Morgunblaðið - 29.05.1965, Page 1

Morgunblaðið - 29.05.1965, Page 1
02. árgangur 28 síður Tæp 400 farast í námuslysi í Indfandi Dhanbad, Indlandi, 28. maí, (AP-ÍNTB) *75 NÁMAMENN létu lífið og 16 aærðust hættulega er mikil eprenging varð í Bhori-kolanám- ttnni rétt hjá Dhanbad í fylkinu Bihar, um 200 km. norðvestan I Kalkútta, snemma í morgun. ! Kolaryki er kennt um spreng- In^una og talið að þeir náma- mannanna sem ekki hafi látizt þegar í stað er sprengingin varð, muni hafa farizt af völdum kol- eýringseitrunar skömmu siðar. Björgunarstarf var þegar hafið, en sóttist illa, sökum hins eitraða lofts og var ekki búið að finna nema 60 lík er björgunarmenn urðu að hörfa undan eldi, er upp kom í námunni og ekki hafði tekizt að slökkva er síðast frétt- ist. í námugöngunum var. Síðar í dag kom svo upp eldur niðri í námunni og var þá með öllu loku skotið fyrir frekari að- gerðir. Slys þetta hefur vakið mikinn óhug í Indlandi og úti um heim. Indlandsforseti hefur sent sam- úðarkveðjur og Shastri forsætis- ráðherra gefið fé til aðstoðar fjöl skyldum námamannanna sem fórust. Þetta er mesta námaslys sem orðið hefur síðan gasspreng ingin varð í námunni í Saar- brúcken í í>ýzkalandi í febrúar 1962, er 298 v-þýzkir námamenn týndu lífi. Subandrio Myndin hér að ofan var tekin er undirritaður var samningurinn um að senda friðargæzlusvenir Ameríkuríkja til Dóminikan«ka lýðveldisins. Mennirnir sex, sem þarna takast í hendur eru, talið frá vinstri: Carlos de Meira Mattos frá Brazilíu; Alvaro Arias frá Costa Rica; Bandarikjamaður- inn Bruce Palmer, José Moro, fulltrúi Samtaka Amerikuríkja (OAS), Poiicarpo Paz frá Hond- uras og Julio Gutierrez frá Nioaragua. Bandaríkjamenn leystir af í Santo Domingo í*egar sprengingin varð í morg un voru vaktaskipti námamanna og voru þeir því helmingi fleiri en venjulega niðri í námagöng- unum. Sprengingin var svo öflug fið hún 'banaði mönnum er voru eð vinnu uppi á yfirborði jarðar við aðalop námunnar og skrif- etofuhús námafélagsins er stóðu þar skammt undan hrundu til grunna. Aftur á móti virtist lítið hafa hrunið úr veggjum sjálfra námu ganganna og var því þegar hafizt handa um björgunarstörf, en þau eóttust erfiðiega, eins og fyrr eegir, vegna kolsýrings þess sem Forsprakki OAS í Höfn? Kaupmannahöfn, 28. mai. NTB UPPI er nú orðrómur um að Jeani-Jaques Susini, einn for- eprakkia frönsku hermdarverka- eamtakanna OAS, fari huldu höfði í Kaupmannahöfn. Segir franska lögreglan, að Kusini hafi átt aðild að skipu- lagningu tveggja síðustu banatil- ræðanna, sem de Gaulle Frakk- landsforseta hafa verið sýnd. — Danska lögreglan kveðst aftur á móti engar spurnir hafa haft af Susini og segir Frakka ekki hafa farið fram á að hans yrði leitað í Höfn. Susini „hvarf“ I desember 1960 og flúði þá til Spánar. Allt hefur verið á huldu um dvalar- etað hans síðan í júní 1962, en ©rðrómurinn um að hann hefðist við í Kaupmannahöfn komst fyrst á kreik í september það ár. í Kína Tókíó, 28. mai. AP. Dr. Subandrio, forsætisráð- herra Indónesíu, kom í dag til Kanton í Suður-Kina og tóku þar á móti honum kínverski for- sætisráðherranna, Chou En-lai, Ohen Yi, utanríkisráðherra og fleiri fyrirmenn þarlendir, Su- bandrio gistir Kina í boði Pek- ing-stjórndrinnar og mun m.a. ræða við Ohou En-lai um ýmis mál er varða rá'ðstefnu Asáu- og Afrikuríkja, sem haldin verður í Alsír í næsta mánuði. Hamborg og Berlín, 2®. maí. AP—NTB. 1 DAG lauk hinni opinberu heim sókn Elísabetar Bretadrottningar og manns hennar, hertogans af Edinborg, til Vestur-Þýzkalands. Heimsóknin hefur tekið langt fram því sem búizt var við og var drottningu alls staðar ákaft fagnað. Þykir mönnum nú sem bliknað hafi misjafnar minning- ar um viðskipti þjóðanna í tveimur heimstyrjöldum, en forn og ný vináttubönd, menningar- tengsl og verzlunarsambönd megi sín aftur á við það sem Santo Domingo, 28. maí. — (AP-NTB) — BANDARÍSKIR hermenn hverfa nú óðum brott úr Dóminikanska lýðveldinu en við taka hermenn eitt sinn v.ar' — Heimsókninmi lauk með viðhafnarveizlu er drottning hélt Lúbke forseta um borð í drottningarsnekkjunni Britanniu þar sem skipið lá í höfn í Hamborg. — Hamborgarbúar flykktust út á götur borgarinnar til að fagna drottningu er hún kom þangað í morgun og er hún sat veizlu borgaryfirvalda í ráð- húsinu um hádegisbilið safnaðist fólk saman fyrir utan og hróp- aði „We want Elizabeth". t ræðu sem drottning flutti í veizlunni, endurtók hún það, sem hún hef- ur oftast sagt þessa tíu daga sem hén hefur verið gestur V-Þjóð- Suður-Ameríkuríkja, friðargæzlu sveitir þær, sem Samtök Ameríku ríkja samþykktu að senda til landsins. Alls hafa verið fluttir brott verja, að óskandi væri að hin myrku ár væru að eilífu liðin og samvinna Breta og Þjóðverja mætti aukast og eflast, þjóðun- um báðum til góðs. Á fimmtudaginn heimsóttu drottningin og maður hennar V- Berlín. í>ar skoðuðu þau Berlínar múrinn á tveimur stöðum, m.a. við Brandenborgarhliðið. Billinn, sem drottningin og maður henn- ar voru í, ók hægt fram hjá Brandenborgarhliðinu og nam staðar nokkra tugi metra frá múrnum, sem þarna er meira en tveggja metra hár. Horfðu þau síðan með athygli yfir múrinn um stund og veifaði hertoginn til fjögurra austur-þýzkra liðs- foringja, sem stóðu uppi á palli austan megin múrsins. Tveir þeirra veifuðu á móti. Um 300 manns höfðu safnazt Framhald á bls. 27 Gamlar væringar gleymdar? Heimsókn Elísabetar Breta- drottningar til V-Þýzkalands lokið Golda Meir: „Þaö er ekki langt yfir landamærin" ísraelsmenn hefna sín á Jórdönum Kairó og Tel Aviv, 28. maí. NTB—AP. fSRAELSKIR hennenn réðust inm fyrir landamæri Jórdans í gærkvöld, í hefndarskynj fyrir undangengnar árásir Jórdana á ásraelsk þorp handan landaxnær- anna, að því er talsmaður ísraels hers sagði. Tveir fullorðnir og tvö börn létu lífið í árásinni. — Hussein konungur í Jórdan kall- aði saman herráð sitt til skyndi- fundar og forsætisráðherrann, Washfi Tell, átti viðræður við Nasser Egyptalandsforseta af sama tilefni. — Fregnirnar um árás ísraelsmanna bárust til Kairó rétt í þann mund er for- sætisráðherrar 12 Arabaríkja er þar sitja nú á rökstólum, höfðu frestað fundum til laugardags. í Tel Aviv sagði utanríkisráð- herra Israels, frú Golda Meir, að ef Arabaríkin héldu áfram ár- ásum sínum á ísrael, yrði það þeim dýrkeypt. „Það er ekki ýkja iangt að fara yfir landamærin“ sagði frúin, „og við höfum ekki í hyggju að sitja auðum hönd- um og horfa á Arabana taka frá okkur vatnið. Með því að verja rétt okkar til vatnsins verjum við líka landamæri okkar.“ Frúin kvað landa sína að vísu ekki hafa nein sönnunargögn fyrix því, hverjir stæðu að baki hermdar- verkunum gegn Israel, en það Framhald á hls. 27 1600 bandarískir hermenn og 1700 til viðbótar munu látnir fara er fullskipað er í friðargæzlu- sveitirnar. Nú telja þær rúmlega þúsund manns og von er á ein- hverju liði til viðbótar. Banda- ríkjamenn munu verða í friðar- gæzlusveitunum en miklu færri en verið hafa í landinu undan- farið. Það er nú almennt hald manna, að til þess að fært verði að mynda stjórn í landinu muni þeir báðir verða að víkja, Imbert Barrera, forseti herforingjaráðs- ins og Francisco Caamano, fyrir- liði uppreisnarmanna. Hvorugur er þó fús til tilslökunar og þykir báðum sem þeir eigi réttmætt til- kall til valda. Barrera hélt úti- fund í dag með fylgismönnum sín um og var sá fjölsóttur og sagði þar, að landsmenn myndu ekki láta erlenda menn segja sér fyrir um hverja þeir skyldu hafa yfir sér til stjórnar, það væri þeirra sjálfra að velja og hafna í þeim efnum. Hermenn úr friðargæzlusveit- unnum tóku í dag í sínar hendur ríkisbankann í St. Domingo en Barrera sendi sína menn á vett- vang, umkringdi bankann og Framhald á bls. 27. E * ( A sSefnumóti 1 i úti í geimnum? j Kennedyhöfða, 28 mai, I (NTB-AP) | ÞEGAR „Gemini VI.“, banda-i I ríska geimfarinu, verður skot-1 I ið á loft í næstu viku, mun i É annar geimfaranna, Edward | I White, að likindum reyna að: i hafa stefnumót við annað | i þrep eldflaugarinnar, sem | É skýtur geimfarinu á loft. i Sennilegast er, að tilraun 1 Í þessi verði gerð skömmu eftir | | að geimfarið er komið á braut | f sína úti í geimnum og eld^ É f flaugarþrepið sömuleiðis. I I White mun hafa til þess sér- 1 f stakan, meðfærilegan stýris- i I útbúnað að stjórna ferðum 1 Í sínum og freista þess að kom- I Í ast sem næst eldflaugarþrep- i Í inu eða í 6 m. íjarlægð. i Frá þessu var skýrt síð-1 i degis í dag er vísindamenn I Í þóttust hafa komizt fyrir galla | f þann á rafhlöðu er áður var | Í talið að gæti orðið til þess | Í að tefja fyrir tilrauninni, sem f f gera á 3. júní n.k.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.