Morgunblaðið - 03.06.1965, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.06.1965, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 3. jönf 1965 Fyrsta áfanga Iðngarða lokið í haust Tengúm'St gefa góða raun Byggingarframkvæmdir þær, sem Iðngarðar hf. standa að, eru eflaust ein- hverjar þær mestu, sem Þórður Jasonarson, byggingarmeistari. stofnað hefur verið til hér- lendis. Sl. nóvember var hafizt handa um að grafa verði lokið að fjórum eða fimm árum liðnum. Áður en íramkvæmdir hóf- ust, var gerð nákvæm starfs- áætlun og skipulagt, á hvaða tíma hver liður verksins yrði framkvæmdur. Samkvæmt þeirri áætlun er gert ráð fyrir að fyrsta áfanganum, sem nú er unnið að, verði lokið í októ- ber í haust. í allan vetur hafa mokstur- vélar verið að verki, og lauk greftri fyrir nokkru. Tilgang- urinn er sá að skipta um jarð- veg undir húsunum. Þegar grunnurinn hefur verið graf- inn, er hann fylltur aftur með möl og húsin síðan reist á nýj- um, föstum grundvelli. — Sl. mánudag var byrjað að reisa fyrsta húshlutann, um það bil 1200 fermetra, úr strengja- steypueiementum, og var því lokið á tæpum tveimur dög- um. Hver húsasamstæða er reist í þremur áföngum. í rauninni er hér um þrjú hús að ræða, sem öll eru undir sama þaki. Þegar blaðamaður og ljós- myndari Mbl. fylgdust. með framkvæmdum sl. þriðjudag, var verið að ganga frá þaki fyrsta hússins, sem risið hefur af grunni. Steyptar þakplöt- urnar komu aðfluttar, og síð- an var þeim komið fyrir á sín- um stað. Miðaði þessu verki mjög vel áfram. Þakplöturnar, Allir veggir og undirstöður eru gerðar með tengimótum, sem Agnar Breiðfjörð hefur fundið upp. Steypumót þeási hafa marga góða kosti, að því er Þórður Jasonarson, bygg- ingarmeistari, tjáði blaðinu, en Þórður hefur yfirumsjón með störfum verktakanna. í stuttu máli er mótunum þann veg lýst, að tvær járn- stoðir eru tengdar saman með sérstakri tengispennu. f þess- um spennum eru sérstök hök fyrir steypustyrktarjárn, sem sett eru í fals, og grípur klemma í járnið, þannig að allt situr fast. Engin hætta er á, að járn ýtist út að tréklæðn ingunni, þegar steypa kemur í mótin, en ef járn liggur of utarlega í steypu, ryðgar það að nokkrum árum liðnum og sprengir þá utan af sér steyp- una. Fyrir þetta er byggt í Þessi mynd var tekin fyrir tæpum mánuði, og sýnir hún stað þann, þar sem húsin tvö hafa nú risið af grunni. halda borðunum föstum við járnstoðirnar og þarf því engra nagla við. Þar sem timbrið er ekkert neglt, end- ist það mun betur og kemur næstum jafngott aftur eftir hverja notkun. Einnig sparast verði ekki múrhúðuð að utan. Þórður segir, að hann hafi fyrst reynt þessa aðferð fyrir fjórum árum, er hann reisti hús í Kópavogi. Kvaðst hann þegar hafa orðið sannfærður um það, að tengimót Breið- • • x ' '-„V Við hlið hússins til vinstri munu rísa tvær samfastar, jafnstór- ar byggingar, án nokkurra milliveggja. Sömu sögu er að segja um húsið, sem er í smíðum tii vinstri á myndinni. Þverbitum og þakplötum var komið fyrir á tæpum tveimur dögum. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.). grunna fyrir hinar fimm risastóru húsasamstæður, sem rísa munu, en vonir standa til, að öllu verkinu sem hver um sig er tvö tonn að þyngd, og sperrur, um níu tonn hver um sig, eru steypt- ar hjá Byggingariðjunni hf. við Ártúnshöfða. tengimótaaðferðinni. Efnissparnaður er talsverð- ur með því að allar járnstoðir eru beinar og veggir þar af leiðandi miklu réttari. Þetta sparar efni og vinnu við múr- húðun, þar sem minna efni fer óhjákvæmilega í hana. Þá er þess að geta, að klæðn ing mótanna er ekkert negld. spennunum eru hök. sem að sjálfsögðu mikill kostnaður við nagla og vinnu þá, serh fer í það að fjarlægja þá aft- ur úr timbrinu. Þegar slegið var upp fyrir veggjum húsa Iðngarða, var timhrið hefiað og olíuborið, en við þetta vinnst. að steypa festist síður við það og einnig er gert ráð fyrir, að húsin fjörðs ættu mikla framtíð fyr- ir sér. Það hefur þegar komið í ijós, að nágrannaþjóðirnar eru farnar að gefa tengimót- unum auga, og þess má geta, að Efnahagsstofnunin í París hefur lýst mótunum í riti, sem- stofnunin gefur út, og eru þau talin hin athyglisverðustu og Framh. á bls.13 í Þessi mynd sýnir grundvallaratriði tengimótanna. Á uppistöð- unni (1) er tengirauf (7), sem tengistöng (3) læsist í. Á enda t&í’W’Z, » mmmmMBmmmi tengistangarinnar eru þar til gerð skörð, eins og sést á mynd- Uppistöðusúlur, þverbitar og þakplötur koma aðflutt frá Byggingariðjunni hf. við Ártúnshöfða. inni. Angar (8) halda klæðningunni að uppistöðunum, og angar Veggir eru steyptir í tengimótum. UD halda láréttum steypustyrktarjárnum (12).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.