Morgunblaðið - 29.06.1965, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 29.06.1965, Blaðsíða 28
\ Lang stærsta og íjölbreyttasta blað londsins 143. lbl. — Þriðjudagur 29. júní 1965 Helmingi utbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Allir Eyjabátar hættir síldveiöum ALLIR Vestmannaeyjabátar hættu síldveiðum um helgina. — Astæðan til þess er sú, að ekkert verð er í gildi íyrir síld veidda við Suður- og Vesturland. Hafði bræðslusíldarverðið verið ákveð- ið til 15. júní sl., en ekkert verið enn ákveðið um sildarverð eftir þann tima. Ágæt síldveiði hefur verið á miðum Eyjabáta að und- anförnu, og hætta þeir nú veið- um i bullandi sild. Bezti dagur í Laxá í S-Þing. Húsavík, 28. júni. BEZTI veiðidagur í Laxá i Þingeyjarsýslu á þessu sumri var í gær. Veiddust þá 12 laxar á veiðisvæði Laxveiði- heimilisins á Laxamýri, Guð- rún í Guðrúnarbúð var með mesta dagveiði, 4 laxa, og var meðalþungi þeirra 12 pund. Fyrstu flugulaxana fékk Jakob Hafstein í gær, 2 laxa í Bjargstreng og á Breiðunni. Aðrir hafa veiðzt á maðk og spón. Laxinn, sem veiðzt hefur á þessu sumri, er með vænna mót, meðalþungi 12—13 pund. Á þessu svæði er búið að veiða um 60 laxa í sumar og eru aðeins 10 þeirra innan við 10 pund. Ekki veit ég, hve margir laxar hafa veiðzt á svæði Arnesheimilisins, en þeir, sem þar hafa veiðzt, munu sízt hafa verið minni, hinn stærsti 23 pund. — Fréttaritari. Flestir Eyjabátar, sem stund- uðu síldveiðar fyrir Austurlandi, höfðu hafið veiðar við Vest- mannaeyjar. Hinir eru nú sem óðast að tínast heim frá miðun- um fyrir austan. Stöðvun mjólkuff dreifingar f GÆRKVBL.DI stóð yfir fundur með vinnuveitendum og fulltrú- um verkalýðsfélaganna í Árnes- sýslu, vegna sólarhrihgsstöðv- unar á dreifingu mjólkur, sem boðuð var í dag. Ef samningar hafa ekki tekizt, verður mjólk ekkj dreift í dag. Mjólkurbúð- ir verða þó opnar. Morgunblaðið átti í gærkvöldi tal við Stefán Björnsson, for- stjóra Mjólkursamsölunnar, og spurði hann um áhrif verkfalls- ins, ef til þess kæmi. Hann kvað það sennilega mundu koma til- tölulega lítið við neytendur, þar sem mikið hefði verið keypt af mjólk í gær, næstum eins og fyrir lokunardaga mjólkurbúða. Auk þess væri dálítið til af mjólk í búðunum, til að selja í dag. Hainorijörður HIN árlega sumarferð Sjálf- stæðisfélaiganna í Hafnarfirði vei'ður að þessu sinni farin sunnu da.ginn 4. júlí n.k. Ferðin verður auglýst síðar og þá sikýrt nánar firá tilhögun hennar. íslenzka bræðslusíldarverðið og verð Norðmanna til norskra sddveiðiskipa á íslandsmiðum Greinargerð frá form. stjórnar SR og framkvstj. MORGUNBLAÐINU barst i gærltvöldí eftirfarandi greinargerð frá formanni og fram- kvæmdastjóra Síldarverksmiðja ríkisins: Norska bræðslusíidarverðið hjá skípum, sem veiða við fsland sumarið 1965 sbr. Fiskaren 6. jan. '65. Egill Kristján Styrmir Síld afhent í norskri hiifn á Á tímahilinu 10/6—30/6 N. kr. pr. hl. Mál í ísl. kr. Eitt mál = V/2 hektólíter Gengi á 100 n. kr. = 600,53 ísl. kr. Á tímabilinu 1/7—30/9 N. kr. pr. hl. Mál í ísl. kr. * fast verð Síld afhent i norskri höfn og seld skv. fitumælingu, verð 30,20 272,04 32,90 296,35 miðað við 18% fitu Ef sildin reynist feitari hækk- ar verðið um n. kr. 1,07 pr. hl. fyrir hverja umfram prósentu, en sé hún lægri en 18% lækk- ar verðið um n. kr. 1,07 fyrir hverja prósentu. Sild afhent í flutningaskip á miðunum skv. magnmælingu í 27,90 251,33 27,90 251.33 norskri höfn Síld afhent á miðunum og mæld við afhendingu í llutn- 22,20 199,98 24,90 224,29 ingaskip Síld sem flutningaskip háfar úr nót veiðiskips skv. mæl- 20,85 187,82 23,40 210,78 ingu í norskri höfn Síld sem flutningaskip háfar úr nót veiðiskips og mæld er við afhendingu í flutninga- 20,42 183,95 22,91 206,37 skipið . 19,18 172,77 21,53 193,94 Vakin skal athygli á því sér- greiða hærra verð fyrir bræðslu- atriði í huga, sem öll stuðla að staklega, að síld afhent á miðun um við ísland, og mæld við af- hendingu í flutningaskip, er greidd af Norðmönnum með lægra verði, bæði á fyrra og síð- ara verðlagstímabili þeirra, held- ur en verð það er, sem ákveðið var með úrskurði yfirnefndar Verðlagsráðs sjávarútvegsins, sem upp var kveðinn hinn 25. júní, en það er einmitt þetta verð Norð- manna, sem sambærilegt er við íslenzka síldarverðið. Þetta skeður þrátt fyrir að Norðmenn hafa aðstöðu til að Jóhann É*m Matthias Ingólfur Jónas Jón Ámason Héraðsmót Sjálfstæðisflokksins verða nm næstu helgi í Njarðvíkum, Hellissandi og Höín í Hornafirði UM NÆSTU helgi verða hald in þrjú héraðsimót Sjál'fstæðis- Htokksins, sem 'hér segir: Njarðvíkum, föstudaginn 2. júh k;l. 21. Ræðumenn verða Ingólfur Jónsson, la n dibú na ðarrá'ðh er ra, Mabthias Á. Mathiesen, aOlþm. og Kristján Guðlaugsson, verzlunar rnaður. Hellissandi, á Snæfeljsmesi, lauigardaginn 3. júlí ki. 21. Ræðu menn verða Ingó'lfur Jónseon, ráóB-neiia, Jón Árnaeon, aiþm., og Styrmir Gunnarsson, lögfræð inigur. Höfn i Hornafirði, sunnudag- inn 4. júlí kil. 21. Ræðumenn verða Jóihann Hafstein, dóm.s- málaráðherra, Jónas Pétursson, allþm., og Egill Jónsson, rá'ðunaut ur. Hljómsveit Svavars Gesits skemmtir á öllu'm mótunum. Hljóm6vei'tina skipa fim.m hljóð- færaleikairar, þetr Svavar Gests, Garðar Karteson, Halldóir Páls- son, Maignús Ingimaasson og Reynir Sigurðsson. Auk þebs eru í hljóm.sveitinni söngvararnir Elly Vdlihjá.lms og Ragnair Bjarna son. Á héraðsmótunum mun hljóm sveitin leika vinsæl lög, Söng- varar syngja einsöng og tvisöng ög söngkvartett innan hljóm- sveitarinnar syngur. Gamanvísur verða fluttar og stuttir gaman- þættir. Spuirningaþættir verða undir stjónn Svavars Gests með þátUö'ku gesta á 'héraósmótunum. Að loknu 'hverju héraðemóti verður haldinn dansleikur, þar sem hljómsveit Svavars Gests ieákur fyrix dansi og sönigvarar hljóme veitaiiinna r koma lrnm. síld, en íslenzkar síldarverk- smiðjur, samanber meðfylgjandi greinargerð. __ Verð það, sem islenzkar síldar- verksmiðjur norðanlands og aust an eiga að greiða í sumar, sam- kvæmt úrskurði yfirnefndarinn- ar er kr. 190,00 málið fram til 14. júní og frá 15. júní til 30 septem- ber kr. 235,00, þar af eru á síðar- talda verðinu samkvæmt nýút- gefnum bráðabirgðalögum, dregn ar 15 krónur á mál til hækkunar á hráefnisverði saltsíldar og í flutningasjóð síldveiðiskipa. Greinargerð: Við samanburð á norska og íslenzka bræðslusíldarverðinu verður m.a. að hafa eftirfarandi því að norska bræðslusíldarverð ið getur, meðan svo er háttað sem nú er, verið all rniklú hærra en íslenzka verðið: 1. í fyrsta lági greiða ís- lenzku síldarverksmiðjurnar há útflutningsgjöld, sem nema sam- tals 7,4% af brúttó fob. verði út- flutningsafurðanna, lýsis og síld- armjöls. Hins vegar greiða norsk ar síldarverksmiðjur ekki út- flutingsgjöld svo neinu nemi. Þetta útflutningsgjald nemur með núverandi verðlagi á bræðslusíldarafurðunum um 30 krónum á málið á sumarveiddri síld frá 15/6 til 30/9 og á síld veiddri norðanlands og austan Framhald á bls. 12 Lá við stórslysi Óiafsfirði, 28. júní. í DAG lá við stórslysi hér í Ólafsfirði, er verið var að snúa við dráttarvél í Brekkugötu á móts við húsið nr. 21. Valt drátt- arvélin fram af vegkanti og rann niður 15 til 20 metra háa, snar- bratta brekku og lenti þar á hvolfi. Lítill drengur, Halldór Guð- mundsson 3—4 ára, var staddur neðst í brekkunni og sá dráttar- vélina veita niður í áttina til sín. í skelfingu þeirri, sem greip hann, skrikaði honum fótur og hefur sennilega kastazt með ein hverjum hætti inn í skóflu af ámokstursvél, sem þarna lá. Varð þetta honum til lífs, því að dráttarvélin valt yfir skófl- una, sem hlifði drengnum þannig að hann slapp ómeiddur. Maðurinn, sem ók dráttarvél- inni, Bjarki Sigurðsson, Brekku- götu 21 gat kastáð sér af vél- inni á leiðinni niður brekkuna og sakaði hann lítið. — Jakob. Stöðvunin ekki með þeirra samþykki Siglufirði, 28. júní. ÚTGERÐARMENN siglfirzkra síldveiðibáta hafa óskað eftir því að koma eftirfarandi á framfæri: í fyrsta lagi, að sú stöðvun sild veiðiflotans, sem nú er orðin, hafi ekki verið gerð með þeirra samþykki. í öðru lagi, að þeir lýsi óánægjp sinni yfir þvi, að ekki skuli hafa verið ákveðið verð á síid til söit- unar. — Stefán.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.