Morgunblaðið - 29.06.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.06.1965, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 29. júní 1965 MORGUNBLAÐIÐ 5 { „Þórðuir skegigi hét maður. ; Hann vair sonur Hrapps, I Bjarnarsonar bunu. Þórður Í átti Vilborgu Ósvaldsdóttur. É Hel.ga hót dóttir þeirra. Hana I átti Ketilbjöm hinn gamli“. j Þórður nam fyrst land aust- j ur í Lóni og bjó áð Bæ tíu j vetur éða lengur. Þá frétti I 'hann að öndvegissúliur hans | hefði komið á land í Leiruvoigi ! í Mosfellssveit. Seldi hann þá ! Lónslönd Úlfljóti, er fyrstur | hafði lög hingað út, en flutt- | ist hingað vestur. Ingólfur I Amarson gaf honum þá af Leiruvogs, og setti Þórður bú á Skeggjastöðum í Mosfeiis- sveit. Það er fyrir ofan Mos- fell. Þói'ður var stórættaður, kominn af Veðrar-Grími hersi í Sogni, en kona hans var dóttir Ósvalds hirus helga konumgs. Af þekn voru Haukdælir komnir. En af Þórði eru ekki aðrar sögur en þessi, að hann hafi sJíkt óibifanlegt traust á handleiðslu æðri máttar, að hann tók sig upp eftir tíu ár, þar sem hann hafði numið land og fluttist á annað landshorn til þess áð búa þar sem öngvegissúlur hans höfðu á land komið. — Skeggjastaðir eru enn í byggð. Pram hjá þeim renn- ur Leirvogsá. Skammt fyrir ofan bæinn er þessi foss í ánni og heitir Tröllafoss. (Við hann var kennt eitt af skip- um Eimskipafélagsims, og við Þórð er k.ennd Skegigjagata í Reykjavík). Það hefir verið hljótt um Tröllafoss á undan- förnum áruim, en sú var tíðin, að Reykvíkingar fóru margar skemmtiferðir á sumrin til þess að skoða hann, og þótti mikið til koma. Ekk;i er mikið um fossa hér í grend og þess vegna höfðu menn engan saimanburð, en töldu Trölla- foss mjög tígulegan, þótt ekki sé hann vatnsmikill. Aðalfossinn er heldtfr ekki mjög hár, en feliur fagurlega ofan í hamrakverkina og'fer í nokkrum loftköstum eftir það. Auðvelt er að komast að fossinum, en nú munu þó komnar girðinigar, sem ekki voru áður, þegar reykvískir hestamenn fóru þangað skemmtifierðir. ÞEKKIRÐU LANDIÐ ÞITl? Sænskur háskólakennari sem hefur áhuga á sínu starfi, músik og frímerkj- um, óskar eftir pennavini á íslandi. Svar til: Lektor Helen Pilström, Musseron- grand 2 G, Uppsala, Sverige. íbúðarhús í bænum, heppilegt fyrir tvær fjölskyldur, óskast til kaups. Tilboð sendist afgr. blaðsins, fyrir næstkom- andi laugardag, merkt: „Húseign — 7053“. Bandarísk kennslukona sem langar til að læra ís- lenzku, vill taka að sér barnagæzlu í tvo mánuði í staðinn fyrir fæði og hús næði. Uppl. e. kl. 7 síðd. Mary Kramer Ránarg. 6. Sími 18650. Keflavík Herbergi óskast til leigu í Keflavík eða Njarðvíkum. Helzt forstofuherbergi með sér snyrtingu. Tilboð legg- ist inn á afgr. blaðsins í Keflavík, merkt: „Herbergi — 831“. Tvítug stúlka óskar eftir að kynnast stúlku sem ferðafélaga í utanlandsferð í september n.k. Tilboð sendist á afgr. Mbl. merkt: „Utanlandsferð — 7673“ fyrir mánaðamót. Brjóstahöld Magabelti, blússur, hvitar og mislitar. Ódýr prjóna- nælön, margir litir. — Gardínuefni. Húllsaumastofan, Svalbarð 3 — sími 51076. | ladnámi sínu milli Úlfarsár og ■flllMlllllllllllllllllllllllllimillllllllllllllimilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMIIIIMIIKI mMMMMMMMMMMM 1-111111IIIMIIIIIIIMIIIMIIIIIMIIMIIIIMIMMIIIMIIIIIMMIIIMMMMMMMIIII ÍBÚÐ ÖSKAST Ung hjón með tvö börn óska að taka 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu strax eða síðar. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 34658 í dag og nœstu daga Hafskip h.f.: I>angá er í Gautaborg Laxá er í Nítpoli. Raingá er í Rvík. Belá er í Rotterdaim. Skipaleiðir h.f.: Anna Borg er á Reyðarfiæðá. Flugfélag íslands h.f. MiUfllandaiflug: Gullfaxi fór til Glasgow og Kaup- ma'nnahaínar kl. 08:00 í morgun. Vél- in er væntanileg til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Skýfaxi fer til London kl. 00:30 í dtag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 21:30 í kvöld. Sólfaxi fer til Bergen og Kaupmannahafnar kl. 14:00 í dag. Vélin er væntanleg aiftur til Rvíikur kl. 14:50 á fiimmtudag. Innan'landsiflug: í dag er áætlað að fljúga tiil Akureyrar (3 ferðir), Egils etaða (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Húsavíkur og Sauðárkróks. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er vænt enlegt til Reyðarifjarðar á morgun frá Leningrad. Jö>kulfell fór 24. frá Cam_ den til Rvíkur. Disarfell fór 26. frá til Watenford, Le Havre, Lorient og Rotterdam. Liitlafell er á leið frá Austfjörðum til Rvíkur. Helga tfell fer í dag frá Kaupmannahöfn til Rvíkur. Hamrafell fór frá Gagliari í gær til Augusta. StapafeLl er væntan- tegt til Esbjerg í dag, fer þaðan til Rotterdam. Mælifell er í Rvík. Be- linda fór frá Reykjavík 1 gær til Siglufjarðar og Krossanes. Mathlas R-eith fðr 26. frá Fáskrúðsfirði til Stralsund. H.f. Jöklar: Drangajökull er i | Charleston. HofsjökuM er í Varberg , í Svíþjóð. Langjökull er 1 St.Johns, ' N.B. Vataiajö-kuM kom tii Hull í ; gærkvöldi frá Vestmannaeyjum. Pan American þota er væntanleg frá NY í fyrramálið kl. 06:20. Fer tU Glasgow og Berlimar kl. 07:00. Vænt- anleg frá Berlin og Glasgow annað- kvöld kl. 18:20. Fer til NY amnað- kvöld kl. 10:00. FRÉTTIR Kvenfélag Háteigssóknar fer skemmtiferð fimmtudaginn 1. júlí n.k. kl. 8.30 árdegis. Farinn verður Kaldi- dalur um Húsafellsskóg í Borgairfjörð. Félagskonur fjölmennið. Upplýsingar í símum 32203, 16797 og 34114. TU- kynnið þátttöku sem allra fyrst. Kvenfélag Ásprestakalls fer skemmti ferð í Þjórsárdal á morgun miðviku- daginn 30. júní. Lagt atf stað frá Sunnu torgi kl. 9 árd. Þátttaka tilkynnist til Önnu Daníelsen sími 37227 eða Guð- nýar Valbergs sími 33613. I Ráðleggingarstöðin um fjöl- 1 skylduáætlanir og hjúskapar- vandamál á Lindargötu 9. Lækn ir stöðvarinnar verður fjarver- andi um óákveðinn tíma vegna veikinda. Prestur stöðvarinnar hefur viðtalstima á þriðjudögum og föstudögum kl. 4 — 5. Iðnaðarmenn athugið: Kvenfélagið Hvítahandið fer skemmtiferð miðvikudaginn 30. júní. Upplýsingar gefa Jóna Erlendsdóttir, s: 16360 og Oddfríður Jóhannsdóttir, 1 s: 11609. fra nainariiaroarKirKju: i noKKurra vikna fjarveru séra Garðars Þorsteins sonar prófasts gegnir séra Helgi Tryggvason störfum fyrir hann. Við- talstími hans er þriðjudag og föstu- daga kl. 5—7 í skrúðhúsi Hafnar- fjarðarkirkju (syðri bakdyr). Heima sími séra Helga er: 40705. Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík hefir opnað skrifstofu að Aðalstræti 4 hér í borg. Verður hún opin alla virka daga kl. 3—5 e.h. sími 19130. Þar er tekið á móti umsóknum og veittar allar upplýsingar. Ennfremur vi^ nefndin vekja ait_ hygli á því, að skrifstofan verður að- eins opin til 6. júlí og skulu um- sóknir berast fyrir þann tíma. Einn- ig veittar upplýsingar í símum: 15938 og 19458. Konur í Kópavogi. Orlof húsmæðra verður að þessu að Laugum í Dala- sýslu (Sælingsdalslaug) dagana 31. júlí til 10. ágúst. Upplýsingar i sím- um 40117, 41129 og 41002. VISUKORN Til Magnúsar Jónssonar frá Mel í tilefni af lokun Áfengis- verzlunarinnar fyrir 17. júní. Ég bið að heilsa þér Magnús frá Mel, mæðrunum stríðandi reyndist þú vel. Eiginkonurnar elska þig, en ýmsir vínsvelgir grettu sig. EJ. Tító, þegar hann ákvað að heimsækja Ulbricht á sovézka hemámssvæóinu í Mið-Þýzkalandi: „Vinir leita ckki að göllum hvor hjá öðrum“. Vinna Okkur vantar stúlku til þess að vinna við salatgerð hálfan eða allan daginn. Kjötver hf. Dugguvogi 3 — Sími 11451. Ungt Sjálfstæðisfólk Skagafirði AÐALFUNDUR FÉLAGS UNGRA SJÁLF- STÆÐISMANNA, SKAGAFIRÐI, verður haldinn í HÉÐINSMYNNI fimmtudaginn 1. iúlí kl. 9. EINAR INGIMUND- ARSON, alþm. mætir á fundinum. Nýir félagar eru sérstaklega hvattir til að mæta. STJÓRNIN Símaskráin 1965 Athygli símnotenda skal vakin á því, að símaskráin 1965 gengur í gildi 1. júlí n.k. Númerbreytingar hjá þeim símnotend- um, sem hafa fengið tilkynningu þar um, verða framkvæmdar aðfaranótt 1. júlí 1965. Símaskráin er afhent í Sigtúni (Sjálf- stæðishúsinu) Thorvaldsensstræti 2, til og með fimmtudeginum 1. júlí. Eftir þann tíma í innheimtu Landssímans. Reykjavík, 28. júní 1965. BÆJARSÍMI REYKJAVÍKUR, HAFNARFJARÐAR OG KÓPAVOGS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.