Morgunblaðið - 03.06.1965, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.06.1965, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 3. júní 1965 MOKGUNBLAÐIÐ 17 Stefnt að hægri handarakstri 1968 SVO sem kunnugt er samþykkti j efni, er lagt yrði fyrir næsta Al- Alþingi hinn 13. maí 1964 tillögu þingi. Jafnframt hefur ráðuneytið til þingsályktunar, þar sem skor- falið Arinbirni Kolbeinssyni ! HINN 13. september 1964 átti ' Rotaryklúbbur Reykjavíkur 30 ára afmæli, stofnaður 1934, og er fyrsti Rotary-klúbbur- í inn, sem stofnaður var á Is- landi, en alls eru Rotary- klúbbar hér á landi 16 talsins nú. jt I tilefni af afmæli klúbbs- Íins var tekin mynd sú, er hér birtist, af þeim fjórum með- limum hans, sem komnir eru yfir áttrætt. Þeir eru, taldir frá vinstri til hægri: Bjarni Jónsson, forstjórl Nýja bíó, f. 3. okt. 1880, klúbb félaji síðan 1936. Ólafur Þorsteinsson, læknir, f. 20. nóv. 1881, félagi síðan 1939. Bjarni Jónsson, dr. theol., vígslubiskup, f. 21. okt. 1881, féiagi síðan 1938. Carl Olsen, stórkaupmaður, f. 22. jan. 1880, meðal stofn- enda og fyrrverandi forseti klúbbsins. Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) ÝMSAR FRETTIR ÚR BREIÐDAL Síldarmóttaka — raflínulögn - mikil atvinna — Ríkisskip var á ríkisstjórnina að láta hefja hið allra fyrsta undirbún- ing að því, að upp verði tekin hægri hándar umferð hér á landi. Ríkisstjórnin hefur nú ákveðið að beita sér fyrir framgangi máls þessa. Hefur dómsmálaráðu- neytið falið umferðarlaganefnd að annast fyrir í stað þann undir- búning, sem nauðsynlegur kann að teljast. Felst i því m.a., að Mjög harður árekstur varð á mót ssa óhapps mun vera sú, að ann- semja frumvarp til laiga um þetta Breiðdalsvík, 1. júní. Síldarverksmiðja Síldariðjunn ar h.f. er tilbúin að hefja bræðslu, þótt stækkun hennar sé ekki að fullu komin í gagnið. Afköstin voru 5-600 mál á sólar- hring, en verða nú allt að 1200 mál. 0 Síldariðjan hyggst kaupa sildina eftir vigt, eins og að und anfömu, en ekki eftir máli. • 12. maí hófust framkvæmd ir við lögn háspennulínu milli Stöðvarfjarðar og Breiðdalsvik- ur. Línan er lögð um Fossdals- l skarð, en í bili varð að fresta Bílainnflutningur hefur lítiö dregizt saman I ÞAÐ sem af er þessu ári hefur nokkuð dregið úr bílainnflutn- ingi til landsins, einkum fyrstu 3 mánuðina. Ástæðan til þessa er aðallega sú, að um áramótin ' Mjólkin fersk í’órar vikur VESTCR-þýzka blaðið Sudd- eutsche Zeitung skýrði frá því nýlega, að þýzki mjólkuriðn- aðurinn hafi sett á markaðinn mjólk, sem geymist fersk í fjórar vikur. Enn sem komið er er þessi mjólk til sölu í fá- einum verzlunum í stórborg- unum. Þess! mjólk, svokölluð h-mjólk, er seld í hálfs lítra pappaumbúðum og kostar um kr. 4.50. Á umbúðirnar er prentað hvenær síðast er mögulegt að neyta mjólkur- innar. Þetta er „ultra** gerilsneydd mjólk. Samkvæmt svissneskri fyrirmynd er mjólkin hituð upp í 150 gráður á Celcius mjög hratt og síðan snögglega kæld. Þetta losar mjólkina al- gerlega við gerla. Mjólkur- efnin og bragð helzt óbreytt. Óþarfi er að geyma mjólk- ina í kæliskáp. Jafnvel sumarhitar munu ekki hafa áhrif á gæði mjólk- urinnar séu umbúðirnar ekki opnaðar. hækkuðu aðflutningsgjöld á bif- reiðum allverulega, og því var mjög mikið selt af bílum í des- ember. Blaðið hefur haft sam- band við nokkur bifreiðaumboð í gær og spurðizt fyrir um söl- una. Sigfús Bjarnason, forstjóri Heklu, sagði, að í desember hefði umboð hans selt alla þá bíla, sem annars átti að selja í janúar. Þegar tekið væri tillit til þess, væri ekki um neina breyt- ingu að ræða frá því í fyrra. Þá benti Sigfús á, að Hekla hefði ákveðinn kvóta hjá Volkswagen- verksmiðjunum, svo að ekki væri unnt að fullnægja eftirspurninni. Um þessar mundir ættu þeir enga bíla, en von væri á rúmlega 100 Land-Rover eftir mánaðamótin og einnig talsverðu af Volks- wagen. Sagði hann allt útlit vera fyrir því, að salan í ár yrði svip- uð og í fyrra. Sigurður Gunnarsson, fulltrúi hjá Gunnar Ásgeirsson h.f. sagði, að í desember hefði gífurlega mikið selzt af bifreiðum hjá um- boðinu. Salan hefði samsvarað þriggja mánaða venjulegri sölu yfir vetrarmánuðina, og hefðu allir bílar selzt, sem þeir ætluðu að hafa á lager, og vantaði þó tugi bíla upp á, að unnt væri að fullnægja eftirspurninni. í janú- ar, febrúar og marz hefði salan verið stórum minni, en nú væri hún aftur vaxandi. Reinhard I.árusson, forstjóri Columbus h.f., sagði enga telj- andi breytingu hafa orðið á inn- flutningi hjá sínu umboði, miðað við síðasta ár. Salan hefði náð hámarki árið 1963, en mtnnkað aftur í fyrra. vinnu vegna snjóa og klaka á fjallinu. Það er Framtak h.f., sem sér um verkið; verkstjóri er Jón Aðils. Verkið virðist hafa gengið mjög vel. • í rauninni er ekki nema rúm vika síðan kominn var sauðgróður, en tíð hefur verið stillt og úrfellalítil. • Mjög mikil atvinna er við ýmiss konar framkvæmdir, og tæpast hægt að fá nógan mann- skap, einkum til byggingavinnu. • Svo virðist sem Ríkisskip anni nú ekki flutningaþörf til Austurlands, og tefjast oft fram- kvæmdir fyrir þær sakir. Harð- vítugar deilur um þessi efni gilda ekki, heldur einungis raun- hæfar úrbætur. 35 þús. kr. gjöf til Sjálfsbji jargar NÝLEGA barst Sjálfsbjörg, fé- lagi fatlaðra í Reykjavík, rausn arleg gjöf. Gefandi, sem er sjúkrasjóður stúkunnar Rebekku nr. 1, Bergþóra I.O.O.F. gaf fé- laginu 35 þúsund krónur. Um leið og Sjálfsbjörg vill þakka af alhug þessa höfðing- legu gjöf, þann hlýhug, sem í þessu felst, óskar félagið gef- endunum allra heilla og bless- unar. lækni, formanni Félags íslenzkra bifreiðaeigenda og Eiríki Ásgeirs syni forstjóra, formanni skipu- lagsnefndar fólksflutninga að starfa að þessum undirbúningi með nefndinni. Er stefnt að því, að breyt'ingin geti komið til fram- kvæmda vorið 1968. (Dóms- og kirkjumálaráðu- neytið, 21. apríl 1965.) um Sigtúns og Laugarnesvegar ar ökumaður sinnti ekki stöðvun seint í fyrrakvöld. Ástæðan til þ« arskyldu. Grænlendingar læra landbúnað á islandi ÁKVEÐIÐ hefur verið að 2 Grænlendingar dveljist hér á ís- landi á vegum Búnaðarfélags ís- lands í eitt til hálft annað ár, til að kynnast landbúnaði og þá einkum kvikfjárrækt. Einnig munu 3 Grænlendingar úr Græn- landsráðinu koma í sumar til að kynna sér landbúnað á íslandi. Mbl. spurðist fyrir um þetta hjá Ludvig Storr, aðalræðis- manni, sem hefur haft milliigöngu um málið. Hann kvaðst hafa rætt við búnaðarmálastjóra fyrir hönd Grænlandsráðsins í Godthaab um að fá 1—2 Grænlendina hing- að til að sjá og kynnast íslenzkum landbúnaði. Og þegar Magnus Jensen, einn af forstjórum Kon- Eggjastríðið a Akrafjallí Akranesi, 1. júní: — FRÉTT HEFI ég, að bændur þeir, sem land eiga að og á Akrafjalli, séu þegar búnir að skrifa upp fjölmarga, bæði menn og konur af Akranesi og sunnan að, sem hafi í heimildarleysi gengið á Akrafjall og tekið veiðibjöllu- egg, og kært þá til löglegra yfir valda. Sömuleiðis hefi ég frétt, að bæjarfógetinn á Akranesi hafi sent mál þetta til saksóknara rík isins. — Oddur. unglegu Grænlandsverzlunarinn- ar var nér á ferð hitti hann ásamt Ludvig Storr að máli Halldór Pálsson, búnaðarmálastjóra og Gísla Kristjánsson, fulltrúa. Og var þá ákveðið að tveir græn- lenzkir piltar kæmu í næsta mán- og hann er rekinn á íslandi, eink- um kvikfjárrækt. Piltarnir tala dönsku oig munu þeir dvelja á bóndabæjum og búum. Þeir koma á eigin kostnað, en á vegum Búnaðarfélagsins. Sl. haust, þegar aðalræðismað- urinn var í Grænlandi, var einn- ig rætt um að 3 af Grænlandsráðs mönnum færu í nokkurra vikna kynnisför til Islands. Þeir eru all- ir Grænlendingar og er ætlunin að þeir kynnist íslenzkum land- búnaði, þeim sem bezt mundi henta í Suðvestur-Grænlandi, einkum kvikfjárrækt. Og nú hef- ur verið frá því gengið að svo verði. Koma Grænlendingarnir 3 í júlímánuði á vegum Búnaðar- félags íslands ag dvelja í nokkrar Akranesbátar Akranesi, 1. júní. Höfrungur III. fór kl. 11 I morgun til sumarsíldveiða, og Haraldur fer í kvöld. Vb. Anna fór héðan í gærkvöldi kl. 24 vest ur til ísafjarðar og á að fara þar í slipp. — Oddur. Áhyggjui Pekingsijórnarinnar: Of mikil áherzla /ögð almenna menntun — a kostnað kennslu í kommúnískum fræðum Tokíó, 31. maí. — AP: — • Pek ingú t varpið hefur skýrt frá því, að kínversk stjórnarvöld hyggist gera ráð stafanir til þess að koma í veg fyrir, að í Kínverska alþýðu- lýðveldinu rísi upp ný borg- arastétt menntamanna, eins og í Sovétríkjunum. Muni þessar ráðstafanir einkum fel ast í þvi að samræma starf og nám, samkvæmt kenningum Mao Tse tungs, jafnframt því, sem lögð verði meiri áherzla á að uppfræða nemendur um gildi kommúnismans. Að því er Pekingútvarpið sagði, mun smám saman verða komið á í barna-, unglinga- og háskólum kenningum Maos um menntun kommúnískrar æsku. Vísaði útvarpið til rit- stjórnargreinar, sem birzt hefði í Dagblaði alþýðunnar um mál þetta, en þar segði að menntunarhugmyndir Maos miðuðu að því sérstaklega, að komið yrði í veg fyrir að með þjóðinni skapaðist grund völlur fyrir endurvakningu kapitalismans. Var þar látið að því liggja, að í kínversk- um skólum hefði að undan- förnu verið ríkjandi tilhneig- ing til þess að takmarka kennslu í kommúnískum fræðum til þess að fá meiri tíma til annarra námsgreina. Væri slíkt mjög óheppilegt, enda hefðu kennarar verið gagnrýndir fyrir að leggja of mikla áherzlu á almenna menntun og of litla á stjórn- málafræðsluna. Bæri brýna nauðsyn til að ala komandi kynslóðir upp sem „vinnandi menntafólk". Með því væru hagsmunir al- þýðunnar bezt tryggðir, að æskufólk væri alið upp í því að vinna fyrir málstað bylt- ingarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.