Morgunblaðið - 07.03.1965, Side 5
Sunnudagur 7. marz 1985
MORG U N BLAÐIÐ
5
ísbjörn á Hornvík
Mikið er talað um ís og ísbirni um þessar mundir og er það að vonum. Það er stutt síðan síðast var
unninn ísbjörn hér á landi, en það var í júnímánuði 1963. Þá var þessi mynd tekinn, þegar ísbjörn-
inn hafði verið a’ð velli lagður í Hornvík. Mennirnir á myndinni áttu þar hlut að máli, og eru þeir
talið frá vinstri: Stígur Stígsson, Kjartan ogTrausti Sigroundssynir. Enginn veit nema ísbirnir
leggi leið sína á land að þessu sinni, enda er sagt að menn a ísaisvæðunum séu farnir að birgja sig
upp með skotfæri. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið!
VESllKORN
Oft á vorin virðist kalt
þá vermir ekki sólin.
Það er eins og ís um allt
út við Norðurpólinn.
Guðlaug Guðnadóttir.
FRÉTTIR
PKENTNEMAR munið
námskeið Iðnnemasambands ís-
lands og Félagsmálastofnunar
um stjórnfræði og ísi. stjórnmál.
Haldið i Austurbæjarbarnaskóla
(kvikmyndasal) sunnudaginn 7.
marz kl. 16.
Kvenstúdentafélag íslands heldur
fund í Þjóðleikhúskjallaranum þriðju
daginn 9. marz kl. 8:30. Vigdís Finn-
bojadóttir spjallar um nokkra leik-
ritahöfunda síðustu ára og stefnur
þeirra.
Kvenfélag Neskirkju heldur kynn-
ingar- og skemmtifund fimmtudag-
inn 1. marz kl. 8:30 í Félagsheimil-
inu. Fröken Sigríður Bachman for-
stöðukona Landspítals segir frá ferð
sinni til Israels á s.l. Iiausti með
sk'.j'rgamyndum. Kaffiveitingar. Fé-
lagskonur og sóknarkonur fjölmenn-
ið Stjórnin.
Sunnudaginn þann 7. marz n.k.
v Jur haldinn fundur í Ungmenna-
í( ,~inu Víkverja. Fundurinn verður
að Freyjugötu 27. Qg hefst kl. 3 e.h.
D: ;?krá fundarins:
1. Skýrt frá störfum félagsstjórnar.
2. Merki félagsins (till. Skúla Nor-
d % ark. tekts).
3. Opnun skrifstofu.
4. Sýnd kvikmynd frá síðasta lands
m 'ti U.M.F.Í. að Laugum.
5. Kosning starfsnefndar.
Marzfundurinn fellur niður sökum
anna við kvöldvökuna, sem verður
sunnudaginn 14. þm. Næsti fundur er
í apríl.
Langholtssöfnuður. Munið spila-
kvöldið í Safnaðarheimilinu sunnu-
daginn 7. þm. kl. 8:30. Vetrarstarfs-
nefnd.
-acob Perera írá Ceylon talar
attur í Fíladelfíu (Hátúni 2) í
kvöld, kl. 8:30. Fjölbreyttur
s ngur, bæði einsöngur og kór-
s^Agur.
'areiSfirðingafélagiú heldur félags-
vist og dans í Breiðfirðingabúð mið-
vikudaginn 10. marz kl. 8:30. Góð
ve ðlaun. Allir velkomnir. Stjórnin.
Iteykvíkingar- Munið Góukaffið í
S javarnarhúsinu k Grandagarði á
si nnudag, sem hefst kl. 2. Hlaðborð.
Félagskonur vinsamlegast minntar á
að gefa kökur. Simi 24720. Kvenna-
deild Slysavarnarfélagsins i Beykja-
vik.
Kvenfélag Grensássóknar heldur
fund i Breiðagerðisskóla mánudáginn
8. marz kl. 8:30. Surtseyjarkvikmynd
verður sýnd. Konur fjöimennið. —
Stjórnin.
Hraunprýðiskonur, Hafnarfirði.
Samkomuvika á Hjálpræðis-
hernum.
Sunnudag byrjar samkomu-
vika á Hjáipræðishernum. Kjör-
orð vikunnar er: „Ný viðkynn-
ing.“ Sunnudag stjórna og tala
kafteinn Ernst Olsson og frú. Kl.
11: Helgunarsamkoma. Kl. 20:30:
Hjálpræðissamkoma. Kl. 14:
Sunnudagaskóli. Mánudag kl. 16:
Heimilasamband. Majór Svava
Gísladóttir og majór Ingibjörg
Jónsdóttir tala og stjórna. Þriðju
dag kl. 20:30: Æskulýðssamkoma.
Frú Auður Eir Vilhjálmsdóttir
talar og stjórnar. Á miðvikudag
verður engin samkoma. Fimmtu
dag kl. 20:30 stjórna og tala
majór Svava Gísladóttir og
kafteinn Jórunn Haugsland.
Föstudag kl. 20:30 tala og stjórna
brigader Henny Driveklepp og
kaftei n Ellen Skifjeld. Laugar-
dag kl. 20:30 verður kvöldvaka
með fjölbreyttri efniskrá, kvik-
mynd, Söng og hljóðfæraleik
Majór og frú Jónsson taka hönd
um samkomuna. Sunnudag, síð-
asta dag vikunnar, er einnig
samkomur kl. 11 og 20:30, svo
og fjölskylduhátíð kl. 17 og verða
þá vígðir nýir barnahermenn.
Brigader Henny Driveklepp og
kafteinn Ellen Skifjeld tala og
stjórna samkomum dagsins.
Kvenfélag Langholtssafnaðar. Fund-
ur þriðjudaginn 9. þm. kl. 8:30 eJi.
Fjölbreytt dagskrá í tilefni af af-
mæli félagsins. Takið með ykkur
gesti. Stjórnin.
K.F.U.M. og K. 1 Hafnarfirði. Al-
menn samkoma kl. 8:30 á sunnudags-
kvöld. Gunnar Sigurjónsson cand.
theol. talar.
Æskulýðsfélag Bústaðasóknar býð-
ur foreldrum félagsmanna og öðru
æskufólki til samkomu i Réttarholts-
skóla sunnudag'skvöld kl. 8:30. Stjórn-
in.
SJálfstæðiskvannafélagið HVÖT
heldur aðalfund mánudaginn 8 marz
í Sjálfstæðishúsinu kl. 8:30. Venju-
leg aðalfundarstörf, og ef tími vinnst
til segir Auður Auðuns alþingismaður
þingfréttir. Kaffidrykkja. Konur m£d
ið stundvíslega. Stjórnin.
Kvenfélag Ásprestakalls. Fundur
verður haldinn í félaginu mánudags-
kvöld 8. marz kl. 8:30 i Safnaðarheim-
ilinu Sólheimum 13. Venjuleg fundar-
störf.
Frú Guðrún Erlendsdóttir lögfræð-
ingur flytur erindi. Karlakvartett
syngur. Kaffidrykkja. Stjómin.
Kvenfélags Fríkirkjusafnaðarins i
Reykjavík heldur aðalfund sinn þriðju
daginn 9, marz kl. 8:30 í Aðalstræti
12 uppi. Konur beðnar að fjölmenna.
Kvenfélag Óháða safnaðarins. Aðal-
fundur félagsins verður haldinn mánu
daginn 8. marz kl. 8:30 I Kirkjubæ.
Fjölmennið.
GAMALT oc Gon
Hér er Góuvísa ort af Jóni
bónda á Eyri í hallæri og fjár-
felli.
Góa byrjar, hamast hríð
heyja- og fóðursnauðir
bændur harma hörkutíð,
hníga sauðir dauðir.
Akranesferðir með sérleyfisbílum Þ.
Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja
vík alla virka dagi kl. 6. Frá Akra-
nesi kl. 8, nema á Laugardögum ferðir
»rá Akranesi kl. 8 frá Reykjavík kl.
2. Á sunnudögum frá Akranesi kl. 3.
Frá Reykjavík kl. 9.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla hefur væntanlega farið í gær-
kvöldi frá Arzew í Algiers til Grant-
on. Askja hefur væntanlega farið í
gærkveldi frá Roquestas til íslands.
Hafskip h.f.: Laxá fer frá Huli í dag
til Rvíkur. Rangá er í Stralsund. S-elá
er í Rvík.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Sólfaxi kemur frá Kaupmannahöfn og
Glasgow kl. 16:05 í dag. Sólfaxi fer
til Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
08:00 á morgun. Vélin kemur aftur
til Rvíkur kl. 16:05 á þriðjudag.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar og Vestmanna-
eyja. Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar, Vestmannaeyja, Horna
fjarðar, ísafjarðar og Egilsstaða.
Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka-
foss fór frá Odda 5. tiJ Reyðarfjarðar.
Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum 25.
til Gloucester og NY. I>ettifoss fór frá
NY 28. til Rvíkur. Fjallfoss fer frá
Grundarfirði 6. 3. til ísafjarðar, Akur
eyrar og Austfjarðahafna. G l*Safoss
fer frá Akranesi 6. til Stykkishólms
og Vestfjarðahafna. Gullfoss fer frá
Rvík kl. 20:00 1 kvöld 6. til Hamborg-
ar, Kaupmannahafnar og Leith. Lagar
foss fór frá Hamborg 4. til Vestmanna
eyja og Rvíkur. Mánafoss fer frá
Bromborough 8. til Kristiansand, Kaup
mannahafnar og Gautaborgar.. Selfoss
kom til Rvíkur. 2. frá NY. Tungufoss
er væntanlegur til Rvíkur í fyrra-
málið 7. Anne Núbel fer £rá Rotter-
dam 9. til Antwerpen, Hull og Rvíkur.
Utan skrifstofu'tíma eru skipafréttir
lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-14-66.
Sunnudagsskrítlan
Hún: Ég er svo óttalega hræc’ “
í þrumuveðri.
Hann: Það er eðlilegt, þú hi.
ur svo mikið, aðdráttarafi.
Spilakvöld
Félagsvistin í Félagsheimili Kópavogs
verður spiluð í kvöld kl. NÍU.
MÆTIÐ STUNDVÍSLEGA.
Allir velkomnir.
Beykjavíkurdeild BFÖ.
ALLIANCE FRANCAISE
Alliance Frangaise heldur skemmtifund í Þjóðleik-
húskjallaranum í kvöld, 7. marz, kl. 8:30.
Gérard CHINOTTI: Upplestur.
GUÐRÚN Á. SÍMONAR syngur við undir-
leik RAGNARS BJÖRNSSONAR.
SAVANNA-tríóið skemmtir.
Dansað til kl. eitt.
Salirnir opnir matargestum frá kl. 19:00.
STJÓRNIN.
A MORGLM
Fálkinn á morgun flytur m. a. grein um
Vestmannaeyjar með teikningum eftir
Ragnar Lár • Steinunn S. Briem ræðir
við ítalska söngvarann Enzo Gagliardi
• Jökull Jakobsson lýsir högum blinda
fólksins, er býr og starfar að Hamrahlíð 17
og viðtal við Helga Gunnarsson, sem var
tæpan áratug einsetumaður í Jökuldal #
Skemmtileg myndaopna frá árshátíð
Myndlista og handíðaskólans.
Margt fleiri til skemmtunar og fróðleiks.
FÁLKIMM FLÝGLR LT
Keflavík - Suðurnes
Ef þér viljið kaupa eða selja hús, íbúð,
skip eða bát, þá hafið samband við okkur
íbúðir til sölu:
3ja herb. íbúðir, fokheldar við Blikabraut.
3ja herb. íbúð við Tjarnargötu.
4ra herb. íbúð yið Smáratún.
Fiskiskip til sölu:
22 tonna bátur, Catepillar vél.
Hlsa & Bátasalan
Smáratúni 29. — Síml 2101.
Fasteignaviðskipti: GUNNAR JÓNSSON.
VILHJÁLMUR ÞÓRHALI.SSON, HDL.
4
❖
•f-