Morgunblaðið - 29.06.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.06.1965, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐID Þriðiudagur 29. júni 1965 AKIÐ SJÁLF NtJUM BtU Umenna hifreiðaleigan hf. Klapparstíg 40. — SmU 13776 ★ KEFLAVÍK Ilrmgbraut 108. — Stmi 1513. ★ AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170 MAGIMUSAR SKIPHOLTI21 SÍMAR 21190-21185 eftir lokun simi 21037 ER ELZTA REYNDASTA OG ÓDÝRASTA bílaleigan i Beykjavik. BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SÍMI 188 3 3 BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SÍMI 1883 3 LITL A bifreiðaleigon Ingólfsstræti 11. Volkswagen 1200 Sími 14970 BÍLALEIGAN MELTEIG 10. SIMI 2310 HRINGBRAUT 93B. 2210 BÍLALEIGA Goðheimar 12. Consul Cortina — Zephyr 4 Volkswagen. SÍMI 37661 Hótel úti á landi óskar eftir að ráða konu við þvotta. Upplýsingar í sínia 10039. Hús við Laugaveg Til sölu er steinhús við Laugaveg, sem er kjallari (180 ferm.), hæð (165 ferm.) og 108 ferm.). Heimilt er að byggja 2 hæðir ofan á húsið, sem hvor verður 108 ferm. Kjallari og 1. hæð henta vel fyrir heild- sölu eða léttan iðnað, en efri hæðin fyrir skrif- stofur o. fl. Hugsanlegt væri að selja hluta hússins. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími: 14314. Séríbúð á Melunum Höfufn verið beðnir að selja efri hæð og ris við eina fallegustu götuna á Melunum. Hæðin er ca. 140 fermetrar, 4 herbergi, eldhús og baðherbergi. í risi eru fjögur herbergi og snyrtiherbergi. Risið er hent- ugt fyrir barnaherbergi, eða sem séríbúð. í kjallara fylgir geymsla og þvottahús. Bílskúrsréttur. Laugavegi 11. Sími 21515 Kvöldsíml 33687 og 23608. | Matreiðslan er auðveld og bragðið ljúffengt R0YAL SKYNDIBÚOINGUR Mœlíð *^2 liter af kaldrl mjóJk oq helhð I skál Blandið innihaldi pakk- ans saman við og þeyt- / »ð 1 eina minútu — £ Bragðtegundir — Súkkulaði Karamellu Vanillu Æm.ýý' larðarberja IMp household aírpurifier Vegna sumarleyfa verður lokað frá 3. júlí til 25. júlí. * Islenzk- erSenda verzlunarfél. TjarníSgötu 18 — símar 20400—15333. Wikki buxur Stretch buxur á telpur einlitar og röndóttar. , R.Ó. búðin Skaftahlíð 28 — Sími 34925. Orðsending frá Myndlisfa og handíða skólanum Væntanlegir nemendur í vefnaðarkennaradeild á komandi vetri, skulu hafa sent umsóknir sínar til skrifstofu skólans Skipholti 1, ekki síðar en 1. sept. n.k. Þær stúlkur sem stundað hafa undirbúnings- nám í vefnaði eða skyldum greinum sitja fyrir. SKÓLASTJÓRI. Hafnarfjörður Til sölu 3 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi í Vestur- bænum. Bílskúr fylgir, einnig teikning af þakhæð. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON, HRL. Linnetstíg 3, Hafnarfuði — Sími 50960. LjósmóðurstaZa í Eyrarhreppi er laus til umsóknar. Veitist frá 1. júlí 1965. Umsóknir sendist undirrituðum. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, 24. júní 1965. r r- U tgerðarmenn Vélskipið HÉÐINN ÞH 57 er til i september n.k. eða eftir nánara samkomulagi. Skip og allur bún- aður er í mjög góðu ásigkomulagi. Allar upplýsingar eru veittar í síma 10478. HREIFI H.F. Skemmtilegar íbúðir Til sölu eru 2ja, 3ja og 5 herb. ibúðir í sambýlishúsi á góðum stað við Hraunbæ, Árbæjarhverfi. Seljast tilbúnar undir tréverk og sameign úti og inni full- gerð. Hagstætt verð. Teikning ti' sýnis hér á skrif- stofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 Sími 14314. Gróðurmold Mokum ókeypis mold á bíla í dag og næstu daga að Grensásvegi 7. Útvegum bíla simar 38030 og 37516.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.