Morgunblaðið - 03.06.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.06.1965, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 3. júní 1965 MORGUNBLAÐID II Góður hestamaður óskast á sunnlenzkt sveitaheimili í sumar, við tamn- ingar og aðra vinnu. Upplýsingar í síma 23133. Orge'stólar, Píanóhekkir, Pianóstólar Sending væntanieg í ágúst — september. Tek á móti pöntunum. — Myndir og verðlistar fyrirliggjandi. Tónlistarskólum skal sérstaklega bent á hina þægi- legu píanóstóla með hækkanlegri setu. HARALDUR SIGURGEIRSSON Spítalavegi 15, Akureyri, sími 11915. Til sölu Bantam krani á bíl með 50 feta bómu og 10 fet Jib I ágætu lagi. Ennfremur Caterpiilar D8 jarðýta. Selj ast á góðu verði ef um semst. — Upplýsingar í síma 12075, Akureyri, eftir kl. 7 á kvöldin. Lögfræðingar — Laganemar Eftirtaldar bækur um lögfræði eru nýkomnar: Avhandlinger og foredrag eftir Johs. Andenæs, Straffeprosessen eftir Johs. Andenæs, Alminnelig strafferet eftir Johs. Andenæs, Rettssosiologi eftir Vilhelm Aubert, Straff og lagdeling eftir Vilhelm Aubert, Innledning til forvaltningsretten eftir Frede Castberg, Dommer i kjöpsrett eftir Jan Witt, Determinisme og Strafferett eftir Johs. Andenæs, Erstatningsrett eftir Kirsten Andersen, Lærebok í familierett eftir Arnholm, Lærebok í skrifterett eftir Augdahl, Fiskerijurisdiksjon eftir Carl A. Fleischer. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútax pústror o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubuðin FJóÐRIN Laugavegi 168. — Simi Z41S0. LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tima í sima 1-47-7? LAUGAVEGI 59..slmi 18478 Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonat Au'sturstræti 18 — Sími 13135. Bændur Bændur Nú er tækifæri til þess að sjá og nota hina hand- hægu og afkastamiklu SUNBEAM-rafmagnsfjár- klippu. Sérfræðingur frá SUNBEAM verksmiðjunum mun halda sýningar á eftirtöldum stöðum: Þriðjudaginn 8. júní að Ærlækjarseli, Norður- Þingeyj arsýslu kl. 14,00. Miðvikudaginn 9. júní að Björgum í Hörgárdal, Eyjafirði, kl. 13,30. Fimmtudaginn 10. júní að Vegamótum, Miklaholts- hreppi, Snæfellsnesi, kl. 13,30. Föstudaginn 11. júní að Holti, Stokkseyrarhreppi, Ámessýslu, kl. 14,00. Komið og notið þessar frábæru fjárklippur. O. Jobnson & Kaaber hf. Sætúni 8, Reykjavík — Simi 24000. f FERÐALAGIÐ STRETCH- BUXUR Barna- unglinga og fullorðinsstærðir. L flokks einL BARNASTÆRÐIR VERÐ FRÁ KR. 218.00. FULLORÐINSSTÆRÐIR VERÐ FRÁ KR. 300.00. Sendum gegn póstkröfu. AEG eldavélasett til afgreiðslu strax. Sendum um allt land. STAPAFELL HF. Sími 1730 Keflavik. Mb U IdOiöio Aðalstræti 9 — Sími 18860. —— Hafnarfjörður Laghentur maður óskast. Uppl. í síma 36454. Bréfritari Correspondent Stúlka vön bréfaskriftum á ensku og helst einu Norðurlandamáli óskast nú þegar. íslenzkukunnátta ekki skilyrði. Hálfsdagsvinna kæmi til greina. Uppiýsingar á skrifstofunni, Hallveigarstíg 10. HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun. Saumaskapur Getum bætt við vönum saumakonum í verksmiðju vora nú þegar eða um miðjan ágúst. Upplýsingar eftir k. 5 í dag og á morgun að Baróns- stíg 10 A (Hverfisgötumegin). Verksmiðjan Max hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.