Morgunblaðið - 27.04.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.04.1965, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 27. apríl 1965 MORGU N BLAÐID 13 — Ræða Jóhanns Hafsteins Framhald af bls. 10. sparast og aflögu er í heilbrigð- an farveg til byggingarlána. Hér foíður mikið verkefni þings og stjórnar.“ Við stjórnarmyndunina, eftir kosningarnar, var eítirfarandi eitt meginatriði stjórnarsamn- ingsins: „Tryggt verði aukið fjármagn til íbúðabygginga í kaupstöðum og þorpum, lögð áherzla á að greiða fyrir byggingu íbúðar- húsa, sem nú eru í smíðum, og lagður grundvöiiur að því að leysa þetta vandamál til fram- foúðar." Jafnframt var þá samið um, að Fjárhagsráð skyldi lagt nið- Forma'ður Sjálfstæðisflokksins, dr. Bjarni Benediktsson, og Pétur Ottesen við fundarstörf á sunnudag. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Sjálfstæðismenn hafa alltaf haft forgöngu í húsnæðismálunum ur, og sigldi í kjölfar þeirrar ákvörðunar stóraukið byggingar- írelsi. í útvarpsumræðu frá Aiþingi 14. desember 1953 gerði þáver- andi forsætisráðherra, Ólafur Thers grein fyrir viðhorfum hús næðismálanna, varðandi fjáröfl- unarmöguleika, á eftirfarandi hátt: „Til byggingarmálanna þarf einnig stórfé. Er hugmyndin sú, að leysa þær þarfir til fram- húðar á þann hátt, að útlán til íbúðarhúsa verði fastur iiður i útlánastarfsemi peningastofn- ana.“ Fyrir næstu alþingiskosningar hér á eftir, þ.e. 1956, lýsti ell- efta flokksþing Framsóknar- flokksins viðhorfi þess flokks til ákvarðananna í húsnæðismálum 1953, en í samræmi við þær var húsnæðismálaiöggjöfin sett 1955. í ályktun fiokksþingsins segir: „í sambandi við nýja stjórnar- myndun undir forystu Sjálfstæð- isflokksins haustið 1953, gerði sá flokkur það mál að meginatriði, er hann hafði haft efst á baugi í kosningunum, að afnema sem allra örast fjárfestingareftirlitið. Var ekki hjá því komizt, að þetta sjónarmið yrði mjög ráðandi, ef samstarf átti að takast um þau framfaramál, er Framsóknar- flokkurinn taldi nauðsynlegt, að fram gengi." Framsóknarflokkurinn lét sem sagt kaupa sig til að vera með. Húsnæðismálaiöggjöfin frá 1955 er sá grundvölluf, sem síð- an hefir verið byggt á til efiing- ar almennu veðlánakerfi í land- inu til íbúðabygginga. Á,rvæði júní-samkomulagsins f tíð núverandi rikisstjórnar hafa svo á hinn bóginn verið gerð stærstu átökin í þessum málum til -fjárútvegunar til hins almenna veðlánakerfis. Verður auðveldast rakinn gangur þeirra mála með því fyrst að vitna til þeirrar yfirlýs- ingar, sem ríkisstjórnin gaf í júní samkomuiaginu í fyrra. Þar seg- ir: „Ríkisstjórnin mun foeita -sér fyrir ráðstöfunum til úrlausnar í húsnæðismálum, er hafi þann til- gang annars vegar að létta efna- litlum fjölskyldum að eignast lbúðir, en hins vegar að tryggja nægar og stöðugar ifoúðabygg- ingar i landinu. í þessu skyni mw ríkisstjórnm tryggja eftir- farandi: 1) Aflað verði á þessu ári og á fyrri hluta næsta árs 250 millj. kr. til þess að mæta þeim um- sóknum, sem lágu óafgreiddar hjá Húsnæðismálastjórn 1. april el. Húsnæðismáiastjóm ákveður upphæðir þessara lána og setur reglur um uppgjör fyrri skuld- foindinga sinna. 2) Frá og með árinu 1965 verði komið á kerfistoreytingu íbúða- lána, þannig að tryggt verði fjár- magn til þess að veita lán til ákveðinnar tölu íbúða á ári, og verði loforð fyrir iánunum veitt fyrirfram. Fyrstu árin verði þessi lán ekki færri en 750 og lánsfjár- hæð út á hverja íbúð ekki lægri en 280 þús. kr. eða % kostnað- ar, hvort sem lægra er. (Lánin greiðist að hálfu að hausti, en að hálfu næsta vor). Þessi tala sé við það miðuð, að tryggð verði bygging 1500 íbúða á ári, er síðan fari smá- hækkandi í samræmi við áætl- anir um þörf fyrir nýjar íbúðir. Teiji Húsnæðismáiastjórn það æskiiegt, getur hún fækkað lán- um á árinu 1965 samkvæmt nýja kerfinu, enda bætist þá samsvar- andi upphæð við það fé, sem til ráðstöfunar verður samkvæmt iið 1) hér að framan. 3) Hluta þess fjár, sem Bygg- ingarsjóður he/ur til umráða verði varið til viðbótarlána um- fram þær 280 þús. kr. á íbúð, sem að framan getur, til að greiða fyrir íbúðabyggingum efnalítiila meðiima verkaiýðsfé- laga. Húsnæðismálastjórn á- kveður ián þessi að fengnum til- lögum frá stjórn þess verkaiýðs- félags, sem í hlut á. í þessu skyni skai varið 15—20 millj. kr. ár- lega. 4) Jafnframt mun ríkisstjórn- in beita sér fyrir öfiun lánsfjár til byggingar verkamannabú- staða. Eftirfarandi atriði eru forsend- ur fyrir því, að ríkisstjórnin taki á sig skuldbindingar þær, sem að ofan getur: a) Lagður verði á launagreið- endur almennur launaskattur að upphæð 1% af greiddum vinnu- launum- o-g hvers konar atvinnu- tekjum ö'ðrum en tekjum af land búnaði. Renni skatturinn til Byggingarsjóðs ríkisins sem stofnfjárframlag. b) Til viðbótar við launaskatt- inn og það eigið fé, sem Bygg- ingarsjóður þegar ræður yfir, mun ríkisstjórnin tryggja honum 40 millj. kr. nýtt stoímframlag á ári með framlagi úr ríkissjóði, álagninjíu nýs skatts á fasteignir «ða með öðrum hætti. c) Svo verði írá gengið, að ríkieframlag til Atvinnideysis- tryggingasjóðs gangi áriega til kaupa á ibúðalánabréfum hins almenna veðlánakerfis. d) Komið verði á nýju kerfi ibúðalána fyrir lífeyrissj-óði til samræmis við þær reglur, sem gilda um ián Húsnæðismála- stjórnar. Til þess að þessar aðgerðir nái tilgangi sínum og hið nýja veð- lánakerfi geti byggt sig upp með öruggum hætti og hægt verði að lækka vexti og haga lánskjörum í samræmi við greiðslugetu al- þýðufjölskyldna verði tekin upp visitöiubinding á öJlum ifoúða- lánum. ílr þá gert ráð fyrir jþví, að lánskjör á íbúðalánum verði iþannig, að lánin verði afborgana- laus í eitt ár og greiðist síðan á 26 árum með 4% vöxtum og jöfn- um árgreiðslum vaxta og afborg- ana. Full vísitöluuppbót reiknist síðan á þessa árgreiðslu." 300% útlánaaukning: Við þetta sanokomulag hefir verið staðið. Þann 30. júni 1964 voru sett bráðabirgðalög um launaskatt. Alþingi hefir nú staðfest þau. Gert er ráð fyrir, að sú tekju- öflun gefi Byggingasjóði ríkisins yfir 50 millj. kr. á ári. Alþingi er að ijúka afgreiðslu endurbættra laga um húsnæðis- málin. Þar er gert ráS fyrir, að ríkis- sjóður greiði árlegt framiag til Byggingarsjóðs að fjárhæð kr. 40 miiljónir. Til þess að mæta þessum útgjöldum skal miðá eignaskatt við gildandi fasteigna- mat þrefaldað. Arlegu framlagi ríkissjóðs til atvinnuleysistryggjnga verði var- ið til kaupa á vaxtabréfum veð- deildar og verði ráðstöfunarfé Húsjiæðismálastofnunarinnar. í fjárlögum 1965 er þetta fram- lag áætlað 45 milljónir króna. Hámark iána skal hækka úr 150 þús. kr. í 280 þús. kr. Áriega skal verja 15-20 miilj. kr. af lekjum Byggingarsjóðs til þess að veita enn hærri lán til efnalítilla meðlima verkalýðsfé- laga. Ýmsar aðrar umbætur eru í hinni nýju húsnæ'ðismálalöggjöf og önnur ákvæði til staðfestingar júní-samkomulaginu, sem ég vitn aði til. A síðasta þingi voru samþykkt iagáákvæði, sem hækkuðu skyldusparnað úr 6% i 15% í því skyni að auka tekjur ilyggingár- sjóðsins. A síðasta þingi voru ennfremur samþykkt lög um ávö tun íjár tryggingafélaga, þar sem gert er rá'ð fyrir, að 25% af ráðstöfuiic fé tryggingaarfélaga gangi til kaupa á íbúðarJánabréfum hús- næ'ðismálastjórnar og til að efla veðlánakerfið. Með þeim margháttuðu og mikilvægu aðgerðum, sem ég nú hefi gert grein fyrir mun ráð- stöfunarfé Húsnæðismálastofnun- arinnar á þessu ári nema 220-230 millj. króna. Hafa þá ián Húsnæðismála- stofnunarinnar hækkað um 280- 300% á meðan vísitala bygging- arkostnaðar hefir hækkað um 77%, ef miðað er við árið 1968. Það hefir farið svo sem spáð var við setningu húsnæðismála- löggjafarinnar 1955, en þá var lagður grundvöllur þess, sem síð- an hefir gerzt, að enda þótt veð- lánakerfið væri veikt í öndverðu, þó mundi það eiga fyrix sér að vaxa og eflast og mynda traust kerfi í framtíðinni, sem gæti séð þegnunum fyrir viðunandi aðstoð með hagkvæmum lánum til íbúð- arbygginga, Kirkjumál Kirkjumálaráðuneytið tilheyrir ráðherraembætti mínu. Sa-m- kvaemt stjórnarskrá Islands skal hin evang'eliska lútherska kirkja vera þjóðkirkja á íslandi-og skal ríkisvaldið að því leyti styðja hana og vernda. Um þjóðkirkj- una er það að segja, að hún hef- ur sinn eiginn yfirmann, sem er biskupinn yfir Islandi og tel ég, að Jíta beri á hann, sem oddvita hinnar íslenzku kirkju. Hitt vil ég segja. a'ð ég hef talið mér það skylt og Ijúft, sem kirkju- málaráðherra, 13 styðja og efia kirkjuna eftir því, sem í minu vaidi hefur staðið. Ég segi þetta ekki til þess að tíunda neitt, sem ég á þessu sviði hefi unnið að heJdur til hins, að fólkið í Jand- inu viti um viðhorf kirkjumála- ráðherra til trúmála og kristins lífs í iandinu. Að mínum dómi er þjóðkirkjan einn sá veiga- mesti stofn, sem íslenzkt þjóðfé- iag er grundvallað á. íslenzka kirkjan á sína sögu, sína menn- ingu og sinn innri styrk. Það er ef til vill rétt, að ég minni á eitt atriði í sambandi við kirkjumálin, sem sumum kann ef til vill að finnast ekki veiga- mikið en hefur þó að mínum dómi allmikið til síns gildis. Það er, að íslenzka þjóðkjrkjan hef- ur fært út kvíarnar á sl. ári með þeim hætti, að íslenzkur sendi- prestur er nú starfandi á Norður- löndum með aðsetri í Kaup- mannahöfn. En á þessum slóðum er Islendingabyggð utan heima- landsins langmest. Ég fór ekki varhluta af því, að fjárveitinga- nefnd Alþingis þótti nokkuð mik- ill kostnaður af þessari ráðagerð. Ég áfellist hana ekki fyrir það, það er hennar að hafa áhyggjur af vaxandi greiðslum úr ríkis- sjóði. Hitt tel ég mig geta full- yrt, að þetta sendiprestsembætti utan íslands hafi þegar sannað giJdi sitt. Til þess valdist ungur og ágætur kennimaður. Hann hef ur ekki aðeins veitt íslendingum á þessum sióðum prestsþjónustu, sem margir hafa óskað eftir, held ur hefur hann jafnframt sýnt mikla fórnfýsi og hjálpsemi við sjúka og bágstadda. í samráði við biskup hefi ég ákvéðið að láta endurskoða- prestkallaskipunina í landinu og mun á næstunni hafizt handa um það verk, en skipuð hefur verið nefnd lærðra og leikra til að hafa þessa endurskeðun með höndum. Henni á að Vera lokið fyrir miðjan september. Iðnaðurinn fer vaxandi og skipar nú virðingarsess Iðnaðarmál Ég vil nú víkja að íslenzka iðnaðinum. Ég tel, að hann sé á merkum tímamótum, hafi slitið barnsskónum, en skipað sér með virðuieik eg áræði á sess við hlið hinna aðalatvinnuvega þjóðarinn ar. ' Sumir 'foera það í munni sér að við í rikisstjórninni lítum á hann sem hornreku, sjáum ekk- ert annað en stóriðju með er- lendu auðmagni o.s.frv. Ég ætla ékki að fjölyrða um þessa fá- sinnu og fjarstæðu. Ég hefi í síð- asta mánuði gert nokkuð itar- lega grein fyrir afstöðu ríkis- stjórnarinnar til iðnaðarins ó Iþingi og aðalfundi Félags is- Jenzkra iðnrekenda. Ég get vísað til þeirrar ræðu að verulegu leyti en skal engu að síður reifa hér í stuttu máli ýms þau mál, sem ég tel mestu varða í sam- bandi við hinn innlenda iðnað. Eflag Iðnlánasjóðs: Það iná vikja fyrst að fjár- málunum. Við heyrum oft sagf: við þurfum meiri stofnlán, við þurfum meiri rekstrarlán, annað er okkur ekki að vanbúnaði. Ef á þessa hlið málanna eina er lit- ið er mér ljóst, að iðnaðurinn á við svipaða örðugleika að etja eins og allar aðrar atvinnugrein- ar í þessu Jitla og fjármagnsrýra landi. Hitt er svo ekki rétt, að ekkí hafi verið gerðar af opin- berri háJfu sérstakar og á rg- an hátt veigamikJar r. ,r og sé verið að gera til þess að bæta úr þessum vanda þessara atvinnugreina. Sett voru lög um iðnlánasjóð 1963. Síðan hefur þessi lána- stofnun iðnaðarins tekið stakka- skiptum. Fyrir þann tíma var rá'ðstöfunarfé þessa sjóðs aðeins örfáar milljónir króna a ári. Var komið upp í 4,4 millj. árið 1960. Á þessu hefur orðið grundvallar- breyting með lögunum um iðn- lánasjóð og Jánveitingum sem ríkisstjórnin á síðari árum hef- ur beitt sér fyrir að útvega þess- um sjóði af erlendu lánsfé. Nem- ur það nú samtals á tveim þrem síðustu árum og með áætlaðri lánsfjáröflun þessa árs 68 millj. >ög 500 þús. kr. Ráðstöfunarfé sjóðsins í ár mun verða um 55 millj. kr. og var undanfarjji 2 ár um ’40—50 millj. kr. hvort árið. Breytlng lausaskulda i fost lán: Sett voru á síðasta þingi lög um það, að breyta Jausaskuldum iðnaðarins í föst Ján. Að undir- búningi á framkvæmd þeirrar löggjafar befur verið unnið og hefur verið leitað stuðnings Seðlabankans i því efni og stjérn Iðídánasjóðs að sjálfsögðu verið til aðstoðar við undirfeúmng reglugerðar um íramk væmd máls ins. Að beiðni minni hóf Seðla- bankinn viðræður við viðskipta- bankana um framkvæmd máls- ins og hefur í frambaJdi af því gert tilJögur að regJugerð og til- högun Ii'amk.væ'mdaatriða, sem á ýmsan hátt eru nokkuð erfið úr- lausnar. Ég hefi átt viðræðufund fyrir nokkrum dögum við banka- stjóra ríkisbankanna og Iðnaðar- bankans um málið. Mun ég einn- ig ieita samvinnu við VerzJunar- bankann og Samvinnubankann. Geri ég mér vonir um, miðað við vinsamlegar undirtektir bank- anna að hægt verði innan fárra vikna að gefa út ítarlega reglu- gerð á grundvelli löggjafarinnar frá í fyrra og framkvæmd henn- ar geti þar með hafizt Vaxandi bankalán: Um bankalán til iðnaðarins vil ég minna á eftirfarandi. Farm- kvæmdabanki IsJands hefur shir- aukið lánveitingar sínar til iðn- aðarins á sl. tveimur árum og Biun Játa nærri að hann hafi á þvi tveggja ára tímabili veitt um 100 mjJlj. króna í útlánum til islenzks iðnaðar. Er það hærri upphæð en bankinn hafði fram til þessa frá stofnun sinni 1963 veitt til iðnaðarins. HlutfaJl iðnaðarins í heildar- útlánum bankanna að öðru leyti hefur heJdur vaxið undanfarin ár, svo að ekki bendir það til þess að þessi atvinnugrein hafi að þessu ieyti verið afskipt. Hlut- deild iðnaðarins í útJánum hank- anna nam 12,2% 1060, 13,4% 1061, 13,7% 1962, 14,3% 1963 og 14,4% árið 1964. 1 athugun er að efla lánsfjár- aðstöðu iðnaðarins hjá bönkun- um m. a. með aðstoð Seðlabank- FramftiaJd á bls. 16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.