Morgunblaðið - 03.06.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.06.1965, Blaðsíða 7
FimmtudÉrgnr 3. júní 1965 MORCUNBLAÐIÐ 7 Skyrtur, hvítar, mislitar. Sportskyrtur Sportpeysur Teryleivebuxur Sportblússur Sportjakkar Flauelsjakkar „Moores" hattar. Náttföt Nærföt Sokkar * Nýkomið fallegt úrval af 511- um þessum vörum. Geysir hf. Fatadeildin. TRÉSKÓR mm\m KLIIUiKKLOSSAR margar tegundir eru komnar aftur, léttir og þægilegir. Sérstaklega hentugir fyrir iþreytta faetur. GEYSIR hf. Fatadeildin. Húseignir til sölu Einbýlishús í góðu standi á fallegri lóð í Arbæjarhverfi. Einbýlishús á einni hæð í Garðahreppi, að mestu full- gert. Hæft til íbúðar. Fokheld efri hæð 145 ferm., með uppsteyptum bílskúr. Fjögur svefnherbergi; tvær stofur. 6 herb. íbúð í suð-vesturbæn um, í góðu standi á sann- gjarnt verð. Slærri og minni íbúðir, viðs- vegar um bæinn og ná- grenni hans. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. Ibúðir fil sölu 2jia herb. ný íbúð (súðarlaus rishæð) við Bergþórugötu. 2 herb. góð kjallaraíbúð við Sörlaskjól. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Kambsveg. Sérinngangur. — Bílskúr. 3ja herb. íbúð með sérinng. á 1. hæð við Hátún. Góð ur garður. 3ja herb. íbúð á 1. hæð, í gömlu steinhúsi við Fram- nesveg, í ágætu lagi. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í ný- legu húsi við Langholtsveg. 3ja herb. jarðhæð við Efsta- sund. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Barmahlíð. Bílskúr fylgir. 4ra herb. nýtízku íbúð á 1. hæð við Stóragerði. 4ra herb. ódýr íbúð á 1. hæð við Sólvallagötu. 4ra herb. íbúð í kjallara við Hjarðarhaga, í ágætu lagi. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Alfheima. 4ra herb. óvenju falleg íbúð á 2. hæð við Sólheima (topp íbúð). 5 herb. íbúð við Skipholt, á 4. hæð. Laus strax. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Þórs götu, í nýju húsi. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Loka stíg. 6 herb. efri hæð við Lauga- teig. Falleg og hentug íbúð. Hús í Smáíbúðahverfinu með 4ra herb. íbúð á hæðinni og í risinu, en laglegri smáíbúð í kjallara. Raðhús við Laugalæk, tvær hæðir og kjallari. Alls 6 herb. íbúð. Raðhús við Otrateig, tvær hæðir án kjallara. Alls 5 herb. íbúð. Nýtt einbýlishús, tilbúið til afnota, á fallegum stað í Kópavogi. Einbýlishús um 137 ferm., auk geymslukjallara, við Sporða grunn. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. 7/7 sölu Glæsileg íbúð á 2. hæð í Mið borginoii. Flatarmál samtais um 200 ferm. Sérkennileg og smekkleg íbúð. Allt sér. Útb. 1 millj. Upplýsingar aðeins gefnar á skrifstof- unni (ekki í síma). FASTEIGNASALAM HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTIé Sfmir: 1M2S — léé37 Tii sýnis og sölu: 4ra herb. ibúð um 100 ferm. við Skipa- sund. Tvær stofur sem hægt er að loka í milli. Tvö svefn herbergi, annað með for- stofuinngangi. Eldhús og bað. Sérinng. og sérhiti. Stór bílskúr með geymslu innaf. Falleg lóð. C herb. íbúð á 2 hæðum í Mið- borginni. Alls um 200 ferm. Á 1. hæð: 3 svefnherb. og hol, eldhús með borðkrók, eldavélasetti og uppþvotta- vél. Þvottahús og geymsla á hæðinni. Á 2. hæð: Tvær samliggjandi stofur og bóndaherbergi. AUt teppa- lagt. Sérinngangur. 4 herb. íbúð um 116 ferm. á góðum stað í Hlíðunum. Eitt herb. fylgir í kjallara. Stór geymsla yfir íbúðinni. Hæð í sænsku húsi við Skipa sund. Húsið er járnklætt utan. Þrjú h'erb. og eldhús á hæðinni. Tvö herb. í risi. Sérinng. EINBYLISHÚS, tveggja íbúða hús og stærri eignir í borg inni. HÚS og 4, 5 og 6 herb. hæðir á byggingarstigi í Kópa- vogskaupstað. er sogu Hýjafasteipasalan Laugavog 12 — Simi 24300 Kl. 7,30—8,30 e.h. Sími 18546. Til sölu Nýtt einbýlishús í Silfurtúni, 5 herb.. Húsið er ekki alveg fullbúið að innan. Verð um 950 þús. Útb. milli 400 og 500 þús. Mjög góð kaup. 3 herb. 1. hæð við Hjallaveg, með bílskúr. Verð um kr. 860 þús. Ný og glæsileg 4 herb. enda- íbúð á 2. hæð, í skemmti- legu stigahúsi í Safamýri. Laus 1. júlí. 4 herb. skemmtileg 1. hæð með sér inngangi og sérhita veitu, og bílskúr, í Laugar- neshverfi. 5 herb. sér hæð við Nesveg. Ibúðin er um 135 ferm. Laus strax til íbúðar. Skemmtilegar nýjar 6 herb. sérhæðir við Goðheima. Höfum kaupendur að 2 og 3 herb. íbúðum. Háar útborg- anir. Ilöfum kaupendur að 6 og 7 herb. hæðum og einbýlis- huoum. Háar útborganir. Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767 Eftir kl. 7. Sími 35993. Ibúðir óskast Höfum kaupendur að 2 herb. íbúðum og smáum íbúðum. Höfum kaupendur að 3—4 her bergja íbúðum. Höfum kaupendur að íbúðum í smíðum, t.d. fokheldum. Husa & Ibúðasalan Laugavegí 18, III, hæð, Sími 18429. Heimasími 30634. fasteignir til siiln Einbýlishús við Vallartröð, sem er 5 herb. á hæð plús ris. Nýr vandaður sumarbústaður í Miðfellslandi við Þingvalla vatn. 4ra herb. íbúðir við Safamýri og Asvallagötu. Raðhús í Kópavogi. 2ja herb. íbúð við Kleppsveg. Tjarnargötu 14. Símar 23987, 20625. Fastcignir til sölu Ibúðarhæð og ris við Ránar- götu. Gæti einnig verið hentugt fyrir skrifstofur, heildsölur eða fyrir léttan iðnað. Eignarlóð. Laust strax. 4ra herb. íbúð við Lækjarfit. Sérinngangur. Bílskúrsrétt- ur. Stór eignarlóð. Laus fljótlega. 3ja herb. íbúð í steinhúsi við Framnesveg. Laus 1. júlí. Höfum kaupanda að snoturri 3ja herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Útborgun kr. 250—300 þús. Austurstræti 20 . Sími 19545 7/7 sölu Kjallaraíbúð í V-borginni. — 3 herb., eldhús og bað. Góð geymsla. íbúðin er ný- standsett. 4 herb. fokheld íbúðarhæð, ásamt bílskúr innbyggðum og einu herb. á jarðhæð. Fagurt umhverfi. Steinn Jónsson hdl. lögfræðistofa — íasteignasaia Kirkjuhvoli Símar 14951 og 19090. 4ra herbergja fokheld hæð á góðum stað á Seltjarnarnesi, er til sólu. íbúðin er á efri hæð í tví- lyftu húsi. Sérinngangur; Sérþvottahús. Hitalögn verð urvsér. Bílskúr, innbyggður Íylgir. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Einbýlishús í smíðum, austarleg^ í Laug arásnum, er til sölu. Húsið er tvílyft, kjallaralaust, alls um 200 ferm. að meðtöldum bílskúr. Húsið er í smíðum, búið að nokkru að hlaða milliveggi og einangra. Mið stöðvarefni fylgir að nokkru leyti. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. EIGNASAIAN RIYK.IAVIK I«UOLrSSlKÆIl ». TH SÖlu Eitt herb. ásarrt hlutdeild i eldhúsi og baði, við Miklu- braut. Nýstandsett einstaklingsíbúð í Miðbænum. Innbyggðir skápar. Teppi fylgja. 2ja herb. kjallaraibúð í Mið- bænum. Möguleiki á að koma fyrir þriðja herb. í íbúðinni. Sérhitaveita. Útb. kr. 200—250 þús. Nýleg lítið niðurgrafin 3ja herb. kjallaraíbúð við Álf- heima. Sérinng. Sérhiti. Stór 3ja herb. kjallaraíbúð við Brávallagötu. Sérhitaveita. Hús við Bergþórugötu; 3 her bergi og eldhús á 1. hæð; 2 herb. og eldhús í kjallara. 3ja herb. efri hæð við Hlíðar- veg. Sérinng. Mjög gott út- sýni. 3ja herb. íbúð við Kleppsveg. Sérinng., sérhitL Útb. kr. 300 þús. Nýleg 3ja herb. rishæð við Rauðagerði. Svalir. Teppi fylgja. Ný 3—4ra herb. jarðhæð við Þinghólsbraut. Sérinng. Sér hiti. Nýleg 4ra herb. efri hæð við Ásenda. Sérinng. Sérhiti. 4ra herb. rishæð í Miðbænum. Svalir. Mjög gott útsýni. íbúðin er lítið undir súð. 4ra herb. íbúð við Hjarðar- haga, ásamt einu herb. í risi. Bílskúr fylgir. Lítið niðurgrafin 4ra herb. kjallaraíbúð við Hjarðar- haga. 5 herb. ibúð á 1. hæð í Hlíð- unum .Sérinng. Sérhita- veita. Bílskúrsréttindi. Vönduð 5 herb. íbúð á 1. hæð við Rauðalæk. Sérinng., — hitaveita. Sér þvottahús á hæðinni. Óvenju glæsilegt 6 herb. ein- býlishús á einni hæð við Fagrabæ. Selst fokhelt með uppsteyptum bílskúr. ENNFREMUR fokheldar íbúð- ir og tilbúnar undir tré- verk af öllum stærðum. EIGNASALAN HtYK.I Á'ViK ÞORÐUR G. HALLDÓRSSON INGÓLFSSTRÆTI 9. Simar 19540 og 19191. Kl. 7,30—9 sími 51566. Fasteignir til sölu 2 herb. íbúð við Gullteig. 3 herb. íbúð við Grettisgötu. 3 herb. íbúð við Fálkagötu. 3 herb. íbúð við Hjarðarhaga. 3 herb. íbúð við Njörvasund. 3 herb. íbúð við Dyngjuvog (kjallari). 4 herb. íbúð við Grænuhlíð. ASelljarnarnesi 4 herb. íbúð, fokheld. 8 herb. glæsileg íbúð við Skólabraut. Má nota sem tvær íbúðir. Höfum Laupendur með góða útborgun, að 2, 3 og 4 herb. íbúðum. Ennfremur hæðum með allt sér og einbýlishús. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN § AUSTURSTRÆTI 17. 4. HÆÐ SÍMI: 17466 Sölumadur:Guðmundur ólafsson heimas: 17733

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.