Morgunblaðið - 29.06.1965, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 29.06.1965, Blaðsíða 26
26 MORGU N BLADID M-iðjudagur 29. júní 1965 Ekkert skot á danska markið í fyrri hálfleik - og Danirnir unnu 44tilrauna- latidsliðið 2-0 „OFT hefnr þaj verið slæmt, en aldrei eins og mi“ sagðí einn dyggasti nnnandi knattspyrn- nnnar eftir leik úrvalsins og Dan anna í gær. Danirnir sigruðu með 2—0. Og langt er frá því að Danirnir hafi sýnt góða knatt- spyrnu, þó þeir verðskulduðu sigur og hann hefði getað orðið miklu stærri, eí Danirnir hefðu ekki verið með afbrigðum klaufa legir og mistækir við skot á mark. En leikur úrvalsins var óendanlega slappur, að til efs skal dregið, að ísL úrvalslið hafi nm áratugaskeið sýnt svo léleg- an leik. ár Ekkert skot á danska markið Fyrri hálfleikur leiksins var með eindæmum daufur og til- þrifalítill. fsl. liðið átti t. d. aldrei skot á danska markið — en nokkur himinhátt yfir eðá óravegu framhjá. Einasta góða tækifærið var er Eyleifur átti Danir töp- uðu 6-0 DANIR og Rússar háðu landsleik í knattspymu í Moekvu umn helgina o,g vair leikurinn líður í undankeppni heimsmeistarakeppninnar. Danir, sem hafa á tveim viikum unnið bæði Finna og Svía, fengu heldur en ebki skell. Unnu Rússar með 6-0. Rússar sófctiu nær alian tím- ann og var lítill kraftur í fram herjum Dana. í fyrri hálfleik fengu • danir forðast marka- regn og sitóð 1-0 í hálfleiik En i hinum síðari fundu Rúss arnir leiðina í mark otg uonu með 6-0. N.k. móniudag leikur danska landsliðið landisleik í Reyikja- vik. góðan skalla að markinu eftir sendingu frá Ingvari utan af kanti — en einnig hann fór yfir markið. Danirnir áttu gullvæg tæki- færi og hurð skall oft nærri hæl- um við ísi. markið. En Danirnir voru klaufskir og okkar menn heppnir. Eina mark hálfleiksins skoraði Jörgen Jörgensen inn- herji sem komst í gott færi eftir að Dyremose innherji hafi leikið á Jón Stefánsson. Fyrri hluti síðari hálfleiks var bezti leikkaflinn hjá ísl. liðinu. Var hægri armur sóknarinnar þá skeinuhættur Dönum — en þrátt fyrir góða sókn um tíma komst danska markið aldrei í verulega hættu. Og þá 32. mín. bætir JÖrgen- sen öðru marki við. Komst hann einn innfyrir á vallarmiðju eftir mistök Jóns Stefánssonar, brun- aði upp og skoraði. * Liðin Danska liðið átti heldur slak an leik. enda ekki ólíklegt að liðsmenn séu þreyttir eftir 4 leiki á 6 dögum auk ferðalaga. Enn var það Jörgensen sem var „maður liðsins" en þó mun slak- ari en í fyrri leikjum. Um ísl. liðið er bezt að hafa sem fæst orð. Það skorti óendan- lega mikið á viljann, nákvæmn- ina og al!t skipulag leiksins að áhorfendur standa höggdofa. Eftir 6 daga skal gengið til lands leiks gegn liði, sem enginn af þessum Dönum hefur möguleika á að komast í. Og ekki í einu, heldur öliu stendur „tilrauna- landslið* okkar þeim að baki. Það er ekki eitt eða fá atriði sem þyrftu að lagast — það er allt. Liðsmenn virðast svo feimn- ir eða svo hæverskir gagnvart hver öðrum að allt fer þegar af þeim sökum í handaskolum. Það er eðlilegt að margur furði sig á því að knattspyrnu- hreyfingin er eina íþróttagreinin hérlendis, sem lætur sér koma til hugar að ganga til landsleikja, án undangenginna landsliðsæfinga. Ér von að vel til takizt? Er von að nokkur geti áttað sig á, eða reiknað út, hvenær eða hvort eitt hvað heppnast af því sem alla langar til að sjá? Og hver á að taka það til sín þegar launaður þjálfari KSÍ segir umbúðalaust, að öll íslenzk knattspyrnulið skorti grundvallarþjálfun? — A. St. Dditskir drsntfir á vetyum Víkinsjs HÉR eru staddir danskir drengir frá Herlev í Danmörku. Eru þeir hér á vegum knattspyrnufél. Vik ings. Þeir léku sinn fyrsta leik í gær kvöldi á Melavellinum við úrval úr fjórum félögum úr Reykja- vík, Val, Fram, K.R. og Vík- ing. Leikurinn var skemmtilegur og á köflum mjög vel leikinn. í fyrri hálfleik voru liðin mjög jöfn og lyktaði hálfleiknum með 1:0 fyrir Reykjávík. f síðari hálf- leik sótfcu íslenzku piltarnir mjög og voru mun harðari, án þess að vera grófir, og tókst þeim ekki að skora nema 1 mark. Hermann í Val skoraði bæði mörkin á mjög skemmtilegan háfct. íslenzku piltarnir reyndust þeim dönsku sterkari þegar á leikinn leið. Ef þetta hlutfall helzt þá ættum við ekki að þurfa að bera ltvíðboga fyrir framtíð- inni. Þetta lið á mikla mögu- leika á að verða Sjálandsmeist- arar í ár, og er því hér um sterkt lið að ræða. Dönsku piltarnir munu leika tvo leiki í Vestmannaeyjum og síðasta leikinn munu þeir -leika við Víking á sunnudaginn kemur á Melavellinum. Þeir fara svo utan á mánudag, sama daginn og landsleikurinn er vi’ð DanL — R. M. í kvöld f KVÖLD leika í 2. deiid i Kópavogi Breiðablik og ÍBV. Leikurinn hefst kl. 8.30. Jörgensen skorar fyrra -ark Dananna í gærkvöldi — Ljósm. Sv. Þorm, HitabyBgia og markaregn 2. deild. UH helgina fóru fram þrír leikir í annarri deild. í Vestmannaeyjum Í.B.V. — Víkingur 3:1. í Sandgerði Þróttur Reynir 7:0. I Hafnarfirði f.B.Í. — F.H. 4:2. Mér var sagt að hitabylgja hefði verið í Eyjum þegar leikur inn fór frain og hefði það greini- lega sézt á leikmönnum. Einn leilcmaður í liði Víkings meiddist lítillega, en samt þótti rétt að fara með piltinn til lækn- is. Þegar hann er á leiðinni til læknisins í bifreið, þá gellur brunalúðurinn. Hittist þá svo illa á að ölcumaðurinn er í slökkvi- liðinu og varð leikmaðurinn að ganga það sem eftir var. Dóm- arinn Guðmundur Haraldsson sagði mér að hann hefði búizt við því á hverri stundu að ein- hverjir í liði Eyjamanna myntíu taka til fótanna, en meiri partur áhorfenda hvarf af lekivelli. Leikurinn var skemmtilegur og úrslitin fyrir Eyjamenn voru sanngjörn. Þróttur — Reynir 7:0. Mikið markaregn var í Sandgerði í leik Þróttar og Reynis. Á hinum lausa velli þeirra Reynismanna, máttu þeir sjá 7 sinnum á eftir knettinum í netið. Sigur Þróttar hefði getað orðið stærri ef oGtt- skálk, markvörður Sandgerð- inga, væri ekki gæddur þeim eigipleika að geta varið ólíkleg- ustu skot, Dómari var Baldur Þórðarson. f.B.Í. — F.H. Það var greini- legt að F.PI. ætlaði að bæta upp tapið á * ísafirði á dögunum. Snemma í leiknum'fá þeir víti á ísfirðinga, sem þeir skora úr, eftir að þeir fengu það endur- tekið. Eirikur Helgason bætti svo öðru markinu við og lauk fyrri hálfleik 2:0 fyrir F.H. Framh. á bls. 27 SBU — Akureyri 2:0 ’ Akureyri, 26. júní. KNATTSPYRNULIB Sjællands Boldspil Union kom hingað í morgun og keppti við Akureyr- inga síðdegis í sólskini, en níst- andi norðannepju og næðingL 700 manns keppa og sýna um helgina Búizt við þúsundum mamna á Landsmót IJIVtFÍ að Laugarvatni 12. LANDSMÖT UMFÍ verður haldið að Laugarvatni n.k. laug- ardag og sunnudag. Þar fcaka á 4. hundrað manns þátt í íþrótta- keppni og um 300 aðrir taka þátt í hópsýningum af ýmsu tagi. Vn 300 starfsmenn starfa við mótið og verður þetta stærsta og umfangsmesta íþróttamót sem her á landi hefur verið haldið. Keppt verður í frjálsum íþrótt- um, sundi, knattspyrnu og glimu auk starfsíþrótta, leikfimisýning ar verða; vikivakasýningar; leik- sýningar; kórsöngur 5 kóra, svo eitthvað sé nefnt. Forráðamenn landsmótsins bú- ast við þúsoindum " manna að Laugarvatni um helgina og eru gerðar sérstakar ráðstafanir varðandi umferðamál og sér- stakar sveitir sem aðstoða móts gesti á allan hátt. íþróttafólkið sem þátt tekur í mótinu er frá 14 héraðssam- böndum og 3 ungmennafélögum víðs vegar að af landinu og án efa sækir mótið fólk úr öllum landshlutum. íþróttakennaraskóli Islands með Árna Guðmundsson, skóla- stjóra í broddi fylkingar, hefur tekið virkan þátt í undirbúningi mótsins og kennaraefni þaðan sýna á mótinu. Lánar skólinn velii sina til mótshaldsins, en m.a. verður á laugardaginn tekinn í notkun hinn nýi og glæsilegi gras völlur sem þar hefur verið í bygg ingu og byggður er eftl_ full- komnustu kröfum varðandi frjálsar ílþróttir og knattspyrnu. Þá fer sundkeppnin fram í nýrri laug, sem byggð er' úr plasti ef svo má segja þ.e.a.s. slegið er upp öflugri trégrind og sérstök plasthúð sett innan á hana. Hefur þetta gefizt vel víða erlendis. Nánar verður sagt frá móts- tilhögun hér á síðunni næstu daga. Stundum lagði líka fitumengað- ar og að margra dómi daunillar gufur frá Krossanesverksmiðj- unni yfir leikvanginn, svo að ógjörla sá milli enda vallarins. Er skemmst frá að segja, að fyrri hálfieikur var ágætlega leikinn af beggja hálfu, þó að hvorugum tækist að skora mark. Danirnir voru þó öllu snarpari og fjörugri og alltaf réttur máð- ur á réttum stað, enginn vand- ræði að finna „frían“ mann. Akureyringar sýndu einnig mjög góðan samleik og tókst oft að krækja í boltann frá mótherj- unum og sýna af sér dugnað, leikni og snerpu. Hraðinn var mikinn í leiknum, svo að e.t.v. höfum við ekki séð öllu fjör- meiri leik hér, síðan Bermuda- liðið var hér á ferðinni 1 fyrra. Framan af síðari hálfleik var hægt að vænta s’gurs á báða bóga, en brátt snerist leikur Akureyringanna í varnarleik með nokkrum snöggum upp- hlaupum og ágætum samleik, einkum þeirra Guðna, Skúla og Framh. á bls. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.