Morgunblaðið - 27.04.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 27.04.1965, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐID t’riðjudagur 27. apríl 1965 Sonur okkar, BJÖRN SIGURÐSSON andaðist á sjúkrahúsi í Danmörku laugardaginn 24. apríl 1965. Karitas og Sigurður B. Sigurðsson. Eiginmaður minn, faðir okkar og sonur, ÁSMUNDUR EINARSSON framkvæmdastjóri, Grenimel 22, lézt í Landakotsspítala laugardaginn 24. apríl sl. Margrét Kjartansdóttir og synir. Jakobína og Einar Ásmundsson. Bróðir okkar, AXEL GUÐMUNDSSON andaðist á Borgarsjúkrahúsinu 22. apríl sl. — Jarðarför in fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 29. apríl kl. 13.30. — Fyrir hönd bræðranna. Guðmundur Guðmundsson. Maðurinn minn JAMES MC DONALD FERRIER andaðist 22. þessa mánaðar. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Elínborg Ferrier, Forest Hill, London. Eiginmaður minn og sonur okkar JÓN ARI ÁGÚSTSSON múrari, Faxaskjóli 26, andaðist í Landakotsspítala aðfaranótt 25. þ. m. Bergljót Aðalstcinsdóttir, Elísabet Jónsdóttir, Ágúst Kr Guðmundsson. Sonur minn, HALLUR GUÐMUNDSSON sem andaðist á Sjúkrahúsi Hvitabandsins 20. þ. m. verður jarðsunginn að Lágafelli í Mosfellssveit, fimmtu- daginn 29. apríl kl. 2 e.h. Guðmundur Gíslason. Jarðarför GUÐRÚNAR EYJÓLFSDÓTTUR frá Snæhvammi, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 28. apríl kl. 3 s.d. Stefán Gíslason, Eyþór Stefánsson. Alúðar þakkir fyrir samúð og vinsemd við andlát og útför frænda okkar, ÞORVALDS ÞORBERGSSONAR frá Sandhólum. Birna Steingrímsdóttir, ; Baldur Steingrimsson. Innilegt þakklæti til allra nær og fjær sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát óg járðarför könu minnar. móður okkar, tengdamóður. og ömmu GUÐNÝJAR MAGNÚSDÓTTUR Bergþórugötu '14 A. Páll Böðvar Stefánsson, Valgeir M. Pálsson, Ánna S. Baldursdóttir, Magnús B. Pálsson, Ragnheiður 1». Nikulásdóttir, Hrefna Pálsdóttir, Hans Magnússon, Svavar Pálsson, Ólöf B. Ólafsdóttir, Sigurður Pálsson, Guðrún Pálsdóttir, og barnaböm. v Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu JÓHÖNNU G. LÝÐSDÓTTUR frá Kolbeinsá, sem lézt 19. þ.m. fer fram frá Fossvogskirkju miðviku- daginn 28. apríl kl. 10,30. Elísabet Stefánsdóttir, Sigurður Ólafsson, Ólafur Stefánsson, Guðbjörg Ólafsdóttir, og böm. Innilégar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns KARLS EINARSSONAR Langholtsvegi 158. i . . .i.. . Anna Gísladóttir. Lokað ■ dag frá kl. 1—-3, vegna- jarðarfarar Sigurbjargar Pálsdóttur. Valborg Austurstræti 12. Lokað í dag frá kl. 1—3 e.h. vegna jarðarfarar. tf Laugavegi 81. Lokað I dag frá kl. 1—3 e.h. vegna jarðarfarar. Verzl. Ólafs Jónssonar Óðinsgötu 30. Blokkþvmgur 5 búkkar, sem spenna 110x250 til sölu. Upplýsingar í síma 32717 milli kl. 12 og 1. óskast til afgfreiðslustarfa (hálfan daginn). Bákaríið Alfheimum 6 Sími 36280. Konur óskast til léttra iðnaðarstarfa, hálfan eða allan daginn. Trésmiðjan VÍÐIR Kópavogsbúar Karlmenn óskast til starfa í verksmiðjunni. IVIalning hf. .4 • IðnEðar- eða skrifstofuhúsnæði 300 ferm. iðnaðar- eða skrifstofuhúsnæði til leigu nú þegar. — Upplýsingar í síma 36-600. ,t, Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför INGIBJARGAR STEINSDÓTTUR leikkonu. * Sérstakar þakkir færum við læknum, hjúkrunarkon- um og starfsstúlkum Landakotsspítalans og Landsspítal- ans, sem hjúkruðu henni i veikindum hennar. Steínþór Steinsson, Inga, Rúna, Ása, Stína, Þór, Magni, Ragnhildur og aðrir vandamenn. 7/7 sölu 1— 2 hcrb. ibúð í nýlegri blokk í Kópavogi, laus fljótlega. 2 herb. íbúð á fögrum stað í gömlu húsi í Kópavogi. — íbúðin er laus fljótlega, mjög hagkvæmir greiðslu- skilmálar. Tvær samliggjandi risibúðir í gömlu húsi í Kópavogi, Lágar útborganir. 2 herb. sem ný íbúð við Kárs- nesbraut í Kópavogi. 3 herb. íbúð við Hrauntungu. 3 herb. íbúð við Njálsgötu. Tvær samliggjandi 3 herb. íbúðir í nýlegu húsi í Mið- borginni. 2— 3 herb. íbúðir í timburhús- um í gamla bænum. 3— 4 herb. íbúð við Álfheima. 5 herb. íbúð við Skipholt og Alfheima. 5 herb. sérhæð við Álfheima, sérinngangur, sérhiti. Einbýlishús við Sogaveg, Heið argerði og Langagerði. Einibýlishús í Kópavogi, við Hraunbraut, Birkihvamm, Reynihvamm, Hlíðarveg og Borgarholtsbraut. 2ja íbúða hús við Hlíðarveg í Kópavogi. Fokheldar 5—6 herb. íbúðir við Álfhólsveg, Nýbýlaveg, Hraunbraut. Raðhús fokhelt við Kapla- skjólsveg og Bræðratungu. Tvö einbýlishús tilbúin undir tréverk og málningu, frá- gengin að utan með tvö- föídu gleri á fögrum stöðum í KópavogL F ASTEIGN ASTOF AN Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 20270. Sölum.: Einar I. Ólafsson. Jóhann Ragnarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. — Sími 19085. A T H U G I Ð að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum bj’öðum. Aki Jakobsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 12, 3. hæð. Símar 15939 og 34290 OTTO A. MiCHELSEN i."- ■ ' L ■ V • :•

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.