Morgunblaðið - 27.04.1965, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 27.04.1965, Blaðsíða 32
94. tbl. — Þriðjudagur 27. apríl 1965 Fokker Friendship vél F.Í. í reynsluflugi FOKKER Flugfélags Friendship ísiands fór flugvél i fyrsta 3 piltnr hætt komnir d Isofirði SfÐDEGIS í gær bar svo til. að þrír piltar frá ísafirði fóru út á sundið við fjörðinn og tókst þá svo illa til, að skekkt- an sökk undan þeim. Sást þetta frá skipapsmíða- stöð Marselíusar Bernharðs- *onar og syntu tveir synir Marselíusar, Þröstur og Guð- mundur út til piltanna og tókst um síðir að bjarga þeim f iand. Einn þeirra var þá ekki með Jífsmarki, en hann komst tíl meðvitundar með lífgunar- tilraunum. Afmælisfngn- nður Kvennu- deildor SVFÍ 35 Á R A afmælisfagnaður Kvennadeildar Slysavarnafé- lagsins í ' Reykjavík verður í Sjálfstæðishúsinu kl. 7 á mið- vikudagskvöld. Þar skemmta Guðmundur Jónsson, Jón Múli Árnason, Eygló Viktorsdóttir Dg Hjálmar Gíslason, sem syngur gamanvísur. Félagskonur eru beðnar um að vitja miðanna sem allra fyrst eða fyrir þriðjudags- kvöld í verzlunina Helma í Hafnarstraeti. Nánar verður sagt frá afmælinu á morgun. reynsluflug sltt kl. 16.10 í gær- dag að íslenzkum tíma. Gekk flugið ágætlega. Flugvélin er smíðuð i Fokker-verksmiðjunum við Schiphol-flugvöU í Amster- dam i Hollandi. Þessi flugvél er hin fyrsta, sem smíðuð er sérstaklega fyrir ís- lendinga og verður hún í reynslu flugi næstu daga, en hinn 3. rnaí hefst þjálfun flugmanna F. í. og fara þeir Jón Ragnar Stein- dórsson, Henning Bjarnason, Sigurður Haukdal og Ingimund- ur Þorsteinsson til Amsterdam í því skyni. Flugvéiin verður a<f- hent F.í. um mi'ðjan maímánuð. 3 ára stúlkubarn drukknar í Vatnshlíðarvatni Sauðárkróki, 26. apríl. SÁ hörmulegi atburður gerðist s.l. sunnudag, að 3ja ára stúlku- barn, dóttir hjónanna Hauks Ingvasonar og Valdisar Gissurar dóttur, sem búa í Vatnsihlíð í Bólstaðahlíðarhreppi, drukknaði í Vatnshlíðarvatni. Eftir þeim upplý.singum, sem fréttaritari blaðsins gat afiað sér í dag, varð slysið með eftirfar- andi hætti: Skarphéðinn Eiríksson, sem einnig býr í Vatnshlíð, var að ganga heim túnið og mætir þá Snæbjörtu Eddu, en svo hét litla stúlkan. Spurði hann hafa, hvert hún væn að fara og bað hana að komi með sér, en hún hélt ferð sinni áfram. Skarphéðínn gerði þá móður hennar aðvart og brá hún skjótt við til að svipast eftir Snæbjörtu sem hún hugði hafa lagt leið sína Sjálfstœðisfólk Sjálfstæðisfélag Garða- og Bessa staðahrepps! Síðasta spilakvöld verður miðvikudagskvöld n. k. ki. 8,30 í samkomuhúsinu að Garðaholti. niður að vatninu en þar halda álftir sig tíðum og mun Snæbjört litla hafa sótzt eftir að komast til þeirra. Skipti það engum togum, að barnið var horfið í vatnið, sem lagt er ísi, en vakir í. Móðirin gerði tilraun til að ná barninu og mun hafa verið allhætt kom- in, en árangurslaust. Var nú brugðið við og sent eftir hjálp. Komu njenn frá Vatnsskarði og gerðu ítrekaðar og djanflegar tilraunir til að ná barninu, en allt kom fyrir ekki. Haft var samband við Sauðár- krók og komu menn úr svo- nefndri „Fjallasveit", sem er deild úr Slysavarnadeildinni hér, undir forustu Ingólfs Nikó- demussonar. Höfðu þeir bát með ferðis. Mjög erfitt er að slæða í vatn inu og báru tilraunir þeirra ekki árangur. Ingólfur hafði samband við SVFÍ og óskaði eftir að send ur yrði froskmaður, sem síðar kom frá Akureyri. í morgun r.áði hann svo líki litlu stúlkunnar. Kári. Á FJORDA hundrað hesia- me.m úr Fáki fóru saman útreiðartúr s.l. sunnudag og , voru með um 600 hesta alls, ] en slíkir útreiðartúrar eru ' farnir venjulega í vetrarlok ár | hvert á vegum Fáks. Eagt var af stað um kl. 2 síðdegis og haldið að Hlégarði, ’ þar sem drukkið var kaffi hjá Kvenfélagi Mosfellshrepps. , Að þvi búnu var haldið tit Reykjavikur og fóru hesta- mennirnir að konva þangað sjöunda tímanum. Útreiðartúrinn gekk mjög vel, engin slys urðu, þrátt fyr ' ir geysimikla bilaumferð, en hestamenn nutu fyrirgreiðslu ( og aðstoðar lögreglunnar. Myndina tók Halidór Gísia ' son, en sem sjá má teygðist | talsvert úr hópnum. Fyrirsjáanlegir erfiöleikar nyrðra, —ísinn hindrar áburðarflutninga LJÓST er orðið, að erfiðleikar eru fyrir dyrum í ýmsum héruð- um norðanlands, þar sem ísinn hefur hindrað þangað flutninga á tilbúnum áburði, bæði íslenzkum kominn sá tími, sem bændur nyrðra hefja áburðardreifingu, en hún verður nú síðbúin af fyrr- greindum ástæðum, jafnvel þótt ísinn hverfi fijótiega frá iand- og erlendum. Innan skamms er I jnu. Verkfallið takar þjóðinni í heild stortjon Lausn deilu Loftleiða og flug- manna rædd á Alþingi i gær FRUMVARP ríkisstjórnarinnfiir um lausn kjaradeilu atvinnuflug Ólafur Thors. Stytta af Olafi Thors A LANDSFUNDI Sjálfstæðis- flokksins s.l. sunnudag var sankþykkt svohljóðandi tillaga frá formanni Sjálfstæðisflokks ins, Bjarna Benediktssyni: „Landsfundurinn skorar á Sjálfstæðismenn um allt lond að sameínast um að heiðra minningu Ólafs Thors með þvi að gerð verði myndastytta af honium og henni valinn við- eigandi stiaður, og felur fund urinn miðstjórn að beita sér tyrfr framkvæmdum“. manna var til umræðu á fundi efri deildar Alþingis í gær. — Imgólfur Jónsson samgöngumála ráðherra fylgdi frumvarpinu úr hlaði, og sagði hann meðal ann- ars, að frumvarp þetta væri kom ið fram til að skera á þann hnút, sem þessi mál væru nú komin í. Stöðvun hinna dýru flugvéla Loftleiða bakaði þjóðféktginu stórtjón og væri mál, sem varð- aði hagsmuni þjóðarinnar i heild. Þingmenm Framsóknarflokksins og kommúnista snerust á móti frumvarpinu. Miklar umræður urðu um málið í gær og verður nánar skýrt frá þeint í bJaðinu síðar. Ingólfur Jónsson samgöngu- málaráðherra kvað frumvarp þetta flutt eftir að sáttasemjari rikisins hefði haldið allmarga fundi með deiluaðilum án árang- urs og eftir að verkfallið skall á, og væri tilgangurinn með frum varpinu að flýta fyrir lausn deil- unnar. Bftir að frumvarpið kom Framh. á bls. 31 Hjörtur Hjartar, forstjóri Skipa deildar SÍS, sagði Morgunblað- inu í gær, að þetta væri orðið mikið vandamál, sem færi vax- andi með degi hverjum. Venju- lega væri áburðurinn kominn til bænda í apríllok. Sagði Hjörtur, að búið hefði verið að gera ráðstafanir um flutning áburðar eins og venju- lega, en þegar ísinn hefði kom- ið til skjalanna hefði þeim áætl- unum verið breytt af illri nauð- syn. Þá hefði ekki verið gert ráð fyrir því, að ísinn yrði svo lengi við landið, en það væru orðnar sex vikur. Þess vegna hefði enn ein áætl- un verið gerð um flutninga á áburði og þeirri áætlun væri ekki enn unnt að breyta, þótt isinn myndi áfram hindra dreifingu Framhald á bis. 23 Bóndi bíður bana undir dráttarvél Sauðárkróki, 26. april. ÞAÐ hörmulega slys varð á sumardaginn fyrsta, að annar bóndinn að bænum Lamibanesi í Fljótum vahð undir diráttarvél og beið bana. Hann hét Vaigarður Kristjánsson, 6S ára að aídri. SJysið vaurð um kivöidið og komu menn að Valgarði undir drátt.arvélinni, en ekki munu hafa liðið nema fáar mínútur frá því sJysið varð þar til þeir komu. Var Valgarður þá lótinn, Hann var ók væntur, en bjó að Lambaneisi ásamt bróður sánujuo,, — KáirL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.