Morgunblaðið - 07.03.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.03.1965, Blaðsíða 9
Sunnudagur 7. marz 1565 MORGkJ N BLAÐIÐ y HafnfirBingar! Óskum eftir að taka á leigu geymsluherbergi. Nauð- synlegt er, að herbergið sé rakalaust. Þeir sem viidu sinna þessu hringi í síma 51467. L.E1KFÉLAG HAFNARFJABÐAR. Til sölu Hús við Miðtún, í húsinu eru 2 ibúðir, 2ja og 3ja herbergja. — Án mikils tilkostnaðar mætti breyta húsinu í stórgiæsilegt einbýli. — Húsinu hefur verið haldið sérstaklega vel við og er í mjög góðu standi. Hús aðeins annarsvegar við götuna. — Hagstætt verð. r x Olafur Þorgrímsson hæstaréttarlögmaður. Austurstræti 14. — Sími 21785. Fyrir fermingarstúlkur Náttföt . . Náttkjólax Uittdirkjólar UiKdirpils og buxur (sett) Stíf skjört Brjóstahöld og mjaðmabelti i fjöibreyttu úrvali Hvitir hanskar og slæður. © MÍ Laugav. 70. — Sími 14625. Benedikt Blöndal heraðsdómslögœaður Austurstræti 3. — Sími 10223 3V333 V^VALLT TIL'1€IGU Kranabíla'r VÉLSKÓrLUR J>-RATTARBÍLAR rLUTNIN6AVA6NA1L pVNGAVmUVFlATi^ '3V333 Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær ekki i lagi. Fullkomin bremsuþjónusta. : - :-ÍH. 0. smm & KMBIR HF. Kaffisopinn inriæll er, eykur fjör og skapið kætir. Langbezt jafnan líkar mér Ludvig David kaffibætir. Verzlunarmannofélag Reykjavíkur heldur almennan félagsfund í Hótel Sögu (súlnasal) mánudaginn 8. marz n.k. kl. 8,30. DAGSKRÁ: 1. Nýr samningur um launahækkun. 2. Afgreiðslutími verzlana. V. R. PÁSKAFERÐ TIL BRIGHTON Ferðaskrifstofan Saga efnir til sérstaklega hagstæðrar páskaferðir til Brighton á hinni sólríku suðurströnd Englands. Flogið verður til London 14. apríl og ekið þaðan beint til Brighton, þar sem dvalizt verður á góðu hóteli við ströndina í eina viku. í London verður dvalið í þrjá daga og komið til Reykjavíkur 23. apríl. Verð ferðarinnar er aðeins kr. 8.950,00, en innifalið í því era flugferðir til og frá London, vikudvöl í Brighton ásamt öllum máltíðum og gisting í London í 3 daga með morgunverði. FERÐASKRIFSTOFAIU gegnt Gamla Bíói — Símar: 17600 og 17560. Fasteignasala Sölumennska Lögfræði og fasteignasölufyrírtæki við Austurstræti vill ráða sölumann til starfa við fasteignadeild fyrir tækisins. Góð kjör fyrir reyndan og duglegan sölu- mann. Agóðahlutur. Umsóknir með uppl. um fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Sölumaður_9919“ Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.