Morgunblaðið - 07.03.1965, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐID
Sunnudagur 7. marz 1965
TIL KAUPS ÓSKAST
Stór húseign
í borginni eða nágrenni. Má vera timburhús vel
staðsett. Uppl. sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. fimmtu-
dag merkt: „Innflytjandi — 9369“.
Eignarlóðiii Grenimelur 41
651 fermetrar, er til sölu, ef viðunandi boð fæst.
Tilboð sendist hlutafélaginu Land, póstbox nr. 457.
Tengdafaðir minn og afi okkar,
ÞORSTEINN GÍSLASON
andaðist á sjúkradeild Hrafnistu þann 5. marz sl.
Anna Pálsdóttir,
Anna, Hreinn, Rannveig
og Hilmar Garðars.
Útför
ÓLAFS ÞORKELSSONAR
frá Klúku,
fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 9. marz n.k
kl. 10:30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað.
Aðstandendur.
jarðarför móður minnar og systur okkar
OLGU GUÐMUNDSDÓTTUR
fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 9. marz kl. 3.
Blóm vinsamlegast afþökkuð.
Knútur Hallsson,
Jónas Guðmundsson,
Veturliði Guðmundsson.
Hugheilar þakkir færum við öllum er auðsýndu samúð
og vinsemd við andlát og jarðarför
SIGURJÓNS JÓHANNESSONAR
Börn, tengdabörn og barnabörn.
ALLMARGIR flóttamenn hafa I nesar vilja feiga. Hér sézt brezk-
flúið þau landssvæði, sem Indó- ur læknir skoða flóttamann úr
nesar ráða og til Sarawak, sem hópi 100 manns, sem gengu í
er hluti af Malaysíu, sem Indó- I tvo daga um illfæran frumskóg-
Fagna aukning-
unni á frílistanum
Frá aðalfundi Félags íslenzkra
stórkaupmanna
AÐALFUNDUR félagsins var
haldinn í Leikhúskjallaranum
laugardaginn 20. febrúar sl.
Formaður félagsins, Hilmar
Fenger, setti fundinn og minnt-
ist látinna félaga, þeirra Áma
Siemsen, Sighvats Einarssonar,
Gotfreds Bernhöft og O. Korn-
erup-Hansen. Risu fundarmenn
úr sætum til að votta hinum
látnu virðingu sína.
Fundarstjóri var kjörinn Hann
es Þorsteinsson, stórkaupmaður.
í skýrslu formanns og fram-
kvæmdastjóra félagsins um starf
semi þess á hinu liðna starfsári
var skýrt frá hinum fjölmörgu
verkefnum, sem stjórn félagsins
og skrifstofa hafa haft með að
gera á sl. starfsári.
Var m. a. rætt um stækkunar-
framkvæmdir á húseign félags-
ins í Tjarnargötu 14, svo og um
lóða- og byggingamál félagsins,
en félagið hefur síðan 1958 átt
viðræður við borgaryfirvöld um
lóð undir sameiginlegt skrif-
stofu- og vörúgeymsluhús fyrir
félagsmenn. Ennfremur var rætt
um verðlagsmál, og var fundur-
inn sammála um, að ríkisstjórnin
beitti sér nú þegar fyrir afnámi
leifa þeirra verðlagshamla, sem
enn eru í gildi, en ísland mun
vera eina landið í hinum frjálsa
heimi, þar sem sem verðlags-
ákvæði eru enn við lýði.
Þá fagnaði fundurinn þeirri
þróun, sem hefur átt sér stað í
frílistamálum þ.e.a.s. þá aukn-
ingu innflutnings skv. frílista og
svokölluðum glóbal-kvótum. Þá
inn til Sarawak til þess að losna
undan „oki Indónesa", eins og
þeir nefndu það.
var ennfremur greinf frá því, aS
atvinnumálaráðherra hefði ný-
verið skipað nefnd manna til að
endurskoða gömul og úrelt lög
um verzlunaratvinnu, og hefur
nefnd þessi þegar hafið starfsemi ■
sína, og er ráðgert, að hún leggi
fram frumvarp til nýrra laga um
verzlunaratvinnu á n.k. haustL
Þá fagnaði fundurinn þeirri þró-
un, sem f jármálaráðherra og rík-
isstjómin hafa beitt sér fyrir I
sambandi við lækkun tolla á
ýmsum vörum, og hvatti fundur-
inn eindregið til áframhalds í því
máli.
Rætt var um Verzlunarbanka
íslands h.f. og væntanlega stofn-
lánadeild við þann banka. Enn-
fremur lagði fundurinn mikla
áherzlu á, að hraðað yrði, að
Verzlunarbanka íslands h.f. yrði
veitt gjaldeyrisréttindi, svo að
hann gæti annazt öll venjuleg
bankaviðskipti fyrir verzlunar-.
stéttina, en til þessa var hann
stofnaður á sínum tíma.
Á fundinum voru gerðar ýmsar
ályktanir um þau mál, sem rædd.
voru, og verður þeirra nánar
getið hér á eftir.
Bergur G. Gíslason, stórkaup-
maður, fulltrúi félagsins í stjórn
íslenzka vöruskiptafélagsins s.f.
skýrði frá starfsemi þess félags
á liðnu ári svo og reikningum.
Guðmundur Árnason, stórkaup
maður, fulltrúi félagsins í stjóm
Lífeyrissjóðs verzlunarmanna,
skýrði frá starfsemi sjóðsins á
sl. ári og gat um hag sjóðsins.
Úr stjórn félagsins áttu að
ganga formaðurinn, Hilmar Feng
er, svo og meðstjórnendurnir
Einar Farestveit, Hannes Þor-
steinsson og Ólafur Guðnason, en
voru allir endurkjörnir til
tveggja ára.
f stjórn félagsins eiga því sæti:
Hilmar Fenger, formaður, og
meðstjórnendurnir Hannes Þor-
steinsson, Einar Farestveit, Vil-
hjálmur H. Vilhjálmsson, Ólafur
Guðnason, Gunnar Ingimarsson
og Þórhallur Þorláksson.
Endurskoðendur voru endur-
kjörnir samhljóða þeir Ólafur
Haukur Ólafsson og Tómas Pét-
ursson.
Aðalfulltrúar félagsins í stjórn
Verzlunarráðs íslands voru kjörn
ir Hilmar Fenger og Kristján G.
Gíslason, en varamenn Páll Þor-
geirsson og Sigfús Bjarnason.
(Frá F.Í.S.) /
Bótagreiðslur almanna-
trygginganna í Beykjavík
Bótagreiðslur hefjast í marz sem hér segir:
Ellilífeyrir, mánudaginn 8. marz.
Örorkulífeyrir, þriðjudaginn 9. marz.
Aðrar bætur, þ» ckki fjölskyldubætur, miðvikudag-
inn 10. marz.
Fjölskyldubætur greiðast þannig:
Föstudaginn 12. marz hefjast greiðslur með 3 börn-
um og fleiri í fjölskyldu.
Fimmtudaginn 18. marz hefjast greiðslur með 1 og 2
börnum í fjölskyldu-
Á mánudt Aum er afgreiðslan opin til kl. 4 síðdegis,
á laugardögum til kl. 12, aðra virka daga til kl. 3.
Tryggingastflfnun ríkisins