Morgunblaðið - 21.07.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.07.1965, Blaðsíða 1
24 siður Hengingar afnumdar í Bref iandi ? Lávarðadeildin samþykkti loks ímmvarp um þetta London, 20. júlí. ■— AP. L.ÁVARÐADEILD brezka þingsins samþykkti á fundi tíntmi í dag frumvarp frá Neðri málstofunni, um að hengingar skyldu afnumdar í Bretlandi, og er þetta talinn sögulegur atburður, því tví- vegis frá stríðslokum hefur lávarðadeildin fellt frumvörp þar að lútandi, sem Neðri mál stofan hafði samþykkt. Er atkvæði voru greidd í deildinni, voru 204 fylgjandi því að dauðarefsing væri af- numin, en 104 á móti. Hér er um óvenjugóða þingsókn að ræða i lávarðadeildinni, að því er hermt er. Frumvarpið á enn eftir að fara íyrir nefnd í lávarða- deildinni, og er þá enn tæki- færi til að bera fram breyt- ingartillögur við það. Aftöku fresfað í 10. siim Goldberg skipaður sendi- herra í stað Stevensons Ákvörðun Johnsons um jbetta kemur að Rusk mundi reiðubúinn llngir stuðningsmenn Papan- dreos, fyrrum forsætisráð- 1 herra Grikklands, fara um1 götur Aþenu á mánudag, veif-l índj myndum af Papandreo »g slagorðum til stuðnings honum. húsundir Grikkja i hylltu Papandreo er hann ók um götur borgarinnar á mánu dag. öflum á óvart Montgomery, Alabama 20. júlí (AP) GiEORGE WALLACE, ríkisstjóri í Alabama, veitti í dag 22 ára gömlum negra, sem taka átti af 1-ífi i rafmagnsstólnum á föstu- dag, aftökufrest. Hefur af- tökunni þá alls verið frestað tíu eibnum, að þessu sinni til 20. égúst. Var mál negrans, Leroy Taylors, tekið fyrir á mánudag, ©g hyggst ríkisstjórirm kanna bet ur rök, sem þar voru flutt fyrir því, að breyta ætti refsingu negr- ans. Taylor var dæmdur til dauða 1063 eftir að hafa verið eekur fundinn um að hafa drekkt sjö ára stúlkubarni. Aþenu, 20. júli (AP) KONSTANTIN Grikkjakonung- ur kom í dag flugleiðis frá Korfu til Aþenu til þess að leitast við sð styrkja hina nýju stjórn lands ins eftir hinar miklu móttökur, sem Papandreos, fyrrum forsæt- isráðherra, fékk hjá Aþenubúum í gær. Segja blöð í Aþenu, sem Styðja Papandreo, að 500.000 manns hafi fagnað honum er hann ók um götur borgarinnar, blöð andvig Papandreo nefndu engar tölur, en lögreglan telur »ð um 100.000 manns hafj verið * götunum. Konstantín konungur styrkti m.jiig aðstöðu sína í óvissu stjórn málaástandi Grikklands í dag er fimm nýir ráðherrar, aliir úr Miðflokki Papandreos, sóru em- Washington 20. júlí — AP. LYNDON Johnson Banda- ríkjaforseti tilkynnti í dag að hann hefði skipað Arthur J. Goldberg, hæstaréttardómara fyrrum verkalýðsmálaráð- herra í stjórn Kennedys for- seta, eftirmann Adlai Steven son sem sendiherra Banda- ríkjanna hjá Sameinuðu þjóð- unum. Komu þessi tíðindi mönnum í opna skjöldu í Washington, og hafði enginn bættiseiða sína fyrir honum. >etta hefur það að segja, að Pap andreo hefur nú misst meirihluta sinn í griska þinginu, en það telur 300 þingsæti. Hefur flokk- ur hans, Miðflokkurinn, haft 170 sæti. Papandreo getur nú reiknað með stuðningi færri en 150 þing- manna, og búizt er við því að ýmsir stuðningsmenn hans til viðbótar muni hallast til fylgis við hina nýju stjórn. En Papandreo mun enn treysta á vinsældir sínar meðal almenn- ings, og Alþýðusamband Grikk- lands hefur boðað verkfall í Aþenu og Pireus nk. mánudag til stuðnings honum. Mun verk- fallið ná til um 120.000 verka- manna. við þeim búizt. Helzt höfðu menn hallazt að því að John- son niyndi biðja Dean Rusk, utanríkisráðherra, að taka við sendiherraembættinu hjá S.þ., og höfðu háttse.ttir em- bættismenn látið í það skína Arthur Goldberg. 167 trúboðar myrtir í Kongó Páfagarði, 20. júlí — AP. KAÞÓLSK trúarregla hefur til- kynnt að 167 trúboðar kirkjunn- ar hafi verið drepnir í Kongó frá því að landið öðlaðst sjálf- stæði 1960. Sex prestar og ein nurina af fólki þessu voru inn- fæddir, en 160 voru eríendir trú- boðar frá ýmsum réglum kirkj- únnar. Konstantín konungur styrkir stöðu sína Papandreou hefur nú misst stuðning þingmeirihlutans að taka við því starfi. TJm tíma var þá talið að Robert McNamara, varnarmálaráð- herra, yrði skipaður utan- ríkisráðherra í stað Rusk. Skipan Goldbergs í sendiherra embættið kom því eins og þruma úr heiðskíru lofti yfir diplómata í Washington. Erlendir sendi- menn þar í borg hafa lítið viljað segja um þéssa skipan málanna, og bera því aðallega við að þeir þekki ekki Goldberg, en talsmað ur eins af Arabaríkjunum sagði þó, að Arabaríkin yrðu naum- ast mjög ánægð yfir vali John- sons, en Goldberg er Gyðingur. Arthur Goldberg var annar Framhald á bls. 23. Tillaga Breta um kjarnorku- mál London, 19. júlí — (NTB): HAFT VAR eftir áreiðanlegum heimildum í London í gær, aS Bretar hygðust leggja fram nýja tillögu um aðgerðir til að koma í veg fyrir útbreiðslu kjarnorku vopna, er 17 ríkja afvopnunarráð stefnan kemur saman á ný í Genf í lok þessa mánaðar. Heimildirnar herma, að tillag- an sé í sex liðum, og þar sé skor að á þau ríki, er nú ráði kjarn orkuvopnum, að láta öðrum ríkj um ekki í té slík vopn. Ástandið í heild er enn alvarlegt — og hefur í mörgu breytzt til hins verra, segir McNamara að lokinni Vietnamför Saigon og Moskvu 20. júlí — AP. f DAG lauk fimm daga ferð Ro- bert McNamara, varnarmálaráð- herra Bandaríkjanna, til S.-Viet- nam, en ráðherrann hefur kynnt sér hernaðarástandið þar. Á fundi með fréttamönnum í Saig- on í dag sagði McNamara að „margt hefði breytzt til hins verra“ í iandinu frá þvi hann var þar síðast á ferð fyrir 15 mánuðum. „Ástandið í heild er enn alvarlegt, og í mörgum til- vikum hefur það breytzt til hins verra“, sagði McNamara. McNamara nefndi að samdrátt ur Viet Cong skæruliða hefði aukizt í S-Vietnam, samgöngur hefðu víða rofnað og sambands- laust væri milii ýmissa lands- hluta, og hermdarverkastarfsemi hefði farið vaxandi. „En útlitið er yfirleitt ekki svo mjög svart,“ bætti hann við. McNamara sagði að fólkið í S,- Vietnam héldi áfram ótrautt bar áttu sinni og sagði að herstyrkur Bandaríkjanna hefði verulega ^ aukið hernaðarmátt landsins. McNamara kva'ðst mundu gefa Johnson forseta skýrslu um ástandið í Vietnam næstu daga, og kvaðst hann mundu mæla með því við forsetann að Banda- rikin „héldu áfram að standa við loforð gefin um að verja Vietnam." Ekki vildi McNamara ræða frekar við hvað hánn átti með þessum ummælum. Hann viidi ekki heldur segja neitt um Framhald á ble. 23. >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.