Morgunblaðið - 27.04.1965, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.04.1965, Blaðsíða 24
24 Þriðjudagur 27. apríl 1965 MORGUNBLADIÐ Ljóstæknifélag jslands Aðalfundur 1965 verður haldinn í Tjarnarbúð, Oddfellowhúsinu (efri sal), þriðjudaginn 27. apríl kl. 20.30. Að venjulegum aðalfundarstörfum loknum mun Ólafur S. Björnsson flytja erindi: Þróun lýsingartækninnar á árinu 1964. Myndasýning og umræður. Mætið vel og stund . >slega. Stjórnin. Aðalfundur Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda verður haldinn að Hótel Sögu á morgun, miðvikudag- inn 28. apríl kl. 2.00 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Skrifstofustúlka óskast til fjölbreyttra starfa. — Upplýsingar á skrif stofu vorri að Fríkirkjuvegi 3. — Sími 18592. r Vinnuveitendasamband Islands Húsbyggjendur Nú er rétti tíminn! — Hafið þér hugleitt, að COLORCRETE er nýtízkuleg, en þaulreynd stein- húðunaraðferð, innan húss, sem utan. Þéttir vel og fyllir sprungur. Bjóðum 16 liti og litbrigði, svo og ýmsar áferðir. Efni óg vinnuaðferð einkaleyfis- bundið. Með þrýstisprautum og sérstakri COLORCRETE efnablöndu nást mjög athyglisverðir, vatnsverjandi eiginleikar. — COLORCRETE binzt steinfletinum algerlega, en „andar“. Því er engin hætta á flögnun. Yfirburðir, sem henta við örar veðurlagsbreytingar. — Prýðið hús yðar sem vinnustaði með varanlegum efnum. 38 ára þró- uð reynsla. — Ný vélasamstæða tryggir örugga og jafna blöndun. — Kynnist því COLORCRETE. STEINHÚÐUN hf. sími 40883 (Sigurgísli Árnason, húsasm.) AfgreiðsRustulka Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn. Upplýsingar (ekki í síma) á milli kl. 2—3 í verzluninni. Laugavegi 6. 5IEBINC StúSkur Nokkrar duglegar og reglusamar stúlkur geta feng ið atvinnu i verksmiðjunni. Kexverksmiðjon Frón hf. Skúlagötu 28. Atvinna Óskum eftir starfsmönnum á smurstöð og gler- verkstæði okkar. Upplýsingar gefur Matthías Guðmundsson. Egill Vilhjólmsson hf. Laugavegi 118 — Sím 22240. Get bætt við nokkrum 4ra ára börnum í BARNALEIKSKÓLANN í GOlFSKÁLANIIM á ÖSKJUHLÍÐ. — Upplýsingar í síma 22096 kl. 2—5 virka daga. Guðrún Jósteinsdóttir. ATVIMIMA Kona óskast til aðstoðar í eldhúsi. — Einnig stúlka við af. greiðslustörf. — Upplýsingar á skrifstofu Sæla caffe Brautarholti 22 — í dag og næstu daga. rekstrarkostnað bíls yðar? Eyðir vélin ntiklu benzíni? Dieselvélarnar leysa vandann. Vér eigum til, eða útvegum með stuttum fyrirvara margar gerðir og stærðir dieselvéla og kúplingshús með þeim í fjölmargar gerðir bifreiða. Drúffarvélar hf. Reykjavík — Sími 17080. Husqvarnao l í l o f m a r Gerið sumarbústað yðar jafnframt að vetrarbústað. Ennfremur fáanlegir sem nokkra miðstöðvarofna. Njótið hlýjunnar á köldu sumri. Husqvarna olíuofnar með og án skorsteins eru tilvaldir í hvers- konar húsnæði, sem upphitunar þarf með. Hita frá 22—100 ferm. olíuofn og ketill fyrir GUNNAR ÍSGEIRSSON H. F. Suðurlandsbraut 16. Sími 35-200. PLÖTHH OG HMVIOHR TIL llHÍniU VlRUplast *vestur-þýzkar, plasthúðaðar spónaplötur. Stærð: 250x180 cm. — Þykktir: 8—21 mm. Litir: hvítur, blár, gulur o. m. fL Einnig viðareftirlíkingar. Áferð: glansandi, hálfmött og fullmött. í eldhúsinnréttingar, veggklæðningar, milliveggi og húsgögn. PLYFA PROFIL VIÐARÞILJUR, 250x61 cm. (teak, eik, fura, ma- hogni, afrormosia, oregon pine). PLYT7* PROFIL PLÖTUR 203x91 cm. í úti- og innihurðir. Suðuheld líming. SPÓN/uéLÖTUR — HÖRPLÖTUR — GABOONPLÖTUR — TRÉTEX PLASTPLÖTUR — WIRUtex - Fibotex). HARÐVIÐUR (teak, afzelia, yang, brenni, eik, oregon pine). Páll Þorgeirsson & CO. Sími 1-6-4-1-2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.