Morgunblaðið - 07.03.1965, Side 7

Morgunblaðið - 07.03.1965, Side 7
Sunnudagur 7. marz 1965 MORGUNBLAÐIÐ 7 4» ■' TRÍSKÓR TRÉSANDALAR KLIKKLOSSAR margar tegundir eru komnar aftur, léttir og þægilegir. Sérstaklega hentugir fyrir þreytta fætur. Geysir hf. Fatadeildin. TIL SÖLU ER STÓR Veitingaskáli með öllu innbúi við eina fjölförnustu samgönguæð landsins um 1 'h. klst. akstur frá Reykjavík. — Mjög sann gjarnt verð. — Útborgun 100—150 þús. — Skipti á lítilli íbúð koma til greina. Einstakt tækifæri fyrir dug lega fjölskyldu. ALMENNA FASTEIGNASAUN IINPARGATA 9 SÍMI 21150 Jörð til leigu Jörð í 20 km. fjarlægð frá Reykjavík, eiv tU leigu í vor. Á jörðinni eru hús fyrir 12 kýr, 1000 hænsni, 120 ær og 60—70 svín. — !>eir sem hafa áhuga sendi tilboð til blaðsins fyrir 13. þ.m. auðkennt „Bóndi —9020“. FASTEIGNIR 2 herb. ný kjallaraíbúð í Kópa vogi. Um 70 ferm. Lítið nið- urgrafin. Tvöfalt gler. Góð- ar innréttingar. 3 herb. íbúð í eldra húsi í Vest urbænum. Um 50 ferm. í góðu standi. Útborgun 150 þús. kr. 3 herb. risíbúð í Kópavogi; 2 svefnherb., stofa, skáli, eldh. geymsla. í góðu ásigkomu- lagi. 4 herb. íbúð við Grettisgötu. 100 ferm. Þarfnast viðgerð- ar. 4 herb. íbúð við Skipasund. Á fyrstu hæð í þríbýlishúsi. Fokheldur bílsk. fylgir. Hag stætt verð. 5 herb. íbúð í tvíbýiishúsi í Kópavogi. 120 ferm. Nærri fulgerð. Bílsk.réttur. Allt sér. 5—6 herb. íbúð við Álfheima. Sambýlishús. Góðar innrétt ingar. Mikið af skápum. — Harðviðarhurðir. Glæsileg íbúð. Lóð frágengin. Hag- stætt verð. 3 herb. íbúð við Kaplaskjóls- veg. Mjög glæsileg íbúð. Eik arinnréttingar. Ameriskt eldavélasett. Ris sem mætti innrétta fylgir. 5—6 herb. íbúð við Skipholt. 4 svefnherb. og bað á sér- gangi. Eldh. með borðkr. Geymsla í kjallara. Einstakl ingsherb. í kjallara. Teppi á stigagangi. 125 ferm. Einbýlishús, fokh. við Borgar holtsbr. 140 ferm. 6 herb. á hæð. Bílsk. og geymslur í kjailara. Grunnur í Silfurtúni. Sökklar komnir fyrir 120 ferm. ein- býlisihús auk bílskúrs. Mikið timbur fylgir. MIÐBORG EIGNASALA SlMI 21285 LÆKJARTORGI Giæsileg lúxus ibúð 6 herb. íbúðin er 5 tvibýlis- húsi. Efri hæð með sérinn- gangi, sérhitaveitu, þvotta- hús á hæðinni; tvennar sval ir, við malbikaða götu. Bíl- skúrsréttindi. Fallegt út- sýni. Glæsilegar 5 herb. sérhæðir, við Sólheima og Gnoðavog. 4 herb. mjög rúmgóð íbúð með 3 svefnherb., sér á gangi; tvennum svölum, við Ljósheima. Björt og skemmtileg nýleg 3 herb. hæð í Högunum, með þvottavélasamstæðu í kjall ara og sérfrystiklefa. Vönduð 4 herb. 2. hæð við Tjarnargötu. Bílskúr. Rúmgóð 3 herb. kjallaraíbúð, með sérinngangi, sérhita, við Grenimel. 2 herb. nýleg 5. hæð í háhýsi, við Austurbrún. íbúðin stendur auð og er laus strax til íbúðar. Lóðir undir tvibvlisliús í Rvík og einbýlishús í Kópavogi og í Garðahreppi. Höfum kaupendur að 2—6 her bergja búðum, einbýlishús- um og raðhúsum. Útborg- anir frá 250—1250 þús. kr. Einar Siprisson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767 Kvöldsími eftir kl. 7 35993 7. Iliifum ksupsndur að íbúðum af öllum stærð um í Reykjavík, Kópa- vogi og Hafnarfirði, ým- ist fullfrágengnum eða í smíðum. Um miklar út- borganir getur oft verið að ræða. EIGNASKIPTI Tvær góða bújarðir, önnur í næsta nágrenni Reykjavík- ur, en hin í Austur-Land- eyjum fást í skiptum fyrir íbúðir eða hús í Reykjavík eða Kópavogi. Jörðin Jaðar í Hrunamanna- hreppi, í Árnessýslu, er til sölu með tilheyrandi veiði- og virkjunarréttindum. ATHIJGIÐ! A skrifstofu okkar eru til sýnis ljós- myndir af flestum þeim tasteignum, sem við höf um í umboðssölu. er sögu lýjafasteipasalan Laugavog 12 — Sími 24300 Til sölu 2 herb. íbúð við Rauðarárstíg, Laugaveg og víðar um borg ina. 3 herb. íbúðir við Ásbraut, — Hringbraut, Skúlagötu, — Hrísateig, Grettisgötu, — Hrauntungu, Laugarnesveg, Löngufit, Nönnugötu og Njálsgötu. 4 herb. íbúðir við Langholts- veg, Ljósheima, Kleppsveg, Þinghólsbraut, Silfurteig, Sörlaskjól. 5 herb. íbúð 130 ferm. við Bárugötu. 6 herb. ibúð við Bugðulæk. Sérhiti og sérinngangur. 6 herh. íbúðarhæð 160 ferm. við Rauðalæk. Bílskúr fylg ir. Húseign við Suðurgötu um 60 ferm. Hæð og íbúðarkjall- ari. Húseign við Njálsgötu, tvær 3 herb. íbúðir og tvö íveru herbergi í kjallara. Eignar- lóð. Húseign við Laugaveg, 4 herb. hæð, kjallari og ris. Eignar lóð. Tvíbýlishús í Smáíbúðahverfi, einbýlishús, fokhelt, í smíð- um; ný og eldri, í Kópav. Byrjunarframkvæmdir að keðjuhúsi í Sigvaldahverfi í Kópavogi. Allt mótatimbur og gluggar í húsið geta fylgt. FASTEIGNASALAN m & EIGNIR BANKASTRÆTI 6 Simar 16637 og 40863. Eignist nýja vini Pennavimr frá 100 löndum hafa hug á bréfaskriftum við yður. Uppl. og 500 myndir frítt, með flugpósti. Correspondence Club Hermes Berlín 11, Box 17, Germany. TIL SÖLU frum mt:í kaupandir á skrá að EINSTAKLINGSÍBÚBUM . .. TVEGGJA HERB. ÍBUÐUM ÞRIGGJA HERB. ÍBUÐUM FJÖGURRA HERB. ÍBUÐUM 5—6 HERBERGJA ÍBUÐUM MIKLAR ÚTBORGANIR: Höfum bupanda AÐ HEILU HÚSI MEÐ 2—4 ÍBÚÐUM, MIKIL UTB. Hiifum kaupanda AÐ STÓRRI HÆB OG KJALLARA MEÐ BÍLSKÚR EÐA BÍLSKÚRSRÉTTIND- UM, MIKIL UTBORGUN. Höfum kaupendur AÐ ELDRI HÚSUM Í MIÐ- BORGINNI, AÐRIR STAÐIR KÆMU JAFNVEL TIL GREINA Höfum kaupendur AÐ SUMARBÚSTÖÐUM OG SUMARBUSTAÐSLÖNDUM. Olafun Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviöskifti . Ausfurstræíi 14, Sími 21785 Laugavegi 27. — Sími 15135 Svörtu blússurnar margeftirspurðu komnar. Utsala Kjólar Verð frá kr. 350.00. Kápur Peysusett Verð frá kr. 490,00 Blússur Verð frá kr. 98,00. Stretchbuxur Ullartreflar Barnakjólar K jólaefni ~ ------• Verð frá kr. 150,00 í kjólinn Útsalan stendur aðeins fáa díAga, Laugavegi 20. — Sími 14578. Unglingaskemmtun í Slcátaheimiliiiu BITLARNIR HLJÓMAR frá Keflavík skemmta frá kl. 3—5 e.h. Komið tímanlega. — Forðist þrengsli. Verð kr. 35,00. — Miðasala hefst kl. 2 e.h. NEFNDIN. Ragnar Björnsson Orgeltónleikar í Dómkirkjunni mánudag, þriðjudag og fimmtu- dag, 8., 9. og 11. marz nk. kl. 9 síðdegis. EFNISSKRÁ: Mánudag. Verk eftir Bach (klassík). Þriðjudag. Verk eftir Reger, C. Frank og Mulet (rómantik). Fimmtudag. Verk eftir Bergman og Messian (nútími). Aðgöngumiðar seld.r hjá Eymundsson, Vesturveri og við innganginn. Miðinn kostar 100 krónur og gildir á alla þrjá tónleikana.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.