Morgunblaðið - 27.04.1965, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.04.1965, Blaðsíða 15
Þi'iðjud.'ig'Ur 27. april 1985 MORGUNBLAÐIÐ 15 Frá Tónlistarskálanum i Reykjavík Inntökupróf í Tónlistarskólann í Reykjavík fyrir skólaárið 1965—1966, verða miðvikudaginn 28. apríl kl. 3 síðdegis, að Skipholti 33. Inntökupróf í söngkennaradeild verða auglýst síðar. SkóJastjóri. Til sölu Einbýlishús við Hrauntungu í Kópavogi. Húsið er 146,5 ferm., 5 svefnhiérbergi, stofa og skáli með dyrum að ver- anda úti í garðinn. Um 40 ferm. bílskúr og geymsl ur. Allt á einni hæð. — Húsið seist fokheit, tilbú- ið undir tréverk eða fuligert. Teikningar á skrifstofunni. fasxeignasalan HIJ8 & EIGÍMIR Bankastraeti 6 — Símar 16637 og 40863. Heimastniar 40863 og 22790. LAUGAVEGI 59..simi 18478 jbúð fyrir hálfa milljón og 4—6 bílar í hverjum flokki. Réttur viðskiptavina til miða túntta er tryggður tii hádegis 3. maí. Söhi iausra miða senn að Jjúka. Dregið í 1. flokki mánudaginn 3. maí. ÍBIJÐIR BIEREKÐKR HiJSBCjlMAÐUR . i 181 EfcUM VALI VlftffVENDA HÓPFERÐ T I L ItfilAMI BEACH F L O R I D A 2 3. maí — 4. júní Ferðaskrifstofurnar LÖND & LEIÐIR og SAGA efna til sameiginlegrar tveggja v.kna hópferðar suð- ur á hinar sólríku Floridastrendur. Dvalið á fyrsta fiokks hóteli í Miami Beach á bezta stað við strönd ina. Viðstaða í New York á heimleið. Flogið með I.oítleiðum til og frá New York og Eastern Airlines milli New York og Miami. Brottför: 23. maí — Verð kr. 19.875,00. Innifalið í verðinu eru: 1. Allar flugferðir. 2. Gisting og tvær máltíðir á meðan dvalið er í Miami Beach. 3. Gisling og morgunverður í New York. 4. Ferðir til og frá flugvöllum. 5. Fararstjórn. 6. Söluskattur. Ferðaskrifs'ofaii SAGA Ingólfsstræti — Símar 17600 og 17560. Ee: Öasícrífsiofasi LÖÍMÐ & LEIÐIR Aðalstraiti 8 — Sími 20800. Starfsstúlkur óskast Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan frá kl. 10—12 og 5—8. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Akiireyrí — Núpenni Fermingar- og f jölskyldumyndatökur að Hótel KEA þriðjudag, miðvikudag og íimmtudag. Stjörnuljósmyndir PELGEOT 404 Austur-Afríku kappaksturinn er talinn vera mesta þolráun sem hægt er að leggja á bíl. — Síðasta keppnin fór fram dagana 15. til 19. april 1965. — 86 bílar af ýmsum gerðum hófu keppnina, en aðeins 16 þeirra komust á leiðarenda og meðal þeirra voru 5 PEUGEOT. — Þessi úrslit sýna betur en nokkuð annað hve Peugeot er traustur og hentar vel ís- lenzkum staðháttum. Meðalhraði var 70 km á klukkustund. Eigum á lager bila af gerðinni 404. Hafrafiell hf. Brautarholti 22. — Símar 22255 og 34560.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.