Morgunblaðið - 03.06.1965, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.06.1965, Blaðsíða 29
Fimmtucfagur 3. iúní 1965 MORGUNBLAÐIB 29 SHUtvarpiö i' uiimtuaagur 3. júní. 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „A frívaktinni**: Dóra Ingvadóttir sér um sjó- mannaþáttinn. 15:00 Miðdegisútvarp 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. (17:00 Fréttir). 18:30 Danshljómsveitir leika. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 „Húnarnir', sinfónískt ljóð eftir Franz Liszt. Suisse Ramande hljómsveitin leikur; Ernest Ansermet stj. 20:15 Raddir skálda: Úr verkum Ragnheiðar Jóns- dóttur. Flytjendur: Sigrún Guð jónsdóttir og skáldikonan sjálf. Ingólfur Kristjánsson undirbýr þáttirm. 21:00 Samleikur á fiðlu og píanó; Igor Oistrakh og Nina Zertsa- lova leika a) ítölsk svíta úr ballettinum ,,Pulcinella“ eftir Stravinsky. b) Ungversk þjóð- lög í útsetningu Bartóks og Szigetis.. 21:25 Norsk tónlist: Edvard Grieg Baldur Andrésson cand. theol. flytur erindi með tóndæmum. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Bræðurnir“ eftir Rider Haggard Séra Emil Björnsson les (14). 22:30 Harmönikuþáttur Ásgeir Sverrisson stjórnar. 23:00 Dagskrárlók. Hjartavörn Hjarta- og æða- sj úkdomavarna- félag Reykja- víkur minn- ir félagsmenn á, að allir bank ar og sparisjóðir í borginni veita viðtöku árgjöldum og ævifélagsgjöldum félags manna. Nýir félagar geta einn ig skráð sig þar. Minningar- spjöld samtakanna fást í bóka búðum Sigfúsar Eymundsson- ar og Bókaverzlun ísafoldar. Vindsængur margar gerðir frá kr. 495,00. Tjöld ný gerð, orange litað með blárri aukaþekiu. ÞeLta er falleg litasamsetning. Svefnpokar venjulegir. Svefnpokar sem breyta má í teppL Pottasett Picnic töskur Ferðatöskur frá kr. 147,- Camping stólar Gasferðaprímusar Ef þér viljið gera góð kaup, þá verzlið í Laugav. 13. — Póstsendum. Tökum upp í dag nýja sendingu af kjólum frá Alundco heilum og tvískiptum. Kjólarnir eru úr Crimplene efni og má þvo þá og þarf aldrei að strauja. Tízkuverzlunin Rauðarárstíg 1 Sími 15077. Bílastæði við búðina. Laugavegi 33. Ný sending ítalskir og hollenzkir vattstungnir morgunsloppar EINNIG ódýrir undirkjólar og millipils AHar stærðir. 100% nælon. Fallegar og góðar vörur. breiðfirðinga- Dansleikur kvöldsins er í Búðinni í kvöld og auðvitað er það S-O-L-O sem sjé um fjörið ■Jr Ný lög í hverri viku. Fjörið er í Búðinni í kvöld Komið tímanlega — forðist þrengslL Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Vanur suðumaður óskast til vinnu við logsuðu á heimæðum í hitaveitu. Ákvæðisvinna. Matur á staðn- um. — Upplýsingar á vinnustað sími 35974 eða 11380. Verk hf. Vatnabátur til sölu Lengd 17 fet með 28 ha. Galevél. Uppl. í síma 32000 og 33269. Skrif stof ustu Ika Óskum að ráða stúlku til starfa á skrif- stofu okkar nú þegar eða sem fyrst. Hf. Sanitas Sími 35350. Skrifstofuhúsnæði óskast Tilboð merkt: „7805“ sendist Morgun- blaðinu. Húsgagnavinnustofa Lítil húsgagnavinnustofa til sölu. Upplýsingar í síma 18065. skíðabuxur í ú r v a 1 1 . — PÓSTSENDUM — HELANCA síðbuxur HEIOCA LONDON dömudeild Austurstræti 14. Sími 14260. LONDON, dömudeild

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.