Morgunblaðið - 27.04.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.04.1965, Blaðsíða 1
32 síður framíarir Stjórnmálayfirlýsing Sjálfstæðisflokksins Landsfundar 1965 HÉR fer á eftir stjórnmála yfirlýsing sú, sem sam- þvkkt var á sextánda lands fundi Sjálfstæðisflokksins síóasdiAinn sunnudag. Stefna Sjálfstseðiaflokksins tief'ir frá upphafi miðað að efl- •nigu frelsis og mannhelgi. Lands fundurinn ítrekar þessi megin- ■narkmið flokksins: L Varðveita og tryggja sjálf- stæði og frelsi íslands og standa vörð um tungu, bók- menntir og annan menning ararf íslendinga. H. Treysta lýðræði og þing- raeði. III. Vinna að víðsýnni og þjóð- Jegri umbótastefnu á grund vetli einstaklingsfrelsis og athafnafrelsis, með hags- muni allra stétta fyrir auig- um. IV. Beita nútíma þekkingu og tækni, svo að auðlindir landsins verði hagnýttar í þágu þjóðarinnar. V. Skapa öllum landsmönnum félagslegt örygt' ★ Farsæl stjórnarstefna og góð- eeri til lands og sjávar hafa leitt til þess, að þjóðin býr nú við jafnari og betri kjör en nokkru einni fyrr. Eftir spurn eftir vinnu efli hefir í heild verið meiri en framboð, þótt atvinnuhættir 0\g aflabrögð valdi því, að stundum sé tímabundinn atvinnuskortur á stöku stað á landinu. Jafnhliða fullri atvinnu og öruggri afkomu fyrir vinnufæra, hefir aðstaða sjúkra og aldraðra og annarra, sem almannatrygginga njóta, vef ið bætt með víðtækum umbótum í félags- og heilbrigðismálum. Með framkvæmda- og fjáröfl- unaráætlunum hefir síðustu tvö árin verið lögð áherzla á að hag- nýta sem bezt það fé, sem fáan- legt hefir verið til opinberra framkvæmda og til eflingar fjár- festingarsjóðum atvinnuveganna, en þó reynt að fylgja þeirri stefnu í peningamálum, að hinar miklu framkvæmdir ykju ekki verðbólgu. Fjármunamyndun i landinu hefir verið meiri en áður eink- um vegna þess framtaks, sem at- bafnafrelsið hefir glætt. Aukið viðskiptafrelsi hefir tryggt vax- andi vöruval öllum almenning til hagsbóta. Sjálfstæðisflokkurinn hefir setíð lagt á það megin áherzlu, að velfarnaður hins íámenna ís- lenzka þjóðféiaigs byggðist fyrst og fremst á gagnkvæmum skiln- ingi þjóðfélagsstéttanna. Því tel- ur landsfundurinn ástæðu til þess að láta í ljós ánægju yfir kjara- samningum verkalýðsfélaga og vinnuveitenda í júní 1964 og þakkar rí'kisstjórninni leiðsögn í samningsgerð. Verður að vænta þess, að á vettvarxgi kjaramála verði framvegis starfað þannig, að leiði til raunhæfra kjarabóta. Stærra átak hefir verið gert en áður til úrbóta í húsnæðis- málum. Unnið hefir verið að undirbún ingi stórframkvæmda við virkjun fallvatna og orkuframleiðslu í landinu, og 'hefir endurvakið traust alþjóðlegra fjármálastofn- ana á stjórn islenzkra efnahags- mála komið þar að góðu haldi. Fjölþætt vélvæðing atvinnu- veganna og vaxandi tækni eiga mikinn þátt í meiri og stöðugri aukninigu þjóðartekna en fyrr. Skipastóllinn er stærri og betur búinn en nokkru sinni áður.^loft- flotinn hefur vaxið hröðum skref um, og bifreiðaeign landsmanna hefir stóraukizt. Stærri og skipulegri átök hafa verið gerð en áður til umbóta í vegamálum og vegagerð hafín úr varanlegu efni. Með nauðsynlegum aðgerðum í efnahags- og peningamálum hefir tekizt að vernda gengi krón unnar og auka gjaldeyrisvara- sjóðinn. « ★ Viðreisnarstefnan, sem mörkuð var árið 1960, miðaði að því að reisa efnahagskerfi þjóðarinnar úr rústum vinstri stjórnarinnar og leggja traustan grundvöll al- hliða uppbyggingar og framfara í þjóðfélaiginu. Á þessu fimm ára tímabili hefir reynzt auðið að ná þeim megintilgangi, að hverfa frá haftabúskap og gjaldeyris- skömmtun og byggja upp frjálst efnahagskerfi, enda þótt viðreisn arstarfið hafi verið torveldað af kauphækkunaröldunni 1963, sem olli atvinnuvegunum erfiðleikum og stofnaði hagsmunum launþega í hættu. Minnir landsfundurinn á margítrekaðar aðvaranir Sjálf- stæðisflokksins um það, að kröf- ur á hendur atvinnuvegunum um fram igreiðslugetu þeirra leiða til ills eins, fyrst og fremst fyrir þá efnaminnstu, og veikja gengi krónunnar. ★ Efnahagskerfi athafnafrelsis og frjálsra viðskiptahátta hefir sann að yfirburði sína yfir kerfi hafta, skömmtunar og ríkisafskipta. Þjóðin stendur á tímamótum. Undir traustri og framsýnni for- ystu og í skjóli vinnufriðar og stéttarsamstarfs er auðið að tryggja með kerfisbundnum að- gerðum, í frjálsu hagkerfi, nauð- synlegar menningarlegar og efna haigslegar framfarir til bess að veita hraðfjölgandi þjóð góða lífsafkomu. Sextándi landsfundur Sjálf- stæðisflokksins telur Sjálfstæðis- flokknum skylt að veita þjóðinni forystu í framfarasókn hennar, og í samræmi við meginmark- mið flokksins lýsir landsfundur- inn eftirfarandi höfuðviðfangs- efnum, sem hann felur miðstjórn flokksins, þingflokki og ráðherr- um að vinna að: 1. Æskulýð þjóðarinnar verði tryggð fullnægjandi mennt un til þess að geta gagnt hlutverki sinu í nútíma þjóðfélagi, sem gerir sífellt víðtækari kröfur til sér- menntunar í ótal greinum. Efla þarf æðstu mennta- stofnun þjóðarinnar. Lögð verði áherzla á að veita æskufólki hvarvetna um landið þá aðstöðu til menntunar og félagslífs, er skapi skilyrði fyrir jafn- vaégi og festu í þjóðfélag- inu. Framtíðarstefnan í uppeld- is- og menntamálum mið- ist við, að bætt menntun auki þroska og lífshám ingju einstaklinganna cng verði þannig aflgjafi þjóð legrar menningar og efna- hagslegra framfara. t upp- eldisstarfinu verði iögð rækt við kristna lífsskoð- un, bindindi og holla tóm- stundaiðju. Til þess að auð- ið verði að framfylgja þessari stefnu, þarf að fara fram heildarendor- skoðun á öllu fræðsluktrf- inu og fræðslustarfinu á skipulegan og vísindalegan hótt. 2. Verkmenning, raunvisindi og rannsóknir í þágu *t- vinnuveganna verði efid Framh. á bis. 30 Bretar lækka tollinn AUKATOLLUR sá, tr brezka stjórnin lagði á skömmu eftir að hún tók við völdum, og valdið hefur miklum deilum innan Frí- verzlunarbandalagsins (EFrA), verður lækkaður á miðnætti í nótt úr 15% í 10%. Varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Jóhann Hafstein, dómsmálaráðherra, og formaður Sjálfstæft- isflokksins, dr. Bjarni Benediktsson, forsætisráffherra. Myndin er tekin að loknu formannis- og varaformannskjöri á sextánda Landsfundj Sjálfstæðisflokksins á sunnudag. (Ljósm. Vigfús Sigurgeirsson). Frá sextánda Landsfundi Sjálfstseðisfllokksins: Bjarni Benediktsson kosinn formaður Sjálfstæöisflokksins Tékki sakaÖur um J njósnir í Khh. Ka upman nahöi'n 26. apríl. (NTB). EINVM at riturum tékkneska sendiráftsins i Kaupmanna- hnfn. Joseí Lmskj, hefur verift visað ur landi. Er hann sagftur hafa tekift þátt i aft nj«Msna sn Atlantshafsbonda- lagift og haft er eftir áreift- anlegum heimildum, aft lög- reglan hafi komift að I.ensky og Vestur-Þjóftverja nokkrum í gistihúsi, þar sem V.-Þjóft- verjinn hafi verið aft afhenda Lensky leynilegar upplýsingar um hernaðarmannvirki i V.- Þýzkalandi. og Jóhann SEXTÁNDA Landsfumli Sjálfstæðisflokksins lauk á sunnudag. Bjarni Benedikts- son var endurkjörinn forniað- ur flokksins, og Jóhann Haf- stein var kosinn varaformað- ur. Miðstjórn flokksins var kosin og stjórnmálayfirlýs- ing samþykkt. Á þriðja degi sextánda Lands- fundar Sjálfstæðisfiokksins, laug ardag, hófusl fundarstörí kl 16 Hafstein varaformaður fyrir hádegi. Störfuðu þá nefnd- ir atvinnustétta. Fundur var settur kl. 14, og hélt þá Jóhann Hafstein dóms- málaráðherra, ræðu. Fundarstjóri var Ragnhildur Helgadóttir, en fundarritarar Guðrún Lúðvíks- dóttir og Vigdís Jakobsdóttir. Að ræðu dómsmálaráðherra lok- inni hófust fundir í kjördæma- nefndum, en kl. 17 var fundur settur að nýju. Neíndaráiit voru iögð fram Og umræðUr fóru fram um stjórnmálayiiriýsingu. Fund- arstjóri var Gunnar Friðriksson,. en fundarritarar Rafn A. Péturs son og Símon Teitsson. Síðasta dag landsfundarins, sunnudag, hófust fundarstörf kl. 10 fyrir hádegi. Þá fóru fram umræður um stjórnmálayfirlýs- ingu. Fundarstjóri var Baldvin Tryggvason, en fundarritarar Hannes Þ. Sigurðsson og Jón Er- iendsson. Þá tóku til máls Gunn- ár Bjarnason, óii Þ. Guðbjarts- son, Jörundúr Gestsson, Sigfús Johnsen, ölafur BjörnsSon, Þor- Framh. á bls. 6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.