Morgunblaðið - 21.07.1965, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 21.07.1965, Blaðsíða 17
Miðvíkudagur 21. júlí 1965 MORGUNBLADID 17 Tilboð óskast í Opel Kadett Caravan 1964 í því ástandi, sem bifreiðin er nú í eftir árekstur. Bif reiðin verður til sýnis við Vöruskemmu SÍS við Grandaveg, Reykjavík, miðvikudaginn 21. júlí kl. 9—18. — Tilboð, merkt: „Opel 1964“ óskast send skrifstofu Samvinnutrygginga, Tjónadeild herbergi 307, fyrir kl. 12, föstudaginn 23. júlí nk. Trésmiðir — Verkamenn Vantar trésmiði og verkamenn í byggingavinnu í Kópavogi. — Upplýsingar í síma 40809 frá kl. 12—1 e.h. og eftir kl. 7. Skrifstofustúlka Óskum að ráða stúlku til skrifstofustarfa, vél- ritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Eggert Kristjánsson & Co. hf. Hafnarstræti 5. N auðungaruppboð annað og síðasta, á hluta í húseigninni nr. 22 við Ásgarð, hér í borg, talin eign Karls Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 23. júlí 1965, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, LITAVERS.f. Málningarvörur 7 grensAsveg 22 L2£l K GRENSASVEGUR A GRENSÁSVEG 22 Sími 30*2‘80 MÁLNING mikið úrval. PENSLAR ódýrlr. Enskur linoleum VEGGDÚKUR. Enskur GÓLFDÚKUR. Þýzkar VEGG- og GÓLFFLÍSAR. Allur SAUMUR. HANDVERKFÆRI gott úrval. Dönsk TEAKOLÍA (An-teakoil). PINOTEX FÚAVARNAREFNI. Dox RYÐVARNAREFNI. Gólf PLASTLISTAR allar stærðir. STÁLBORAR aliar stærðir. PLASTBORAR KROMMENIE. GÓLFDÚKALÍM o. m. fl. — SENDUM HEIM. _ LITAVER S F. Grensásvegi 22. eqsteinar oq vJ plötur ° S. Helgason hf. Súðarvogi 20. — Sími 36177. AKID SJÁLF NVIUM BIL Almenna bifreiðaleigan hf. Klapparstíg 40. — Smn 13776 ★ KEFLAVÍK Urmgbraut 108. ~ Sími 1513. A AKRANES Suðurgata 64.-Síml 1170 MAGNUSAR SKIPHOLTI21 SÍMAR 21190-21185 eftir lokun simi 21037 ^r==*B/UU£/EAiV ER ELITA REYNDASTA OG ÓDYRASTA bílaleigan í Keyk.iavik. Sími 22-0-22 LITLA bificiðaleigan Ingólfsstræti 11. Volkswagen 1200 Sími 14970 KEFLAVÍK- SUDURNE! MELTEIG 10. SIMt 2310 HRINGBRAUT 93B. 2210 BÍLALEIGA Goðheimar 12. Consul Cortina — Zephyr 4 Volkswagen. SÍIVII 37661 Opið á kvöldin og um helgar. Ik ^JÖR um Verzlunarmannahelgina. Eins og undanfarin sumur verður farið til Grundar- fjar^ar um Verzlunarmannahelgina og fiskað frá Grafarnesi á sunnudag. Menn fara á sínum eigin bílum og gista á hótelinu. Hótelrými er takmarkað, svo menn verða að skrá sig fyrir laugardag nk. hjá Aðal Bílastöðinni, Ingólfsstræti 11. Símar: 15-0-14 og 1-91-81. IMýkomið: GÓLFTEPPI TEPPADREGLAR GAINI6ADREGLAR margar gerðir, sérstaklega fallegir litir. GÓLFIVSOTTUR TEPPAMOTTUR TEPPAFÍLT margar gerðir. GEYSIR HF. Teppa- og dregladeildin. BUTTERFLY SPORTSTAKKAB ★ Kjörnir í ferðalagið. ★ Sérlega klæðilegir. ★ Tízkulitir. Fást í öllum helztu tízkuverzlunum lands- ins. — Kosta aðeins kr. 298.00. Heildsölubirgðir: Bergnes sf. Bárugötu 15. Sími 21270.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.