Morgunblaðið - 27.04.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.04.1965, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 27. apríl 1965 MORGUNBLAÐID Lögreglan er hjálpfús Lögreslubjónarnir á mótorhjólunum verða stundum að gera annað en að greiða úr umferðarhnútum og elta uppi ökufanta. Hér hefur lítil telpa villzt frá foreldrum sínum, og Jóhannes lögregluþjónn reiðir hana á mótorhjólinu og reynir að koma henni til skila, Sveinn Þormóðsson tók þessa mynd í vorblíðunni á dögunum. VISIJKORINI Vilt j>ú fá eitt vísukorn, vel af snilli kveðið. íslenzkan er fögur, forn, friðar, læknar geðið. Sigfús Eliasson. Akranesferðir með sérleyfisferðum l»órðar Þ. Þórðarssonar. Afgreiðsla hiá B.S.R. við Lækjargötu. Ferðir frá Rvík mánudaga, þriðjudaga, kl. 8 og 6, mið- vikudaga kl. 8, 2 og 6, fimmtudaga ©g föstudaga kl. 8 og 6, laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga kl. 10, 3, 9 ©g 11:30 (en kl. 11:30 frá B.S.Í. ann- ars alltaf frá B.S.R.). Frá Akranesi mánudaga kl. 8 og 6, þiiðjudaga kl. 8, 2 og 6, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 8 og 6, föstudaga ©g laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga kl. 10, 3 og 6. Hafskip h.f.: Lan»gá er í Keflavík. Laxá fór frá Vestmannaeyjum 25. þ.m. til Hamborgar. Rangá fer frá Gauta- borg í dag til íslands. Selá fer frá Kotterdam í dag til Hull og Rvíkur. Jarlinn fer frá Hamborg 24. þm. til Seyðisfjarðar. Jeffmine er á leið til Kvíkur. Linde er á leið til Austfjarða hafna. Skipaútgerð ríkisins: Hlekla var á Stöðvarfirði kl. 13:00 i gær á suðurleið Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Vest mannaeyjum kl. 21:00 1 kvöld til Rvík- ur. Skjalbreið fer frá Rvík í dag aust ur um land. Herðubreið var á Aðalvík í gær á norðurleið. Skipadeild SÍS: Arnarfell fer í dag frá Gloucester til Rvíkur. Jökulfell lestar á Breiðatfjarðahöfnum. Dísarfell fer í dag frá Zandvoorde til Hollands, Litlafell fór 25. frá Vestmannaeyjum um. Hamrafell kemur til Aruba í dag til Bergen. Helgafell losar á Vestfjörð- frá Rvík. Stapatfell er í Rvík. Mæliíell er í Gufunesi. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss fer frá Seyðistfirði 23. til Raufar- hafnar, og Akureyrar. Brúarfoss kom til Rvíkur 22. frá Leith. Dettitfoss fer frá Rvík kl. 21:00 í kvöld 24, til Stykk ishólms og ísafjarðar og Faxaflóahafna Fjallfoss fór frá Rvík 23. til Hamborg ar og Hull. Goðafoss fer frá Helsing- fors 27. til Ventspils og Gdynia. Gull- foss kom til Kaupmannahafnar 24. frá Gautaborg. Lagarfoss kom tiJ Rvíkur 23. frá Vestmannaeyjum. Mánafoss kom til Rvíkur 22. frá kaupmanna- höfn. Selfoss fór frá Cambridge 23. til NY. Tungufoss fer frá Antwerpen 26. til Rotterdam og Rvíkur. Katla fer frá Hafnarfirði 24. til Aarhus, Lysekil Gravarna, Gdynia og Gautaborgar. Echo kom til Ventspils 20. fer þaðan til Kaupmannahafnar og Rvíkur. Askja kom til Rvíkur 21. frá Seyðis- fyrði. Breewijd kom til Rvíkur 19. frá Hamborg. Playa De Maspalomas fer frá Hull 24. til Leith og Rvíkur. Playa De Conteras lestar í Gautaborg 5. 5. síðan í Kristiansand. Eftir skrif- stofutíma eru skipatfréttir lesnar í sjálvirkum símsvara 2-14-66. H.f. Jöklar: Drangajökull lesfar í Þorlákshöfn. Hotfsjökulil fór 15. þ.m. frá Felixstowe, kemur væntanlega á morgun til Charlesotn. Langjökull fór 24. þ.m. frá Stykkishólmi til Glou- cesiter. Vatnajökul.l fer í dag frá Kotka til Rotterdam og London^ Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla fór s.l. laugardagskvöld frá Hatfnarfirði áleiðis til Aarhus, Lysikil, Gravarna og Gdynia. Askja er 1 Rvík. OLDUNGARNIR TÓKU GLÆSILEGUSTU PRÓF íbúð óskast 2—3 herb. íbúð óskast frá 14. maí. Þrennt fullorðið í heimili. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 33278 eftir kl. 7. Kaupi íslenzkar haekur, amerísk sögublöð og ísl. skemmti- rit. Bókband og gylling. Bókaverzlunin, Njálsg. 23. Til leigu í timburhúsi fimm herb. íbúð á hæð og tveggja herbergja íbúð í risi. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „X — 4856“. Nýtt — Nýtt Ný gerð af hvíldarstól, klæddur með leðri, verð aðeins kr. 6.750,00. Nýja bólsturgerðin Laugav. 134. — Sími 16541. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ólöf Gúðmundsdóttir Hvanneyrarbraut 72 Siglufirði og | Friðrik Sigurjónsson, Hríseyjar- götu 21 Akureyri. Nýlega opiníberuðu trúlofun sína ungfrú Anna Leósdóttir, Oddeyrargötu 5 Akureyri og Björn Kristjánsson, Nökkvavog 16, Reykjavík. Nýlega opinberuðu trúlofun sána María Ingibergsdóttir Hall- veigarstíg 4, Reykjaví'k og I Sturla Snorrason, Kársnesbraut | 56 Kópavogi. Þann 24. apríl opinberuðu trú- lofun sína Anna Breiðfjörð Kárs nesbraut 56 Kópavogi og Jón Si.g | tryggsson, Nesyeg 63 Reyikjavík. Spakmœli dagsins Þeir, sem freista einhvers og I mistekst það, eru sannarlega miklu meiri en hinir, sem einskis freista, en hafa þó heppnina með [ sér. — L. Jones. ÞEIR ELDRI SÖGDU! Enginn lýsir betur sinni sínu I en með því, hvað honum þykir | hlægilegt. — Goethe. Austin 10, árg. ’46 til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 32038. Stúlka utan af landi með 6 ára telpu óskar eftir ráðskonu- stöðu á góðu heimili. Uppl. í síma 51042. Buick ’56 ógangfær, er til sölu. Selst ódýrt. Uppl. gefnar í síma 20845 milli kl. 7—10 þriðju dags- og miðvikudags- kvöld. MYNDAVÉL Til sölu er lítið notuð og vel með farin Retina Re- flex III. myndavél með F. 1,9/60 mm Schneider linsu. Uppl. í dag og á morgun kl. 7 sd. í síma 21169. Framtíðarstarf Vélvirki, vélstjóri eða véltæknifræðingur óskast til að veita forstöðu verkstæði í Hafnarfirði, sem sér um viðgerðir á vinnuvélum, bifreiðum- o. fl. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf, merktar: „ABH — 7485“ sendist afgr. Mbl. fyrir nk. mán- aðamót. Hafnarfjörður Saumaskapur Getum bætt við okkur nokkrum saumastúlkum. — Upplýsingar (ekki í síma) kl. 4—5 í dag og næstu daga. Lögfræðiskrifstofa Árna G. Finnssonar Iðjuverið hf. Strandgötu 25. Engin ahætta — mikil ágoðavon '3<Víúiqu- IIÆ — PAPI GAMLI! NU MEGA FISKARNIR FARA AÐ PASSA SIG! ! ! Til þess í upphafi að skapa aukna tiltrú á hinu fyrir hugaða hlutafélagi til kaupa og útgerðar 250—300 lesta stálfiskiskips, verður væntanlegum hluthöf- um tryggð 100% endurgreiðsla á framlagi sínu, að Viðbættum útlánsvöxtum, eftir útgerð bátsins í 1 ár, ef þeir óska þess þá. Hins vegar eru möguleikar á allt að 50% af höfuð- stól (Hlutafé) upp í afskriftir, sem er mjög gott. Þegar hafa verið tilkynnt framlög að fjárhæð ein milljón krónur Leitið upplýsinga. Borgarstöðin (einar sigurðsson) Austurstræti 17. — (Silla & Valda-húsið). Sími 2-20-30. IVIILK CHOCOLATE WAFER Bandít

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.