Morgunblaðið - 03.06.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.06.1965, Blaðsíða 22
22 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 3. júní 1965 Höfum fluft skrifstofur okkar og vörulager í Ármúia 7 GUÐMUNDUR JÓNSSON HF. VÉLAR og VERKFÆRI HF. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík. 77/ sölu þriggja herbergja ibúð í V. byggingaflokki. Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar, sendi umsóknir sínar í skrifstofu félagsins Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi fimmtudaginn 10. júní n.k. STJÓRNIN. Skólagarðar Garðahrepps Skólagarðarnir taka til starfa 4. júní nk. Innritun fer fram á skrifstofu hreppsins fyrir börn 9—12 ára. Þátttökugjald kr. 250.— greiðist við innritun. Sveitarstjórinn í Garðahreppi, 1. 6. 1965. UNG STÚLKA ÓSKAR EFTIR skrifstofusfarfi vön vélritun og símagæzlu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. laugardag, merkt: „Skrifstofustarf — 6891“. Vegna jarðarfarar MAGNÚSAR J. KRISTÓFERSSONAR verkstjóra, verða skrifstofur vorar og vélaverkstæði lokað á morgun, föstudaginn 4. júní 1965. Vélsmiðja Hafnarfjarðar hf. GUÐMUNDUR L. JÓNSSON múrari, lézt í Grafarnesi 1. júní. Börn, tengdasonur og systkinL Eiginmaður minn, faðir okkar og afi, MAGNÚS JÓN KRISTÓFERSSON verkstjóri, andaðist að St. Jósefsspítala, Hafnarfirði 29. maí sl. — Jarðarförin ákveðin föstudaginn 4. júní frá Fríkirkj- unni, Hafnarfirði kl. 2 e.h. Laufey Guðmundsdóttir, börn og barnaböm. Maðurinn minn ÁSGRÍMUR ÁGÚSTSSON Njálsgötu 32 B, andaðist að sjúkrahúsi Hvítabandsins mánudaginn 31. maí s.l. Jarðarförin fer fram frá Hallgrímskirkju föstu- daginn 4. júní kl. 1014. Fyrir mína hönd, dætra minna og annarra vanda- manna. Margrét Ingimundardóttir. Faðir okkar, ÞORBJÖRN PÉTURSSON vélstjóri, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 4. júní kl. 10,30. — Athöfninni verður útvarpað. Börnin. D0MU- REGNKÁPUR Hinar ódýru VINYL dömu- kápur frá Maz h.f., í mörg- um litum, komnar aftur. Aiidrás Andrásson dömudeild, LaugavegL Nýkomið FYRIR DRENGI: Hvitar nælonskyrtur, 98 kr. Vestispeysur 6—10 ára. Mikið úrvai af drengjasokk- um strignskóm, gúmmi- skóm. Ódýrir fótboltar. FYRIR TELPUR: Mjög fallegar nælonúlpur, léttar; hægt að nota á bæði borð. Hvítir sportsokkar og hosur. Ódýrar mokkasiur. Lágir strigaskór (lítil númer) / ferðalagið Karlmannasportskyrtur úr vönduðu prjónanæloni. Köflóttar flónelsskyrtur. Nankínsbuxur, kvenstærðir. Léttar mokkasíur, kvenstærðir Góðar vörur — Ódýrar vörur. HRINGVER Búðargerði 10. Simi 15933. Bílastæði við Búðardyrnar. Akureyrarbíll til söln Opel Capitan „L“-tegund. — Arg. 1962. Keyrður 31 þús. km. Bíllinn hefur alltaf verið í einkaeign og er sem nýr. Upplýsingar í síma 11264, Akureyri eftir kl. 7 á kvöldin. PILTAR EF ÞlO EIGIC UHHUSTIN4 Þa Á ÉC'HRINGANA / ffi Samband veitinga- og gistihúsaeigenda Almennur fundur verður haldinn á Hótel Sögu í dag, 3. júní kl. 4 e.h. Umræðuefni: Samningarnir. Stjórnin. Skrifstofustjóri Eútt af stærstu innflutnings- og iðnaðarfyrirtækj- um landsins óskar eftir að ráða skrifstofustjóra nú þegar. Tilboð með ýtarlegum upplýsingum send- ist Mbl. fyrir 8. þ.m. merkt: „Skrifstofustjóri — 7751“. 5 herbergja hæð Til sölu er 5 herbergja hæð í 2ja hæða húsi á mjög góðum stað við Hlíðarveg í Kópavogi. Hæðin er nú þegar tilbúin undir tréverk, með tvöföldu gleri í gluggum, húsið fullgert að utan. Uppsteyptur bíl- skúr fylgir. Teikning til sýnis á skrifstofu-nni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími: 14314. Stimpilklukka Gerð 8600 er algjör- lega sjálfvirk. Hægt er að setja hringingu við þessa klukku. Stimpliklukka Gerð „J“ — er ódýr- asta stimpilklukkan Mjög hentug öllum smærri fyrirtækjum. Klukkukerfi síðan 1888 Arftaki klukkudeildar IBM í U.S.A. Sjálfvirk klukkukerfi. Hentug fyrir kirkjur, skóla, sjúkrahús, skrifstofur og verk- smiðjur, Margar gerðir og verðxlokkar. Stimpilkukka Gerð „K“ — Við þessa klukku er einnig hægt að setja hringingu. Stimplar á þunn blöð sem þykkan pappír Ctlo A. IViicSielsen Klapparstíg 25—27. — Sími 20560.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.