Morgunblaðið - 27.04.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.04.1965, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐID Þriðjudagur 27. apríl 1965 4 V -f Tökum fermingarveizlur og aðrar smáveizlur. Send- um út veizlumat, snittur og brauð. Hábær, sími 21360. Önnumst allar myndatökur á stofu, og í heimahúsum. Nýja myndastofan, sími 15125, Laugavegi 43B Athugið! Gufuþvott á vélum í bíl- um og tækjum, bátum o.fl. fáið þið hjá okkur. Stimpill, Grensásveg 18, sími 37534. Klæðum húsg'ögn Klaeðum og gerum upp bólstruð húsgögn. Sækjum og sendum yður að kostnað arlausu. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Til leigu fyrir skrifstofur — tann- lækningastofur, 2 til 4 herbergi á 3. hæð við Aðal- stræti. Tilb. meikt: „Timb- urhús — 7477“. Eitt herbergi óskast til leigu. Uppl. í síma 22150. Keflavík Tannlækningastofan er flutt á Tjarnargötu 7. Opnað á mánudag. Garðar Ólafsson. Volkswagen ’58—’59 í góðu ásigkomulagi óskast tíl kaups, staðgreiðsla. — Uppi. í síma 12335 eftir kl. 5. Góð 2ja herbergja íbúð helzt í Austurbænum, ósk- ast til leigu í 6 mánuði. Tvennt í heimili. Tilboð óskast sent Mbl., merkt: „7479“. Barnahjálp og fleira Góð stúlka sem er búsett í ■ Heimahverfi óskast í sumar. Uppl. í síma 31448. Til leigu 3ja herb. íbúð á góðum stað í Austurbænum. Uppl. í síma 14826. Ný ódýr reiðhjól teipna og drengja. Leiknir sf. Sími 36512. íbúð Ung reglusöm hjon með eitt barn óska eftir 2—3 herb. íbúð sem fyrst. — Uppl. í síma 20109. Hárgreiðsludama óskar eftir vinnu háifan daginn frá kl. 1—6. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „74öl“. Aðstoðarstúlka óskast á ljósmyndastofu. Stúdió Guðmundar Garðastræti 8. Núpstaður er ausasti bær í Fljótshverfi og er hann kerind ur vi'ð Lómagnúp, sem er skammt þar fyrir austan. J i Þarna er hið fegursta bæar- stæði, slétt og víðlent tún, en upp frá túnir.u snar brattar og háar skriður og þar upp af tröllsleg klettarið, með syll- um og drögum og stöpum, sem ber við loft og rísa hátt eins og kastalar, borgir eða turnar. Fljótt á litið virðist svo sem klettar þessir geti þá og þegar steypzt yfir bæinn, því að J sumum virðist aðeins tyllt á \ fj allsbrúnina, enda hefir mik- i ið hrun orðið þar, stórir stein i ar víðsvegar um túnið og eitt / heljarbjarg rétt hjá bæarvegg >f Gengið >f 26. marz 1965. Kaup Sala 100 Danskar krónur .... 620,65 622,29 1 Kanadadollar ....... 39,61 39,72 1 Bandar. dollar ...... 42,95 43,06 1 Enskt pund .......... 119,85 120,15 100 Norskar krónur ....— 600.53 602.07 100 Sænskar kr......... 835,70 837,85 100 Finnsk möik _ 1.338,64 1.342,06 100 Fr. frankar ...... 876,18 878,42 100 Belg. frankar ..... 86,47 86,69 100 Svissn. frankar ... 993.00 995 55 100 Gillini ....... 1,195,54 1,198,60 100 Tékkn. krónur ..... 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk .. 1.079,72 1,082,48 100 Peaetar ............ 71,60 71,80 100 Austurr. sch. ..... 166,46 166,88 100 Lírur ............. 6,88 6,90 FRÉTTIR Hafnarfjarðarkirkja. Altarisganga í kvöld kl. 8.30 Séra Garðar Þorsteinsson. Systrafélag Keflavíkursafnaðar fundur í Tjarnarlundi miðviku- dag kl. 9. Áríðandi að konur mæti. — Stjómin. Basar og kaffisala verður í Félags- garði í Kjós sunnudaginn 2. maí Kvenfélag Kjósarhrepps. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins heldur basar og kaffisölu í Breiöfirð- ingabúð í. maí n.k. Eftirtaldar kon- ur taka á móti gjöfum: S-tefana Guð- mundsdóttir, ÁsvaLLagötu 20, sími 15836, Guðrún Sigíirðardótttr, Fjólu- götu 23, sámi 16588, Gyða Jónsdóttir, Litlagerði 12, sími 32776, Guðrún Þorvaldödóttir, Stigalrlíð 26, sfoni 36679 Sigrún Gísladóttir, ÁlfhóLsveg 70, sími 41669 og Sigurlaug Ólafsdóttir, Rauða læk 36, sími 34583. Kvenfélag Kópavogs. Fundur í Fé~ lagsheimilinu miðvikudaginn 28. apríl kl. 8:30. Húnvetníngar, Reykjavík. Munið basarinn og kaffisöluna að Laufá- vegi 25 sunnudaginn 2. maí kl# 2. Þeir, se«n eitthvað vildu gefa eru vinsam- lega beðnir að koma munum sem fyrst til eftirtalinna kvenna: Önnu Guð- mundsdótfcur, Óðinsgötu 6, sími 22854 Rósu Björnsdóttur, Bjarkargötu 12 sími 13558, Sigurbjörgu Sigurjónsdótt- ur, Meistaravöilum 27, sími 17644 og Sjafnar Ingólfsdóttur, Langholtsveg 202, sími 38438. Kvenféiag Fríkirkjusafnaðarins held ur fund í Aðalstræti 12 uppi þriðju- daginn 27. apríl kl. 8:30. Kvenfélag Kjósarhrepps: Basar og kaffisala að Félagsgarði sunnu daginn 2. maí kl. 3 ejh. Ágætir nvunir við lágu verði. Mæðrafélagskonur! Munið fundinn fimmtudaginn 29. apríl 1 Aðafcstræti 12 ki. 8:30. Spiluð féiagsvistt og rædd félagsrrbál. Konur mætið vel og takið með ykkuir gesti. SpakmœlS dagsins Ef þú gerir það, sem þú átt ekki að gera, verður þú að þoia það, sem vilt ekki. — JB. Franklín UPPfisimngar 1480. Hinn framúrskarandl ltalskt málari, myndhöggvari, skáld og verkfræðingur, Leonardo di Vincl finnur upp fallhlífina og skrifar stórmerkileg rit verkíræðilegs eínis. Hm 1500. Leonardo di Vinci finnur upp Jampaglasið, rakamælirinn thydrometrið) og þrýstimælirinn (Manometrið). AdaDiuma 1505. Fyrsta raunverulega dagblað. Ið kemur út í Evrópu. Útgefandi: Erhardt Oeglin f Augsburg. Einnig & þessu sviði voru Kínverjar langt & undan Evrópumönnum, því að 1 Kína vóru dagblöð gefin út nokkf-{ um öldum fyrr. Fyrirmynd evróp- eisku dagblaðanna var þó öUu held- ur dagblað Rómverjanna fornu „Acta diurna“, sem birti íréttir er snertu borgarlífið. Préntiistin áttl auðvitað mikina þátt 1 útbreiðslu dagblaða. Skálholts- fundur Málshœttir Oft er þörf, en niú er nauðsyn. Ómerk exu ómaga orð. Hin einkennilega myndun þarna stafar af því, að hamr- arnir eru úr alla vega sorfnu móbergi, en upp á gegn um það eru basaltgangar og bas- altlög innan um. Þegar mó- bergið eyðist, standa basalt- lögin og gangarnir eftir, og þannig skapast hinir tröll- auknu turnar og strókar. Yfir bænum gnæfa hæst á hamra- brúninni tveir klettar, sem heita Drangar, og sjást þeir hér á efri myndinni. Næst sést bjarg, sem fallið hefir úr hömrunum og ná miða stærð þess við manninn, sem stend- ur undir því. Austan við Drangana er kvos í hamrana og falla þar niður tveir lækir, sinn í hvorri kverk, en milli þeirra er bjarg, sem heitir Hella, og lákist mest stórkost- legu bæarþili. Svo er sagt, að í Krukkspá haifi staðið að hún muni einhvern tíma falla yfir bæinn, en varla mun svo fara því að hún stendur föstum fótum. Austar eru aðrir kastal ar á bergbrúninni, eins og sjá má á neðri myndinni. Óviða mun vera jafn stórbrotið um- hverfi eins og á Núpstað enda dáist margur að því. ÞEEÍKIRÐU LAIMDIO ÞITT? Stúdentafundur um framtíð Skál holts verður haldinn á Selfossi í kvöld kl. 9:30 í Selfossbíói. Stúd entafélag Suðurlands gengst fyri ir fundinum. Frummælendur verða séra Sveinbjörn Högnason, fyrrv. prófastur, Ágúst Þorvalds- son alþingismaður og Jón R. Hjálmarsson skólastjóri. Söfn- unargögn verða afhent á fundin- um. Aðgangur er öllum frjáls. Sunnlendingar og aðrir áhuga- menn um framtíð Skálholts eru hvattir til að fjölsækja fundinn. GAMALT oc con Andrés Björnsson var beðinn um áð skrifa fyrstur í „poesibók“ sem átti að gefa ungri stút'ku í jólagjöf. Hann skrifaði þessa vísu: Haltu jólin hress og kát við hangiket og bolaspað. Eigðu þetta leirílát og láttu aðra fylla það. Aheit og gjafiir Áheit og gjafir á Strandarkirk|u afh. afh. Mbl.: NN 125: áheit í bréfí 400; mamma 1000; SH 100; SB 100; GG 50; Ágúsfca W. 200; HR 400; KAJ 50; SE 100; NN 300; KaLIa 110; Sigga 100; Jetmý 50; SF 300; H 100; GS 300; ÁP 25; ómerkt 1 bréfi 25; NN 300; Guðríðu-r Kriistmsd. Ráðagerði 100; NN 50; NN 1000; SLd-di 200; NN 600; GP 100; TÞ 250; ÖK 500; CE 100. Hallgrimskirkja í Saurbæ afh. Mbl. Ásta 50; NN 100; NN 10. Sólheimadretigurinn afh. Mbl. UÞB 50; HJ 200. Áheit og gjafir á Saurbæjarkirkju afh. Mbl. SF 300; PP 100; GE 50; EJ 50; SHE 100; GB 100; MJM 150; JH 100; Björg 100; Inga 75; ómerkt í bréfi 10; ga/malt og nýtt BJB 200; SJ 50; SL 50; EÞ 50; SF 100; ÞE 150; J 200; Blindu börnin Akureyri afh, Mbl. PÓ 400. Sólheimadrengurinn afh. Mbl, BiB 100. Hallgrímskirkja í Saurbæ afh Mbl. JH 100. Vinstra hornið Ég þekki menn, sem hafa verið álitnir vitringar fyrir það eitt, að þeir sógðu ekkert — Shakespeare. Munið Skál- holtssöfmmina Hver sem kemur, sé blessaður í nafni Drottins, frá husi Drottins blessum vér yður (Sálm. 118. 26). í dag er þriðjudagur 27. apríl og er það 117. dagur ársins 1965 Eftir lifa 248 dagar. Árdegísháflaeði kl. 3:48. Siðdegisháflæði kl. 16:17. Biianatilkynningar Rafmagtis- veitu Keykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sóiarhringiiin. Slysavarðstoian i Heiisuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- tiringinn — simi 2-12-30. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Bióðbankanu, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. s—8 e.h. Laugardaga frá ki. 9—11 f.h. Sérstök athygii skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtimans. maí. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði i apríl 1965. Laugadag til mánudagsmorguns. 3. — 5. Ólafur Einarsson. Aðfara nótt 6. Eiríkur Björnsson. Aðfara nótt 7. Jósef Ólafsson. Aðfaranótt 8. Guðmundur Guðmundsson. Aðfaranótt 9. Kristján Jóhannes- son. Aðfaranótt 10. Ólafur Kinars son. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá l—4. Næturlæknir í Keflavík 27/4. Guðjón Klemensson sími 1567 28/4. Jón K. JÓhannssom síml 1800 29/4. Kjartan Ólafsson siml Kopavogsapotek er opið alla -"••ka daga k.l. 9:15-3 'auflrardaga Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki vikuna 24. apríl til 1. 1700. I.O.O.F. 8 = 1474288V4 = 9. II. I.O.O.F. Rb. 1 = 1144278% — FL BMK-28-4-20-SAR..MX-HT. □ EDDA 59654277 — Lokaf. sá NÆST bezfi Fyrir fáein-um árum var þa'ð altítt hér í bæ að brotlegir stúku- bræður væru endurreirtir a eirakafundum fyrlr luiktum dyrum, rag var þetta eflaust gert til þess að auðmýkja þá ekki um of. Á slíkum fundum mættu aðeins nauðsynlegustu embættismenn stúiknanna ásamt þeim, sem hrasað höfðu. Er einn slíkur fundur skyldi hefjast, kom í ljós, að enginn var viðstaddur, er kunni að leika á orgel. Voru nú góð rá'ð dýr, og var þegar símað til fáeinna stúkusystkina, er vitað var að kunnu að spíla, en annaðhvort raáðist ekki í þau eða þau voru vant við látin. A'ð lokum náðist þó í einn bróður, er Jón hét, og var hann beðinn að koma niður í Templarahús. í fyrstu færðist hann undan, en kom þó loks vegna þrábeiðnL Svo óiheppilega hafði viljað tii, að láðst hafði að skýra honum frá ástæðunni fyrir því, að hann var svo skyradilega kvadidur á fund. Er hann kom, var hann mjóg 9kjómmustuiegur á svip, gekk iim gó!f og var hugsi. Að síðustu vé-k hann sér að æðstatemplara t>g spurði: „Hvað stendur eiginlega tit?“ „Það er endurreisn,'" svarað- æðstitemplar. „Einmitt," svaraði orgelleikarinn o-g hélt á-fram áð ganga um gólt Skömmu seinna vék hanr, sér aftur að æðstatemplar og sp-urði: „A að eradurreisa mig einan“. <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.