Morgunblaðið - 27.04.1965, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.04.1965, Blaðsíða 3
fiflORGU NBLAÐIÐ 3 1 Þriðjudagur 27. apríl 1965 i i Skuttogarar veröa framtíðin Álit skipstjúra og útgerðarmanns eftir ferðina með rússneska togaranum Útgerðarmenn og togaraskipstjórar fylgjast með veiöunum um borð í þeim rússneska. Ljósm.: Ingvar Hallgrimsson. Síðastliðinn laugardag fóru nokkrir útgerðarmenn og tog- araskipstjórar með rússneska togaranum Zigmas Angarekis og súu þar í fyrsta sinn kast- að vörpu af stórum skuttog- ara og vinnubrögð um borð í slíku skipi. Blaðið spuTði í gaer Hafstein Berglþórsson framkvæmda- stjóra,. sem um fjölda ára hef- ir stýrt Bæjarútgerð Reykja- víkur, um ált hans á þ-essu skipi. Komst hann svo að orði: — Þetta er a'ð sjálfsögðu allt annað en við erum vanir. Við fengum eitt tæikifæri til að sjá hvernig vörpunni er kastað og hvernig hún er tek- in inn. Þetta skip er þrisvar sinnum stærra en stærstu skipin okkar og öll vinnu- brögð með ólíkum hætti. Þeir nota fimmfalda virlengd mið að við dýpi á meðan við not- um þrefalda. Þó gengur skip ið með vörpuna í togi 5 mílur, en okkar ekki nema um 3. Mér þykir sennilegt að skut- togarinn eigi ekki j'öfnu jafn erfitt með að draga vörpuna eins og er með gamla laginu. í þessu skipi er fiskimjöls- verksmiðja og lýsislbræðsla og svo heilfrysta þeir fiskinn, en engin a'ðstaða er til flökunar. Áhöfnin er 88 menn. — Ég geri ráð fyrir að þró- unin hjá okkur 1 togaraútgerð verði sú að við fáum okkur skuttogara, eittlhvað með svip- uðu sniði og þessi er. Otkikur þótti þessi ferð fróðleg og skemmtileg. Þá sneri blaðið sér til Pét- urs Þorbjörnssonar, skipstjóra á togaranum Pétri Halldórs- syni, sem einnig var með í þessari för og spurði hann um álit hans á ferðinni. Hann komst svo að orði: — Mér leizt mjög vel á þau vinnulbrögð er ég sá þarna. Okkur var sagt að skip þetta væri orðið fimm ára gamalt og teldist úrelt. — Ég álít að sfcuttogarar séu framtíðin fyrir okkur. Vinnuskilyrði eru þárna allt önnur og miklu mun betri, en gerist á Okfcar togurUm. Sér- staklega skiptir það miklu máli í vondum veðrum. Hins- vegar held ég að við þyrft- um ekki að hafa okfcar skip svona stór. Ég álít að hægt sé að toga á svona Skipi í miklu verra ve'ðri en á ofcfcar skip- um. — Þetta var mjög ánægju- leg ferð fyrir okkur. Við höf- um aðeins séð þessi skip að veiðum í fjarlægð, en efcki fengið fyrr tæfcifæri til að sjá vinnubrögðin um borð. Þess- vegna var þáð mjög fróð'legt að sjá hvernig trollinu var kastað og hvernig það var tekið um borð, sagði Pétur skipstjóri að lokum. . Aðrir þeir, sem í þessa för fóru, iétu mjög vel af öllum móttöfcum Riússanna og töldu þessa ferð hina ánægjuleg- ustu. Bretar með fillögu Rússa um ráðstefnu Kambódíu Talið er oð hún geti leitt til viðræðna um fridsamlega lausn i Vietnam London, Washington, 26. apríl — (NTB-AP) — BRETAK samþykktu í dag tillögu, sem Rússar lögðu fram 3. apríl sl. þess efnis, að haldin verði alþjóðleg ráð- Hofís kominn c Eyjnfjörðinn Akureyri, 26. apríl. AKUREYRINGAR litu hafísinn #yrst augu.m í gær, þegar hilla tók undir hvíta rönd utan við Hjalteyri og nokkrir einstakir jakar voru komnir enn innar á fjörðinn. í gærkvöldi var ísrekið mest frá Hrísey og inn að Hjalteyri, aðallega á austanverðum firðin- um. í morgun var svo komið strjálft íshrafl alla leið inn a'ð Oddeyri, en sigling vel fær skip- um í björtu. Enginn ís hefur enn komið inn é Akureyrarpoll. Hingað kom Bakkafoss í gær- morgun og Kyndill í dag, en Akureyringum er nú orðið ný- næmi að skipakomum. Drangur fór í nótt til Grimseyjar og gekk sú ferð ágætlega og fyrirstöðu- laust. Var nálega engan ís að 6já frá Hrísey og alla leið til Grímseyjar. — Sv. P. stefna um hlutleysi sjálfstæði og landamæri Kambódíu. — Bandaríkjamenn höfðu áður lýst sig fúsa til þátttöku í slíkri ráðstefnu, en talið er að hún geti leitt til viðræðna um friðsamlega lausn Víet- nammálsins. Bretar og Rússar, sem voru Washington, 26. apríl (NTB). ROBERT McNamara, varnarmála ráð'herra Bandarikjanna, sagði á fundi með fréttamönnunj í Was- hington í dag, að óyggjandi sann anir hefðu fengizt fyrir því, að hermenn frá N-Vietnam berðust við hlið Viet Cong-skæruliða í S-Vietniam. Sagði ráðherrann að alls hefðu 36 þús. menn verið sendir frá N-Vietnam skærulið- unum til aðstoðar. Aðspurður sagði McNamara, að bollaleggingar um notkun kjarn- orkuvopna í Vietnam væru alveg formenn -Genfarráðstefnunn- ar um Indókína, munu bjóða öðrum löndum, sem þá ráð- stefnu sátu til Kambódíuráð- stefnunnar. Michael Stewarþ utanríkisráð- herra Breta, skýrði frá því á fundi Neðri málstofu brezka þingsins í dag, að Bretar hefðu samþykkt tillögu Rússa. Kvaðst hann vona að Rússar féllust á að til ráðstefnunnar yrði boðað hið allra fyrsta. Þau ríki, sem fulltrúa áttu á ráðstefnunni um Indókína, auk út í bláinn. Það væri alls ekki nauðsynlegt frá hernaðarlegu sjónarmiði að nota slik vopn hvorki nú né um fyrirsjáanlega framtíð. Um yfirlýsingar Kínverja þess efnis, að þeir muni senda sjálf- boðaliða til Vietnam, sagði varn armálaráðherrann, að jþað væri erfitt að dæma um hver alvara lægi þar að baki. Hann kvaðst telja að Kínverjar þyrftu langan tíma til að þjálfa slíka sjálfboða- liða í skæruhernaði, sem að gagni kæmi við aðstæðurnar í Bretlands og Sovétríkjanna, -eru Bandaríkin, Kínverska alþýðu- lýðveldið, Frakkland, Norður- og Suður-Víetnam, Laos og Kambódía. Sem fyrr segir, báru Rússar fram formlega tillögu um ráð- stefnuna í byrjun apríl, en upp- haflega er tillaga um slika ráð- stefnu komin frá Sihanouk, leið- toga Kam'bódíu. — ★ — Blað albanska kommúnista- flokksins „Zeri i Poullit"- gagn- rýnir í dag harðlega hugmynd- ina um Kambódíuráðstefnuna. — Sakar blaðið leiðtoga Sovétríkj- anna um samsæri, og segir þá reiðubúna að sýna sömu undan- látsemi og Krúsjeff hafi gert í Kúbudeilunni. Einnig sakar blað ið Sovétleiðtogana um bak- tjaldamakk við Bandarikjastjórn og fyrir að senda úrelt vopn til Norður-Víetnam. S-Vietnam. Síðan skýrði McNamara frá loftárásum Bandaríkjamanna á N-Vietnam og sagði, að þær mið- uðu fyrst og fremst að því að erfiða N-Vietnam-mönnum flutn inga til skæruliða Viet Cong. Frá 3.—26. apríl hefði verið varpað sprengjum á 27 brýr, 24 hefðu eyðilagzt algerlega, en allar væru ónothætfar. Árásirnar hefðu verið hnitmiðaðar og borið góðan ár- angur. McNamara sagði, að milli 10% og 15% þeirra vopna, sem væru í höndum Viet Cong-skæruliða hefðu þeir náð frá S-Vietnam- mönnum, en hinn hluti vopnanna værj frá N-Vietnam, Kínverska alþýðulýðveldinu, A-Þýzkalandi og Tékkóslóvakíu. 35 Jbiís. menn frá N-Viet- nam í S-Vietnam segir iVlcNamara SlIÍSÍfllAR Árás án tileínis Nokkuð hefur borið á því unð- anfarið, að byggingamenn hafa verið rægðir i dagblöðum og út- varpi. Hafa þeir verið kallaðir braskarar, afætulýður og þar fram eftir götunum. Nú hefur þó alveg keyrt um þverbak. í Al- þýðublaðinu birtist á sunnudag forystugrein með þvílíku orð- bragði, að furðu gegnir. Daginn - áður hafði blaðið birt myndir af klausum úr Kaupsýslutiðind- um, þar sem skýrt er frá því, að nafngreindur maður hafi gengið frá afsalsgerningum vegna kaupa og sölu á íbúð sinn hvorn dag- inn. Skv. því, sem fært var inn í afsals- og veðmálabækur, kevpti maðurinn íbúðina upphaf lega á 487.000 krónur, en seldi hana á 580.000 krónur. Segir Al- þýðublaðið, að maðurinn hafi þarna grætt 93000 krónur á tveimur dögum. Út af þessari „frétt“ er svo lagt i leiðara blaðsins á sunnudag. Ræðir blað- ið um „þrjár plágur", sem þjaki þjóðina og segir svo: „Því mið- ur hefur þjóðin alið töluverðan hóp manna, sem hugsa aðeins um eigin hag án tillits til heildarinn- ar. Þessir menn stunda þá flokka afbrota, sem eru verstu plágur þjóðfélags okkar — skattsvik, smygl og brask“. Síðar er vitnað til blaðsins frá deginum áður og segir um manninn: „Tekjur hans af braskinu þennan eina dag voru 93.000 krónur! Hvernig er hægt að stöðva slíkan ósóma? Af hverju eru ekki svona kavalérar á bak við lás og slá? Til hvers er að hafa ríkisvald, sem eltist við unglinga, er verða fyrir þeirri ógæfu að stela smámunum eða hafa hátt á almannafæri, þegar blóðsugur þjóðfélagsins ganga lausar ár eftir ár og ræna 93.000 krónum á „löglegan“ hátt með einu pennastriki?" Misnotað vald Svo mörg eru þau orð. Það er gott, þegar dagblöðin taka að sér að berjast gegn því, sem miður fer í þjóðfélaginu, en þá kröfu verður skilyrðislaust að gera til þeirra, að sæmilega sé til mál- flutnings þeirm vandað, og að gagnrýni þeirra sé á rökum reist. Hér hefur Alþýðublaðið stimpl- að mann, áður en það kynniti sér málið til hlítar, sem hefði þó verið næsta auðvelt. Hér er um að ræða íbúð í fjölbýlishúsi. MaS urinn keypti hana ómúraða, en seldi hana fullmúraða. t þessum 93.000 krónum er innifalið gjald fyrir múrverk og pússningu, söln laun, þinglesning, stimpilgjöld o^s.frv. Formlega var gengið frá afsalsgerningum sinn hvorn ctxg inn. Þannig liggur í málinu, og er vonandi, að dagblöð stilli sig um að gera menn ærulausa, áður en órökstuddar tilgátur, sem orS ið hafa til i kolli einhvers blaða manns, eru gerðar að sannándum á prenti. Vald dagblaða getur ver ið mikið, og því sfcyldi það ekki misnotað. Drengur fyrir bíl RÉTT fyrir hádegi í gær vcrð drengur fyrir bíl á Miklubraut- inni rétt austan Grensásvegar. Á þessum slóðum er unnið að ný- byggingu Miklubrautar, og hljóp drengurinn út á götuna fram undan kranabdl, sem þar var. Lenti hann á vinstri fram- hlið bíls, sem var á leið austur Miklubraut. Hlaut drengurinn nokkrar skrámur en ekki alvar- leg meiðsli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.