Morgunblaðið - 21.07.1965, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 21.07.1965, Blaðsíða 14
14 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 21. júlí 1965 Lokað frá kl. 12 til 4 í dag vegna Jarðarfarar. Verzlunín Brekka Ásvallagötu 1. ,t, GUÐMUNDUR JONSSON skipasmiður, verður jarðsunginn miðvikudaginn 21. júlí kl. 2 e.h. frá kapeliu St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. Dætur, fösturbörn, tengdasynir og barnabörn. Eiginkona mín, móðir okkar og tengdamóðir, SVAVA JÓNSDÓTTIR Sandi, Eyrarbakka, andaðist á Landsspítalanum aðfaranótt 20. júlí sL Sæmundur Þorláksson, börn og tengdabörn. Frændkona mín, SIGRÍÐUR ÁRNADÓTTIR kennari, Smiðjustíg 7, Reykjavík, andaðist að Elliheimilinu Grund 15. júlí. Jarðarförin verður frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 22. þ.m. og hefst kl. 1,30 e.h. — Fyrir hönd vandamanna. Steingrímur Jónsson. Sonur okkar, VICTOR GUNNLAUGSSON Ljósheimum 12, sem lézt 17. júlí sl. verður jarðsunginn frá Hallgríms- kirkju fimmtudaginn 22. júlí kl. 3 e.h. Sigríður Dóra Jónsdóttir, Gunnlaugur Þorláksson. Útför móður minnar, ömmu og langömmu, JÚLÍÖNU LILJU HANNESDÓTTUR fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju fimmtudaginn 22. þ.m. k]. 2 e.h. — Fyrir hönd vandamanna. Guðfinna Guðmundsdóttir. Útför móður minnar, tengdamóður og ömmu, GUÐBJARGAR GUÐJÓNSDÓTTUR Eiríksgötu 11, fer fram frá Friíkirkjunni í dag, miðvikud 21. júlí kL 1,30. — Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á minningarsjóð Fríkirkj- unnar eða iíknarstofnanir. Guðrún Helgadóttir, Ríkarður Kristmundsson, börn og barnabörn. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu samúð sína og einlæga vináttu við fráfall okkar elsku- legu vinu og frænku, JÓRUNNAR SIGURÐARDÓTTUR Erla Óskarsdóttir, Friðrik Ásmundsson, Elín Þorsteinsdóttir, Þórodda og Svanhvít Loftsdætur. Þökkum innilega samúð og vináttu við andlát og jarðarför, MAGNÚSAR EIRÍKSSONAR Eskifirði Guðný Guðjónsdóttir, börn, tengdabörn og bamabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, BJARNA GUÐMUNDSSONAR Grettisgötu 9. Sigriður Einarsdóttir, Alfreð Bjarnason, Ágústa Sveinsdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir, Gústaf Ólafsson og börn. og böm. RACNAR JONSSON hæstaréttarlögmaður. Hverfisgata 14. — Sími 17752. Lögfræðistörf og eignaumsýsla. BJARNI beinteinsson lögfræðingur AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI öt valdi) SÍMI 13536 Vaifdaður biiskúr 32 ferm. bílskúr, mjög vandaður, til leigu í Hlíðun- um. Hiti og ljós, heitt og kalt vatn. — Aðstaða fyrir W. C. Góð innkeyrsla. — Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Vandaður bílskúr — 6331“. vlðblððym FUilGERI KÚSA FlðlUNUM Framúrskarandi góð birta er í húsinti. Gluggar meðfram þakbrún gefa jafna og góða lýsingu (elrV; eíndir á íeikn.l Ein bezta staðsetn- ing í Garðahreppi 145 ferm. íbúð. 35 ferm. geymslur (undir bílskúr). 180 ferm. 35 ferm. bílskúr. m.a. 4 svefnherbergi, 2 baðherbergi, leikskáli, vinnukrókur húsmóður, 2 utihurðir, auk svalahurðar og frágengin 960 ferm. lóð. BYGGING AREFNI Húsakynni verzlunar vorrar við Skúlagötu 30 hafa nú verið stækkuð og endurbætt. Vér bjóðum viðskiptamenn vora fjær og nær velkomna að svipast um í hinum nýja sýningarsal, þar sem aðgengi- legt er að skoða fjölbreytt úrval byggingarefna: J. Þorláksson & IMorðmann hf. Skúlagötu 30. — Bankastræti 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.