Morgunblaðið - 03.06.1965, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.06.1965, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 3. júní 1965 NÝTT SUMARTÍZKAN FRÁ BARTELS H |LAUGAVEG 11 Búslóð auglýsir SVEFNSÓFAR, eins og tveggja manna. SVEFN STÓLAR, SVEFNBEKKIR margar gerðir. Búslóð við INIóatún - Sími 18520. Laxveiðimenn Nokkrir dagar lausir í Vatnsdalsá, dagana 16. — 26. júní. Verð kr. 1300 — 1600 per stöng. Fæði og húsnæði er innifalið. Upplýsingar í síma 36321 og 36386 kl. 7 — 9 næstu kvöld. Vouge er saumomiðstöð Hentug efni sem gott er að þvo og standast krumpur í 17. júní telpukjólinn, einnig svampfóðruð efni í telpnakápur og smádrengja frakka. Málmtölur og tilegg. Ný McCals’s tízkusnið. Pliseruð pils hvít, köflótt og einlit. Önnumst plisseringar. Klæðúm hnappa búum til beíti, gerum kósa og hnappagöt. PÓSTSENDUM. VOUCE sauvnamiðstöð J(lJDSON .. ......... Hinir margeftirspurðu Hudson perlon-sokkar, fást nú aftur í sérverzlunum. Hópferðab'ilar allar stærffir I NGIMAB Simi 32716 og 34307* / SVEITINA MAX drengja- regnfatnaður. VEUll hf. HMJiMÍ Hinir vinsœlu kvenskir með innlegginu — ný sending. Steinar S. Waage Laugavegi 85 Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. Skóverzlunin Framnesvegi 2. IMám í flugvirkjun Flugfélag íslands h.f. hefir í hyggju að taka nema í flugvirkjun á hausti komandi, og fer námið að nær öllu leyti fram hérlendis. Nauðsynlegt er að umsækjendur séu fullra 18 ára, hafi gagnfræðapróf, landspróf, eða hliðstæða menntun. Umsóknir skulu hafa borizt starfsmannahaldi fé- lagsins fyrir 20. júní n.k. og-fást umsóknareyðublöð á skrifstofum félagsins og hjá umboðsmönnum þess úti á- landi. Afrit af prófskírteinum skal fylgja umsóknum. Miðstöðvarofnar Notaðir miðstöðvarofnar úr potti óskast. Félagsbókþandið hf. Ingólfsstræti 9. Breyttur slmaviðtalstlmi Fyrst um sinn verður símaviðtalstími minn frá kl. 1—2 í síma 11228. ÞORGEIR JÓNSSON, læknir. Lögtök Að kröfu gjaldheimtustjórans f. h. Gjaldheimt- unnar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 1. þ.m. verða lögtök látin fara fram fytir ógoldnum fyrirframgreiðslum opinberra gjalda, samkvæmt gjaldheímtuseðli 1964, sem féllu í gjald- daga 1. febrúar, 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní 1965. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignarskattur, námsbókagjald, kirkjugjald, slysatryggingagjald atvinnurekenda skv. 43. gr. alm.tryggingalaga, lífeyristrygginga- gjald atvinnurekenda skv. 29. gr. sömu laga, at- vinnuleysistryggingagjald, alm.tryggingasjóðs- gjald, tekjuútsvar, eignarútsvar, aðstöðugjald sjúkrasamlagsgjald og iðnlánasjóðsgjald. Lögtök til tryggingar fyrirframgreiðslum fram- angreindra gjalda, ásamt dráttarvöxtum og kostn- aði, verða hafin að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði tilskildar greiðslur ekki inntar af hendi innan þess tíma. Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 1. júní 1965. Kr. Kristjánsson. v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.