Morgunblaðið - 03.06.1965, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.06.1965, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ ' Fimmtudagur 3.' júní 1965 2 Rut Jacobson og Guðmundur Guðjónsson í hlutverkum sínum. MacSame Bufterfly frumsýnd í kvöld í KVÖLD frumsýnir Þjóðleikhús ið óperuna Madame Butterfly eftir Puccini. Er þetta siðasta verkefni leikhúsins á þessu leik Forseti bor«;ar- stjórnar o" borg- arráð kosið í dao; A BORG ARST J ÓRN ARFUNDI í dag kl. 5 fer fram kosning for- seta borgarstjórnar til eins árs og tveggja skrifara borgarstjórn- ar. í>á verður kosið borgarráð til sama tima, en í því eiga sæti 5 borgarstjórnarfulltrúar, eins og kunnugt er. Þa verður á fundinum kosið í ýmsar stjórnir og nefndir m.a. 3 menn í stjórn Landsvitkjunar til 6 ára, og 3 til vara. Á fundinum fer einnig fram 1. umræða um reikninga Reykja- víkurborgar fyrir sl. ár. ári. Leikstjóri er Svíinn Leif Söderström og hljómsveitarstjóri hiinn fraegi landi hans Nils Grevillius, en með titilhlutverk- ið fer sænska óperusöngkonan Rut Jacobson, sem víða hefur farið með það hlutverk. Þá fara söngvararnir Guð- mundur Guðjónsson, Guðmundur Jónsson og Svala Nielsen með stór hlutverk. Önnur sönghlut- verk eru í höndum Ævars Kvar- an og Sverris Kjartanssonar. Þá hafa allir meðlimir Þjó'ðleikhús- ins hlutverk í óperunni. 32 menn úr Sinfóníuhljómsveit Jslands leika á sýningunni. Madame Butterfly er ein vin- sælasta ópera Puccinis. Hún ger- ist í Japan og eru búningar og leiktjöld því litskrúðug í austur- lenzkum sfð. Leikstjórinn teikn- aði búningana, en leikmyndina gerði Lárus Ingólfsson. 2. b. !9b5 kt. 12 'n.ö Kuldaskil fóru yfir Reykja Norðanland voru hlýindi, 17 vík í gærmorgun og gerði um stig á Akureyri, sólskin og leið snarpa regnskúr, en Norðurlands voru hlýindi, 17 vindur gekk úr suðri til vest- úti í Grímsey. urs og hiti lækkaði um 2 stig. Gjallsprengingar við Sutsey MORGUNBLAÐIÐ átti í gær samtal við samtal við Þröst Sigtryggsson, skipherra, en hann hafði flogið yfir Surtsey í flug- vél Landhelgisgæzlunnar í gær- morgun. — Skyggni var mjög slæmt, sagði Þröstur, þegar við vorum þarna kl. 10:30 um morguninn. Þó sáum við strjálar gjallspreng ingar um 700 metra ANA af Surtsey. Náðu þær 20 til 30 nuetra upp fyrir yfirborð sjávar. Á milli sýndist okkur brjóta á sjónum þarna. Þá þóttumst við sjá mórauðan blett í sjónum að eins austar. — Bláleit móða var yfir Surti og tgufu lagði upp frá hraunrönd inni suðvestanvert á eynni, svo að sennilega er þar einhver hiti. Myklebost, sendiherra Norðm anna, opnar bergristumynda- sýninguna. — (Ljósm. Mbl.: Sv. Þormóðsson). Skrílslátum í A-Þýzka- landi mótmælt — ráðizt var að byggingu bandarísku hernaðarsendineíndarinnar Heidelberg, 2. júni - AP - NTB BANDARÍKIN hafa borið fmm harðorð mótmæli við Sovétríkin, vegna árásar þeirrar, er gerð var í gær á húsakynni banda- rísku hernaðarsendinefndarinnar í Postdam, utan við Berlín. Það var yfirmaður bandarísku heraflanna í Evrópu, Anidrew P. O’Meara, sem lagði fram mót- mælin. Samkvæmt fréttatilkynn- ingu, sem hann lét birta í dag, er þeim, er lögðu til atlögu við bygginguna, lýst sem hreinum óþjóðalýð, sem hafi brotið rúður, sóðað út húsið, auk þess, sem þeir hafi rifið niður bandaríska fánann, og eyðilagt hann. A-þýzka fréttastofan AON skýrði frá því síðdegis í dag, að en verksmiðjan getur Vopnafirði, 2. júní: — í DAG barst fyrsta síldin á þessu sumri til Vopnafjarðar. Var það vélbáturinn Sigurður Bjarnason frá Akureyri, sem kom hingað rétt fyrir hádegið með um 1700 mál. Skömmu síðar kom Hann- es Hafstein frá Dalvík og Iagði upp 1100 mál. Von er á 1 til 2 bátum í kvöld. Allþéttur ís liggur hér úti á firðinum, en sunnan megin er greiðfær sigling inn. Síldarverksmiðjan getur ekki hafið vinnslu, vegna þess að ým is tæki vantar frá Reykjavík. Vegna ótta við ís, hefur ekki tek izt að koma vörum þessum með skipum til Vopnafjarðar. Fyrir lögreglulið hefði árangurslaust reynt að koma í veg fyrir að- gerðir árásarmanna, sem hafi komið beint frá fundi, þar sem þess var krafizt, að Bandaríkja- menn dragi þegar í stað til baka herlið sitt í S-Vietnam. Mótmæli þau, er O’Meara lagði fram, voru afhent yfirmanni her- afla Sovétríkjanna í A-Þýzka- landi, en samkvæmt fjórvelda- samning þeim, er gerður var í lok síðaji heimsstyrjaldarinnar, ber hann fulla ábyrgð á öryggi bandarísku hernaðarsendinefnd- arinnar. — Þetta er í annað skipti á skömmum tima, að bandaríski fáninn er rifinn niður við byggingu nefndarinnar. ekki tekið til starfa nokkrum dögum var vegurinn af Austurlandsvegi út til Vopna- fjarðar ruddur, en síðan var hon um lokað aftur, þótt á honum séu aðeins 4 til 5 smákaflar blautir, sem þyrfti að gera við, þannig að leiðin yrði fær. Þetta hefur ekki fengizt gert, þótt verksmiðja, sem framleiðir um 2 millj. króna útflutningsverð- mæti á sólarhring, getur ekki tekið til starfa, fyrr en flutninga leiðin sé opnuð. Þangað til veg- urinn kemst í lag, verður síld- inni landað í þrærnar, unz þær fyllast, en þær taka 20 þús. mál. — S. J. Vísað frá Banda- ríkjunum ) — gagnráðstöfun? 4 Washington, 2. júní — 7 AP — NTB. / BANDARÍSK yfirvöld hafa 1 vísað úr landi 1. ritara so- i vézka sendiráðsins í Was- í hington. Ritarinn, Stefun M. / Kirsanov, hefur verið lýstur J „persona non grata“, þar eð I hann hefur verið staðinn að í starfsemi, sem á engan hátt / samræmist skyldum og störf- l um sendiráðsritara. t Ekki er gefin nánari skýr- i ing á brottvísuninni í tilkynn- / ingu bandaríska utanríkis- i ráðuneytisins, en haft er eftir áreiðanlegum heimildum, að sér sé um gagnráðstöfun að ræða. Fyrir skömmu var þel- dökkum sndiráðsmanni Bandaríkjanna í Moskvu vís- að úr landi. Maður sá heitir Garnett, og varð hann að halda heim frá Sovétríkj un- um um miðjan sl. mánuð. Sovézka stjórnin sakaði Garnett um að hafa mútað stúdentum frá Afríku, sem stunda nám í Moskvu, til að hætta námi sínu og halda heim. Síðar í dag sagði talsmaður utanríkisráðuneytisins í Was- hington, að Kirsanov yrði að / yfirgefa Bandarikin þegar í \ stað. Ekki vildi talsmaðurinn 4 staðfesta, að hér væri um / ofangreinda gagnráðstöfun að 7 ræða. MÚRINN OPINN Berlín, 1. júní (AP) UM 15 þúsund íbúar Vestur- Berlínar heimsóttu í dag ætt- ingja sína austan múrsins. Hafa samningar náðst um hvítasunnuheimsóknir, off verður múrinn opinn íbúum Vestur-Berlínar í hálfan máa- uð. Síld berst til Vopnaf jarðar Sendiherra Norðmanna opnaði bergristu-sýninguna í GÆRDAG opnaði hinn nýi sendiherra Norðmanna hér, Thor Myklebost, í Þjóðminjasafninu, sýninguna á hinum norsku berg- ristum, en frá henni var skýrt í blaðinu í gær. Við athöfn þá er fram fór af þessu tilefni, flutti dr. Kristján Eldjárn, þjóðminja- vörður, stútt ávarp, og fór 'nókkr- um orðum um sýninguna. Hann kvað hana m. a. kærkomna fyrir okkur íslendinga, því hún minn- ir á að saga vor nær lengra aftur en til ársins 874. Myndirnar væru sýnishorn af því bezta í Nor- egi, sem væri ríkur af berg- ristum. Hann lauk máli sínu með því að biðja sendiherra Norðmanna að opna sýninguna. Flutti sendiherránn einnig stutt ávarp. Meðal allmargra gesta Norðmanna og íslendinga, voru forsætisráðherra Bjarni Bene- diktsson og menntamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, Jóhannes Kjarval listmálari svo og ýmsir embættismenn. Sýningin stendur j^fir þar til júní og er aðgangur ókeypis. •>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.