Morgunblaðið - 07.03.1965, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 07.03.1965, Blaðsíða 23
Sunnudagur T marr 19<JS MORCUNBLAÐtÐ 23 Grá ullardragt frá Ted Lapidus. gengið um á sýningu sinni án þess að bandaríska fólkið fólkið hefði nokkuð keypt, tók hann þá ákvörðun að hlippa hina umdeildu 5 cm neðan af pilsfaldinum — en það var of seint — blaðamenn frönsku tízkublaðanna höfðu þegar spáð Molyneux þriðja gjald- þrotinu í París. Castillo og Carven. Eftir að nylonefnin komust í tízku í París eru plíseraðir kjólar og pils ofarlega á baugi hjá mörgum tízkufrömuðun- um. Hjá Castillo varð sérstak- lega vart plísseringar, sem ma. kom fram allt frá hversdags- dragtinni til kvöldkjólsins. Courreges. Courreges sýndi tízkuna eins og hann staðhæfir að hún verði árið 2000. Sýning hans var mjög frábrugðin öðrum, hún var spennandi og skemmtileg. Kjólarnir eru langt fyrir ofan hnén, litirnir eru djarfir, og það er enginn vafi á því, að Courreges er kominn alltof langt fram í tím ann. en nýjungar hans verða áreiðanlegar viðurkenndar af þeim ungu — og þá verður gaman. L’Illustre, Jardin de Modes, Vouge og fjölda annarra bla Vogue og fjölda annarra blaða. Hún er í dag ein af hæst- launuðu sýningarstúlkum Par ísar og er mjög vinsæl fyrir- sæta. Pálína og Guðrún hafa einnig verið myndaðar fyrir mörg helztu blöðin og vinna fyrir sér sem sýningarstúlkur við ýmis tízkuhús í París. Franskir tízkufrömuðir Þrjár íslenzkar stúlkur með í sýningunum. Þrjár íslenzkar stúlkur, sem allar eru búsettar í París, þær Pálína, María og Guðrún, hafa allar vakið óskipta athygli á vortízkusýningunum í París. María hefur prýtt forsíður flestra stærstu vikublaðanna, m.a. L’Officel, Sie Er og Tvílit ullardragt fr Courreges. Fálína í dragt frá Christian Dior. bjóða vorið velkomið með sýn ingum sínum, sem í senn eru fullar af rómantík og kven- leika og við verðum að vona að Vetur konungur verði miskunaamur við kvenfólkið og yfirgefi það sem fyrst, þannig að það fái gott veður og geti klætt sig í allra dýrð- ina frá frönsku tízkuhúsunum. Gunnar Larsen. Jacques Griffe. Sýning Jacques Griffe var að þessu sinni full af skemmti legum og djörfum hugmynd- um. Sýningar hans hafa hing að til verið mjög leiðinlegar og ófrumlegar. Það var eins og tízkuhús hans væri að vakna af margra ára Þyrni- rósarsvefni. stúlkuna sína, Bibelot, og gaf aðdáendum hennar svo hár- lokkana. En í ár fékk Bibelot að halda hárlokkum sínum í friði, þannig að nógur tími varð til að skoða fötin í þetta sinn — en því miður varð manni ósjálfrátt hugsað til „nýju fatanna keisarans" þeg- Ted Ljósblás kjóli meði hvítum 1 ausum blúndujakka frá Lapi dus. Diors. Þar er alltaf eitthvað skemmtilegt að finna. Jacques Heim. Jacques Heim sýndi aðal- lega buxur, t. d. sýndi hann mikið af svokölluðu „veizlu- buxum" þ.ea.s. buxur og kjóll, buxur úr mousseline og eink- ar skemmtilegar „Bermuda stuttbuxur“. Molyneux. Það var beðið með mikilli eftirvæntingu eftir sýningu hins 70 ára gamla Molyneux, en hann hafði, eins og kunn- ugt er, forystuna í tízkuiðn- aðinum á fjórða tug aldarinn- ar. Hann hefur tvisvar sinn- um orðið gjaldþrota í París og flutti til London, þar sem hann hefur í mörg ár rekið tízkuhús. En nú hefur hann snúið aftur til Parísar — því aðeins þar getur tízkan skap- azt, en ekki í London, segir Moiyneux. Áður en sýning hans byrj- aði lék Molyneux á als oddi, en eftir sýninguna bar hann sig ekki eins vel, því að hún fór algjörlega út um þúfur. fötin voru þung og líktust þegar hann var upp á sitt bezta fyrir 30 árum, kjólsídd- in var 5 cm. fyrir neðan hnén. fötin voru þung og líkust einna helzt fötum margra mið aldra kvenna. Vonbrigðin urðu því mikil hjá þeim, sem hlakkað höfðu til sýningar Molyneux. Er hann hafði í marga daga ÞAÐ var ekki mikið um nýj- ungar í klæðaburði á vorsýn- ingunum í París í ár. Kjól- síddin var mismunandi og víddin í pilsunum ekkert meiri en hún er vön að vera. En til að bæta þetta upp hef- Jacques Griffe sýndi að þessu sinni buxur og margs- konar hálsmál, sem krefjast ekki að stúlkan hafi stóran barm. „Bermuda stuttbuxurn- ar“ áttu líka miklum vinsæld um að fagna hjá honum. ar sýningarstúlkurnar liðu yf ir sýningarpallinn. — Esterel hafði ekki upp á neitt spenn- andi að bjóða. Skemmtileg dragt í gulum og grænum lit frá Lapidus. ur tízkan aldrei verið jafn kvenleg og rómantísk og nú. Ted Lapidus. Með tveimur tízkusýningum sínum hefur hinn ungi Ted Lapidus sannað, að hann er kominn í röð fremstu tízku- frömuða Parísar. Sýningin hans var í stíl við „My fair Lady“. Sigurinn var mikill, hinir bandarísku kaupendur voru stórhrifnir og festu nokkur þúsund dala í fram- leiðslu Ted Lapidus. Bládoppóttur kjóll í „My fair Lady‘- stíl frá Ted Lapidus. Jacques Esterel. Mörg ný nöfn hafa stungið upp kollinum í heimi Parísar- tízkunnar undanfarin ár. Eitt þeirra er Jacques Esterel, sem hefur ekki komið fram með neinar sérstakar hug- myndir um tízkuna. En í fyrra fann hann það upp að snoð- klippa uppáhaldssýningar- Dior. Dior hefur nú sagt skilið við stuttklipptu sýningarstúlkurn ar sínar og er nú yfir sig hrif- inn af þeim síðhærðu. Annarra breytinga varð ekki vart hjá honum. En alltaf eru sýning- ar Dior skemmtilegar og fallegar. Marc Bohan hefur haft öruggan og heppinn smekk, ef svo mætti að orði komast þessi ár sem hann hef- ur haft umsjón með húsi Vortízkun 1965 V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.