Morgunblaðið - 03.06.1965, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.06.1965, Blaðsíða 8
Spáð hafsíldargöngu við Norður-Noreg í sumar Verður það til að draga úr sókn Norðmanna á íslandsmið? HLN'N þekkti norski fiskifræð- ingur Finn Devold spáir því, að hafsíld muni vei'ða það mikil fyrir Norður-Noregi í sumar að veiðar borgi sig. Þær geti þá komið í stað síldveiða Norð- manna við ísland. Devold segir, að þessi spá sé byggð á vísindalegum útreikn- ingum og rannsóknum og sé von azt til að hafsíldin verði vi‘ð Norður-Noreg í júlímánuði. Um miðjan þann mánuð fer Devold „Vorð að þola ntiklar ögranir" TOGARAEIGENDUR í Grims by og félag yfirmanna á tog- nrum komu fyrir nokkru á fót nefnd, sem hefur það hlutverk að rannsaka kærur um meintar ólöglegar veiðar innan landhelgi. Blaðið Fishing News skýr- ir frá því nýlega, að Leslie Cumby, skipstjóri á Alders- hot, hafi verið kallaður fyrir rannsóknarnefndina vegna á- kærunnar um ólöglegar veið- ar við ísland, en sem kunn- með rannsóknarskipinu G. O. Sars til að leita að síldinni, sem ■gaut í Vestfjorden og Röstbank- en í vetur. Fiskifræðingurinn segir, að síldveiðar út af Noiður-Noregi geti gefið norska síldveiðiflot- anum, sem sækir á íslandsmið nýja möguleika. Finnist nægi- legt síldarmagn muni bátarnir frá Norður- Noregi að minnsta kosti geta stundáð ugt er var skipstjórinn sýkn- aður af landhelgisbroti fyrir rétti á Neskaupstað, en var dæmdur í 4 mánaða fangelsi fyrir að sýna varðskipinu Þór mótþróa. Rannsóknarnefndin, en for maður togareigenda var í for sæti, hlustaði á skýringar Cumby skipstjóra í eina klukkustund. Á eftir var gef- in út yfirlýsing um málið og segir m.a. í henni, að sögn Fishing News, að Cumby hafi „orðið að þola miklar ögran- ir“. Nefndin lýsti ennfremur yfir því, að hún myndi fram- vegis sem hingað til fyrir- skipa togaraskipstjórum að forðast ’brot á fiskveiðilög- sögu íslands. Dr. Finn Devold veiðar á svæðum, sem séu að- eins 10—12 tíma sigling frá heimahöfn, í stáð þess að sækja á íslandsmið sem taki 3 sólar- hringa að komast á. Þetta muni einnig hafa mikla þýðingu fyrir síldarverksmiðjur í Norður- Noregi Devold segir, að enn sé of fljótt að vera með spádóma um, hversu langt úti síldin muni vera í sumar. f Samningaviðræður um sölu á saltsíld MORGUNBLAÐIÐ átti í gær Erlendur Þorsteinsson, Jón tal við Gunnar Flóvenz, fram L. Þórðarson og Jón Stefáns- kvæmdastjóra Síldarútvegs- son, séu staddir á Norður- nefndar, og spurðist fyrir um löndum til samningaviðræðna hvað liði fyrirframsölu á salt við kaupendur þar. síld. Þá stæðu yfir samningavið- Gunnar sagði, að eins og ræður í Reykjavík við Rússa, venja væri á þessum tíma þá en á þessu stigi málsins væri stæðu yfir samningaviðræður ekkert hægt að segja frekar við 'mörg lönd. Þrír fulltrú- um þessar viðræður. ar frá Síldarútvegsnefnd, þeir 17,4 mSlljónir í 11 söluferðum Afli að glæðast á heimamiðum ISLENZKIR togarar fóru alls 11 söluferðir til Englands í maí- mánuði. Voru þeir samtals með 1957 tonn, sem seldust fyrir 145.331 sterlingspund eða 17 milljónir og 440 þúsund ísl, krón ur. Meðalverðið var rúmar kr. 8.90 fyrir kg. Togararnir voru mestmegnis með þorsk af fjarlægum miðum og einn þeirra setti algert sölu- met á brezka markaðinum. Það var Víkingur, sem seldi 277 tonn fyrir 22.577 sterlingspund. í maímánuði seldi enginn ís- lenzkur togari í Þýzkalandi. Nokkrar sölur hafa verið í þessari viku. Sl. mánudag seldi Marz í Hull 146 tonn fyrir 18.034 sterlingspund. Var meira en helmingur aflans flatfiskur. Sama dag seldi Úranus í Hull 138 tonn fyrir 11.835 pund. Afl- inn var blandaður, en þó var tæpur helmingur ýsa. Hafliði seldi sl. þriðjudag í Grimsby 201 tonn fyrir 14.356 sterlingspund. Aflinn var nær eingöngu þorskur. Surprise seldi í gær í Grimsby 123 tonn fyrir 14.284 sterlings- pund. Aflinn var mestmegnia ýsa og flatfiskur. 1 dag, fimmtudag, selur Röðull í Bretlandi og er afli hans mest- megnis ýsa. Sölur togaranna að undan- förnu á brezkum markaði hafa verið afbragðs góðar, ekki sízt þegar tekið er tillit til árstíma. Aflinn hefur vérið af heima- miðum. Frá 16. maí var islenzk- um togurum heimilt að veiða upp að 4 mílum miðað við grunn línur á svæðinu frá Snæfellsnesi og austur að Hvítingi, sem er skammt norðan við Hornafjörð. Verður svo til áramóta. Nú mun afli togaranna vera að glæðast við suðaustanvert landið. Fremur tregt hefur ver- ið að undanförnu á Grænlands- miðum og við Nýfundnaland. Þó er Hallveig Fróðadóttir nú á leið til Reykjavíkur með fullfermi, sem fékkst við Vestur-Grænland. Þá er Ingólfur Arnarson búinn að fá fullfermi út af Vesturlandi og er með fisk á þilfari. Atvinnuleysistryggingasjóður greiði sjómönn- um fyrir að sigla með aflann heim t:;- , Rætt við Magnús Gamalíelsson, ■ * útgerðarmann i Olafsfirði MAGNÚS Gamalíelsson, útgerð- armaður í Ólafsfirði var í Reykja ▼ík fyrir nokkru, Mbl. hitti hann snöggvast að máli og átti við hann stutt viðtal. Fyrst spurði frétamaðurinn um avinnuástand iS í Ólafsfirði. — Það hefur verið ákaflega slæmt í vetur, eins og gefur að skilja, þegar ekkert er hægt að aðhafast. Afli hefur verið lítill, og að auki hefur ís hamlað veið- iim — Allir stærri bátarnir nema einn voru syðra á vertíðinni. Það var vb Gúðbjörg, sem hér var í vetur. Var báturinn látinn nota hverja stund, sem gafst, þrátt fyrir margs konar erfið- leika. Engin leið var að róa með línu vegna íssins, og var því sá kostur tekinn að fara með net. Þótt skipstjóri og áhöfn hafi engum tíma sleppt úr, sem hægt var að nota til veiða, var eftir- tekjan heldur rýr, því að afli á allri vertíðinni frá áramótum til I loka var ekki nema 350 tonn upp úr sjó. — Hefði annar álíka stór bát- ur og Gúðbjörg stundað róðra héðan í vetur, hefði ekki verið tilfinnanlegt atvinnuleysi hjá því fólki, sem eftir var heima, en talsvert af fólki var í burtu á vertíðinni. — Þetta er þriðja aflaileysis- árið í röð, og er ástandið orðið mjög alvarlegt í sjávarplássun- um nyðra, svo að ekki sé meira sagt. — Ég hef fengizt við útgerð síðan árið 1927 og þykist viss um, að sá tími komi aftur, að við fáum bæði þorsk og síld upp að Norðurlandi. Það eru áraskipti að þessu, og ég er al- veg viss um, að þessi ár fara að koma. — En hváð verður þá fyrir hendi, þegar fiskurinn kemur aftur fyrir norðan? Verða bátar og fólk til reiðu, til þess að taka á móti fiskinum? — Nú halda menn samkundur, þar sem rætt er um ástandið, og ég vænti þaðan raunhæfra til- lagna, sem hægt er að byggja á. — Þjóðin á mikinn og öflug- an sjóð, Atvinnuleysistrygginga- sjóð, sem alltaf og alls staðar er greitt í. Vilji menn viður- kenna, áð ástandið nyðra sé orð- ið alvarlegt, þá álít ég, að hér sé um verðugt verkefni og mik- ilvægt fyrir sjóðinn að ræða, en á annan hátt en þann að gefa fólkinu að borða. Sé vilji fyrir hendi á þeim stöðum, þar sem fjármagn skortir, til þess að gera tilraun að bæta atvinnuástandið, þá eiga þeir staðir að fá fyrir- greiðslu að svo miklu leyti, sem forsvaranlegt er. Fyrst þarf að tryggja, að stað- irnir fái fullkomin fiskiskip, en síðan þarf að leggja allt kapp á, að skipin flytji hráefnið heim, eftir því sem framast er unnt. Þar getur Atvinnuleysistrygg- ingasjó'ður komið til hjálpar, þannig að hann greiði sjómönn- um á þessum stöðum meira fyrir aflann, ef þeir leggja á sig að sigla e.t.v. einn eða tvo sólar- hringa til heimahafnar. Ég segi ekki, að þetta sé eina lausnin eða bezta lausnin, en þetta er þó fær lausn, sem gæti haft mikil áhrif til þess að halda íólkinu heima. > Magnús Gamalíelsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.