Morgunblaðið - 07.03.1965, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.03.1965, Blaðsíða 19
Sunnudagur 7. marz 1965 MORGUNBLAÐID 19 Leðurjakkar Rússkinnsjakkar Allar stærðir fyrir dömur og herra. Verð aðeiits kr. 2,395.— Herraföt — Fatamarkaðurinn Hafnarstræti 3. England MÍMIR leiðbeinir foreldrum við val skóla í Englandi, daglega kl. 1—7. Mímir gefur upplýsingar um námstilhögun skólanna, fjölda nemenda, verð o.s.frv. og hafa foreldrar frjálst val. Reynt er að dreifa nemendum á sem flesta skóla, svo að þeir tali ekki íslenzku saman ytra. Mím- ir sér um allt er að utanför lýtur, lætur taka á móti nem- endunum o.s.frv. MÍ M I R Hafnarstræti 15 — Sími 2-16-55 ÓDÝRT ÓDÝRT ÚtsaSan heldur áfram Beztu kaup ársins Seljum áfram næstu daga stórt úrval af metravörum með inn- kaupsverði, svo sem tvíbreið ullarefni frá kr. 55,00 pr. meter og sloppanælon á kr. 45,00 pr. meter. Einnig ullarefni hentug í bíla- áklæði á kr. 98,00 pr. meter. Mikið úrval af blússum á kr. 10,00 og kr. 25,00, belti á kr. 10,00, húfur á kr. 15,00 og margt fleira. Notið þetta einstæða tækifæri til þess að kaupa ódýrt. SALA ÞESSI FER FRAM í AÐALSTRÆTI 7 B (bakhúsið gengið inn frá bílaplaninu). JAFNGÓÐ MYND Á BÁÐUM KERFUM HEIMILISTÆKI S.FJ UHWMHHI HAFNARSTR/ÍTI 1 ■ SÍMI: 20455 Ul — decorative laminate Sænska harðplastið er viðurkennd gæða- vara, en samt ódýrt. Yfir 60 litir og mynstur að velja úr. SIVVIDJLBIJÐIN við Háteigsveg. Sími 21222. FASTEIGNA- OG VERÐBRÉFASALA TIL SOLU J Einbýlishúsið Austurger'ði 1, Kópavogi. Húsið stendur á hornlóð og er í smíðum. Verður til afhendingar til- búið undir tréverk með tvöföldu gleri í gluggum 1. marz. Húsið er hæð og jarðhæð. Á hæðinni eru 5 her- bergi, eldhús, bað, húsbóndaherb. og sér snyrtiherb. Á jarðhæð bílskúr, geymslur, þvottaherbergi ásamt 1 vinnuherbergi. Söluverð 950 þúsund. 250 þús. lánað til 15 ára. Ólaffur Þorgrímsson hpi. Austurstræti 14, 3 hæð - Sfmi 21705 30 denier með krepfit. Einnig 60 denier. Tauscher IVIYJASTA TÍZKA Blúndusokkar úr Helanka krepi. LEYFISHAFAR ÞETTA ERU VINSÆLUSTt) SOKKARNIR Á IVIARKAÐNLM Vinsamlegast hafið samband við okkur áður en þér ráðstafið leyfinu. Umboðsmenn: ÁCÚST ÁRMANN hf. Sími 22100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.