Morgunblaðið - 27.04.1965, Page 31

Morgunblaðið - 27.04.1965, Page 31
Þriðjudagur 27. apríl 1#65 MORGUNBLAÐIÐ 31 n Ir Vernd fœr Grjófagöfu 14 A ' Félagssamtökin Vernd hafa í [ vetur verið í húsnæðishraki, þar sem þeim var sagt upp húsnæði, þar sem undanfarin ár hefur verið rekið heimili fyrir ýmsa l»á þjóðfélagsþegna, sem styðja þarf við bakið á meðan þeir koma undir sig fótunum. Hafa stafað af þessu mikil vandræði, en nú hefur ofurlítið rætzt úr, því Reykjavíkurborg er nú í ' þann veginn að útvega Vernd afnot af húsinu Grjótagötu 14 A. Heimilaði borgarráð í sl. viku Óðinn rnddi brnut í gegn um ísinn VARBSKIPI® Óðinn kom s.l. nótt til Siglufjarðar með Kyndil og norskt flutningaskip, sem hann hafði rutt braut í gegn um ísinn frá Horni. Reyndist Óðinn vel og þurfti aldrei að nota meira en hálft vélarafl í gegn um ísinn. Skipin biðu í ísnum aðfaranótt sunnudags, þar sem ekki var hægt að sigla áfram sökum þoku. I gær var mikið dimm- viðri á þessum slóðum, svo Óð- inn varð að hætta við um sinn að hjálpa Herðubreið í gegn um ísinn, en hún beið á Isafjarðar- djúpi í gær. Akureyri, 26. apríl. NOKKUR umferðaróhöpp urðu hér um slóðir um helgina. Bíll valt í Arnarneshreppi og annar í Kræklingahlíð og sá þriðji stakkst á endann ofan háa brekku vi'ð Bjarmastíg hér í bæ. Engin slys urðu á fólki við óhöpp þessi, en nokkrar skemmdir á bílunum, — Sv. P. Verkfallið Framhald af bls. 32 fram á Alþingi kvað ráðherrann sáttasemjara hafa haldið t.vo sáttafundi án árangurs. Kvaðst ráðherrann hafa átt tal við sátta semjara ríkisins síðast í gærmorg un, og hefði hann þá ekki eygt neina lausn í deilunni. Samgöngumálaráðherra kvaðst ekki ætla að setjast í dómara- sæti í deilu þessari. Flugmenn- irnir ættu skilið að búa við góð kjör, en ráðherrann sagði hins vegar efnisatriði deilunnar ekki skipta meginmáli varðandi frum varpið. Hinar dýru flugvélar Loftleiða hefðu nú staðið ónotaðar frá því 4. apríl. Tjónið af þeim sökum væri ómetanlegt, það væri ekki aðeins hið beina fjártjón félags- ins heldur væri áliti þess erlend js nú stefnt í beinan voða. Far- þegar þess, sem ætlað hefðu að taka sér far með hinum nýju flúgvélum af gerðinni Rolls Hoycé 400, sættu sig ekki við að fljúga í stað þess með DC-6 vél- um, sem félagið hefði tekið á le'gu. í>á sagðist ráðherrann vera sannfærður um, að flugmenn fé- lagsins vildu helzt af öllu, að vinnudeilan leystist strax. í>eir mundu auðvitað kjósa að hægt væri að leysa hana með frjáls- um samningum og að þeir fengju sínum málum framgengt, en úr því sem komið væri, hlytu marg ir þei'ra að telja þessa lausn nauðsynlega. Þá sagði ráðherrann málið nú komið á það stig, að stífni væri kbmin í það af hálfu beggja að- ila. Stöðvun hinna stóru flug- véla um langan tíma væri miklu alvarlegra mál en svo, að það væri einkamál eigenda Loftleiða ahnars vegar og flugmanna fé- lagsins. Þetta væri mál, sem þjóð ina alla varðaði úm, og ættu þing menn áð'geta Verið samniála urtr, að á þennan hnút yrði að skera. félagsmálastjóra að semja við félag'ssamtökin um afnot af hús- inu. Mbl. spurði frú Þóru Einars- dóttur, formann samtakanna, um þetta. Hún sagði að húsið væri að vísu lítið, þar yrði ekki rúm fyrir meira en 13—14 manns, en samtökin þökkuðu fyrir hvað sem væri, enda borgin ekki völ á öðru. Nú mundu fara fram nauð synlegar lagfæringar á húsinu og væntanlega hægt að taka þar til starfa í sumar. Þessi úrlausn mundi bæta úr sárustu þörfinni fyrir slíkt heim ili í bili. En á vegum samtak- anna væru miklu fleira fólk, sem hjálpa þyrfti en þar kæmust fyrir. Mikil þörf væri fyrir staði, þar sem einstæ'ðingar gætu átt heimili, haft- félagsskap og stuðning. Það væri framtíðar- verkefni. í Speglabrofum stráð á stræti Santo Dom'ngo gegn flugher stjórnaiinnar Enn óvisf hver hafi sigur Þegar ráðizt hafði verið á tylft verksmiðja í Santo Domingo tók lögregla borgarinnar, sem er fjöl- menn nokkuð, um 10.000 manns, i taumana og kvaðst myndu Santo Domingo, 26. apríl, ' • (NTB-AP) ENN er óljóst, hverjir fari með völd í Dóminikanska lýðvcldinu, og cnn er þar barizt í höfuðborg- inni Santo Domingo og utan hennar. Eins og sagt liefur verið frá i fréttum, var gerð uppreisn á laugardag í Dóminikanska lýð- veldinu og þriggja manna stjórn- inni, sem þar hefur ráðið ríkjum siðan 1963, steypt af stóli. Flugher landsins er stjórninni tryggur og heldur uppi loftárás- um á bækistöðvar uppreisnar- manna í höfuðborginni. Er sagt að álta manns hafi týnt þar lífi í dag og er mannfall þá orðið no.kk uð á þriðja tug. Útvarpið í Santo Domingo tilkynnti í dag að nokk- ur hluti landhersins væri stjórn- inni enn trygg^r, en sjóherinn hefði tekið málstað uppreisnar- manna og undirbyggi nú árás á bækistöðvar flughersins. Jose Rafael Molina Urena, fyrr um þingforseti, tilkynnti á sunnu dagskvöld að hann hefði tekið í sínar hendur forsetaembættið, eins og stjórnarskráin mæli fyrir og myndi gegna því til bráða- birgða eða unz Juan Bosch, fyrr- um forseti, sneri aftur heim frá Puerto Rico, þar sem hann hefur dvalizt síðan honum var vikið frá völdum fyrir tveimur árum. B’/o viiðist sem leiðtogum stjórnarinnar, Donald Reid Ca- bral og Ramon Caceres Troncoso og yfirmanni hersins, Rivera Cuesta hershöfðingja, sé haldið sem gislum í forsetahöllinni. Flugherinn hefur haldið uppi sýndarárásum á höllina í öigrunar skyni og ráðist á stöðvar upp- reisnarmanna við Duarte-brúna yfir ána Ocama, skammt utan við borgina. I flugstöð þeirri, sem kennd er við heilagan fsi- dórus, situr yfirhershöfðinginn Eiias Wessin y Wessin með 1500 manns undir vopnum, 30 skrið- dreka og flugflotann allan. Wessin, hershöfðingi, er sagður hafa sætzt á brottvikningu Reid’s og manna hans, en hann er því mjög mótfallinn að Juan Bosch, fyrrum forseti, komi aftur til landsins. Uppreisnarmenn tóku höndum ættingja flugmanna Wessins, eiginkonur þeirra og börn o;g fluttu eitthvað af fólkinu til Duarte-brúar en létu þau boð út ganga um útvarpsstöðina í Santo Domingo að ef flugmennirnir gerðu aðra árás á brúna myndu þar týna lífi fjölskyldur sjálfra þeirra. Þúsundir borgarbúa gengu í lið með uppreisnarmönn- um og stráðu speglabrotum um stræti til ’þéss að blinda flug- mennina og villa þeim sýn. vernda líf og eigur borgaranna og koma í veg fyrir rán og grip- deildir. Erkibiskup Santo Dom- ingo fór þess á leit að hætt yrði árásunum og stríðsaðilar kæmu saman til skrafs og ráðagerða, svo aftur mætti koma á friði í landinu. HIN nýkjörna Miðstjórn Sjálf stæðisflokksins. Myndin er tekin í Sjálfstæðishústinu á sunnudag. Sitjandi frá vinstri: Ingólfur Jónsson, frú Ragn- hildur Helgadóttir, Bjami Benediktsson, Jóhann Haf- stein og Pétur Ottesen. Stand- andi frá vinstri: Geir Hall- grímsson, Birgir Kjaran, Ámi Grétar Finnsson, Matthías Á. Mathiesen, Magnús Jónsson og Gunnar Hvlgason. Á mynd- ina vantar Sigurð Bjamason, sem nú er staddur erlendis. (Ljósm. Vigfús Sigurgeirss.) If.dlísnd og Pakistan deiia: dbyggilegt flæðiland á landa- mærunum taíið ríkt af olíu AÐ undanförnu hafa orðið harðri árekstrar miili her- manna Indlands og Pakistan á vestur landamærunum á land- svæði, sem heitir Rann of Kutch. Saka hvorir aðra um að beita skriðdrekum í bar- dögunum. Á sunnudag var sagt í nýju Delhi,höfuðborg Indlands, að stjórnin í Pakistan hefði kvatt allan her sinn til vopna og afturkallað öll heimfararleyfi hermanna eftir harða bardaga á Kutch-svæðinu á laugardag. Og á mánudag lýsti Chavan, það. Og orjsökin er ekki þjóð- armetnaður né gagnkvæmt hatur, heldur olía. varnarmálaráðherra Indlands, því yfir að hættuástand ríkti á Kutch svæðinu, og hafi Ind- landsher verið fyrirskipað að vera við öllu bú.inn. Skýrði ráðherrann jafnframt frá því að á suhnudag hafi sveitir úr Pakistanher, studdar þremur skriðdrekum og þremur bryn- vörðum bifreioum, gert árásir á stöðvar Indverja á þessu umdeilda svæði. Ekki liggja fyrir nánari fréttir af átökun- um að þessu sinni, en mann- fall mun hafa verið mjög litið miðað við aðstæður. Landsvæðið, sem um er deilt, liggur á landamærum Vestur Pakistan og Indlands upp fra Arabíska hafinu, er u..i 23 ferkílómetrar og allt jai ð eyðimörk. Frá því í i og til nóvember er þetta . ggilegt flæðiland, víða á i’i í vatni sem ýmist berst frá sjónum með staðvindun- um eða frá nærliggjandi ám, sem leita yfir sléttuna til sjáv- ar. En heitu mánuðina þ. e. nóvember til maí, er þetta sól bökuð saltslétta með grjót- hörðum jarðvegi. Það kom því mörgum á óvart þegar bardagar hófust um yfirráðin á þessu svæði, og skyldu fæstir til hvers verið væri að úthella blóði til að vernda land sem eftir nokkra daga verður flóðunum að bráð og rís ekki að nýju fyrr en undir jól. Og hvaða máli skipti það þótt landamærin á þess- um slóðum væru óljóst mörk- uð? í Pakistan er því haldið fram að landamærin liggi eftir mjóum flóanum, sem myndast milli ríkjanna á regn tímanum, en Indverjar halda því fram að þau séu á vestari bökkum flóans. , Það var því ekki fyrr en um páskana að skýring fékkst á því hversvegna stjórnir Ind lands og Pakistan telja land- ið þess virði að berjast um Rann of Kutch er í bæði Gujarat og Assam héruðum, og í héruðum þessum hefur fundizt olía. Telja sérfróðir menn að undir eyðimörkinni í Kutch felist hundruð millj- óna lítra af olíu. Og það er ekki laust við að ýmsir hafi dregið andann léttara þegar þessi ,.eðlilega“ skýring fékkst. En hver sem skýring- in er þá er ástandið þarna í landamærahéruðunum mjög alvarlegt, og getur leitt til meiraháttar átaka. Bæði Bret- ar og Bandaríkjamenn hafa gert tilraunir til að koma á friði þarna, og um tíma tókst að fá báða aðila til að halda vopnahlé, sem um var samið. En það stóð ekki lengi og kem ur aðilunum ekki saman um það hver varð til þess að rjúfa það. Sagt er að Johnson Banda- ríkjaforseti hafi -notað sér þennan ágreining ríkjanna til að fresta því að taka á móti þeim Ayub Khan, forseta Pa- kistan, og Shastri forsætis- ráðherra Indlands að sinni. Til stóð að báðir kæmu í opin berar heimsóknir til Banda- ríkjanna i vor. Khan var'ný- lega í heimsókn í Sovétríkj- unum og Kína, og gagnrýndi þar opinberlega utanríkis- stefnu Bandaríkjanna. Mun Johnson forseta ekki hafa lík- að þessi framkoma og því grip ið fegins hendi tækifærinu til að fresta heimsókninni. En til að særa engan varð hann einnig að fresta heimsókn Shastris.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.