Morgunblaðið - 07.03.1965, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 07.03.1965, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 7. marz 1965 Sænsk gæðavara BARNA OG UNGLINGASTÆRÐIR. Laugavegi og AusturstrætL íbúð óskast Amerískur læknir, sem mun dvelja hér ásamt fjöl- skyldu sinni frá 20. júní til 31. ágúst 1965 óskar að taka á leigu íbúð eða einbýlishús með húsgögn- um. — Upplýsingar í síma 11184. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar að Grensás- vegi 9 mánudaginn 8. marz kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Frá Vogueútsölunni Seljum efni með 25 — 75% afslætti. Til dæmis kosta Jerseyefni 80 kr. metrinn. Poplinefni frá 20 kr. metrinn. Pilsefni 115 á breidd 50 kr. Pilsefni breidd 140 75 kr. metrinn. Jaquard sumarkjólaefni 70,00 kr. metrinn. Nylon í sloppa 29 kr. metrinn. Góðar unglingaúlpur 125 kr. (nr. 36, 38, 40) Filtpils, stór krónur 40,00. ÚTSALAN Lauavegi 11 Hafnarfirði Kvenstúdesifafélag íslands heldur fund í Þjóðleikhúskjallaranum þriðjudaginn 9. marz kl. 8,30. Vigdís FinnbogadóttÍT spjallar nm nokkra leikrita- höfunda síftari ára og stefnur þeirra. STJÓRMN. THRIGE Útvegum með stuttum R A F A L A Sjálfstýringar fyrir skvp. þilfars Höfum fyrirliggjandi: rafmagnstalíur 200 — 500 og 1000 kg. fyrirvara: AC og DC. - K R A N A r r 7 i LUD\ STO MG } RR j L J Tæknideild simi 1-1620. Þeir, sem hafa átt börn 5 skólanum og eiga börn fædd 1959, þurfa að láta innrita þau nú þegar eigi þau að sækja skólann næsta skólaár. Innritun fer fram þessa viku kl. 16—17. Sími 32590. Skólastjórinn. Veitingahúsið Lídó er til leigu frá 15 maí nk. Sala kemur einnig til greina. — Þeir sem kunna að hafa áhuga, eru vin- samlega beðnir að senda tilboð í pósthólf 288, merkt: „LÍDÓ“. Afgreiðslutviaðtir Afgreiðslumaður óskast nú þegar. — Upplýsingar (ekki í síma) í verzluninni í dag og á morgun kl. 2—3. HESInE Laugavegi 6. Vinna Okkur vantar 2 verkamenn nú þegar. Uppl. hjá vcrkstjóranum í síma 15212. Fóðisrblandan hf. Skriftvélavirkjun Óskum að ráða nokkra unga menn til verkstæðisvinnu strax. G. Helgason & IHelsted hf. Rauðarárstíg 1 — Sími 11646. Stúdenladeirðir í Mndrid Madrid, 2. marz — (NTB) — UM FJÖGUR þúsund stúdentar fóru i mótmælagöngu í Madrid í dag til stuðnings kröfum sinum um aukið frelsi við háskólann. Vfirvöldin höfðu bannað göng- una og komu hundruð lögreglu- manita á vettvang til að dreifa stúdentunum. Til nokkurra á- rekstra kom og beittu lögreglu- mennirnir kylfum. Talið er að um 40 stúdentar hafi verið hand- teknir. Mótmælagangan var ákveðin á fjöldafundi stúdenta í gær. —> Sendu stúdentarnir þá mennta- málaráðherra lista yfir kröfur sínar, en þær eru m.a.: frjálsar kosningar í stjórn stúdentafélags ins, sem nú er ríkisskipuð, náð- un prófessora og stúdenta, er úti- lokaðir hafa verið frá skólanum, og enduropnun lokaðra deilda við skólann. Eru það læknadeiid- in og heimspekideildin, sem rekt or háskólans lét loka í siðustu viku. Snmkomur Samkomuhúsið ZÍON, Austurgötu 22, Hafnarfirði. Sunnudagaskóli kl. 10,30. A1 menn samkoma kl. 8,30. AlJir veikomnir. Heimatrúboðið. Kristileg samkoma. í dag kl. 3 verður kristileg samkoma aftur í Alþýðuhús- inu, Auðbrekku 50, Kópavogi. — Allir velkomnir. Filadelfia. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Jacob Perera frá Ceylon talar. — Fjölbreyttur söngur, bæði kórsöngur og einsöngur. Hjálpræðisherinn Samkomur í dag kl. 11 og 20,30. Kafteinn Ernst Olsson og frú stjórna og tala. AJJir veikomnir. Kristileg samkoma verður í kvöld kl. 8,00 í samkomusalnum Mjóuhlíð 16. Allt fólk hjartanlega velkomið Bræðraborgarstíg 34. Samkomur eru á sunnudags kvöldum kl. 8,30. — Allir velkomnir. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins 1 dag (sunnudag) að Austurg. 6, Hafnarf. kl. 10 f.h. að Hörgshlíð 12, Rvík kl. 8 e.h. Í.O.C.T. Bamastúkan Æskan no. 1 . . heldur fund í G.t.-húsinu í dag kl. 2. — Dagskrá: 1. Inn- taka nýrra félaga; 2. Fram- baldssagan; 3. Spurningaþátt ur; 4. Leikiþættir. — Félagar f.iölmennið. — Gæzlumenn. St. Víkingur.. . Fundur mánudag kl. 8,30 eh. Sjúkrasjóðsnefnd sér um þenn an fund. — Kaffi að fundi loknum. GUÐJÓN ÞORVARÐSSON löggiltur endurskoðandi Endurskoðunarskrifstofa Sírai 30539. LJÓSMYNDASTOFAN LOFTUR ht. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma i síma 1-47-72 Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaðnr Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9 — Sími 1-1875

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.