9. íbúðir óskast HÖFUM KAUPENDUR AÐ 2ja—7 herb. íbúðum, helzt með öllu sér. Stórum og vönduðum einbýlis húsum. Iðnaðar- og verzlunarhúsmeði, efnalaugum og þvottahúsum Um miklar útborganir getur verið að ræða. ATHUGIÐ! Á skrifstofu okkar eru til sýnis Ijós- ntymlir af flestum þeim fasteignum, sem við höf- um í umboðssölu. Kfja fasteipasalan Laugavov 12 — Sími 24300 Kl. 7.30—8.30. Sími 18546. Kaopnm gamla málma hæsta verði, allt annað en járn. ARINCO Skúlagötu 14, sjmi 11294. BÖRN í Bústaðahverfi og nágrenní. Kvikmyndasýningar byrja aft ur í Víkingsheimilinu á laug- ardögum og sunnudögum kl. 2—6. Stjórnin. Öiinumst viigeritir og sprautun á reiðhjólum, barnavögnum, hjálparmótor- hjólum o. fl. Einnig ný ódýr reiðhjól til sölu. Flestar stærð ir. Sækjum, sendum. LEIKNIR SF. Simi 35512. Dráttarvél til siilu Til sölu er B 275 International dráttarvél, 35 hestafla. Vélin er ársgömul og er eins og ný. Verð mjög hagstætt. Allar upplýsingar gefur Þorgrimur Jóhannesson Eiðhúsum, Hnappadalssýslu. • Til sölu er sem ný bátavél, stærð 17—35 ha., teg. Volvo-Penta. Ennfremur bátur sem þarf viðgerð. Uppl. í sima 14120 og hjá Sigurði Sigurbjörns- syni, Höfnum. Ökukennsla Kenni akstur og meðferð bifreiða. Nýr bíll. UppL í sima 33427. Fjaðrir, fjaðrablöð, hl jóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐKf Laugavegi 168. — Sámi Til sölu 2—6 herb. ibúðir í miklu úr- vali. Ennfremur íbúðir i smiðum og einbýlishús víðsvegar um bæinn og nágrenni. EIGNASALAN IH YKlAV iK INGÓLFS STRÆTl 9. Símar 19540 og Í9191. Eftir kl. 7. Sími 36191. Mm kaupendur að 2ja herb. íbúð á hæð eða í góðum kjallara, heizt í austanverðri borginni. — Útborgun getur orðið allt að 450 þús. kr. íbúðin þarf ekki að vera laus fyrr en 14. maí. 5—6 herb. íbúð í Hliðunum, Háteigshverfi, Álftamýri — eða á svipuðum slóðum. Útborgun getur orðið ó- venju mikil. íbúðin þarf ekki að vera laus fyrr en í vor. Húsi í gamla bænum, sem hentugt væri fyrir heild- sölu. íbúð á jarðhæð eða 1. hæð ea. 3ja herb. íbúð. Útborgun 400 þús. kr. 4—5 herb. íbúð á haeð í Laug- arneshverfi eða á svipuðum slóðum. Útborgun 700 þús. kr. 3ja herb. nýlegri íbúð á hæð í fjölbýiishúsi. Full útborg- un getur komið til greina. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmunussonar Austurstræti 9. Simar 21410 og 14400. VINNA Kona, til afgreiðslu og aðstoð- ar í skrifstofunni, óskast. BJÖRN KRISTJÁNSSON heildverzlun Vesturgötu 3 íbúð til sölu 3 herbergi og eldhús í kjallara við Bergstaðastræti er til sölu, háif eignarlóð fylgir henni. Verð kr. 350 þús. Útborgun kr. 300 þús. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudag, merkt: „Ibúð — Miðbær nr. 6532“. KEFLAVÍK Maður vanur bókhaldi og öll- um venjulegum skrifstofu- störfum, óskar eftir vel laun- aðri vinnu í nokkra mánuði, eða lengur ef um semst. — Tilboð sendist í pósthólf 55, Keflavík. að auglýsing í útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. Hópferðabilar allar stærðir ' e inriirrr tt— Sími 32716 og 34307. AKIÐ SJÁLF NÝJUM BlL /Umenna bifreiðaleigan hf. Klapparstíg 40. — Simi 13776. ★ K, K Hrint_i0S. — Sími 1513. •k AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. bíiJieigT í MIÐBÆNUM Nýir bílar — Hreinir bíiax. V.W. kr. 250,00 á dag. — kr. 2,70 pr.kra. Sími 20800 LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. lTtTT bifreiðnleigan Ingólfsstræti 11. VW 1500 - Volkswagen 1200 Sími 14970 r==’£r/LAZJF/&AM ER ELZTA REYNDAST A OG ÓDÝRASTA bílaleigan í Reykjavík. Sími 22-6-22 ö BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SÍMI 1883 3 o BILALEIGAN BILLINN RENT-AN-ICECAR SÍMI 18 833 S BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SÍMI 1883 3 m bilaleiga nnagnúsai skipholti 81 CONSUL simi 811 90 CORTINA LJÓSMÝNDASTOFAN LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma i síma 1-47-72 Húseigendafélag Reykjavíkur Sknfstofa á Grundarstig 2 A Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla vrrka daga, nema laugardaga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.