Morgunblaðið - 29.06.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.06.1965, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLADID Þriðjudagur 29. júní 196S Áreiðanleg og þrifin kona B getur fengið góða stofu og eldhúsaðgang, gegn heim- ilisaðstoð part úr degi. — Sími 15011. Tek að mér vélritutt Upplýsingar í síma 19463, eftir kl. 6 á kvöldin. Gólfteppahreinsun Húsgagnahreinsun. Vönduð vinna. Fljót og góð af- greiðsla. Nýja teppahreins unin. Sími 37434. Ungur piltur óskar eftir að gerast nemi í rafvirkjun, rafvélavirkj un eða útvarpsvirkjun. — Uppl. í síma 10643. Tveir írskir nemenduj* óska eftir íbúð, sem fyrst. Tilboð sendist Mbl. merkt: „íbúð — 7847“. Aftaníkerra til sölu. Einnig aftaníkerru grind á hjólum og ýmsir hlutir í Moskwitch, árg. ’55. Uppl. í síma 40820. Akranes Nýtízku einbýlishús til sölu- við Vesturgötu. Uögfræðiskrifstofa Stefáns Sigurðssonar, Akranesi. Sími 1622. Kápur — kjólar — peysur — Vefnaðarvörur Allt á lægsta verksmiðju- verði. Verksmiðjuútsalan, Skipholti 27. Mótatimbur til sölu. — Sími 10925. Sængurfatnaður — hvítur og mislitur; lök, koddaver og vöggusett. — Mikið úrval. Hullsaumastofan, Svalbarð 3 — sími 51075. Múrari óskar að kaupa fokhelda 3ja her bergja jarðhæð. Múrverk upp í kaupvérð kemur til greina. Tilboð merkt: „7854“ sendist Mbl. Herrar athugið Til sölu nýr enskur harris- tweed-jakki, mjög falleg- ur, nr. 32—34. Einnig Ate- ísskápur, ódýr. Upplýsing- ar í síma 51711. Permanent litanir geislapermanent, — gufu- permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan PERLA Vitastíg 18A - Sími 14146. Hókus-Pókus Húsmæður, þér líftryggið blórnin ef þér notið Hókus Pókus blómaáburðinn. 70 ára verður í dag Una Gott- skálksdóttir frá Álftá nú til heim ilis að Laugaveg 53 B. sen skrifstofustúlka, Hofteig 34 og Þórarinn Reynir Ásgeirsson símamaðuir, Goðheimum 18. 50 ára er í dag Kristján Jóns- son leiguibilstjóri til heimilis a'ð Bergstaðastræti 51. Hann er að heiman í dag. Síðastliðinn laugardag opinber uðu trúlofuh sína ungfrú Jórunn Sveinsdóttir, Álifheimum 42 og Hjálmar Kristinsson frá Hólum í Hornafirði. 17. júní opinberuðu trúlofun sina ungfrú Soffia Guðrún Ágústsdóttir og Friðrik Ólafsson nýstúdent, Háaleitisbraut 43 R. NýJega hafa opinberað trúlof- un sína ung'frú Björg Rósa Thomassen, Hofteig 34 og Þór- arinn Reynir Áageirsson, Goð- heimum 18. 17. júní s.l. opinberuðu _trú- lofun sína ungfrú Kolbrún Ólafs dóttir frá Akranesi og Gunnar Sigmarsson, Seyðisfirði. Nýlega opinberúðu trúlofun sína ungfrú Björg Rósa Thomas- 24. júni voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Ní- elssyni ungfrú Þórunn Ásgeirs- dóttir og Gylfi Jónsson loftskeyta maður. Heimili þeirra er í Eski- h.líð 20a. Ljósm; Studio Gests Laufásvegi 18 simi 24028. >f Gengið 24. júní 1966 Kann Snla 1 Enskt pund ......... 119.96 120.26 1 Bandar dollar ......... 42,95 43.06 1 Kanadadollar .....!.... 39.73 39.84 100 Danskar krónur ... 619.80 621.40 7 100 Norskar krónur .— 600.53 602.07 100 Sænskar krónur ... 830,35 832,50 100 Finnsk mörk ____ 1.335.20 1.338.72 100 Fr. frankar ....... ... 876,18 878,42 100 Belg. frankar ..... 86.47 86,69 100 Svissn. fra'nkar . 991.10 993.65 100 Gyllini ........ 1.191.80 1.194.86 100 Tékkn. krónur .... 596.40 598,00 100 V.-Þýzk mörk ... 1.073.60 1.076.36 100 Lírur .............. 6.88 6.90 100 Austurr. sch. -.—. 166.18 166.60 100 Pesetar ............. 71.60 71.80 m\[] og 1)011 Tvenn þrjátigi og tvisvar nítján teljast bein í manni einum, þrjú vil ég betur þar til láta, þrisvar tíu og eitt sinn níu. í dag er þri#judagur 29. júnl 1965 o* er þaS 180. dagur ársins. Eftir lifa 185 dagar. Pétursmessa og Páls. Nýtt tungl. Tungl hæst á lofti. Árdegisháflæði kl. 06,10. Síðdegisháflæði kl. 18:36. Nei, hégómamál heyrir Guð ekki og hinn Almátki gefur því engan gaum (Job. 35, 13). Næturvörður í Reykjavík vik- una 26. júní — 3. júlí 1965 er í Ingólfs Apóteki. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði: Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 26. — 28. Jósef Ólafsson s: 51820. Næturvörður í Keflavík 26L og 27/6. Kjartan Ólafsson s: 1700 28/6. Ólafur Ingibjörnsson s: 1401 eða 7584. 29 /6. Arnbjörn Ólafs- son s: 1840. 30/6. Guðjón Klemensson s: 1567. Framvegis verSur tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.il. 'MIbVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, veg.ia kvöidtímans. Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. síml 1700. Kiwanisklúbhurinn Hekla. Fundur I dag kl. 1215 í Þjóðleikhúskjallaran- nm. S + N. - " 1 WSW - ... W-W —" > Systrabrúðkaup: Lamgardaginn fossi og Kristján Gislason, Eyrar 26. júrú voru í Selfosskirkju gef bakka og Heliga Guðrún Guð- in saman í hjónaband, af séra mundsdóttir, Smóratúni 5, Sel- Tómasi Gúðmund/ssyni, Ólöf Guð fossi og Jón Gunnlaugsson, s.st. mundsdóttir, Smáratúni 5, Sal- Ljósm. Helgi Guðxnundsson. LÆKNAR FJARVERANDI Björn Gunnlaugsson fjarverandl frá 18/6. óákveðið. Staðgengill: Jón R. Árnason. Björn L. Jónsson fjarverandi júní- mánuð. Staðgengill: Geir H. Þorsteins son. Björn Önundarson fjarverandi frá 24. um óákveðinn tíma. Staðgengill er Jón Gunnlaugsson til 1. 4. Þorgeir Jónsson frá 1. 4. óákveðið. Eyþór Gunnarsson fjarverandi 6- ákveðið. Staðgengill: Erlingur Þor- steinsson, Stefán Ólafsson, Guð- mundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson og Björn Þ. Þórðarson. Eggert Steinþórsson fjarverandi frá 7/5. — 7/7. Staðgengill: Jón Gunnlaugs son, Klapparstíg 25 sími 11228. Heima sími 19230. Viðtalstími 10—11 miðviku- daga og fimmtudaga 5—6. Hinrik Linned fjarverandi 14/6. — 14/7. Staðgengill Hannes Finnboga- son. Hulda Sveinsson verður fjarverandi fjarverandi frá 29/6. um óákveðin-n tíma. Staðgengill Snorri Jónsoon Klappastíg 25. sími 11228 Jakob V. Jónsson fjarverandi frá 12/6—28/6. Jón Hannesson fjarverandi frá 14/6 til 8/7. Staðgengill Þorgeir Jónsson, Klapparstíg 25, s: 11228, heimas: 12711 viðtalstími 1:30—3. Jón K. Jóhannsson, sjúkrahúslækn- ir í Keflavík fjarverandi júnímánuð. Staðgengill: Ólafur Ingibjörnsson. Karl S. Jónasson fjarverandi til 28/6. Staðgengill: Ólafur Helgason. Kristinn Björnsson fjarverandi til júlíloka. Staðgengill er Andres Ás- mundsson, Aðalstræti 18. Magnús Ólafsson fjarverandi frá og með 18/6. í hálfan mánuð. Staðgengill: Jón Gunnlaugsson. Ragnar Arinbjarnar fjarverandí frá 15/6—17/7. Staðgengill Halldór Arin- bjarnar til 1/7 en Ólafur Jónsson síð- an, Skúli Thoroddsen fjarverandi júní mánuð. Staðgengill: Guðmundur Bene diktsson sem heimilislæknir og Pétur Traustason sem augnlæknir. Sveinn Pétursson fjarverandi til 20. júlí. Staðgengill: Kristján Sveins- son. Úlfur Ragnarsson fjarverandi frá 23/6. — 1/7. Staðgengill: Jón Gunn- laugsson. Söngkór Ftladelfiu saínaðanns í Keykjavik Sláttuvélaþjónustan tekur að sér að slá tún- bletti. Upplýsingar í síma I 37271 frá kL 9—12 og | 17;30—20. Sumairmiót Hvítasunniumanna Sumarmót Hvítasunnu- marnia hefst á Akranesi í dag, þriðj-udaginn 29. júní. Mótið verður sett í Akraneskirkju kl. 5 e.'h. Um kvöldið kl. 8,30 ver'ðitr vakningarsamkoma í Akraneskirkju. Á mi'ðvik'Urdiag verðuir al- menn samikoma kl. 8.30 ug biblíulestur kil. 4 e.h. á sama stað — Akranes-kirkju. Frá fimmtudegi tiil sunnu- dagskvöldis fara allar sam- komur fram í Bíóhöllinni. Vakntagarisamkomur verða hvert kvöld kl. 8.30 og biblíu lesifcrar kl. 4 á nefndum stað — BíóhöILinni. Ræðumenn verða margir, bæði innlendir og erlendir, frá Noregi og Færeyjum. Allir eru hjartanlega velkomnir bæði á vakningairsamkomurn- ar og bibcHulestrama. Spakmœli dagsins Sé Guð ekki til, er ekki heldur um að ræða nein lífsgildi né boðorð, sem gildi hafa um hegð- un vora. — Jean-Paul Sartre. Minningarspjöld Minningarspjöld Minningarsjóðs frtl Gunnhörðu Magnúsdóttur fást hjá Guðrúnu Ingólfsdóttur, Reynimel 50» Minningaspjöld Heilsuhælissjóðs Náttúrulækningafélags íslands, fást hjá Jóni Sigurgeirssyni Hverfisgötu 13 B Hafnarfirði. Sími 50433. Smóvarningui Mont Blanc, hæsta fjall Evrópu er 4810 m á hæð. Áheit og gjafir Lamaði íþróttamaðurinn afh. MbLl GK 60. Strandarkirkja afh. Morgunblaðina. GSNF 5Ö; NN 100; NN 50; Frá Dórn 200; Óþekkt 1000; NN 1000; HG 500; FP 500; ómerkt 1000; frá Breiðfizkrt konu 200; PH 10; GJ 200; OK 50; Breiðfirskur sjómaður 200; LF og SM 400; Margrét Stefánsd. 1000; NN 1000; Anna 20; Svava 10; V-G 500; ÓJS 200; AuO 50; GK 60; Anna Eiríksd. 150; GG 25; Þórunn 50; GG 100; SF 200; MM 500; AG 50; SG 500; KS 60. Málshœttir Það lofair enginn einbýlið, sem vert er. Það er betra að fara hægara og komast það. Það er ekki sama hver á spii- unuim heldur. LISTASÖFN I Ásgríms iafn, Bergstaðaistræti1 | 74 er opið sunnudaga, þriðju- . daga og fimmtudaga kL 1:30 | ’ til 4:00 ’ Listasafn Einars Jónssonar er ' I lokað vegna viðger'ðar. Minjasafn Reykjavíkurborg | ’ar, Skúlatúni 2, opið daglega ( ' frá kl. 2—4 e.h. nema mámu I daga. Þjóðminjasafnið og Lista- | safn íslands eru opin alla | daga frá kl. 1.30 — 4. ÁRBÆJARSAFN opið dag- ' i lega, nema mánudaga kl. 2.30 I l — 6.30. Strætisvagnaferðir kl. | 2.30, 3,15 og 5,15, til baka i 1 4,20, 6,20 og 6,30. Aukaferðir ' um helgar kl. 3, 4 og 5. sá NÆST bezti Jón hét maður nokkur, er bjc fyrir norðan og var í koti hjá konu sinni, er heldur þótti sínk á mat. Einhverju sinni, er hann sat aj snæðingi og matmóðir hans var eitthvað að fást við mat í eldhúsina hjá honum, segir Jón: „Mikið er mér annars farið að förlast sýn, Guðrún mín“, en sva hét konan, „nú sé ég ekki, hvort smjör er á brauðinu eður eigi“. Guðrún roðnaði við, en segir ekkert. Næsta dag smurði hún þykkt lag af smjöri á brauðsneiðina og spurði svo: „Hvemig er sjónin í dag Jón minn“. „Miklu betri, Guðrún min. í dag sé ég til botns í kaffibollanum*1. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.